100 færslur fundust merktar „orkumál“

Snæbjörn Guðmundsson
Drangajökulsvíðerni og villtasta prósentið
15. febrúar 2019
Sæstrengur
Undirbúa botnrannsóknir vegna nýs fjarskiptasæstrengs milli Íslands og Evrópu
Fjarskiptasjóður og Farice ehf. undirrituðu 21. desember síðastliðinn þjónustusamning vegna ársins 2019 en félagið á og rekur fjarskiptasæstrengina FARICE-1 og DANICE sem tengja Ísland við Evrópu. Kjarninn leit yfir sögu sæstrengjanna tveggja.
28. janúar 2019
Heimilisnotkun raforku mun aukast næstu áratugina vegna rafbílavæðingar
Ný skýrsla raforkuhóps Orkuspárnefndar er komin út en þar eru dregnar fram þrjár sviðsmyndir um raforkunotkun 2018 til 2050.
26. janúar 2019
Oft verið að ræða allt aðra hluti en þriðja orkupakkann
Guðlaugur Þór Þórðarson telur það afskaplega óskynsamlegt ef Ísland myndi ganga út úr samstarfinu um EES-samninginn. Hann segir að útsendarar frá norska Miðflokknum, sem hafi þá stefnu að ganga út úr EES, séu eins og gráir kettir á Íslandi.
23. janúar 2019
Sigrún Guðmundsdóttir
Hvert ætlum við með orku landsins?
22. janúar 2019
Andri Snær Magnason
Þegar orkumálastjóri trollaði jólin
5. janúar 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Rökræðum málið – en rífumst ekki um staðreyndir
27. nóvember 2018
Bjarni Már Bjarnason
Ógnar eitthvað fullveldinu?
26. nóvember 2018
Af fundi starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur.
Starfsfólk Orkuveitunar gagnrýnir rangtúlkanir stjórnmálamanna og fjölmiðla
Starfsmannafélag Orkuveitu Reykjavíkur segist hafa fengið nóg af rangtúlkunum og ósanngirni sem stjórnmálamenn og fjölmiðlar setja á borð fyrir almenning í umræðum um vinnuaðstæður innan fyrirtækisins.
23. nóvember 2018
Vill ríkisbankana og Landsvirkjun á hlutabréfamarkað
Forstjóri Kauphallarinnar kallar eftir því að Landsbankinn og Íslandsbanki verði skráðir á markað. Við það muni hlutabréfamarkaður ná þeirri stærð sem hann þarf. Hann vill líka að ríkið íhugi leiðir til að skrá Landsvirkjun.
23. nóvember 2018
Orkupakkinn skekur stjórnmálin
Nokkuð óvænt varð þriðji orkupakki Evrópusambandsins að miklum pólitískum bastarði á Íslandi. Titringurinn varð ljós í Valhöll þar sem kom saman hópur Sjálfstæðismanna, aðallega eldri karla, og ályktaði á þann veg að það væri óskynsamlegt að taka hann upp
23. nóvember 2018
Bjarni Már Júlíusson
Bjarni Már: Uppsögn mín úr starfi framkvæmdastjóra óverðskulduð og meiðandi
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar segist hafa fengið kaldar kveðjur eftir 6 ára farsæl störf í þágu OR og Orku náttúrunnar.
19. nóvember 2018
Uppsögn Áslaugar Thelmu talin réttmæt
Uppsögn Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, fyrrverandi forstöðumanns Orku Náttúrunnar, var réttmæt að mati innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar.
19. nóvember 2018
Þriðji orkupakkinn „strámaður“ sem engin ógn er að
Formaður Viðreisnar segir forystumenn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks „skíthrædda“ við Miðflokkinn og segja þess vegna ekkert um þriðja orkupakkann. Formaður Samfylkingar segir málið keyrt áfram af „lygum og útúrsnúningi“.
16. nóvember 2018
Gagnaver Etix Everywhere Borealis við Blönduós.
Orka náttúrunnar og Etix Everywhere Borealis semja um rafmagnskaup
Orka náttúrunnar og gagnaversfyrirtækið Etix Everywhere Borealis hafa gert með sér samning um rafmagnsviðskipti. Þetta er annað gagnaverið sem Orka náttúrunnar semur við.
13. nóvember 2018
Vind­orka sker sig úr öðrum orkukostum vegna hag­kvæmni og sveigj­an­leika
Samkvæmt nýrri skýrslu ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um nýjar aðferðir við orkuöflun eru einkum þrír orkukostir sem nú standa öðrum framar og unnt er að hrinda í framkvæmd samhliða öðrum á næstu árum.
