200 færslur fundust merktar „neytendamál“

Niðurhal Íslendinga stóreykst milli ára
Íslendingar notuðu 25 prósent meira gagnamagn á farsímaneti í fyrra en árið áður og 21 prósent meira gagnamagn í gegnum fastanet. Tæplega 76 prósent notenda á fastaneti eru nú með ljósleiðaratengingu, en þeir voru þriðjungur 2016.
25. júní 2022
Hraðtíska nær nýjum hæðum með tilkomu tískurisans Shein
Kínverska fatafyrirtækið Shein hefur vaxið gríðarlega á undanförnum árum og er í dag eitt stærsta tískuvörufyrirtæki í heimi. Umhverfissinnar benda á að fötin séu úr svo litlum gæðum að oft séu þau aðeins notuð í eitt skipti áður en þau enda í ruslinu.
25. júní 2022
Þórir Haraldsson er forstjóri Líflands. Félagið flytur inn korn sem það malar í hveiti annars vegar og fóður hins vegar.
Verð á hveiti hækkað um 40 prósent á hálfu ári
Litlar líkur eru á því að hveiti muni skorta hér á landi að sögn forstjóra Líflands en félagið framleiðir hveiti undir merkjum Kornax í einu hveitimyllu landsins. Verð gæti lækkað á næsta ári ef átökin í Úkraínu stöðvast fljótlega.
24. júní 2022
Emil B. Karlsson
Óskandi að Costco finni áfram grundvöll til rekstrar hér á landi
Fyrrum forstöðumaður Rannsóknaseturs verslunarinnar fjallar um svokölluð Costco-áhrif á innlendan dagvörumarkað í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
20. júní 2022
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Samkeppni ekki á radarnum hjá ríkisstjórninni – og fyrir vikið ráði sérhagsmunir
Formaður Viðreisnar gagnrýnir ríkisstjórnina og segir að hún kjósi að stinga höfðinu í sandinn frekar en að ræða af einhverri alvöru hvernig tryggja megi eðlilega samkeppni.
18. júní 2022
Frá Reykjavíkurflugvelli.
Ætla má að innanlandsflug hafi hækkað um 10 prósent á milli ára
Flugfargjöld sem keypt voru með Loftbrú voru um það bil 10 prósentum dýrari í febrúar á þessu ári en í febrúar í fyrra, samkvæmt því sem fram kemur í svari innviðaráðherra við fyrirspurn á þingi.
2. júní 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra fer með leigubílamál í ríkisstjórninni.
Leigubílaleyfum fjölgar um 100 – Mesta fjölgun frá því að lög voru sett um starfsemina
Inniviðaráðherra hefur ákveðið að fjölga leigubílaleyfum á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum, þar sem alþjóðaflugvöllurinn er, um 17,2 prósent. Breytingarnar eru gerðar til að koma til móts við óskir í samfélaginu um meiri þjónustu á leigubílamarkaði.
27. maí 2022
Flutningsmenn tillögunnar, þeir Þorgrímur, Sigurður Páll og Ásmundur Friðriksson, vilja auðvelda neytendum að nálgast upplýsingar um umhverfisáhrif matvælanna í innkaupakörfunni.
Vilja kolefnismerkingu á kjöt og grænmeti
Flutningsmenn nýrrar þingsályktunartillögu vilja að neytendur geti tekið upplýstari ákvörðun við kaup á matvöru með tilliti til loftslagsáhrifa. Fyrirmynd tillögunnar er sótt til Skandinavíu.
23. maí 2022
Árni Guðmundsson
Af þreyttasta frumvarpi Íslandssögunnar
19. maí 2022
Viðmiðunarverðið á bensínlítra yfir 300 krónur í fyrsta sinn
Hlutur olíufélaga í hverjum seldum bensínlítra er með lægsta móti um þessar mundir þrátt fyrir mjög hátt verð. Það bendir til þess að þau séu ekki að skila hækkunum á heimsmarkaðsverði nema að hluta út í verðlagið.
17. maí 2022
ÁTVR hætt við að áfrýja niðurstöðu í máli gegn vefverslunum vegna afstöðu ráðherra
Héraðsdómur vísaði fyrr í mánuðinum frá máli ÁTVR gegn tveimur vefverslunum sem selja áfengi en stofnunin sagðist ætla að áfrýja. Tveir ráðherrar sögðu í kjölfarið að breyta þyrfti fyrirkomulagi áfengissölu á Íslandi.
31. mars 2022
Ívar J. Arndal er forstjóri ÁTVR.
Öllum kröfum ÁTVR gegn Sante og Bjórlandi vegna sölu áfengis í vefverslunum vísað frá
ÁTVR höfðaði mál á hendur tveimur vefverslunum sem selja íslenskum neytendum áfengi, taldi þær hafa brotið á einkarétti sínum til áfengissölu og vildi fá bótaskyldu viðurkennda. Dómurinn hafnaði öllum málatilbúnaði ríkisfyrirtækisins.
18. mars 2022
Hinrik Örn Bjarnason er framkvæmdastjóri N1.
N1 Rafmagn ætlar að endurgreiða allt sem var ofrukkað – „Við gerðum mistök“
N1 Rafmagn harmar að hafa hækkað þrautavarataxta án þess að leita fyrst annarra leiða til að veita öllum viðskiptavinum sama verð og auglýst er. Allir fá nú lægsta taxta og þeir sem borguðu of mikið fá endurgreitt.
7. febrúar 2022
Hinrik Örn Bjarnason er framkvæmdastjóri N1.
Loðin svör um endurgreiðslur til neytenda berast frá N1 Rafmagni
Óskir um útskýringar á því af hverju N1 Rafmagn, sem hefur frá sumrinu 2020 rukkað þrautavaraviðskiptavini meira fyrir rafmagn en almenna viðskiptavini, ætli einungis að endurgreiða mismun undanfarinna tveggja mánaða, skila loðnum svörum.
26. janúar 2022
N1 Rafmagn er dótturfélag N1, sem er eitt dótturfélaga Festi hf., sem er að uppistöðu í eigu íslenskra lífeyrissjóða.
N1 reiknar með því að útskýra rafmagnsendurgreiðslur betur eftir helgi
N1 Rafmagn, sem áður hét Íslensk orkumiðlun, hefur verið orkusali til þrautavara frá 1. júní 2020. Fyrirtækið hefur ekki útskýrt hvers vegna það hyggst einungis endurgreiða neytendum mismun tveggja taxta frá 1. nóvember 2021.
