200 færslur fundust merktar „orkumál“

Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
10. janúar 2023
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, fyrrverandi forstjóri Skipulagsstofnunar.
Vind­orkan áskorun fyrir stjórn­kerfi skipu­lags- og orku­mála
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir ræddi við Kjarnann fyrir skemmstu og fór þar yfir þau álitamál sem eru til staðar hvað vindorku varðar. Hún segir ekki sjálfgefið að nýta skuli þegar röskuð svæði, eins og til dæmis við hálendisbrúnina, undir vindmyllur.
5. janúar 2023
Orku- og veitumál í brennidepli
Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku, fer yfir orkumálin sem voru fyrirferðarmikil á nýliðnu ári og framtíðarsýn í orku- og veitumálum.
3. janúar 2023
Austurland 2022: Miklar fórnir fyrir stóra vinninga?
Ritstjóri Austurgluggans og Austurfréttar segir mikilvægt að nærsamfélagið og samfélagið í heild taki djúpa umræðu um stefnu til næstu ára í orkumálum. „Hvernig við hámörkum ágóða okkar í þeim en lágmörkum fórnirnar sem við þurfum að færa við þróunina.“
30. desember 2022
Laugardalslaug og öllum öðrum sundlaugum höfuðborgarsvæðisins verður lokað í dag.
Nær öllum sundlaugum höfuðborgarsvæðisins lokað vegna bilunar í Hellisheiðarvirkjun
Loka þarf nær öllum sundlaugum höfuðborgarsvæðisins í dag sökum bilunar í Hellisheiðarvirkjun, sem skerðir framleiðslugetu á heitu vatni fyrir hitaveitu höfuðborgarsvæðisins um að minnsta kosti 20 prósent.
19. desember 2022
Árni B. Helgason
Samgöngur á landi – í hinu stóra samhengi orku- og auðlindadrifins skattkerfis
17. desember 2022
Ari Trausti Guðmundsson
Vindurinn er samfélagsauðlind
13. desember 2022
Vindorkuver á landi eru í augnablikinu ódýrari valkostur en slík ver á hafi úti. Þó eru stórtæk áform um vindorkuver í hafi í pípunum víða um heim.
Spá stökkbreyttu orkulandslagi á allra næstu árum
Innrás Rússa í Úkraínu og áhyggjur af orkuskorti hafa orðið til þess að fjölmörg ríki eru að taka risastór stökk í þá átt að virkja endurnýjanlega orkugjafa á borð við sólar- og vindorku.
13. desember 2022
Aðgerðirnar sem lagðar eru til af ríkisstjórninni til þess að hafa auknar tekjur af umferð bera vott um úrræðaleysi og skammsýni, segja hagsmunasamtök bílgreinarinnar, sem telja notkunargjöld styðja betur við orkuskipti í samgöngum.
Hver ekinn kílómetri á rafbíl kosti sex krónur í stað annarra gjalda
Samtök verslunar og þjónustu og Bílgreinasambandið vilja sjá nýtt notkunargjald leggjast á akstur bíla sem ganga fyrir rafmagni eða vetni, í stað þess að vörugjöld og bifreiðagjöld á þessa bíla hækki eins og gengið er út frá í fjárlagafrumvarpinu.
8. desember 2022
Ketill Sigurjónsson
Fallið vindmastur Orkuveitu Reykjavíkur
8. desember 2022
Í orkuverinu yrðu á bilinu 70-100 vindmyllur, sem eru 200 metra háar aflstöðvar hver fyrir sig. Myndin er frá vindorkuveri í Svíþjóð
Áforma að reisa 70-100 vindmyllur í grennd við Stuðlagil
Ef fyrirætlanir Zephyr Iceland ganga eftir munu 70-100 vindmyllur rísa á Fljótsdalsheiði, í um 4-5 kílómetra fjarlægð frá Stuðlagili. Svæðið er í dag óbyggt en Zephyr segir það tilvalið undir vindorkuver enda vindafar ákjósanlegt og stutt í háspennulínur.
8. desember 2022
Sigrún Guðmundsdóttir
Leyfið okkur að njóta jarðhitans áhyggjulaus
3. desember 2022
Kísilverksmiðjan í Helguvík hefur ekki verið starfrækt frá haustinu 2017. Félagið sem rak hana varð gjaldþrota árið 2018.
Orkan sem átti að fara í kísilbræðslu í Helguvík nýttist í annað
Ekki var virkjað sérstaklega á sínum tíma til að útvega kísilverinu í Helguvík orku. Landsvirkjun samdi við þáverandi eigendur verksmiðjunnar um afhendingu 35 MW eða 300 gígavattstunda árlega.
3. desember 2022
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
Skrítið ef „enginn staður á Íslandi kæmi til greina fyrir vindorku“
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir að tvöfalda þurfi orkuframleiðslu á Íslandi „hið minnsta“ til að ná fram orkuskiptum. Íslendingar séu langt á eftir öðrum þegar komi að vindorkunni.
2. desember 2022
Kísilverksmiðjan í Helguvík verður líklega flutt, eða fundið nýtt hlutverk, samkvæmt tilkynningu Arion banka.
„Allt útlit fyrir“ að kísilverið í Helguvík verði ekki gangsett á ný
Arion banki og PCC hafa slitið viðræðum um möguleg kaup PCC á kísilverksmiðjunni í Helguvík. Einnig hefur Arion sagt upp raforkusamningi við Landsvirkjun, þar sem framleiðsla kísils var forsenda samningsins.
1. desember 2022
Bjarni Bjarnason er forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur.
Vindorkuver um land allt yrðu mesta umhverfisslys Íslandssögunnar
Forstjóri Orkuveitunnar segir að ef þúsund vindmyllur yrðu reistar um landið líkt og vindorkufyrirtæki áforma „ættum við engu umhverfisslysi til að jafna úr Íslandssögunni. Hér væri reyndar ekki um slys að ræða því myllurnar yrðu reistar af ásetningi.“
30. nóvember 2022
Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri.
„Matseðill möguleika“ ef stjórnvöld „vilja raunverulega setja orkuskipti í forgang“
Langtímaorkusamningar um annað en orkuskipti geta tafið þau fram yfir sett loftlagsmarkmið Íslands, segir orkumálastjóri. „Þótt stjórnvöld séu með markmið þá eru það orkufyrirtækin sem í raun og veru ákveða í hvað orkan fer.“
30. nóvember 2022
Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Vill að stjórnvöld byrji á réttum enda áður en „virkjanakúrekum er gefinn laus taumurinn“
Þingmaður Samfylkingarinnar vill að stjórnvöld byrji á réttum enda í orkuskiptum. „Allt tal um að hægt sé að rigga upp 16 terawattstundum í orkuöflun, sem að sögn er nauðsynlegt vegna orkuskiptanna, er eins og hver önnur fásinna.“
29. nóvember 2022
Tromsø í Norður-Noregi.
Rafmagnsverð í hæstu hæðum í Noregi
Orkan kostar sífellt fleiri krónur og aura hjá nágrönnum okkar í Noregi. Fyrst urðu Sunnlendingar illa úti en nú hefur orkukrísan náð norður í land. Beðið er eftir blæstri svo vindorkuverin skili sínu.
29. nóvember 2022
Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, var í viðtali í Silfrinu á RÚV. Mynd / Aðsend.
Hugmyndir um útbreidd vindorkuver „alls ekki raunhæfar”
Bjarni Bjarnason forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur varar við því að reist verði mörg vindorkuver á skömmum tíma. Hann segir fyrirtæki sem sækist eftir því að reisa vindorkuver ekki gera það til að bjarga loftslaginu heldur hugsi um ágóða.
27. nóvember 2022
Ekki í forgangi hjá Landsvirkjun að selja raforku til vinnslu hrávöru
Orkufyrirtækin segja eftirspurn eftir raforku gríðarlega og að forgangsraða þurfi samtölum við áhugasama kaupendur. Lítil umframorka sé í kerfinu ólíkt því sem talsmaður sementsrisans Heidelberg Materials hélt fram á íbúafundi á dögunum.
26. nóvember 2022
Sigurður Sveinn Jónsson
Smáríkið Dóminíka í Karíbahafi – saga og endurnýjanleg orka
19. nóvember 2022
Anna Jonna Ármannsdóttir
Að virkja stjörnurnar
16. nóvember 2022
Sólarsellur taka mikið pláss. Líftími þeirra er um 20-25 ár.
Sólblóm víkja fyrir sólarsellum – sólarorkuver eru ekki án umhverfisáhrifa
Evrópuríki vilja ekki rússneska gasið og hafa sett sér háleit markmið að draga verulega úr notkun jarðefnaeldsneytis. Horft er til vind- og sólarorku og síðarnefndi orkugjafinn er í gríðarlegri sókn í álfunni.
15. nóvember 2022
Stefán Vagn Stefánsson þingmaður Framsóknar er fyrsti flutningsmaður tillögunnar.