8. nóvember 2018
Ritstjóri Morgunblaðsins kallar eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um þriðja orkupakkann
Varaformaður Sjálfstæðisflokksins er harðlega gagnrýnd í leiðara Morgunblaðsins í dag. Þar er innleiðingu þriðja orkupakkans svokallaða enn og aftur líkt við Icesave-málið.
1. nóvember 2018
Erfitt fyrir Íslendinga að hugsa langt fram í tímann og byggja innviði
Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, segir að stundum þurfi einfaldlega að taka ákvarðanir og gera það sem er hagkvæmast og hentugast á hverjum tíma. Það virðist erfitt fyrir Íslendinga og við þurfum að taka okkur á í þeim efnum.
20. október 2018
Segir rammaáætlun þurfa að meta efnahagslega þætti
Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, segist ekki vita almennilega í hvaða stöðu rammaáætlun sé. Hún virðist láta meta alla aðra þætti en efnahagslega þegar fundið er út úr því hvaða landsvæði eigi að vernda gagnvart orkunýtingu.
18. október 2018
Segist hlusta á gagnrýni vegna þriðja orkupakkans
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir segist ekki sannfærð um að slagurinn um innleiðingu þriðja orkupakkans sé slagur sem eigi að taka.
13. október 2018
Sigurður Friðleifsson
Burt með bílbeltin
29. september 2018
Ríkisábyrgðir á afleiðusamningum Landsvirkjunar fólu ekki í sér ríkisaðstoð
ESA hefur lokið rannsókn á ríkisábyrgðum á afleiðusamningum Landsvirkjunar.
26. september 2018
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Þriðji orkupakkinn – Illa kreist tannkremstúpa
7. september 2018
Af hverju skiptir olíuverðið svona miklu máli?
Af hverju hefur olíuframleiðsla svona mikil áhrif á heimshagkerfið? Munu áhrif hennar aukast eða minnka í framtíðinni og hvort yrði það gott eða slæmt fyrir okkur?
11. ágúst 2018
Slæmt sumar veldur metnotkun á heitu vatni
Aldrei hefur meira verið neytt af heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu, en Veitur segir meðal annars slæmt veðurfar liggja að baki metnotkuninni.
20. júlí 2018
Lokun olíuborpalla í Noregi gæti þrýst upp heimsmarkaðsverði á olíu.
Verkfall í Noregi gæti hækkað olíuverð
Óttast er hækkunar á olíuverði vegna yfirstandandi verkfalls norskra starfsmanna á olíuborpöllum.
11. júlí 2018
Ketill Sigurjónsson
Jákvæð áhrif vindorku á raforkumarkaði og hagvöxt
2. júlí 2018
Andri Snær Magnason
Andri Snær: „Ofgnótt af rafmagni" á Íslandi
Rithöfundurinn Andri Snær Magnason segir „harmleikinn" í kringum Hvalárvirkjun ekki verða til vegna skorts, heldur ofgnóttar á rafmagni.
28. júní 2018
Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins
Vill meiri tekjur af hverjum gesti
Forstjóri Bláa lónsins gerir ekki ráð fyrir að gestum muni fjölga mikið en býst við að ná meiri tekjum af hverjum gesti fyrirtækisins.
26. júní 2018
Bláa Lónið
Hagnaður Bláa Lónsins jókst um þriðjung
Rekstur Bláa Lónsins gengur vel, en rekstrartekjur félagsins jukust vel umfram gjöld á síðasta ári.
22. júní 2018
Snorri Baldursson
Síðustu orð mín um rangfærslur verkfræðings vegna Hvalárvirkjunar – samtals 4:0 mér í vil
26. maí 2018
Sigmundur Einar Ófeigsson
Áratuga gamlir innviðir ógna öryggi
24. maí 2018
Snorri Baldursson
Rangfærslur verkfræðings um Hvalárvirkjun
24. maí 2018
Ketill Sigurjónsson
Þarf að breyta leikreglum á íslenskum raforkumarkaði?
15. maí 2018
Rio Tinto
Samþykki veitt fyrir sölu á Rio Tinto á Íslandi
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur fengið umboð til að veita skriflegt samþykki við fyrirhugaðri sölu á öllum eignarhlutum í Rio Tinto á Íslandi til Hydro Aluminium AS og að félagið taki þar með yfir aðalsamninginn frá 1966.
15. maí 2018
Fjarskiptalagnir.
PFS telur Mílu hafa brotið af sér
Póst-og fjarskiptastofnun telur Mílu, sem er dótturfyrirtæki Símans, ekki hafa sinnt upplýsingaskyldu sinni í ljósi markaðsráðandi stöðu sinnar.