21. janúar 2022
Tvöföld og ógagnsæ verðlagning á rafmagni til rannsóknar
Verðlagning N1 Rafmagns á rafmagni til þeirra sem koma óafvitandi í viðskipti hjá félaginu hefur verið harðlega gagnrýnd af samkeppnisaðilum. Lögfræðingur hjá Orkustofnun segir ekki hafa verið fyrirséð að N1 myndi rukka eins og fyrirtækið gerir.
20. janúar 2022
Lífeyrissjóður verzlunarmanna, næst stærsti lífeyrissjóður landsins, tilkynnti um vaxtahækkun í síðustu viku.
Stóru lífeyrissjóðirnir hækka vexti á íbúðalánum – Eru enn lægri en hjá bönkunum
Stærstu lífeyrissjóðirnir sem lána óverðtryggt til sjóðsfélaga sinna hafa tilkynnt um vaxtahækkanir. Þær eru þó hóflegri en hækkanir sem flestir bankar réðust í og taka ekki gildi fyrr en á næsta ári.
20. desember 2021
Hlutur olíufélaga í hverjum seldum lítra af bensíni hækkaði um 34 prósent milli mánaða
Innkaupaverð olíufélaga á eldsneyti lækkað um 20 prósent milli mánaða en viðmiðunarverð á hverjum seldum bensínlítra lækkað einungis um tvær krónur á sama tíma. Hlutur olíufélaga í hverjum seldum lítra hefur einungis einu sinni verið hærri á Íslandi.
18. desember 2021
Um þriðjungi allra matvæla sem framleidd eru í heiminum er hent.
Minni matarsóun en markmiðum ekki náð
Matarsóun Norðmanna dróst saman um 10 prósent á árunum 2015 til 2020. Í því fellst vissulega árangur en hann er engu að síður langt frá þeim markmiðum sem sett hafa verið. Umhverfisstofnun Noregs segir enn skorta yfirsýn í málaflokknum.
8. desember 2021
Bensínverð á Íslandi aldrei verið hærra í krónum talið
Í apríl 2012 var sett met þegar viðmiðunarverð á lítra af bensíni á Íslandi fór í 268,1 krónur. Verðið hefur hækkað hratt á þessu ári samhliða því að efnahagskerfi heimsins hafa tekið við sér eftir kórónuveiruna.
16. nóvember 2021
Ólafur Arnalds
Lífsreynslusaga: Saxað á eignasafn Ergo fjármögnunarþjónustu
15. nóvember 2021
Erna Bjarnadóttir
Fyrirsagnagleði um landbúnað – hver er kjarni málsins?
11. nóvember 2021
Hefð er komin fyrir því að skera út í grasker í aðdraganda hrekkjavökunnar hér á landi.
Þjóðin gráðug í grasker – en borðar þau þó fæst
Þau sjást varla allt árið en í október er ekki hægt að snúa sér við án þess að koma auga á þessi appelsínugulu flykki. Árlega eru flutt inn tugir tonna af þeim þótt þau endi fæst í iðrum Íslendingana sem elska að skera út í þau.
31. október 2021
283 lítra af vatni þarf til framleiða eitt kíló af „græna gullinu“
Sprenging í eftirspurn eftir avókadó hefur orðið til þess að skógar hafa verið ruddir, ár og lækir mengaðir og mikilvægum vistkerfum stefnt í voða. Eiturlyfjahringir kúga fé út úr smábændum og nota viðskipti með ávöxtinn til peningaþvættis.
23. október 2021
Bensínverð ekki verið hærra síðan 2012
Verðið á heimsmarkaði með olíu hefur margfaldast frá vorinu 2020. Það hefur skilað því að viðmiðunarverð á bensíni á Íslandi hefur einungis einu sinni verið hærra í krónum talið.
19. október 2021
Íslendingar borga miklu meira fyrir mat, föt og skó en íbúar ESB en miklu minna fyrir rafmagn til heimila þar sem seljandinn er í opinberri eigu.
Vísbendingar um að öflug samkeppni skiptir meira máli en hver á fyrirtækin
Skýrsla sem var tilbúin í fyrra, en ekki birt fyrr en nýverið, færir rök fyrir því að það skipti ekki endilega máli hver eigi fyrirtæki. Neysluverð á Íslandi er 54 prósent yfir meðaltali ESB en raforkuverð hér er 35 prósent lægra en innan sambandsins.
9. október 2021
Óleyfilegt að auglýsa að mjólkurvörur bæti tannheilsu barna
Það má ekki segja hvað sem er í markaðssetningu matvæla. Strangar reglur gilda um heilsufullyrðingar og þær eru, miðað við skýrslu MAST og fleiri, þverbrotnar.
1. október 2021
Lítil, meðal, stór, mjög stór
Einu sinni voru hænuegg bara hænuegg. Svolítið mismunandi að stærð, hvít eða brún. Í dag er öldin önnur: hvít egg, hamingjuegg, lífræn egg, brún egg o.s.frv. Stærðarflokkanir að minnsta kosti fjórir. Varphænur lifa ekki sældarlífi.
12. september 2021
Meira þurfi til en papparör til þess að bjarga jörðinni
Skiptar skoðanir eru á papparörum sem tekið hafa við af plaströrum á drykkjarfernum í kjölfar Evróputilskipunar sem innleidd var í júlí en með henni er lagt bann við ýmsum einnota hlutum úr plasti. Fólk skiptist í tvo hópa og er ýmist með eða á móti
8. ágúst 2021
Fólk þarf að finna „aðrar leiðir til að henda leyndarmálunum sínum“
Sorpa hefur bannað notkun á svörtum plastpokum á endurvinnslustöðvum fyrirtækisins – og tekið upp þá glæru. Samkvæmt fyrirtækinu hafa fyrstu dagarnir gengið vel en tilgangurinn er að minnka urðun til muna.
3. júlí 2021
Faraldurinn stórjók áfengiskaup hjá ÁTVR en neftóbakssalan hrundi
ÁTVR stendur í stórræðum. Síðasta rekstrarár reyndist langt um betra en reiknað var með þar sem landsmenn keyptu nær allt áfengi sem þeir neyttu í vínbúðum fyrirtækisins. Það ástand mun ekki vera til lengdar og neftóbakssala ÁTVR hefur hrunið. A
2. júní 2021
Um það bil helmingur Dana afþakkar fjölpóst.
100 þúsund tonn af auglýsingapésum
Mánaðarlega fá Danir samtals átta til níu þúsund tonn af auglýsingapésum inn um bréfalúguna. Stór hluti pésanna fer ólesinn í ruslið. Nú ræðir danska þingið breytingar á reglum þannig að borgararnir þurfi að biðja um að fá pésana.
16. maí 2021
New York-ríki í Bandaríkjunum hefur þegar kynnt snjallsímaforrit sem fólk á að geta notað til að sýna fram á að það sé bólusett.