Þingmenn Framsóknar vilja sjá ríkisfyrirtæki um rafeldsneytisframleiðslu
Í þingsályktunartillögu frá þingflokki Framsóknar er lagt til að ríkisstjórnin skoði stofnun fyrirtækis um rafeldsneytisframleiðslu, sem yrði í meirihlutaeigu ríkisins. Hafa skuli til hliðsjónar hvernig Noregur byggði upp olíuvinnslu sína.
14. nóvember 2022
Reykjadalur er vinsæll áfangastaður ferðamanna. Svæðið er innan Sveitarfélagsins Ölfuss.
Hvergerðingar segja Elliða tala með óábyrgum hætti um orkunýtingu í Reykjadal
Bæjarstjórnin í Hveragerði hnýtti í orð Elliða Vignissonar sveitarstjóra í Ölfusi um mögulega orkunýtingu í Reykjadal eða nágrenni, á fundi sínum í vikunni.
12. nóvember 2022
Árni B. Helgason
Samgöngur á landi – undir orku- og auðlindadrifnu skattkerfi
12. nóvember 2022
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
Unnið að uppstokkun stofnana ráðuneytis Guðlaugs Þórs
Tæplega helmingur starfsfólks 13 stofnana sem heyra undir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið telur mikil tækifæri felast í sameiningum stofnana. Unnið er að „einföldun á stofnanafyrirkomulagi“.
31. október 2022
Hans Guttormur Þormar
Rafhlöður framtíðarinnar
30. október 2022
Kínverska orkuverið á Taívansundi mun aðeins framleiða orku um helming ársins að meðaltali.
Kínverjar áforma langstærsta vindorkuver heims
Þúsundir vindtúrbína á 10 kílómetra löngu svæði í Taívanssundi. Vindorkuverið sem borgaryfirvöld í kínversku borginni Chaozhou áforma yrði það stærsta í heimi.
26. október 2022
Hans Guttormur Þormar
Samrunaorka – Út fyrir endimörk alheimsins og aftur heim!
20. október 2022
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
„Hvergi“ í stjórnkerfinu rætt um að taka orku frá stóriðju til orkuskipta
Þingmaður Viðreisnar spurði formann Sjálfstæðisflokksins að því á þingi í gær hvort það væri „heppilegt“ að ríkisstjórnarflokkar töluðu „í austur og vestur“ um öflun orku og ráðstöfun hennar.
11. október 2022
Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður Vinstri grænna.
Óeðlilegt að formaður starfshóps um stöðu orkumála tali fyrir öfgafyllstu sviðsmyndinni
Þingflokksformaður Vinstri grænna segir að það geti ekki talist eðlilegt að formaður grænbókarnefndarinnar tali fyrir öfgafyllstu sviðsmyndinni úr skýrslunni. Og starfi nú fyrir fyrirtæki sem hyggja á vindvirkjanir á Vesturlandi.
29. september 2022
Gríðarlegt uppstreymi í Eystrasalti yfir einu gati á gasleiðslunni.
Hafa uppgötvað fjórða lekann í Eystrasalti
Gasleiðslurnar Nord Stream 1 og 2 í Eystrasalti leka á fjórum stöðum. Fjórði lekinn uppgötvaðist á þriðjudag en sænska strandgæslan staðfesti tilvist hans í morgun.
29. september 2022
Blásjór í eðlilegu árferði að hausti. Lónið er nú hálftómt og rafmagnsframleiðslu í virkjununum verið hætt tímabundið.
Stórar virkjanir úti í Noregi vegna vatnsskorts
Skert raforkuframleiðsla vegna vatnsskorts blasir áfram við í mið- og suðurhluta Noregs ef himnarnir fara ekki að opnast almennilega. Í raun þarf úrkoma haustsins að vera óvenjulega mikil til að bæta upp fyrir þurrkatíð sumarsins.
28. september 2022
Olíubirgðastöðin í Örfirisey.
Eigum aðeins eldsneytisbirgðir til 20-50 daga
Eldsneytisbirgðir hér á landi eru langt undir þeim viðmiðunarmörkum sem í gildi eru innan Evrópusambandsins og víðar. Dæmi eru um að birgðir þotueldsneytis hafi farið undir tíu daga.
28. september 2022
Gas streymir upp á yfirborðið í Eystrasalti út úr leiðslunum á hafsbotni.
Hvað gerðist eiginlega í Eystrasalti?
Allur vafi hefur nú verið tekinn af því hvort að rússneskt gas muni streyma til Evrópu í vetur. Sprengingar sem mældust á jarðskjálftamælum og gerðu risastór göt á leiðslurnar í Eystrasalti hafa veitt þeim vangaveltum náðarhöggið.
28. september 2022
„Lukkuriddararnir“ í bakgarðinum
Þrír fyrrverandi þingmenn, fjögur erlend stórfyrirtæki, félag í eigu svokallaðs hrunverja og fólk úr sveitum Vesturlands koma við sögu í frásögn Sunnu Óskar Logadóttur af fundi þar sem vindorkufyrirtæki kynntu áform sín.
26. september 2022
Noregur er annar mesti framleiðandi raforku í heiminum á hvern íbúa á eftir Íslandi.
Hitastigið á Gardermoen lækkað – Framkvæmdastjóri Sþ vill viðskiptahindranir á Rússa úr vegi
Hitastigið á alþjóðaflugvellinum í Ósló hefur verið lækkað til að spara rafmagn. Noregur er annar stærsti raforkuframleiðandi heims, á eftir Íslandi, miðað við höfðatölu. Matvælaskortur gæti verið í uppsiglingu, segir framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna.
23. september 2022
Olaf Scholz forsætisráðherra Þýskalands og leiðtogi Sósíaldemókrata.
Framleiðsluverðsvísitalan í Þýskalandi tæpum 46 prósentum hærri en fyrir ári
Raforkuverðshækkanir í Þýskalandi skýra mikla og ófyrirséða hækkun á framleiðsluverðsvísitölunni í landinu. Á sama tíma berast fregnir af því að þýska ríkið hafi náð samkomulagi um þjóðnýtingu Uniper, sem er stærsti gasinnflytjandi landsins.
20. september 2022
Skrifræði í vegi vindorku
Í júní undirritaði meirihluti þingmanna á danska þinginu samkomulag sem kynnt var sem „risaskref“ í orkumálum. Meðal annars á að fimmfalda raforku frá vindmyllum á hafi úti fram til 2030. En eitt er að ákveða og annað að framkvæma.
18. september 2022
Hótel d‘Angleterre hefur í árafjöld verið prýtt einstaklega mörgum og fallegum jólaljósum. Nú verður breyting þar á.
Dimmir yfir Danmörku
Danir standa frammi fyrir erfiðum ákvörðunum um hvernig hægt sé að draga úr orkunotkun og lækka rafmagnsreikninginn. Verslanir og hótel hafa þegar riðið á vaðið og gefið út að jólaskreytingarnar verði hógværari í ár.
13. september 2022
Það eru takmörk fyrir því hversu mikið er hægt að draga úr notkun á rafmagni og gasi, segja hagfræðingar.
Orkuverð rýkur upp úr öllu valdi í Danmörku
Gasreikningur danskra heimila gæti fjórfaldast og rafmagnsreikningurinn tvöfaldast ef fram heldur sem horfir. Orkukreppan í Evrópu bítur ríki ESB fast.
8. september 2022
Það stefnir í kaldan vetur hjá þúsundum Breta.
Frekari þrengingar yfirvofandi
Við breskum stjórnvöldum blasir það gríðarstóra verkefni að ráðast í aðgerðir til aðstoðar heimilum. Hinir efnaminni gætu þurft að greiða um helming af ráðstöfunartekjum sínum í hita og rafmagn í vetur.
31. ágúst 2022
Vindorkuverið Hornsea 2 er í um 90 kílómetra fjarlægð frá ströndum Yorkshire.
Heimsins stærsta vindorkuver á hafi úti
Spaðar 165 vindmylla undan ströndum Yorkshire í Norðursjó eru farnir að snúast. Vindorkuverið Hornsea 2, sem er 1,3 GW að afli, getur framleitt rafmagn sem dugar 1,3 milljónum heimila.
31. ágúst 2022
Mun lægra er í uppistöðulónum á stórum svæðum í Noregi en yfirleitt er á þessum árstíma.
Steypibaðið getur kostað Norðmenn þúsundkall
Rafmagnsreikningurinn syðst í Noregi hefur hækkað gríðarlega á skömmum tíma. Orkukrísan sem hrjáir meginland Evrópu hefur haft áhrif en aðrar skýringar er einnig að finna.
30. ágúst 2022
Ursula von der Leyen útskýrir raforkumarkarðinn á ráðstefnu í Slóveníu í gær.