4. maí 2018
Hleðslustöðvar fyrir rafbíla við fjölbýlishús
Rafbílaeigendur munu geta hlaðið bíla sína þrátt fyrir að búa í fjölbýli, á nýjum byggingasvæðum sem og að geta hlaðið bifreiðina úr ljósastaurum.
14. apríl 2018
Þrjú ný í stjórn Landsvirkjunar - Jónas Þór áfram formaður
Landsvirkjun greiðir 1,5 milljarða í arð til ríkisins vegna rekstrar á árinu 2017.
10. apríl 2018
Sigurður Ingi Friðleifsson
Einkabíllinn er ekkert einkamál
9. apríl 2018
Leyfi Eykon til olíuleitar á Drekasvæðinu afturkallað
Orkustofnun hefur afturkallað leyfi Eykon Energy til olíuleitar og vinnslu á Drekasvæðinu á þeim grundvelli að félagið hafi hvorki tæknilega né fjárhagslega getu til að takast eitt á við kröfur og skilmála leyfisins eða vera rekstraraðili þess.
7. mars 2018
Ketill Sigurjónsson
Tekjur Landsvirkjunar 2017 hækkuðu um 2%
1. mars 2018
Norsk Hydro gerir tilboð í álverið í Straumsvík
Risafyrirtæki sem er að mestu leyti í eigu norska ríkisins og norska olíusjóðsins hefur gert tilboð í álverið í Straumsvík og eignarhluti í tveimur öðrum álverum Rio Tinto. Tilboðið í heild er upp á tæpa 35 milljarða króna.
26. febrúar 2018
Ketill Sigurjónsson
Ofurnákvæmni eða tilviljun?
17. febrúar 2018
Einar Karl Friðriksson
Einkaleyfi í jarðvarmavinnslu
16. febrúar 2018
Ari Trausti Guðmundsson
Orkustefna framundan
8. febrúar 2018
Ásgeir Margeirsson er forstjóri Hs Orku.
Innergex orðið stærsti eigandi HS Orku - Greiddi upp skuldabréf við OR
Kanadíska orkufyrirtækið Innergex er formlega orðið eigandi að 53,9 prósent hlut í HS Orku, sem á nokkur orkuver á Íslandi og 30 prósent hlut í Bláa Lóninu.
7. febrúar 2018
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Að sjá skóginn fyrir trjánum
27. janúar 2018
Markmiðið er að rafmagnsbíllinn verði fyrsta val
Framkvæmdastjóri ON segir að í framtíðinni verði krafa fólks um að hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla við hótel landsins jafn sjálfsögð og að hafa WiFi-tengingu á herberginu.
3. janúar 2018
Ketill Sigurjónsson
Á raforkan að koma frá Skrokkölduvirkjun á hálendinu miðju?
1. janúar 2018
Ketill Sigurjónsson
Hækkandi raforkuverð og lítið framboð
18. desember 2017
Heitavatnsnotkun aldrei verið meiri í nóvember
Kalt hefur verið í veðri undanfarnar vikur og hefur heitavatnsnotkun því aldrei verið meiri í nóvember.
5. desember 2017
Ketill Sigurjónsson
Tekist á um 8% raforku Landsvirkjunar
27. nóvember 2017
Ketill Sigurjónsson
Óhagkvæmar virkjanir víkja fyrir vindmyllum
8. nóvember 2017
Á meðal verðmætustu eigna HS Orku er 30 prósent hlutur í Bláa lóninu.
Stærsti eigandi HS Orku seldur á 90 milljarða
Orkuver HS Orku og 30 prósent hlutur í Bláa lóninu er á meðal þess sem selt hefur verið til kanadíska fyrirtækisins Innergex Renewable Energy.
31. október 2017
Magnús í United Silicon: Þetta er slagur um eignarhald
Fyrrverandi forstjóri United Silicon neitar því að hafa brotið lög, og segir nú sé farinn af stað barátta um eignarhald kísilverksmiðjunnar í Helguvík.
12. september 2017
Nokkur tilboð voru yfir 11 milljörðum í hlut HS Orku í Bláa lóninu
Meirihlutaeigandi HS Orku segir að nokkur tilboð hafi borist í 30 prósent hlut fyrirtækisins í Bláa lóninu sem hafi verið yfir ellefu milljörðum króna. Minnihlutaeigendur telja virði hlutarins meira og höfnuðu öllum fyrirliggjandi tilboðum.