Ónæmi eða neikvæð niðurstaða víða að verða aðgöngumiði að samfélaginu
Heimur þar sem þeir sem eru ónæmir eða þeir sem geta sannað að þeir séu ekki smitaðir af COVID-19 geta einir notið ákveðinnar þjónustu er handan við hornið. Þessu munu óhjákvæmilega fylgja deilur og ýmsar lögfræðilegar og siðferðilegar spurningar.
7. apríl 2021
Gamlar flíkur fá nýtt líf
Halldóra Björgvinsdóttir hannar ný tískuföt úr gömlum fötum. Hún safnar nú fyrir framtakinu á Karolina fund.
21. mars 2021
Þegar Mjólkursamsalan braut lög til að koma Mjólku út af markaði
Árið 2012 var afrit af reikningum sent til fyrrverandi eiganda Mjólku. Í reikningunum kom fram að Kaupfélag Skagfirðinga, einn eigenda Mjólkursamsölunnar, þurfti ekki að borga sama verð fyrir hrámjólk og þeir sem fóru í samkeppni við það.
12. mars 2021
Mjólkursamsalan er í markaðsráðandi stöðu hérlendis.
Hæstiréttur: MS misnotaði markaðsráðandi stöðu og á að greiða 480 milljónir í ríkissjóð
Tæplega áratugalangri deilu, sem hófst þegar fyrrverandi forstjóri Mjólku fékk óvart sendan reikning sem hann átti ekki að fá, er lokið. Niðurstaða æðsta dómstóls landsins er að Mjólkursamsalan hafi brotið alvarlega gegn samkeppnislögum.
4. mars 2021
Bensíndropinn er dýr um þessar mundir.
Bensínverð ekki verið hærra frá því í nóvember 2019
Hlutur olíufélaganna í hverjum seldum bensínlítra hefur ekki verið minni frá því í janúar 2020. Viðmiðunarverð á bensíni hefur þrátt fyrir það ekki verið hærra í 15 mánuði og hefur hækkað um 14 prósent frá því í maí.
28. febrúar 2021
Guðjón Sigurbjartsson
Fæðuöryggi – Hvað á að gera við afa?
25. febrúar 2021
Þórólfur Matthíasson
Basl er búskapur
11. febrúar 2021
Hámarksálag á reikisímtöl verður lækkað um tæp fjögur prósent
Evrópusambandið hefur sett reglugerð sem lækkar þá upphæð sem fjarskiptafyrirtæki mega rukka fyrir umframnotkun reikisímtala. Til stendur að taka reglugerðina upp í EES-samningnum og þar með hérlendis.
26. janúar 2021
Guðjón Sigurbjartsson
Matvælastefna fyrir neytendur
10. janúar 2021
Glerbrot fannst í Egils malti og appelsíni – gefa ekki upp sölutölur
Salan á Egils malti og appelsíni var góð yfir hátíðirnar en ekki fást nákvæmar upplýsingar hjá Ölgerðinni um sölutölur. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvað sölu og innkallað Egils malt og appelsín í hálfs lítra dósum.
9. janúar 2021
Þorólfur Matthíasson
Mælskuklækir fremur en rökræður?
9. janúar 2021
Ragnar Árnason
Um viðskiptafrelsi og skynsamlega tollastefnu
8. janúar 2021
Ólafur Stephensen
Tollar, vernd og vörn
7. janúar 2021
Þórólfur Matthíasson
Viðskiptafrelsi og skynsamleg tollastefna
7. janúar 2021
Hanna Katrín Friðriksson
Að vernda póstinn eða Póstinn
18. desember 2020
Guðjón Sigurbjartsson
Matvælastefna fyrir bændur?
12. desember 2020
Halldóra Kristín Hauksdóttir
Fyrirkomulagið hefur ekki skilað sér til neytenda
11. desember 2020
Guðjón Sigurbjartsson
Á virkilega að hækka matarverð í kófinu?
2. desember 2020
Rafhlöðuending iPhone 12 mini ekki fyrir kröfuharða
Tæknivarpið fór yfir fréttir vikunnar en í þætti dagsins er meðal annars fjallað um uppfærslur ýmiskonar.
19. nóvember 2020
Viðsnúningur hefur orðið í rekstri Hagkaupa. Hann útskýrist af miklum vexti í vörusölu, sérstaklega í sérvöru.
Verslunarrekstur Haga í blóma en eldsneytissala í mótvindi
Hagar, stærsta smásölufyrirtæki landsins, hagnaðist um 1,2 milljarða króna á fyrri helmingi rekstrarárs síns þrátt fyrir heimsfaraldur. Verslun skilaði auknum tekjum en tekjur af eldsneytissölu drógust saman um rúmlega fimmtung.
30. október 2020
Icelandair hefur ekki mikið upp úr því að fljúga með nær tómar flugvélar yfir hafið og aflýsa því stundum flugi með skömmum fyrirvara. Samgöngustofa segir slíkt gera félagið bótaskylt.
Landamærin ekki lokuð og Icelandair því bótaskylt
Samgöngustofa segir að þær sóttvarnaráðstafanir sem fylgja ferðalögum á milli landa í dag séu ekki tilefni til að losa Icelandair undan bótaskyldu samkvæmt Evrópureglugerðum ef flugi er aflýst með skömmum fyrirvara. Neytendasamtökin fagna niðurstöðunni.
30. október 2020
Neytendastofa er með aðsetur í Borgartúni.
Unnið að því að leggja niður Neytendastofu
Stjórnvöld sjá fyrir sér að hugsanlega verði hægt að færa öll verkefni frá Neytendastofu á næsta ári og leggja stofnunina niður, með mögulegum sparnaði fyrir ríkissjóð. Stofnunin tók til starfa árið 2005 og fær tæpar 240 milljónir úr ríkissjóði í ár.
28. október 2020
Milljónir hektara af regnskógum í Indónesíu og Malasíu hafa verið ruddir síðustu ár til vinnslu pálmaolíu.
Vilja takmarka notkun pálmaolíu í íslenskri framleiðslu
Pálmaolía er þrisvar sinnum verri en jarðefnaeldsneyti þegar kemur að losun gróðurhúsalofttegunda. Notkun hennar sem eldsneyti hefur aukist síðustu ár og hópur þingmanna vill banna hana í lífdísil og takmarka í allri framleiðslu á Íslandi.
27. október 2020
Höfuðstöðvar Neytendastofu í Borgartúni.
Grímur sem ekki uppfylla kröfur hafa verið teknar úr sölu
Neytendastofa fylgist með grímumarkaðnum á Íslandi, nú þegar spurn eftir grímum er í hæstu hæðum. Dæmi eru um að grímur til sölu uppfylli ekki lágmarkskröfur og það vill Neytendastofa alls ekki.