Tíföld verðhækkun á rafmagni – „Tímabil ódýrrar orku er liðið“
Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segir takmarkanir raforkumarkaðar sambandsins hafa komið bersýnilega í ljós og að grípa þurfi til neyðarinngrips til að koma böndum á hækkandi orkuverð. „Tímabil ódýrrar orku er liðið,“ segir sérfræðingur.
30. ágúst 2022
Samtök sem berjast gegn fátækt óttast hið versta ef ríkisstjórnin grípi ekki til róttækra aðgerða.
Orkureikningurinn mun hækka um 80 prósent – „Rýtingur í hjartað“
Reikningur fyrir rafmagn og kyndingu í Bretlandi gæti hæglega farið í allt að því milljón króna á ári að meðaltali vegna þrenginga á orkumarkaði. Stjórnvöld hafa brugðist við en þurfa að bæta verulega í til að koma í veg fyrir útbreidda fátækt.
26. ágúst 2022
Bílaeign er hvergi meiri í Bandaríkjunum miðað við íbúafjölda en í Kaliforníu
Stefnt á sölubann á nýjum bensín- og dísilbílum
Ef stjórnvöld í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum samþykkja að banna sölu á nýjum bílum sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti þykir líklegt að fleiri ríki muni fylgja í kjölfarið.
25. ágúst 2022
Kolaverin hafa verið ræst að nýju í Þýskalandi.
Kolaflutningar fá forgang í þýskum járnbrautarlestum
Þýska ríkisstjórnin hefur samþykkt að kolaflutningar fái forgang í járnbrautarlestum landsins. Stjórnvöld hafa stefnt að því að hætta brennslu kola en stríðið í Úkraínu hefur haft mikil áhrif á þau áform.
25. ágúst 2022
Umhverfismat stækkunar Sigöldustöðvar er hafið. Landsvirkjun áformar að stækka tvær virkjanir til viðbótar á svæðinu
Landsvirkjun geri skýra grein fyrir forsendum stækkunar Sigöldustöðvar
Skipulagsstofnun vill að Landsvirkjun geri skýrari grein fyrir tilgangi og forsendum fyrirhugaðrar stækkunar Sigölduvirkjunar. Stækkunin myndi aðeins auka orkuframleiðslu lítillega. Meira vatn þurfi til að meira rafmagn verði framleitt.
15. ágúst 2022
Kolafarmi frá Suður-Afríku skipað upp í pólskri höfn í sumar.
Pólverjum er vandi á höndum
Stærsti framleiðandi kola í Evrópu utan Rússlands er í vanda staddur eftir að hafa bannað innflutning á rússneskum kolum vegna innrásarinnar í Úkraínu.
12. ágúst 2022
Noregur er einn stærsti raforkuframleiðandi í heimi.
Noregur gæti neyðst til að takmarka útflutning á rafmagni
Stjórnvöld í Noregi segja til greina koma að draga úr áformuðum útflutningi á rafmagni til meginlands Evrópu. Orkuskortur blasir við vegna þess að uppistöðulón hafa ekki fyllst. Óvenjulegum þurrkum er um að kenna.
9. ágúst 2022
Mogens Nielsen býr í Holbæk í Danmörku.
Áttræður fyrir rétt út af smáaurum
Síðasta sumar þurfti áttræður Dani að mæta fyrir rétt. Stefnandinn var orkufyrirtæki sem vildi að maðurinn borgaði fyrir að segja upp samningi sem aldrei hafði verið gerður. Umboðsmaður neytenda sagði orkufyrirtækin einskis svífast.
2. ágúst 2022
Árni B. Helgason
Herragarðurinn – orkubú jarðarbúa
31. júlí 2022
Heidelberg fær úthlutað alls 12 lóðum undir starfsemi sína á nýju athafnasvæði í grennd við höfnina í Þorlákshöfn, sem verið er að stækka.
Þýskur sementsrisi fær 49 þúsund fermetra undir starfsemi í Þorlákshöfn
Þýski iðnrisinn HeidelbergCement ætlar sér að framleiða að minnsta kosti milljón tonn af íblöndunarefnum í sement í Þorlákshöfn á hverju ári og hefur sótt um og fengið vilyrði fyrir úthlutun tólf atvinnulóða undir starfsemi sína í bænum.
25. júlí 2022
„Það er stórslys í uppsiglingu“
Tugir fólks sem ýmist býr í Norðurárdal og nágrenni hans eða á þangað reglulega erindi mótmæla harðlega hugmyndum um vindorkuver í dalnum. Forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar segir allt í biðstöðu þar til ríkið gefi tóninn fyrir nýtingu vindsins.
23. júlí 2022
Líklegt er að áform um að loka kolaverum í Evrópu muni frestast vegna yfirvofandi orkuskorts.
Hvernig Hollendingum tókst að draga úr gasnotkun um þriðjung
Þótt rússneska gasið sé nú aftur farið að flæða til Evrópu er ótti um að Pútín skrúfi fyrir þegar honum dettur í hug enn til staðar. Nauðsynlegt er að draga úr gasnotkun en hvernig á að fara að því? Velgengni Hollendinga er saga til næsta bæjar.
22. júlí 2022
Ursula von der Leyen er forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Biðja þjóðir Evrópu um að draga úr notkun jarðgass
Ekkert gas hefur verið flutt um Nord Stream gasleiðsluna í tíu daga vegna viðhalds en því verður brátt lokið. Stjórnvöld í Evrópu búa sig þann möguleika að Rússar stöðvi flutning gass um leiðsluna en það gæti heft forðasöfnun fyrir veturinn verulega.
20. júlí 2022
Sólarrafhlöður hylja þak á byggingu í New York.
Sólarrafhlöður enda langoftast í landfyllingum
Það er komið að endalokunum. Og spurning hvað taki þá við. Beint í landfyllingar með þær, segja sumir. Á öskuhaugana, segja aðrir. En hvaða gagn er eiginlega af endurnýjanlegri orku ef mengandi tækjum til að afla hennar er hent?
14. júlí 2022
Starfshópinn skipa þau Hilmar Gunnlaugsson, Björt Ólafsdóttir og Kolbeinn Óttarsson Proppé.
Hilmar, Björt og Kolbeinn skipuð í starfshóp um vindorku
Nýr starfshópur á að gera tillögur um nýtingu vindorku, hvort sérlög skuli gerð um slíka kosti og hvernig megi ná fram þeim markmiðum stjórnvalda að byggja þá upp á afmörkuðum svæðum.
13. júlí 2022
Vindmyllur er ekki hægt að setja niður hvar sem er á hafi úti.
Skipar starfshóp um nýtingu vinds á hafi
Hvar er mögulegt að hafa fljótandi vindmyllur umhverfis Ísland? Hvar eru skilyrði óhagstæð vegna fiskimiða og siglingaleiða, farfugla og náttúru? Hlutverk nýs starfshóps verður að komast að þessu.
6. júlí 2022
Landsvirkjun áformar að stækka þrjár virkjanir á Þjórsár-Tungnaársvæðinu: Sigölduvirkjun, Vatnsfellsvirkjun og Hrauneyjafossvirkjun.
Landsvirkjun afhendir ekki arðsemismat
Landsvirkjun segir að þrátt fyrir að áformaðar stækkanir virkjana á Þjórsársvæði muni ekki skila meiri orku séu framkvæmdirnar arðbærar. Fyrirtækið vill hins vegar ekki afhenda Kjarnanum arðsemisútreikningana.
29. júní 2022
Auður Önnu Magnúsdóttir
Af hverju nýta Íslendingar raforkuna sína svo illa?
25. júní 2022
Kolbrún Haraldsdóttir
Þjórsárver – baráttan heldur áfram
18. júní 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Ramminn er skakkur
16. júní 2022
Eyjólfur Ármannsson
Umhverfisvæn orkuöflun og orkunýting til húshitunar og orkuskiptin
16. júní 2022
Fjórir virkjanakostir í Héraðsvötnum í Skagafirði færast úr verndarflokki í biðflokk, samkvæmt tillögum umhverfis- og samgöngunefndar.
Ramminn: Kjalölduveita og Héraðsvötn verði færð úr verndarflokki í biðflokk
Kjalölduveita og fjórir virkjanakostir í Héraðsvötnum í Skagafirði verða færðir úr verndarflokki í biðflokk, ef vilji meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar nær fram að ganga. Nefndarálit hafa ekki verið gerð opinber.
11. júní 2022
Álfheiður Eymarsdóttir
Orku- og umhverfissilfurskeiðin
8. júní 2022
Magni Þór Pálsson
Af hverju leggið þið þetta ekki bara allt í jörðu?
3. júní 2022
Guðjón Steindórsson
Grundartangi sem grænn hringrásargarður
1. júní 2022
„Þetta mun nánast eyðileggja jörðina“
Landeigendur og ábúendur á fjórða tug bæja á því svæði sem Landsnet vill leggja Blöndulínu 3 eru ósáttir og hafna því margir alfarið að línan fari um þeirra land.