4. ágúst 2017
Ketill Sigurjónsson
Raforkuverð til stóriðju í Þýskalandi hefur lækkað
29. júlí 2017
Kerfisbreytingin á íslenskum raforkumarkaði
Þvert á það sem margir halda hefur raforkumarkaðurinn verið að breytast að undanförnu.
14. júlí 2017
Reykjanesbær var upphaflegur eigandi kröfu á HS Orku.
ORK tekur yfir hlut í HS Orku
Stefnt er að því að fagfjárfestasjóðurinn ORK muni taka yfir hlut í HS Orku við uppgjör skuldabréfs.
12. júlí 2017
Landsnet hefur keypt samtals 52 verkefni af verkfræðistofunni ARA.
Landsnet hefur borgað ARA 172 milljónir
Landsnet, dótturfyrirtæki Landsvirkjunar hefur keypt þjónustu fyrir 172 milljónir hjá verkfræðistofunni ARA. Fyrrverandi forstjóri Landsnets vinnur nú sem sérfræðingur hjá ARA.
4. júlí 2017
Norskur orkuskattur gæti skilað 7 milljörðum í ríkissjóð
Fjármála- og efnahagsráðherra svaraði fyrirspurn frá þingmanni Samfylkingarinnar um hversu mikið gæti skilað sér í ríkissjóð af skatti sem byggir á norskri fyrirmynd.
29. júní 2017
Raforkuverðið til Elkem gæti tvöfaldast
Miklir almannahagsmunir eru í húfi þegar kemur að orkusölusamningum Landsvirkjunar.
13. júní 2017
Ketill Sigurjónsson
Styttist í fyrstu vindmyllugarðana
31. maí 2017
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
„Því er auðsvarað, það yrði klárt lögbrot“
Forstjóri Landsvirkjunar fékk spurningu úr sal frá formanni Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi um hvort ekki kæmi til greina að niðurgreiða orkukostnað fyrirtækja og heimila.
27. apríl 2017
Ketill Sigurjónsson
Veruleg hækkun á arðgreiðslu strax á næsta ári?
26. apríl 2017
Rörin  sem flytja gasið eru gríðarstór.
Langa rörið
Rússneskir hagsmunir eru nú á borði danskra stjórnvalda. Gasflutningar kalla á miklar framkvæmdir og mun rörið meðal annars liggja um danskt hafssvæði.
2. apríl 2017
Vindorka er áhugaverðari en Kvika áætlar
Vindurinn og rokið getur verið Íslandi afar mikilvægt til framtíðar litið, eins og Ketill Sigurjónsson, lögfræðingur og MBA, rekur í grein sinni.
28. mars 2017
Tíðinda að vænta af orkusamningi Alcoa 2028
Samningurinn sem er á milli Landsvirkjunar og Alcoa varðar almenning miklu. Ef samið er upp á nýtt gæti hagnaður Landsvirkjunar aukist um marga milljarða.
20. mars 2017
Helge Sigurd Næss-Schmidt, eigandi Copenhagen Economics, og Martin Bo Westh Hansen, yfirhagfræðingur fyrirtækisins, fluttu framsögu á fundinum í morgun.
Telja rök fyrir því að sæstrengur sé ákjósanlegur fyrir Ísland
Ráðgjafafyrirtækið Copenhagen Economics telur að lagning sæstrengs geti tryggt orkuöryggi og verðmætasköpun til framtíðar á Íslandi. Ef orkuverð hérlendis yrði hækkað upp að alþjóðlegum viðmiðum gæti árlegur ávinningur verið allt að 60 milljarðar.
7. mars 2017
Tífaldast arðgreiðsla Landsvirkjunar innan örfárra ára?
Ketill Sigurjónsson, lögfræðingur, MBA og sérfræðingur í orkumálum, skrifar um stöðu Landsvirkjunar.
6. mars 2017
Helguvík.
Century Aluminum afskrifar álver í Helguvík
Móðurfyrirtæki Norðuráls hefur fært niður álversverkefni í Helguvík um 152 milljónir dala. Þar með virðist endanlega ljóst að ekkert verður af uppbyggingu álvers þar, þó það hafi í raun blasað við lengi.
26. febrúar 2017
Byrjað að undirbúa stofnun stöðugleikasjóð
Bjarni Benediktsson er búinn að skipa þrjá einstaklinga í sérfræðinganefnd sem á að undirbúa löggjöf um stofnun stöðugleikasjóðs. Hann segist finna fyrir miklum þverpólitískum stuðningi við málið.