15. ágúst 2020
Freyr Eyjólfsson
Að jörðu skaltu aftur verða
21. júlí 2020
Neytendasamtökin og ASÍ telja meðal annars að 50.000 króna skuld sé allt of lág upphæð til að verðskulda skráningu á vanskilaskrá.
Telja almannahagsmuni standa til þess að starfsleyfi Creditinfo verði endurskoðað
Neytendasamtökin og ASÍ gera ýmsar „alvarlegar athugasemdir“ við starfsemi Creditinfo varðandi skráningu á vanskilaskrá. Samtökin segja almannahagsmuni standa til þess að starfsleyfi fyrirtækisins, sem Persónuvernd gefur út, verði endurskoðað.
24. júní 2020
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála.
Allt að 4,5 milljarðar frá ríkinu í endurgreiðslu pakkaferða
Ráðgert er að allt að 4,5 milljörðum króna verði veitt úr nýjum Ferðaábyrgðarsjóði til þess að endurgreiða neytendum pakkaferðir sem ekki voru farnar vegna kórónuveirufaraldursins. Ferðaskrifstofur hafa allt að 6 ár til að greiða ríkinu til baka.
23. júní 2020
Stærsta bensínstöðvarkeðja landsins er N1.
Hlutur olíufélaga í hverjum seldum lítra dregst saman – Hlutur ríkisins í hæstu hæðum
Innkaupaverð á bensínlítra hefur hækkað skarpt eftir að hafa náð sínum lægsta punkti í sögunni í apríl. Sá hlutur af hverjum seldum lítra sem lendir í vasa olíufélaganna hefur dregist saman um 40 prósent, en hlutur ríkisins vegna skattlagningar aukist.
20. júní 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Apple gleraugu á leiðinni
28. maí 2020
Fáir eru á leið í ferðalag á næstunni, en margir hafa þó greitt ferðaskrifstofum og flugfélögum fúlgur fjár sem nú fást ekki til baka.
Nartað í réttindi neytenda
Íslensk stjórnvöld hafa lýst yfir vilja til þess að veita bæði ferðaskrifstofum og flugfélögum tímabundið svigrúm til þess að ganga á réttindi neytenda. Formaður Neytendasamtakanna segir að aldrei hafi verið mikilvægara að standa vörð um neytendarétt.
10. maí 2020
Strætó hefur ekið eftir laugardagsáætlun sinni, sem þýðir skerta ferðatíðni, frá því að kórónuveiran fór að láta á sér kræla.
Strætó segir „ekki verjandi“ að aka tómum vögnum um göturnar
Framkvæmdastjóri Strætó segir að það sé „ekki verjandi“ að aka um með vagnana tóma. Eftirspurn eftir strætóferðum hefur hríðfallið á farsóttartímum og aukist takmarkað í þessari viku. Neytendasamtökin gagnrýna þjónustuskerðingu fyrirtækisins.
7. maí 2020
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Þorgerður Katrín: Af hverju þetta skyndilega sinnuleysi gagnvart eignarréttinum?
Formaður Viðreisnar spyr af hverju ekki sé hægt að taka tillit til neytenda í aðgerðum ríkisstjórnarinnar en hún telur að leiðin sem þau fara gangi freklega gegn stjórnarskránni.
5. maí 2020
Berglind Häsler
Landsmenn mjög hlynntir lífrænni framleiðslu
30. apríl 2020
N1 rekur flestar elsdneytisstöðvar á Íslandi.
Eldsneytissala hefur dregist saman um tugi prósenta – Verðið lækkar lítið
Í tölum sem birtar voru í dag kemur fram að dagleg sala á eldsneyti í apríl hafi verið 68 prósent minni en í fyrra.
24. apríl 2020
Hlutur olíufélaga í hverjum seldum bensínlítra aldrei verið hærri
Á einum mánuði hefur líklegt innkaupaverð olíufélaga á bensínlítra lækkað um meira en 60 prósent. Sú lækkun, sem er tilkomin vegna hruns á olíuverði á heimsmarkaði, hefur ekki skilað sér til íslenskra neytenda.
15. apríl 2020
Neftóbakssala ÁTVR hefur dregist saman um 66 þúsund dósir það sem af er ári
Heildsala ÁTVR á íslensku neftóbaki dróst saman um 32 prósent, eða 3,3 tonn, á fyrstu þremur mánuðum ársins miðað við söluna á sama tímabili í fyrra. Innfluttir tóbakslausir níkótínpúðar virðast vera að sópa til sín markaðshlutdeild.
3. apríl 2020
Kristján Þór Júlíusson er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Ráðherra er ekki að skoða að takmarka sölu á orkudrykkjum
Þrátt fyrir að embætti Landlæknis telji að banna eigi sölu á ákveðnum tegundum orkudrykkja er ráðherra matvælaeftirlits ekki sömu skoðunar. Til að meta neyslu ungmenna á orkudrykkjum sem innihalda koffín verður framkvæmd neyslukönnun á meðal ungmenna.
18. febrúar 2020
Ólafur Stephensen
Þingmaður veður reyk
3. febrúar 2020
Ekki hægt að senda póst til Kína vegna þess að það er ekki flogið þangað
Þau flugfélög sem þjónusta Póstinn eru hætt að fljúga til Kína vegna Wuhan-kórónaveirusýkingarinnar.
3. febrúar 2020
Bensínverð lækkað skarpt síðustu mánuði
Um mitt ár í fyrra náði bensínverð á Íslandi sínum hæsta punkti frá árinu 2014. Síðustu mánuði hefur það hins vegar lækkað nokkuð skarpt og í hverjum mánuði frá því í október.
2. febrúar 2020
Ólafur Stephensen
Nokkur orð úr óvæntri átt
19. desember 2019
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu.
Breytingar hindraðar sem hefðu fært neytendum hundruð milljóna ábata
Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu gagnrýnir Félag atvinnurekenda og Samtök iðnaðarins harðlega og segir að þau hafi tekið höndum saman með sérhagsmunaöflun til að hafa ábata af íslenskum neytendum.
19. desember 2019
Birgir Jónsson er forstjóri Póstsins.
Pósturinn hættir að selja gos og sælgæti á pósthúsum
Forstjóri Póstsins segir að fyrirtækið hafi legið undir mikilli gagnrýni fyrir að selja vörur ótengdar grunnstarfsemi hans á pósthúsum og að það sé ekki sjáanlegur neinn ábati í þeirri vörusölu til framtíðar.