29. maí 2022
Ari Trausti Guðmundsson
Orkumál í deiglunni
23. maí 2022
Ef tekið væri tillit til alls umhverfiskostnaðar í tilfelli Urriðafossvirkjunar myndi kostnaður hækka um 60 prósent. Það hefði sennilega einhver áhrif á arðsemismat virkjunarinnar, ritar Ágúst Arnórsson í Vísbendingu, en útilokar ekki frekari virkjanir.
Umhverfisáhrif virkjana þurfi að meta til fjár
Hagfræðingur segir mat virkjanakosta í rammaáætlun ýmsum annmörkum háð og bendir á að niðurstöður mats á umhverfisáhrifum hafi ekki áhrif á arðsemismat virkjanakosta.
23. maí 2022
Myndin er fengin úr kerfisáætlun Landsnets 2016-2025. „DC-strengur á Sprengisandsleið hefur jákvæð áhrif á mögulega lengd jarðstrengja á Norðurlandi,“ segir í myndatexta.
Sprengisandskapall „umfangsmikil og dýr“ framkvæmd fyrir „fáa kílómetra“ af jarðstreng í Blöndulínu
Landsnet tekur ekki undir þau sjónarmið Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi að skynsamlegt sé að leggja jarðstreng yfir Sprengisand til að auka möguleika á því að leggja hluta Blöndulínu 3 í jörð.
20. maí 2022
Rússneska ríkisfyrirtækinu Gazprom hefur verið vísað úr alþjóðlegu bandalagi gasfyrirtækja.
ESB slakar á klónni gagnvart Rússum
Til að koma í veg fyrir stórfelldan orkuskort í Evrópu hefur framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gefið út viðmiðunarreglur um hvernig greiða megi fyrir rússneskt gas. Verið að láta undan kúgunum Pútíns, segir forsætisráðherra Póllands.
18. maí 2022
Vindmyllugarðar munu þekja um eitt prósent af norsku hafsvæði eftir um 20 ár, alls um 1.500 vindmyllur, samkvæmt áætlun stjórnvalda. Þessi vindmyllugarður á myndinni er við strendur Belgíu.
Ætla að næstum tvöfalda raforkuframleiðslu Noregs með vindmyllum úti á sjó
Stjórn Verkamannaflokksins og Miðflokksins í Noregi kynnti í dag áform um stórtæka uppbyggingu vindorkuvera á hafi úti. Uppsett afl 1.500 vindmylla á að geta orðið 30 gígavött, sem er um tífalt samanlagt afl allra virkjana á Íslandi, árið 2040.
11. maí 2022
Á Sprengisandsleið.
Leggja til jarðstreng um Sprengisand
Með jarðstrengi yfir Sprengisand mætti þyrma friðlýstum og verðmætum útivistarsvæðum á leið Blöndulínu 3, tengja virkjanir sunnanlands og norðan stystu leið og styrkja flutningskerfið, segja Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi.
5. maí 2022
Kárahnjúkavirkjun er langstærsta virkjun á Íslandi.
87 prósent orkunnar seld til stórnotenda
Verð á kísilmálmi hækkaði um 450 prósent í fyrra miðað við árið 2020. Álverð hækkaði líka eftir að það versta í heimsfaraldrinum var yfirstaðið. Þetta er m.a. ástæða fyrir því að stóriðjan á Íslandi varð orkufrekari í fyrra.
4. maí 2022
Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri.
„Orkan þarf að rata í orkuskiptin“
Orkuskipti eru lykilmarkmið stjórnvalda í loftslagsmálum en það er ekki þar með sagt að orkan sem framleidd er rati í orkuskiptin, segir orkumálastjóri. „Græna orkan er verðmæt, takmörkuð auðlind, olía okkar tíma, sem við verðum að vanda okkur með.“
3. maí 2022
BJarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, á ársfundinum í síðustu viku.
Ekki réttlætanlegt að virkja meira á þessu stigi
„Ætlum við að ráðast inn á óvirkjuð svæði, bæði háhitasvæði og önnur, svo ég tali nú ekki um vindinn, þar sem aðallega Norðmenn vilja reisa vindorkuver á hverjum hóli?“ spyr Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar.
3. maí 2022
Eiríkur Ragnarsson
Væri ekki bara best að fjárfesta í flutningskerfinu?
30. apríl 2022
Silvía Sif Ólafsdóttir
Virkja fossa, geyma gögn
28. apríl 2022
Innviðaráðherra staðfestir ekki aðalskipulagsbreytingar vegna vindorkuvera
Ráðherra hefur hafnað aðalskipulagsbreytingum vegna þriggja vindorkuvera í Reykhólahreppi og Dalabyggð. Skipulagsstofnun hafði ítrekað bent sveitarfélögunum á atriði sem þyrfti að bæta úr.
27. apríl 2022
Rússar hafa skrúfað fyrir gas til Póllands og Búlgaríu.
Gas orðið að pólitísku og efnahagslegu vopni Pútíns
Hús í Póllandi og Búlgaríu eru ekki lengur hituð með gasi frá Síberíu. Rússnesk stjórnvöld hafa skrúfað fyrir. Og verð á gasi í Evrópu tekur stökk.
27. apríl 2022
Grefur Bitcoin undan loftslagsávinningi?
Virði Bitcoin hefur rokið upp og hafa margir trú á tækninni á bak við dreifðstýrðan rafrænan gjaldmiðil. Gagnrýnendur hafa lengi bent á gríðarlega orkunotkun rafmyntarinnar og efast um að hún geti orðið „græn“.
18. apríl 2022
Kona stendur við lík manns eftir árás Rússa í borginni Kharkiv.
„Gagnslaust“ að tala við Pútín
Forsætisráðherra Ítalíu segir það „tímaeyðslu“ að ræða við Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Hann segir viðskiptaþvinganir hingað til engu hafa skilað. „Evrópa heldur áfram að fjármagna Rússland með því að kaupa olíu og gas.“
18. apríl 2022
Segir aðgerða þörf en dregur úr stuðningi í ýmsum málaflokkum
Nýútgefin fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir því að útgjöld hins opinbera í orku-, jafnréttis- og húsnæðismál muni dragast saman að raunvirði á næstunni. Þrátt fyrir það er fjöldi aðgerða nefndur í málaflokkunum sem hægt væri að ráðast í.
3. apríl 2022
Landsnet vill Blöndulínu 3 í lofti „alla leiðina“
102,6 kílómetrar af háspennulínum. 342 stálmöstur, hvert og eitt 17-32 metrar á hæð. 85,5 kílómetrar af nýjum vegslóðum. Blöndulína 3 mun stórbæta flutningskerfi raforku en er umdeild í þeim fimm sveitarfélögum sem hún færi um.
30. mars 2022
Jódís Skúladóttir þingmaður VG.
„Sporin hræða“
Þingmaður Vinstri grænna segir ljóst að náttúran megi sín oft lítils þegar almannahagsmunir eru taldir í gígavöttum.
29. mars 2022
Erfitt að vinna gegn orkuverðshækkunum
Vonir standa til um að nýtt samkomulag á milli Evrópusambandsins og Bandaríkjanna um viðskipti á jarðgasi ásamt meiri olíuframleiðslu vestanhafsmuni lægja öldurnar á orkumörkuðum. Hins vegar er framtíðarþróunin bundin mikilli óvissu.
28. mars 2022
Að tala með rassinum
None
26. mars 2022
Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, ásamt Ursula von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
ESB líklegt til að skattleggja gegn áhrifum verðbólgu
Líklegt er að Evrópusambandið muni styðja upptöku hvalrekaskatts á orkufyrirtæki í álfunni til að fjármagna stuðningsaðgerðir við tekjulág heimili og fyrirtæki vegna mikilla verðhækkana. Ítalía hefur nú þegar samþykkt slíka skattlagningu.
23. mars 2022
Tryggvi Felixson
Velsæld, virkjanir og græn framtíð
17. mars 2022
Dominic Ward, forstjóri Verne Global, sem rekur gagnaver í Reykjanesbæ.
Framtíð íslenskra gagnavera snúist ekki um að grafa eftir rafmyntum
Samkvæmt mati forstjóra Verne Global má áætla að um 750 GWst af þeim 970 GWst raforku sem seldar voru til gagnavera í fyrra hafi farið í að grafa eftir rafmyntum.
17. mars 2022
Ágústa Ágústsdóttir varaþingmaður Miðflokksins.
Ríkisstjórnin fátæk og skyni skroppin – og skorti skynsemi
Varaþingmaður Miðflokksins segir að orkuskiptin muni aldrei leysa loftslagsvanda heimsins. Hún telur það bera vott um fátæka og þröng­sýna hugsun þegar öll eggin eru sett í sömu körf­una.