9. febrúar 2017
Borgarráð hafnar sölu á Hellisheiðarvirkjun
26. janúar 2017
Rannsóknum hætt á hluta Drekasvæðisins
4. janúar 2017
Draumur um álver í Helguvík endanlega úti
17. desember 2016
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Landsvirkjun lækkar verð til smásala rafmagns
Meðalverð á rafmagni frá heildsalanum Landsvirkjun til fyrirtækja sem selja rafmagn til heimila og smærri fyrirtækja mun lækka á næsta ári. Það er svo í hendi smásala hvort að verðið til notenda lækki.
12. desember 2016
HS Orka losnar út úr orkusölusamningi við Norðurál
1. desember 2016
Álverið í Helguvík er einungis byggt að hluta og verður nær örugglega aldrei sett í gang.
Niðurstaða í máli HS Orku gegn Norðuráli í þessum mánuði
HS Orka hefur árum saman viljað losna út úr rúmlega níu ára gömlum óhagstæðum orkusölusamningi vegna álvers í Helguvík, sem var aldrei byggt. Gerðardómur mun skila niðurstöðu nú í nóvember.
11. nóvember 2016
Sigmundur vill setja bráðabirgðalög í vikunni fyrir kosningar
24. október 2016
Guðmundur Haukur Sigurðarson
Bréf til hugrakka frambjóðandans
20. október 2016
Orkureikningurinn hefur hækkað um tugi prósenta
6. október 2016
Sigurður Ingi Friðleifsson
Hárskerinn, ljóðskáldið og filman
3. október 2016
Ragnheiður Elín Árnadóttir er iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
Ráðuneytið vissi að LOGOS hefði unnið fyrir Landsnet
1. október 2016
Davíð Ingason
Lök og ljósaperur
19. september 2016
Ólafur Valsson
Landsnet skorið úr snörunni
12. september 2016
Jónas Guðmundsson
Er þetta það sem við viljum á hálendið?
28. ágúst 2016
Bertrand Piccard tók „selfie“ af sér fljúga síðasta legginn milli Kaíró og Abu Dhabi á dögunum.
Rafvæðingin er bara rétt að byrja
Með hnattferð Solar Impulse og nemendaverkefni á borð við Formula Student verður til gríðarmikilvæg þekking á beislun vistvænnar orku.
31. júlí 2016
Tíu staðreyndir um sæstrengsmöguleikann
Sæstrengur eða ekki sæstrengur? Það er spurningin. Nýlegar skýrslur um möguleikann á lagningu sæstrengs milli Íslands og Bretlands draga fram heildarmynd af risavöxnu mögulegu verkefni.
14. júlí 2016
Betra að halda sig við málefnalega umræðu
14. júlí 2016
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Þarf ekki að byggja tvær Kárahnjúkavirkjanir til að leggja sæstreng
13. júlí 2016
Nettó ábati sæstrengs um 190 milljarðar – „Ræðið“
Lagning sæstrengs milli Íslands og Bretlands er háð miklum nývirkjunum á Íslandi. Óvissa er um pólitíska framvindu málsins, meðal annars vegna Brexit-kosninganna.
12. júlí 2016
Þorsteinn I. Sigfússon
Orkutengd nýsköpun
5. júlí 2016
Tap almennings af vondum samningi við Alcoa verði metið
14. maí 2016
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Vonar að nýr samningur við Norðurál muni skila umtalsvert hærri tekjum
13. maí 2016
Álverð ræður ekki lengur raforkuverði til Norðuráls
Raforkuverð Landsvirkjunar til Norðuráls verður ekki lengur tengt álverði, heldur alþjóðlegu markaðsverði Nord Pool. Landsvirkjun og Norðurál hafa nú náð samkomulagi um raforkuverð eftir langar deilur.
13. maí 2016
Búrfellsvirkjun
Samið um orku til kísilvers Thorsil í Helguvík
Thorsil hefur tryggt sér orku fyrir kísilver í Helguvík. Samningurinn þarfnast samþykkis ESA áður en hann tekur gildi, en áætlað er að verið opni árið 2018.
10. maí 2016
Orkuverð til álvera 34 prósent lægra hér á landi en heimsmeðaltalið
4. maí 2016
Starfshópur stjórnvalda mun ræða við orkufyrirtæki um ákvörðun ESA
26. apríl 2016
Undirritun nýs loftslagssáttmála markar tímamót
Loftslagssáttmáli verður undirritaður í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York 22. apríl næstkomandi.
15. apríl 2016
David Cameron og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ræddu sæstrengsmálin þegar sá fyrrnefndi kom í heimsókn á dögunum.
Sæstrengur milli Íslands og Bretlands?
21. mars 2016