18. desember 2019
Pexels
Íslendingar kaupa sífellt meira á alþjóðlegum netverslunardögum
Gífurleg aukning hefur orðið í fjölda póstsendinga hjá Póstinum í kjölfar stóru alþjóðlegu netverslunardaganna á síðustu árum. Alls hefur fjöldi innlendra sendinga aukist um 140 prósent frá árinu 2015.
6. desember 2019
Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna.
„Forðumst ofneyslu!“
Svartur föstudagur er á morgun og þykir formanni Neytendasamtakanna ástæða til að vara sérstaklega við gylliboðum og hvetur hann fólk til að vera vakandi og láta ekki plata sig.
28. nóvember 2019
Svo virðist sem viðleitni stærstu lífeyrissjóða landsins til að hægja á umferð lántöku vegna húsnæðiskaupa hjá sér sé að virka.
Lífeyrissjóðir hafa lánað 15 prósent minna til húsnæðiskaupa en í fyrra
Stærstu lífeyrissjóðir landsins hafa verið að þrengja lánaskilyrði sín til að reyna að draga úr ásókn í sjóðsfélagslán til húsnæðiskaupa. Það virðist vera að virka. Mun minna hefur fengist lánað hjá lífeyrissjóðum það sem af er ári en á sama tíma í fyrra.
12. nóvember 2019
Þórólfur Matthíasson
Margur er smjörs voðinn
1. nóvember 2019
Sunna Gunnars Marteinsdóttir
Áfram með smjörið
1. nóvember 2019
Þórólfur Matthíasson
Þeir sletta smjörinu sem eiga það
30. október 2019
Sunna Gunnars Marteinsdóttir
Smjörklípa Þórólfs
29. október 2019
Þórólfur Matthíasson
Offramleiðsla mjólkur og okur í skjóli opinberrar verðlagningar?
28. október 2019
Verða kýrnar horfnar eftir tvo til þrjá áratugi?
Í nýrri skýrslu frá bandarískri hugveitu er því spáð að eftir tiltölulega fá ár verði nautgripir að miklu leyti horfnir af yfirborði jarðar. Gangi þetta eftir er um að ræða mestu byltingu í matvælaframleiðslu heimsins um mörg þúsund ára skeið.
29. september 2019
Arna fimmta vinsælasta fyrirtækið
40 prósent Íslendinga segjast nú nota vörur frá Örnu að staðaldri, samkvæmt könnun MMR.
16. september 2019
Dvínandi vinsældir fisksins sem leiddi af sér blómstrandi atvinnulíf á 20. öldinni
Saltfiskurinn á sér langa sögu á Íslandi en samkvæmt nýrri könnun Matís kæra ungir Íslendingar sig síður um þann sælkeramat. Kjarninn kannaði sögu saltfisksins.
8. september 2019
Mun plastið ná yfirhöndinni í sjónum?
Plastúrgangur getur haft gríðarlegar afleiðingar á sjávarlífið og geta lífverur fest sig í gömlum netum, tógum eða plastfilmum, kafnað eða étið ýmis konar plast. Mikilvægt er að geta greint uppruna plastsins til að hægt sé að beina sjónum í rétta átt.
8. september 2019
Gauti Kristmannsson
Evran auma og krónan kræfa
27. ágúst 2019
Munu ekki geta rukkað ólöglega smálánavexti fram að lagasetningu
Ef smálánatakar leita til lögmanna Neytendasamtakanna, sem VR ætlar að borga fyrir, í stað þess að borga ólöglega vexti þá gæti það komið í veg fyrir að smálánafyrirtækið geti stundað þá starfsemi fram yfir boðaða lagasetningu um starfsemi þeirra.
15. ágúst 2019
Stjórn VR samþykkti að fara í stríð við smálánafyrirtækin
Á stjórnarfundi í VR í kvöld var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum að fjármagna baráttu neytenda gegn smálánafyrirtækjum og þeim sem innheimta kröfur þeirra. Lántakar verða hvattir til þess að hætta að borga af smálánum.
14. ágúst 2019
VR ætlar að fjármagna baráttuna gegn smálánum
Formaður VR mun leggja fram tillögu á stjórnarfundi í kvöld um að VR verði fjárhagslegur bakhjarl baráttunnar gegn smálánum. Verði tillagan samþykkt mun innheimtufyrirtæki verða stefnt og smálánatakar hvattir til að hætta að borga.
14. ágúst 2019
Kanna matarsóun Íslendinga
Umhverfisstofnun ætlar að rannsaka ítarlega umfang matarsóunar á þessu ári.
14. ágúst 2019
Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna.
Ábendingar streyma inn til Neytendasamtakanna vegna smálána
Samkvæmt Neytendasamtökunum er lántakendum smálána enn neitað um sundurliðun á kröfum og heldur innheimta ólögmætra lána áfram.
31. júlí 2019
Kristján Þór Júlíusson
Óskar eftir því að ráðgjafanefnd endurmeti að opna toll­kvóta á lambahryggjum
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur óskað eftir því að ráðgjafanefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara endurmeti hvort þörf sé á því að opna tollkvóta á lambahryggjum í ljósi nýrra upplýsinga sem nefndinni bárust frá framleiðendum.
30. júlí 2019
Skora á Almenna innheimtu ehf. að hætta innheimtu á ólöglegum lánum
Fyrir liggur að vextir á smálánum eru margfalt hærri en heimilt er samkvæmt lögum, en þrátt fyrir það eru lántakendur enn krafðir um endurgreiðslu á ólöglegum vöxtum af innheimtufyrirtækinu Almenn innheimta ehf..
19. júlí 2019
Ýmsar jurtamjólk­urtegundir eru fá­an­leg­arhér á landi.
Sala á jurtamjólk aukist um tæplega 400 prósent
Bæði eftirspurn og úrval jurtamjólkur hafa aukist til muna hér á landi á síðustu árum. Sala á jurtamjólka hefur aukist um 386 prósent hjá matvöruverslunum Krónunnar á síðustu þremur árum.
24. maí 2019
Fella niður innflutningsvernd á kartöflum
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að fella niður innflutningsvernd á kartöflum á tímabilinu 3. maí til 11. ágúst 2019 þar sem framboð á kartöflum þykir ekki nægjanlegt.
3. maí 2019
Tilvistarkrísa hins góða neytanda
Plastið er orðið tákn þeirrar umhverfisvár sem íbúar jarðarinnar glíma við og hefur gríðarleg vitundarvakning átt sér stað á síðustu misserum og árum. Með miklu upplýsingaflæði geta ákvarðanir þeirra sem vilja vera meðvitaðir neytendur flækst fyrir þeim.
3. maí 2019
Óli Björn Kárason er formaður efnahags- og viðskiptanefndar.