16. mars 2022
Stefán Pálsson
Gullborinn 100 ára
16. mars 2022
Þjóðin ætti að fá að vita hve mikil orka fer í rafmyntagröft
Dominic Ward forstjóri Verne Global, sem rekur gagnaver í Reykjanesbæ, segir að öll önnur gagnaver á Íslandi geri lítið annað en að grafa eftir rafmyntum og segir að upplýsingar um orkunotkun rafmyntagraftar ættu að vera uppi á borðum.
13. mars 2022
Guðmundur Hörður Guðmundsson
Meintur orkuskortur og áhrif alþjóðamarkaða
10. mars 2022
Auður Önnu Magnúsdóttir er framkvæmdastjóri Landverndar.
Landvernd segir „draumóra orkugeirans“ birtast í skýrslu starfshóps um orkumál
Landvernd segir að ef skýrsla um stöðu og horfur í orkumálum, sem kynnt var í gær, verði grundvöllur ákvarðanatöku ríkisstjórnarinnar í orkumálum næstu ára sé „ljóst að náttúra Íslands á sér engan talsmann í ríkisstjórninni“.
9. mars 2022
Vilhjálmur Egilsson, Sigríður Mogensen og Ari Trausti Guðmundsson.
Vilja „skýra framtíðarsýn“ um framtíð orkufreks iðnaðar
Starfshópur á vegum umhverfisráðuneytisins kallar eftir „skýrri pólitískri sýn“ á framtíð orkufreks iðnaðar á Íslandi. Samkvæmt honum gæti verið að framboð á raforku muni ekki geta mætt vaxandi eftirspurn á næstu árum.
9. mars 2022
Búrfellsvirkjun
Orkuspár fara eftir framtíð stóriðjunnar
Miklu munar á þörf fyrir aukna orkuframleiðslu hérlendis á næstu árum eftir því hvort orkufrekar útflutningsgreinar halda áfram að vaxa eða ekki, en nauðsynleg aukning gæti verið þriðjungi minni ef framleiðsla þeirra héldist óbreytt.
8. mars 2022
Anna Dóra Antonsdóttir
Héraðsvötn undir fallöxina
7. mars 2022
Að grafa eftir rafmyntum er orkufrek starfsemi sem þarfnast öflugra tölva sem uppfæra og endurnýja þarf oft.
Engar upplýsingar fást um hve mikil orka fer í rafmyntagröft
Hvorki stjórnvöld, orkufyrirtækin né Orkustofnun vita eða vilja upplýsa hversu mikil raforka er nýtt til vinnslu rafmynta hér á landi. Upplýsingarnar liggja hjá gagnaverunum en eru ekki látnar af hendi vegna samkeppnissjónarmiða.
25. febrúar 2022
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur.
Salan á eignarhlutum í Landsvirkjun var „algjört hneyksli“
Ef Reykjavíkurborg ætti enn 44,5 prósenta hlut sinn í Landsvirkjun hefði borgin fyrir skatt fengið sex til sjö milljarða króna í arð fyrir síðasta ár. Salan var „ algjört hneyksli“ segir borgarstjóri.
23. febrúar 2022
Sigrún Guðmundsdóttir
Framtíð orkuþjónustu á Íslandi
20. febrúar 2022
Nýtt Íslandsmet í bensínverði og landinn flýr í rafmagn
Heimsmarkaðsverð á bensíni og olíu hefur ekki verið hærra í sjö ár. Hlutur ríkisins í hverjum seldum bensínlítra er yfir 50 prósent en hlutdeild olíufélaga í honum hefur lækkað skarpt síðustu mánuði.
19. febrúar 2022
Skúli Thoroddsen
Vindorka fyrir land, þjóð og umhverfi
14. febrúar 2022
Hinrik Örn Bjarnason er framkvæmdastjóri N1.
N1 Rafmagn ætlar að endurgreiða allt sem var ofrukkað – „Við gerðum mistök“
N1 Rafmagn harmar að hafa hækkað þrautavarataxta án þess að leita fyrst annarra leiða til að veita öllum viðskiptavinum sama verð og auglýst er. Allir fá nú lægsta taxta og þeir sem borguðu of mikið fá endurgreitt.
7. febrúar 2022
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
„Þetta er mál sem við hefðum kannski þurft að hafa augun meira á“
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra var spurður á þingi í dag m.a. hverjar hugmyndir hans væru um virka samkeppni þegar stjórnvöld flyttu þúsundir viðskiptavina til eins fyrirtækis á samkeppnismarkaði.
3. febrúar 2022
Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
„Útvegsbændur“ virki saman skóg
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að nú sé tilvalið tækifæri fyrir tímamótasamvinnu útgerðar og bænda.
2. febrúar 2022
Hinrik Örn Bjarnason er framkvæmdastjóri N1.
Loðin svör um endurgreiðslur til neytenda berast frá N1 Rafmagni
Óskir um útskýringar á því af hverju N1 Rafmagn, sem hefur frá sumrinu 2020 rukkað þrautavaraviðskiptavini meira fyrir rafmagn en almenna viðskiptavini, ætli einungis að endurgreiða mismun undanfarinna tveggja mánaða, skila loðnum svörum.
26. janúar 2022
Hægt væri að nýta umframorkuna í raforkukerfinu okkar betur til að framleiða meira vistvænt eldsneyti.
Umframorkan næg til að framleiða rafeldsneyti fyrir vöru- og farþegaflutninga
Í ársgamalli skýrslu um nýtingu rafeldsneytis hérlendis kemur fram að næg umframorka sé til í raforkuflutningskerfinu til að knýja alla vöru og farþegaflutninga innanlands með rafeldsneyti.
24. janúar 2022
N1 Rafmagn er dótturfélag N1, sem er eitt dótturfélaga Festi hf., sem er að uppistöðu í eigu íslenskra lífeyrissjóða.
N1 reiknar með því að útskýra rafmagnsendurgreiðslur betur eftir helgi
N1 Rafmagn, sem áður hét Íslensk orkumiðlun, hefur verið orkusali til þrautavara frá 1. júní 2020. Fyrirtækið hefur ekki útskýrt hvers vegna það hyggst einungis endurgreiða neytendum mismun tveggja taxta frá 1. nóvember 2021.
21. janúar 2022
Hinrik Örn Bjarnason er framkvæmdastjóri N1.
N1 Rafmagn biðst velvirðingar og ætlar að endurgreiða mismun frá 1. nóvember
„Við störfum á neyt­enda­mark­aði og tökum mark á þeim athuga­semdum sem okkur ber­ast og biðj­umst vel­virð­ingar á því að hafa ekki gert það fyrr,“ segir í yfirlýsingu frá N1 Rafmagni, sem hefur verið gagnrýnt fyrir tvöfalda verðlagningu á raforku.
20. janúar 2022
Tvöföld og ógagnsæ verðlagning á rafmagni til rannsóknar
Verðlagning N1 Rafmagns á rafmagni til þeirra sem koma óafvitandi í viðskipti hjá félaginu hefur verið harðlega gagnrýnd af samkeppnisaðilum. Lögfræðingur hjá Orkustofnun segir ekki hafa verið fyrirséð að N1 myndi rukka eins og fyrirtækið gerir.
20. janúar 2022
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
Skipar starfshóp sem á að vinna grænbók um stöðu og áskoranir Íslands í orkumálum
Í nýjum starfshóp umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra sitja þau Vilhjálmur Egilsson, Ari Trausti Guðmundsson og Sigríður Mogensen.
16. janúar 2022
Auður Önnu Magnúsdóttir
Nýir tímar í orkumálum – ný tækifæri
3. janúar 2022
Hundar viðraðir skammt frá kjarnorkuveri í Belgíu.
Kjarnorkuver gætu orðið „grænar fjárfestingar“
Hvað orka er sannarlega græn hefur verið deilumál ólíkra ríkja innan ESB misserum saman. Framkvæmdastjórn sambandsins áformar skilgreiningar svo flokka megi bæði kjarnorku- og jarðgasver sem grænar fjárfestingar.
1. janúar 2022
Á grænni grein
Sigurður Hannesson skrifar um áskoranirnar sem eru fram undan í loftslags- og orkumálum.
26. desember 2021
Fiskimjölsverksmiðja SVN í Neskaupstað, eins og flestar aðrar fiskimjölsverksmiðjur landsins, keyrðu á olíu í upphafi árs 2016, þar sem það var hagkvæmara. Forstjóri SVN segir að það yrði ekki gert aftur.
Notuðu olíu þegar hún var ódýrari árið 2016
Árið 2016 notuðu flestar loðnubræðslur hérlendis olíu í stað rafmagns, þar sem hún var ódýrari á þeim tíma. Framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar segir að bræðslur fyrirtækisins myndu hins vegar ekki taka slíka ákvörðun núna.