Verð á rafrænum þinglýsingum skjala verði lækkað um eitt þúsund krónur
Efnahags- og viðskiptanefnd hefur lagt til að verð á rafrænni þinglýsingu skjala verði lækkað um 40 prósent frá og með næstu áramótum, eða úr 2.500 krónum í 1.500 krónur.
2. maí 2019
Þróun verðbólgu hefur mikil áhrif á húsnæðislán þorra landsmanna.
Verðbólgan aftur komin undir þrjú prósent
Verðbólga hækkaði á síðustu mánuðum ársins 2018 eftir að hafa verið undir verðbólgumarkmiði í meira en fjögur ár. Nú hefur hún lækkað aftur þrjá mánuði í röð og mælist 2,9 prósent.
27. mars 2019
Júlíus Birgir Kristinsson
Fiskeldi og ræktun í sjó
17. mars 2019
Ari Trausti Guðmundsson
Matvæli, sjálfbærni og kolefnishlutleysi
7. mars 2019
Guðjón Sigurbjartsson
Ísland og Tollabandalag Evrópu
5. mars 2019
Meirihluti landsmanna andvígur innflutningi á fersku kjöti
Rúm 52 prósent landsmanna eru andvíg tilslökun á reglum um innflutning á ferskum matvælum í samræmi við EES- samninginn samkvæmt nýrri könnun. Tæplega þriðjungur landsmanna sagðist aftur á móti hlynntur tilslökun reglnanna.
5. mars 2019
Super 1 opnaði á Hallveigarstíg um liðna helgi.
Super 1 kaupir tímabundið vörur af Högum
Í þeirri sátt sem Hagar gerðu við Samkeppnisyfirlitið vegna samrunans við Olis var kveðið á um að nýir eigendur að þremur Bónusverslunum gætu tímabundið keypt vörur frá vöruhúsi Haga.
21. febrúar 2019
Hvað skuldar Procar?
Það eru ansi margir að hugsa um hvað Procar græddi á því að skrúfa niður kílómetramæla á bílum sínum og selja þá sem minna ekna. Eikonomics reiknaði það einfaldlega út. Svona nokkurn veginn.
21. febrúar 2019
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Ráðherra leggur til að innflutningsbann á fersku kjöti verði afnumið
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur lagt fram frumvarp sem heimilar innflutning á fersku kjöti, eggjum og vörum úr ógerilsneyddri mjólk, frá og með 1. september næstkomandi. Frumvarpið er lagt fram í kjölfar niðurstöðu EFTA-­dóm­stólsins.
21. febrúar 2019
Telja ekki þörf á að lánastarfsemi verði gerð leyfisskyld
Starfshópur um endurskoðun á starfsumhverfi smálánafyrirtækja hefur skilað 12 tillögum til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Hópurinn telur það mikilvægt að umræðan um smálán hafi ekki skaðleg áhrif á framboð á löglegum neytendalánum.
19. febrúar 2019
Guðjón Sigurbjartsson
Matvæli fyrir alla á móður Jörð
12. febrúar 2019
Að fylla tankinn er einn af helstu útgjaldaliðum flestra heimila á Íslandi.
Bensínverð hefur lækkað þrjá mánuði í röð
Samkvæmt bensínvakt Kjarnans er bensínverð 8,4 prósent hærra en fyrir ári síðan. Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað mikið frá því í haust og gengi krónu gagnvart Bandaríkjadal lækkaði um 10,2 prósent í fyrra.
23. janúar 2019
Svindlað með fiskafurðir
Rannsóknir benda til þess að tegundasvik eigi sér stað með um þriðjung sjávarafurða sem seld eru í mörgum af helstu viðskiptalöndum Íslendinga en íslenskir veitingastaðir hafa heldur ekki komið vel út úr rannsóknum.
14. janúar 2019
Hin stóra áskorun
Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVP, segir að breytingar í rekstrarumhverfi í verslun og þjónustu muni kalla á breytta hugsun og breytt vinnubrögð innan menntakerfisins svo búa megi starfsfólk framtíðarinnar undir nýjan veruleika.
29. desember 2018
Gömlu dansarnir
Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir að sá flötur sem hefur fengið litla athygli í kjaraumræðum vetrarins sé sá hvernig hægt sé að tryggja að launþegar fái meira fyrir krónurnar sínar.
28. desember 2018
Jólakaup Íslendinga á netinu aukast
Innlend netverslun hefur líklega aldrei verið meiri en í nóvember á þessu ári samkvæmt Rannsóknarsetri verslunarinnar. Nóvember er orðin helsti mánuður netverslunar vegna stórra afsláttardaga en netverslun jókst um 15 prósent milli ára.
21. desember 2018
Ótti við sérhagsmuni lætur ríkið brjóta lög
Ólafur Stephensen segir að með því að viðhalda ólöglegu banni á innflutningi á fersku kjöti, eggjum og ógerilsneyddum mjólkurvörum sé verið að taka minni hagsmuni fram yfir meiri.
2. desember 2018
Íslandspóstur reynir að „keppa við allt sem hreyfist“
Ólafur Stephensen segir að nánustu trúnaðarmenn stjórnmálamanna sitji í stjórn Íslandspóst og hafi skrifað upp á útþenslu fyrirtækisins. Því vantar nú einn og hálfan milljarð króna úr ríkissjóði vegna rekstrarerfiðleika. Hann vill óháða úttekt á postinum.
28. nóvember 2018
Plastpoki í sjó
Mikill meirihluti hlynntur banni á einnota plastpokum
Meirihluti Íslendinga er hlynntur banni á einnota plastpokum í verslunum samkvæmt nýrri könnun MMR. Stuðningsmenn vinstri flokkana eru hlynntari banninu en þeir hægri sinnuðu.
29. október 2018
Breki Karlsson
Breki Karlsson nýr formaður Neyt­enda­sam­tak­anna
Breki Karlsson var kosinn formaður Neytendasamtakanna á þingi samtakanna í dag. Breki hlaut 53 prósent atkvæða en alls voru fjögur framboð til formanns.
28. október 2018
Benedikt Sigurðarson
Viðlagasjóður húsnæðismála 2019-2023
28. október 2018
Halla Gunnarsdóttir
Lægsta verðið eða besta samfélagið?
26. október 2018
Guðjón Sigurbjartsson
Neytendahliðin mikilvægust
19. október 2018
Breki Karlsson
Atkvæði þitt telur
17. október 2018
Unnur Rán Reynisdóttir
Það er kominn tími til að almenningur móti samfélagið
16. október 2018
Hærra bensínverð eykur árlegan kostnað heimila um milljarða
Verð á eldsneyti hefur hækkað um 14 prósent frá áramótum. Ríkið tekur til sín rúmlega helming af hverjum seldum lítra.