23. desember 2021
Jóhann Páll Jóhannsson
Bensínbílar niðurgreiddir í nafni orkuskipta
21. desember 2021
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
Leita lausna svo nota þurfi sem „allra minnst“ af olíu á vertíðinni
Notkun olíu sem varaafl til raforkuframleiðslu gengur þvert á bæði aðgerðaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum sem og aðgerðaráætlun orkustefnu Íslands, segir umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
14. desember 2021
Tryggvi Felixson
Ísland – rafmagnslaust eða hugsunarlaust?
14. desember 2021
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
„Ég mun ekki ná að leysa loftslagsvandann fyrir þessi jól“
Formaður Viðreisnar spurði umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á þingi í dag hvað hann ætlaði sjálfur að gera til að tryggja raforkuflutning fyrir jólin.
13. desember 2021
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Hvernig getum við tryggt réttlát orkuskipti?
13. desember 2021
Vatnsárið var gott austanlands og Hálslón Kárahnjúkavirkjunar fylltist í haust. Aðra sögu er að segja af vatnsbúskapnum sunnanlands.
„Engin laus orka“ í vinnslukerfi Landsvirkjunar
Landsvirkjun getur ekki tjáð sig um orkuvinnslu annarra fyrirtækja „en ef lausa orku er að finna á raforkumarkaðnum þá er hana að finna hjá einhverjum öðrum aðila en Landsvirkjun,“ segir framkvæmdastjóri hjá Landsvirkjun.
11. desember 2021
Skerðing til bræðslna: Bilanir, byggðalína og brölt undan veirukreppu
Aflskortur vegna bilana og viðhalds véla í virkjunum ásamt flutningstakmörkunum á byggðalínunni valda því að ekki er hægt að fullnægja allri eftirspurn á rafmagni í augnablikinu. Við getum líka kennt veðrinu um.
11. desember 2021
BJarni Bjarnason er forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur.
Forstjóri OR: Ill meðferð á fé og landi að virkja fyrir fiskimjölsverksmiðjur
Að halda því fram að „virkja þurfi ósköpin öll og virkja strax til að við eigum rafmagn á bílana okkar“ var jafn rangt á meðan þrengingar voru í efnahagslífinu vegna heimsfaraldurs og það er nú, segir forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur.
10. desember 2021
Verne Global rekur gagnaver á Suðurnesjum. Fyrirtækið hyggst hætta starfsemi í rafmyntariðnaði á næstu mánuðum.
Landsvirkjun takmarkar sölu á orku til rafmyntavinnslu
Orkusala Landsvirkjunar til gagnavera nemur um 100 MW um þessar mundir. Til samanburðar er uppsett afl Vatnsfellsvirkjunar 90 MW. Um helmingur af starfsemi gagnaveranna tengist greftri eftir rafmyntum.
9. desember 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Hægt að ná „heilmikilli orkuframleiðslu“ með virkjanakostum í nýtingarflokki
Forsætisráðherra segir hægt að ná fram „heilmikilli orkuframleiðslu“ með þeim virkjanakostum sem eru í nýtingarflokki rammaáætlunar sem og með stækkun núverandi virkjana.
7. desember 2021
Rjúkandi er ein þriggja áa sem Vesturverk áformar að nýta til virkjunarinnar.
Rannsóknarleyfi Hvalárvirkjunar útrunnið
Vesturverk sem er í meirihlutaeigu HS Orku sótti ekki um framlengingu á rannsóknarleyfi til Orkustofnunar vegna fyrirhugaðrar Hvalárvirkjunar tímanlega og leyfið er því útrunnið.
7. desember 2021
Guðlaugur Þór Þórðarson er nýr ráðherra umhverfis-, loftslags- og orkumála. Landvernd segir að það verði erfitt að gæta hagsmuna náttúrunnar og fara með orkumálin á sama tíma.
Landvernd segir „stríðsyfirlýsingu“ að finna í stjórnarsáttmálanum
Stjórn Landverndar gagnrýnir áform ríkisstjórnarinnar um breytta rammaáætlun, sérstök vindorkulög og flutning orkumála inn í umhverfisráðuneytið, í yfirlýsingu í dag.
29. nóvember 2021
Höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur
OR græddi 7,8 milljarða á álverðstengingu
Miklar álverðshækkanir á síðustu tveimur árum hafa komið sér vel fyrir Orkuveitu Reykjavíkur, þar sem hluti orkunnar sem hún selur er verðlögð í samræmi við heimsmarkaðsverð á áli.
22. nóvember 2021
Árni B. Helgason
Herragarðurinn – óðal aðals eða orkubú jarðarbúa?
6. nóvember 2021
Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir
Bætt orkunýtni forsenda orkuskipta
5. nóvember 2021
Bjarni Bjarnason er forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur.
Áætlun Reykjavíkurborgar gerir ráð fyrir að arðgreiðslur frá Orkuveitunni hækki
Reykjavíkurborg, sem er stærsti eigandi Orkuveitu Reykjavíkur, áætlar að arðgreiðslur út úr henni verði á bilinu fimm til sex milljarðar króna á ári á næstu árum. Gangi þær áætlanir eftir verða arðgreiðslurnar fjórum sinnum hærri 2026 en þær voru 2019.
5. nóvember 2021
Ari Trausti Guðmundsson
Sagði einhver raforka?
3. nóvember 2021
Á meðal þeirra leiða sem eru til staðar til að búa til hreina orku er fjölgun vindmylla.
Þrettán íslenskir lífeyrissjóðir ætla að setja 580 milljarða króna í grænar fjárfestingar
Þréttán af fjórtán stærstu lífeyrissjóðum landsins hafa skuldbundið sig til að setja níu prósent af hreinni eign íslenska lífeyrissjóðakerfisins í verkefni sem tengjast hreinni orku og öðrum umhverfisvænum lausnum fram til ársins 2030.
2. nóvember 2021
Ari Trausti Guðmundsson
Rafmagnað Grænland og Ísland?
22. október 2021
Strandir við sunnanverða Kaliforníu eru lokaðar vegna olíumengunar.
Akkeri gataði eldgamla olíuleiðslu
Kalifornía var eitt sinn mikið olíuríki en nú eru aðeins leifar að þeirri vinnslu stundaðar í hafinu úti fyrir ströndinni. Leiðslurnar eru áratuga gamlar og ítrekað verið bent á að þær séu tifandi tímasprengjur. Og nú er ein þeirra sprungin.
5. október 2021
Ekkert bensín! Margar bensínstöðvar í Bretlandi hafa orðið að tilkynna viðskiptavinum að þar sé ekkert meira eldsneyti að fá. Í bili.
Gasskortur. Kolaskortur. Olíuskortur?
Þær óvenjulegu aðstæður hafa skapast í Evrópu, Kína og víðar að orkuþörf er umfram það sem í boði er. Keppst er um kaup á gasi og kolum – og olía á bensínstöðvum í Bretlandi hefur þurrkast upp. En hér er ekki allt sem sýnist.
29. september 2021
Miklar frosthörkur í Evrópu í fyrravetur leiddu meðal annars til að snjóþungt var í Madríd, höfuðborg Spánar.
Evrópulönd niðurgreiða orku í kjölfar verðhækkana á gasi
Verð á gasi til húshitunar hefur hækkað töluvert í Evrópu á síðustu mánuðum. Til þess að bregðast við þessum hækkunum hafa ríkisstjórnir Ítalíu, Spánar, Frakklands og Bretlands ákveðið að niðurgreiða orkuútgjöld heimila í stórum stíl.
21. september 2021
Segja mikilvægt að undirbúa innviði og regluverk fyrir græna orkuframleiðslu
Íslendingar ættu að nýta þau tækifæri sem felast í orkuskiptum hérlendis og undirbúa innviði og regluverk fyrir samkeppnishæfa framleiðslu á kolefnislausum orkugjöfum, að mati tveggja verkfræðinga hjá EFLU.
20. september 2021
Ari Trausti Guðmundsson
Vinnum samkvæmt vistvænni orkustefnu
19. júlí 2021
Kísilver Thorsil átti að rísa á lóð í Helguvík samkvæmt samningi við Reykjaneshöfn. Hann er nú fallinn úr gildi.
Samningur við Thorsil fallinn úr gildi vegna vanefnda
Engin viðbrögð bárust frá Thorsil ehf. í kjölfar þess að stjórn Reykjaneshafnar ákvað fyrir ári að segja upp lóða- og hafnarsamningi vegna vanefnda. Fyrirtækið hugðist reisa fjögurra ljósbogaofna kísilver í Helguvík.
14. júlí 2021
„Ég er tilbúin að berjast með öllu sem til þarf“
„Ég er þriðja kynslóðin sem stendur í baráttu gegn virkjunum,“ segir Pálína Axelsdóttir Njarðvík sem varð flökurt, fann kvíða og varð andvaka eftir að fréttist að Landsvirkjun hefði sótt um virkjanaleyfi fyrir Hvammsvirkjun.