7. október 2018
Þverpólitískt frumvarp lagt fram um að koma böndum á smálán
Nýtt frumvarp sem lagt hefur verið fram mun leiða til þess að sérlög verði sett um starfsemi smálánafyrirtækja. Starfsemin verður gerð eftirlitsskyld og þess krafist að þeir sem stofni slík fyrirtæki leggi eina milljón evra fram í hlutafé hið minnsta.
28. september 2018
Helmingur landsmanna sækir fréttir af vefsíðum fréttamiðla
Samkvæmt nýrri könnun MMR sækja einungis 4 prósent Íslendinga helst fréttir í dagblöð en 9 prósent af samfélagsmiðlum.
21. september 2018
Samkeppniseftirlitið er ekki að neyða Haga til þess að loka Bónus á Hallveigarstíg
Eiríkur Ragnarsson leiðréttir misskilning um lokun Bónusverslunar og reynir að koma fólki í skilning um það sem Samkeppniseftirlitið gerir og hvers vegna.
18. september 2018
Helga Sigrún Harðardóttir
Staðla...hvað?
11. september 2018
Bensínverð hækkað um ellefu prósent á árinu
Verð á eldsneyti á Íslandi er í hæstu hæðum um þessar mundir. Hækkunarhrinan náði hámarki í júní og verðið hefur ekki verið hærra en það var þá í rúm þrjú ár.
27. ágúst 2018
Greiða sexfalt fyrir umsókn um ESTA-ferðaheimild
Margir hafa lent í því undanfarið að greiða margfalt verð fyrir svokallaðar ESTA-umsóknir sem sækja þarf um fyrir dvöl í Bandaríkjunum. Sendiráðið hvetur fólk til að sækja um leyfið á opinberum síðum bandarískra stjórnvalda.
26. ágúst 2018
Guðjón Sigurbjartsson
Landsbyggðin, útlendingar og við
21. ágúst 2018
Rán Reynisdóttir
Rán Reynisdóttir gefur kost á sér til formennsku í Neytendasamtökunum
Sjötti einstaklingurinn bíður sig fram til formanns Neytendasamtakanna. Nýr formaður verður kjörinn á þingi samtakanna 27. október næstkomandi.
16. ágúst 2018
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, kennari.
Ásthildur Lóa býður sig fram til formanns Neytendasamtakanna
Formaður Hagsmunasamtaka heimilanna og fyrrum frambjóðandi Framsóknar í Reykjavík er fimmti frambjóðandinn til formanns Neytendasamtakanna.
15. ágúst 2018
Frambjóðendur - Breki Karlsson, Guðmundur Hörður Guðmundsson, Guðjón Sigurbjartsson og Jakob S. Jónsson.
Fjórir hafa boðið sig fram til formanns Neytendasamtakanna
Breki Karlsson, Guðmundur Hörður Guðmundsson, Guðjón Sigurbjartsson og Jakob S. Jónsson hafa boðið sig fram til formennsku í Neytendasamtökunum. Framboðsfrestur er til 15. ágúst.
14. ágúst 2018
Neytendastofa: Ekki einungis seljendur gulls verði skráningarskyldir
Neytendastofa hefur sent inn umsögn við drög að lögum um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka en stofnunin vill að lögin taki líka til kaupenda gulls og annarra eðalmálma, ekki einungis seljanda.
7. ágúst 2018
Gagnrýna gjafabréf Icelandair og WOW
Neytendasamtökin gagnrýna alltof stuttan gildistíma gjafabréfa sem keypt eru hjá íslensku flugfélögunum Icelandair og WOW air. Samtökin telja eðlilegt að gildistími slíkra bréfa sé fjögur ár, sem er almennur fyrningarfrestur á kröfum.
11. júlí 2018
Upptök listeríunnar eru talin vera í frosnu grænmeti.
Frosið grænmeti talið valda listeríu
Maísbaunir frá Coop auk annars frosins grænmetis eru talin hafa valdið listeríufaraldri sem geisað hefur um fimm Evrópulönd á síðustu þremur árum.
5. júlí 2018
Pablo Campana, ráðherra utanríkisviðskipta í Ekvador, skrifar undir samninginn.
Ekvador gerir fríverslunarsamning við EFTA
Ekvador skrifaði í morgun undir fríverslunarsamning við Fríverslunarsamtök Evrópu. Samningnum er ætlað að létta hindrunum og auðvelda viðskipti og fjárfestingar á milli Ekvador og aðildarríkja EFTA.
25. júní 2018
Ef mjólk er góð hvers vegna sektaði þá Samkeppniseftirlitið MS um 440 miljónir?
Eru sérhagsmunir 600 kúabænda yfir hagsmuni 350.000 neytenda hafin?
17. júní 2018
Nefndin vill ekki hraða á innflutningi sérosta fyrst um sinn
Vilja ekki auka innflutning sérosta
Meirihluti atvinnuveganefndar leggur til að frumvarp um opnun á tollkvóta mjólkurafurða nái ekki til upprunatengdra osta.
13. júní 2018
Bónus, stærsta verslunarkeðja landsins, er krúnudjásnið í Hagasamstæðunni.
Sala í matvöruverslunum Haga dróst saman um 6,8 prósent milli ára
Hagar seldi vörur fyrir 6,6 milljörðum minna á síðasta rekstrarári en árið áður. Stærsta ástæðan er breytt umhverfi með tilkomu Costco. Til stendur að kaupa Olís á 10,4 milljarða. Stærstu eigendur sátu hjá við atkvæðagreiðslu um starfskjarastefnu.
8. júní 2018
Bensínverð ekki verið hærra í tæp þrjú ár
Bensínverð hefur hækkað um tæplega tíu prósent frá áramótum. Verðið hefur ekki verið hærra frá því í ágúst 2015. Ríkið tekur til sín 56,44 prósent af söluandvirði hvers lítra en hlutdeild olíufélaganna er 17,66 prósent.
20. maí 2018
Steinþór Skúlason
Hvenær skila innflytjendur 3000 milljónum króna til neytenda?
17. maí 2018
Guðjón Sigurbjartsson
Er það neytendum í hag?
9. maí 2018
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Vilja að tollar á innfluttri móðurmjólk verði felldir niður
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur lagt fram frumvarp til breytinga á tollalögum. Í því er m.a. kveðið á um að tollar á innfluttri móðurmjólk verði felldir niður.
9. maí 2018
Læknavaktin flytur
Eftir nær 20 ár í Kópavogi mun Læknavaktin flytja í Austurver á Háaleitisbraut í Reykjavík.