3. júlí 2021
Hvammsvirkjun í neðri hluta Þjórsár yrði um 93 MW að afli.
Hljótum að reyna að „vinna flauminn“ sem bráðnun jökla veldur
Forstjóri Landsvirkjunar segir að fyrirséð bráðnun jökla muni auka rennsli í ám á borð við Þjórsá og að „við hljótum að reyna að vinna hreina, græna orku úr þeim mikla flaumi“. Fyrirtækið hefur nú sótt um virkjunarleyfi vegna Hvammsvirkjunar.
29. júní 2021
Mogens Nielsen býr í Holbæk í Danmörku.
Áttræður fyrir rétt út af smáaurum
Eftir tvo daga á áttræður Dani að mæta fyrir rétt. Stefnandinn er orkufyrirtæki sem vill að maðurinn borgi fyrir að segja upp samningi sem aldrei hefur verið gerður. Umboðsmaður neytenda segir orkufyrirtækin einskis svífast.
27. júní 2021
Sýnileiki vindmylla í Vindheimavirkjun frá Hörgárdalsvegi, milli bæjanna Lönguhlíðar og Hallfríðarstaða
Sveitarstjórnin hafnar „öllum slíkum áformum um vindorkuver“
Einn þeirra vindorkukosta sem fékk grænt ljós í meðferð verkefnisstjórnar 4. áfanga rammaáætlunar og rataði í nýtingarflokk í tillögudrögum hennar var Vindheimavirkjun í Hörgárdal. Sveitarstjórnin vill hins vegar ekki sjá hana.
15. maí 2021
Tölvuteiknuð mynd sýnir hvernig Hywind Tampen kemur með að líta út. Olíuborpallur til vinstri á myndinni.
Ætla að knýja olíuborpalla í Norðursjó með vindorku
Á sama tíma og ásókn framkvæmdaaðila í að reisa vindorkuver á landi á Íslandi hefur stóraukist á örfáum misserum eru Norðmenn að undirbúa byggingu fljótandi vindorkuvers í Norðursjó.
1. maí 2021
Halla Hrund Logadóttir.
Halla Hrund næsti orkumálastjóri
Hæfisnefnd mat fimm umsækjendur um starf orkumálastjóra hæfa. Eftir viðtöl við þá taldi Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir að Halla Hrund Logadóttir væri hæfust þeirra til að gegna starfinu næstu fimm árin.
19. apríl 2021
Ásælast fjársjóðskistu Grænlands í nafni grænnar orku
Það var engin tilviljun að Donald Trump sagðist ætla að kaupa Grænland í ágúst árið 2019. Skömmu áður hafði aldraður, ástralskur jarðfræðingur mætt á fund í Hvíta húsinu til að kynna drauminn sinn: Risastóra námu í fornu fjalli við friðsælan fjörð.
17. apríl 2021
Sveitarfélög þar sem raforkuframleiðsla fer fram vilja geta lagt skatta á virkjanamannvirkin og segjast verða af milljörðum á ári vegna undanþágu, sem flokka megi sem ólögmæta ríkisaðstoð. Mynd frá Þeistareykjum..
Vilja fá skatttekjur af virkjanamannvirkjum og kvarta til ESA vegna ívilnana
Samtök orkusveitarfélaga ætla, með stuðningi Sambands íslenskra sveitarfélaga, að kvarta til eftirlitsstofnunar EFTA vegna undanþágu í lögum sem gerir það að verkum að ekki er hægt að leggja fasteignaskatta á virkjanamannvirki.
15. apríl 2021
Árni B. Helgason
Herragarðurinn – orkan og almúginn
3. apríl 2021
Staðsetning þeirra virkjunarkosta sem voru metnir í 4. áfanga rammaáætlunar.
Allt í hnút í rammaáætlun – aðeins þrettán virkjanakostir metnir
Verkefnisstjórn rammaáætlunar hafði aðeins nokkra mánuði til að meta þá vindorkukosti sem komu inn á hennar borð frá Orkustofnun og nokkra mánuði til hvað varðar hugmyndir að vatnsafls- og jarðvarmavirkjunum.
2. apríl 2021
Vindorkuver í Belgíu.
Um tíu prósent rafmagns framleitt með vind- og sólarorku
Miklar breytingar eru að eiga sér stað í raforkuöflun heimsins. En þó að dregið hafi úr notkun kola í Evrópu hefur aukinni eftirspurn á sama tíma verið mætt með meiri gasnotkun.
29. mars 2021
Jón Skafti Gestsson
Samkeppnishæfni er ekki sama og verð
18. mars 2021
Kári Jónasson og Skúli Jóhannsson
Hugmynd um sæstreng frá Straumsvík til Suðurnesja endurvakin
8. mars 2021
Snæbjörn Guðmundsson
Til umhugsunar fyrir orkukræfustu þjóð í heimi
17. febrúar 2021
Skúli Thoroddsen
Búrfellslundur, Landsvirkjun og Rammaáætlun
17. febrúar 2021
Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi, og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, skrifa undir samkomulagið.
Óvissu um starfsemi álversins í Straumsvík eytt með breyttum samningi við Landsvirkjun
Landsvirkjun og Rio Tinto ná saman um að breyta raforkusamningi álversins í Straumsvík. Forstjóri Rio Tinto á Íslandi segir að þetta eyði óvissu um starfsemina.
15. febrúar 2021
Guðni A. Jóhannesson
Rammaáætlun – samsærið mikla
15. febrúar 2021
Sú hækkun sem orðið hefur á virði Bitcoin nýlega má rekja til umtalsverðra kaupa bílaframleiðandans Tesla á myntinni.
Orkunotkun rafmyntarinnar Bitcoin á pari við orkunotkun Noregs
Þróun orkunotkunar Bitcoin helst í hendur við verðþróun myntarinnar. Nýleg hækkun á verði Bitcoin gerir það að verkum að hvati til að grafa eftir henni eykst og orkunotkunin sömuleiðis.
15. febrúar 2021
Kjalölduveita yrði í efri hluta Þjórsár.
Landsvirkjun vill Kjalöldu í Þjórsá aftur á dagskrá
Það er mat Landsvirkjunar að nauðsynlegt sé að taka ferli rammaáætlunar „til gagngerrar endurskoðunar“. Ljóst sé að sú sátt sem vonast var til að næðist um nýtingu og verndun landsvæða hafi ekki orðið að veruleika.
11. febrúar 2021
Ketill Sigurjónsson
Furðusamningur Orkuveitunnar
8. febrúar 2021
Orkueyjan í Norðursjó er einu skrefi nær því að verða að veruleika.
Danir ætla að búa til risastóra eyju í Norðursjó
Fullgerð myndi eyjan sem stendur til að búa til í Norðursjó vera á stærð við 64 fótboltavelli. Á henni verður framleitt eldsneyti og rafmagni sem vindmyllur allt í kring munu framleiða dreift.
7. febrúar 2021
Hrauneyjafossstöð er í dag þriðja stærsta raforkuver landsins, 210 MW. Hún stendur við Sprengisandsleið í jaðri hálendisins.
Landsvirkjun vill vera alfarið utan hálendisþjóðgarðs – segist ekki hafa lagt til rekstur á jaðarsvæðum
Að mati Landsvirkjunar er mikilvægt að „hugtakið jaðarsvæði verði alfarið fjarlægt“ úr frumvarpi um hálendisþjóðgarð og leggst „eindregið gegn því“ að settar verði auknar kvaðir á starfsemi fyrirtækisins á hálendinu.
4. febrúar 2021
Flúðir á framkvæmdasvæði fyrirhugaðrar Einbúavirkjunar.
Einbúavirkjun ekki rædd því margir enn með „óbragð“ eftir Svartárvirkjunardeilu
Bárðdælingar hafa ekki rætt sín á milli um fyrirhugaða Einbúavirkjun í Skjálfandafljóti því margir þeirra eru enn með „óbragð“ eftir Svartárvirkjunardeiluna. „Það er mjög erfitt og sárt að að standa í þessu,“ segir íbúi í Bárðardal.
30. janúar 2021
Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar fékk 34 vindorkukosti inn á sitt borð í fyrra.
Vindorkukostir sem eru 10 MW eða meira heyri undir rammaáætlun
Lagt er til að land verði flokkað með tilliti til vindorkuvera í tengslum við breytingar á frumvarpi um rammaáætlun. „Telja verður að vindorkuver geti haft í för með sér minna óafturkræft rask en hefðbundnari orkukostir,“ segir í greinargerð.
26. janúar 2021
Svartá er meðal vatnsmestu lindáa landsins.
„Heita kartaflan“ sem mun „kljúfa samfélagið í Bárðardal“
Þingeyjarsveit hefur áður skipst í fylkingar í virkjanamálum. Laxárdeilan er mörgum enn í fersku minni en í þessari sömu sveit hyggst fyrirtækið SSB Orka reisa Svartárvirkjun sem engin sátt er um.
19. janúar 2021
Fimmtán sóttu um stöðu orkumálastjóra
Fimmtán umsóknir bárust um starf orkumálastjóra, en Guðni A. Jóhannesson sem hefur verið orkumálastjóri frá 2008 lætur brátt af störfum. Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skipar í stöðuna frá og með 1. maí.
14. janúar 2021
Aldeyjarfoss í Skjálfandafljóti. Í þriðja áfanga rammaáætlunar er lagt til að svæðið verði friðað.
Orkumálastjóri: „Einföld leið“ að leggja niður rammaáætlun
Guðni A. Jóhannesson orkumálastjóri leggur til að rammaáætlun verði lögð niður og að stofnanir sem fara með umhverfis- og skipulagsmál verði efldar til þess að meta hugsanlega virkjunarkosti.
17. desember 2020
Gunnar Alexander Ólafsson
Á að selja Orkuveituna?
17. desember 2020
Ketill Sigurjónsson
Meðalverð á raforku til álvera á Íslandi mun hækka
16. nóvember 2020
Árni B. Helgason
Herragarðurinn – og vér orkuaðallinn
14. nóvember 2020
Búrfellsvirkjun. Tekist hefur verið á um raforkuverð Landsvirkjunar á opinberum vettvangi undanfarin misseri og líklegt er að sú umræða haldi áfram.
Deildar meiningar um samkeppnishæfni til framtíðar þrátt fyrir óháða úttekt
Samtök álframleiðenda segja að þrátt fyrir að niðurstöður óháðrar úttektar sýni að raforkuverð til álvera sé almennt ekki að skerða samkeppnishæfni þeirra við önnur Vesturlönd, sé í skýrslunni ekki tekin afstaða til þess verðs sem býðst í dag.
13. nóvember 2020
Auður Baldvinsdóttir
Forskot Íslands í upphafi vetnisaldar
1. nóvember 2020
Yfirlitsmynd yfir fyrirhugað framkvæmdasvæði. Guli kassinn og blái þríhyrningurinn afmarka svæði 1. og 2. áfanga.
Vilja virkja vindinn á Mosfellsheiði
Ef áætlanir Zephyr Iceland ganga eftir munu 30 vindmyllur, um 200 MW að heildarafli, rísa á Mosfellsheiði. Fjölmargar hugmyndir að vindorkuverum bárust verkefnisstjórn rammaáætlunar en Zephyr telur óljóst að vindorka eigi þar heima.
24. október 2020
Ólga er innan bæjarstjórnarinnar í Hafnarfirði vegna málsins.
Vilja að Hafnfirðingar fái að segja hug sinn um fyrirhugaða sölu á HS Veitum
Meirihlutinn í bæjarstjórn Hafnarfjarðar áformar sölu á 15,42 prósenta hlut í HS Veitum til HSV eignarhaldsfélags á um það bil 3,5 milljarða króna. Samtök í bænum eru tilbúin að reyna aftur að knýja fram íbúakosningu um málið.
22. október 2020
Norðurál telur Landsvirkjun misnota stöðu sína og leitar til Samkeppniseftirlitsins
Norðurál telur að Landsvirkjun hafi „sem markaðsráðandi aðili á markaði með skammtímaorku misnotað stöðu sína gagnvart Norðuráli með því að krefjast ósanngjarns og óhóflegs endurgjalds fyrir umframorku“ og leitar eftir áliti frá SKE um málið.
21. október 2020
Áhrif innkaupa bílaleiga á samsetningu bílaflotans eru veruleg þar sem bílaleigubílar eru tæpur helmingur allra nýskráðra bifreiða á Íslandi.
Óvissa um nýorkubíla eykur „gríðarlega áhættuna“ í rekstri bílaleiga
Ferðaþjónustan vill vinna með stjórnvöldum en ekki gegn þeim í umhverfismálum en þá þurfa sjónarmið þeirra þó að fara saman, segir í umsögn SAF um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum.
7. október 2020
Orkuveitu Reykjavíkur, hefur beitt Carbfix-aðferðinni til að draga úr losun frá Hellisheiðarvirkjun síðastliðin ár með góðum árangri.
Kolefnisförgun gæti orðið „ný og vistvæn útflutningsgrein“
Á Íslandi mætti binda margfalt meira koldíoxíð en sem nemur heildarlosun Íslands, t.d. með flutningi CO2 erlendis frá. Orkuveita Reykjavíkur telur kolefnisföngun og -förgun hafa burði til að verða ný og vistvæn útflutningsgrein í íslensku efnahagslífi.
6. október 2020
Skipulagsferli virkjunar í einu yngsta árgljúfri heims er hafið
Hún er ekki stór að afli, aðeins 9,3 MW, en mun rjúfa einstaka landslagsheild sem nýtur verndar í lögum og skal ekki raska nema brýna nauðsyn beri til. Sveitarstjórn Skaftárhrepps hefur samþykkt að hefja skipulagsgerð vegna virkjunar í Hverfisfljóti.
25. september 2020
Kerfið á Vestfjörðum er viðkvæmt fyrir veðri og vindum.
Telur „jó-jó tímabili“ vegna Hvalárvirkjunar lokið
Vandamálin í raforkukerfinu á Vestfjörðum snúast ekki um orkuskort heldur afhendingaröryggi. Um þetta eru verkefnisstjóri hjá Landsneti og fulltrúi Jarðstrengja sammála. Sá síðarnefndi telur „jó-jó tímabili“ sem fylgdi Hvalárvirkjun lokið.
21. september 2020
Rakel Valgeirsdóttir
Auður Árneshrepps
14. september 2020
Frá Ítalíu í sumar. Raforkunotkun minnkaði einna mest í Suður-Evrópu, sérstaklega á Kýpur og Ítalíu
Rafmagnsnotkun mun minni í ESB í ár
Alls minnkuðu aðildarríki Evrópusambandsins raforkunotkun sína um níu prósent í vor og byrjun sumars, miðað við sama tímabil í fyrra.
7. september 2020
Skýringarmynd af brú á Bárðardalsvegi eystri yfir frárennslisskurð við Kálfborgará miðað við virkjunartilhögun B.
Ekki hafi verið sýnt fram á brýna nauðsyn röskunar eldhrauns við Skjálfandafljót
Ljóst er að með tilkomu fyrirhugaðrar Einbúavirkjunar verður um að ræða inngrip í vatnafar Skjálfandafljóts sem hefur í för með sér neikvæð áhrif á fljótið á tilteknum kafla. Þetta kemur fram í áliti Skipulagsstofnunar á matsskýrslu um virkjunina.
12. ágúst 2020
Ketill Sigurjónsson
Lokun álversins í Tiwai Point og veikleikar stóru íslensku orkufyrirtækjanna
4. ágúst 2020
Gunnar Alexander Ólafsson
Á að selja grunninnviði?
28. júlí 2020
Ketill Sigurjónsson
Átök á raforkumarkaði stóriðju
2. júlí 2020
Leirdalur með Leirdalsvatni og Leirdalsá falla í Geitdalsá. Í Leirdal hugsar Arctic Hydro sér upphafslón Geitdalsárrvirkjunar.
„Nýtt virkjanaáhlaup“ á hálendi Austurlands verði stöðvað
Stjórnvöld þurfa að koma í veg fyrir að hálendi Austurlands verði raskað frekar og standa við fyrirheit sem gefin voru um að þar yrði ekki virkjað meira. Þetta kemur fram í tillögu að ályktun sem lögð verður fyrir aðalfund Landverndar á morgun.
5. júní 2020
Sigrún Guðmundsdóttir
Okkar SORPA
30. maí 2020
Sigurður Ingi Friðleifsson
Samgöngubann
5. maí 2020
Stórnotkun minnkaði mest hjá álverunum á síðasta ári eða um 3,4 prósent frá fyrra ári.
Orkunotkun heimila fer minnkandi og rafbílavæðingin breytir litlu
Hlýrra loftslag, loðnubrestur og rekstrarvandi álversins í Straumsvík eru meðal þeirra þátta sem urðu til þess að raforkunotkun á landinu í fyrra dróst saman frá fyrra ári.
30. apríl 2020
Guðlaug Svala Kristjánsdóttir
HS Veitur, gullgæs í boði Hafnarfjarðar?
28. apríl 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Landsvirkjun greiðir ríkinu tíu milljarða í arð
Arðgreiðslur úr Landsvirkjun til eiganda fyrirtækisins, íslenska ríkisins, hafa aldrei verið hærri en nú. Þær rúmlega tvöfaldast milli ára.
22. apríl 2020
Ketill Sigurjónsson
Tíu vindorkuverkefni Zephyr Iceland
20. apríl 2020
Sigrún Guðmundsdóttir
Dramatík og rusl
6. apríl 2020
Sigurður Ingi Friðleifsson
Veruleikavottorð
5. mars 2020