4. apríl 2018
Brynhildur Pétursdóttir
Eftir hverju er beðið?
22. mars 2018
Vilja auka fiskneyslu ungs fólks
Stjórnvöld í Noregi ráðast í herferð til að auka fiskneyslu fólks, sérstaklega yngstu kynslóðanna.
20. mars 2018
Gæti sameining N1 og Krónunnar leitt til hærra verðlags í Bónus?
Eiríkur Ragnarsson segir að það sé augljóst mál að þegar eignarhald skarist mikið hjá stórum félögum þá flækjast og breytast hvatar stjórnenda.
2. mars 2018
Vilmundur Sigurðsson
Eru eiturefni í nærumhverfi okkar heilsufaraldur 21. aldarinnar?
1. mars 2018
Rörin verða tekin af G-mjólkinni
Mjólkursamsalan hyggst taka rörin af 250 millilítra G-mjólkurfernum sínum. Það verður gert núna í mars og mega neytendur vænta þess að sjá röralausar fernur koma í verslanir upp úr næsta mánuði.
1. mars 2018
Costco ástæðan fyrir aukningu í innflutningi mjólkurvara
Mikil aukning var í innflutningi mjólkurvara árið 2017. Þrátt fyrir það hefur verð þessara vara hækkað mest á þessu tímabili.
26. febrúar 2018
Meira en 70 prósent Íslendinga með Costco kort
Rúmlega 70 prósent Íslendinga segjast vera með Costco kort. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR.
19. febrúar 2018
Aðgengi að skammtímalánum mun auðveldara
Hlutfall ungs fólks sem leita til Umboðsmanns skuldara vegna smálána hefur rokið upp á síðustu árum. Lagaskilyrðum um birtingu upplýsinga fyrir lántakendur illa fylgt eftir. Mikið af nýjum lánavalkostum í boði, oft mun dýrari segir sérfræðingur.
17. febrúar 2018
Brynhildur Pétursdóttir
Neytendasamtökin í 65 ár - ert þú félagi?
16. febrúar 2018
127 þúsund króna munur á kostnaði við skólavist
Garðabær leggur hæstu skóladagvistunargjöldin á íbúa sína en Vestmannaeyjar þau lægstu.
31. janúar 2018
Sunna Gunnars Marteinsdóttir
Málefnalega umræðu, takk
25. janúar 2018
Helga Ingólfsdóttir
„Má bjóða þér ískalt kranavatn?“
21. janúar 2018
Þorsteinn Víglundsson
Viljum við ekki samkeppni?
19. janúar 2018
Leikskólagjöldin hæst í Garðabæ en lægst í Reykjavík
Foreldrar í Garðabæ greiða 146 þúsund krónum meira á ári fyrir leikskóladvöl barna sinna en foreldrar í Reykjavík. Þetta kemur fram í úttekt verðlagseftirlits ASÍ á leikskólagjöldum sextán stærstu sveitarfélaganna.
15. janúar 2018
Verði til neytenda á svína- og kjúklingakjöti ýtt upp
Einn stærsti framleiðandinn líka stærsti innflytjandinn á hvítu kjöti. Formaður Félags atvinnurekenda segir tímabært að stjórnvöld hætti vitleysunni í kringum úthlutun tollkvóta.
14. janúar 2018
Úr klósettinu í kranann
Okkur Íslendingum þykir sjálfsagt að vatn, bæði heitt og kalt, streymi úr krananum þegar skrúfað er frá. Þótt hrepparígur geti komið við sögu þegar rætt er um vatnið er neysluvatn á Íslandi undantekningarlaust gott. Sú er ekki raunin alls staðar.
14. janúar 2018
Benjamín Sigurgeirsson
Búrin burt
8. janúar 2018
Baldur Blöndal
Að virkja góðborgara
31. desember 2017
Förum í hádegismat á elliheimilum
Eiríkur Ragnarsson finnur hvar sé hægt að nálgast hágæðamat á spottprís.
15. desember 2017
Heitavatnsnotkun aldrei verið meiri í nóvember
Kalt hefur verið í veðri undanfarnar vikur og hefur heitavatnsnotkun því aldrei verið meiri í nóvember.
5. desember 2017
Hvernig bestum við jólin?
Eiríkur Ragnarsson rýnir í gögnin og reynir að finna leiðir fyrir íslenska neytendur til að besta jólin.
24. nóvember 2017
Algert kerfishrun hjá 1984
Helstu kerfisfræðingar landsins fylgdust með vefþjónum hýsingaraðilans 1984 deyja.
16. nóvember 2017
Ólafur Margeirsson
Hagfræðin og verðtryggingin
18. október 2017
Papco segir upp heilli vakt vegna Costco-áhrifa
Eini pappírsframleiðandi Íslands selur mun minni klósettpappír en hann gerði áður en að Costco opnaði. Samdrátturinn er 20-30 prósent.
15. ágúst 2017
Tollar á innfluttar landbúnaðarvörur gætu fallið niður á næsta ári
Fjármála- og efnahagsráðherra telur samninga um niðurfellingu á tollum á landbúnaðarvörum ekki stangast á við búvörusamninga. Óvíða sé stuðningur við landbúnað jafn vitlaus og hérlendis.
14. ágúst 2017
Vill Costco og IKEA-áhrif á íslenskan landbúnað
Ráðherra í ríkisstjórn segir það ekki náttúrulögmál að vera með hæsta matvöruverð í heimi. Tímabært sé að horfast í augu við þann kostnað sem vernd á landbúnaði bakar neytendum, láta hagsmuni almennings ráða för og breyta kerfinu.
9. ágúst 2017
Sjötti hver eldsneytislítri seldur í Costco
Bensínverð hefur lækkað skarpt eftir að Costco hóf að selja bensín á eldsneytisstöð sinni í Garðabæ. Fyrirtækið er nú með 15 prósent markaðshlutdeild á höfuðborgarsvæðinu.
4. ágúst 2017
Bónus, ein verslana sem tilheyrir Högum.
Áhrif Costco á Haga takmörkuð
Samkeppniseftirlitið telur áhrif Costco á lyfja- og dagvörumarkaði ekki vera nægan rökstuðning fyrir samruna Haga og Lyfju.
18. júlí 2017
Áhrif Costco eru víða.
Velta dróst saman um 3,6% í júní vegna Costco
Velta dagvöruverslana dróst allmikið saman í júnímánuð, en talið er að það sé vegna komu Costco.
14. júlí 2017
Bankarnir þrír gætu allir þurft að hagræða rekstri sínum.
Munu bankarnir verða fyrir „Costco-áhrifum“?
Mögulegt er að íslenskir bankar muni fá samkeppni erlendis frá á næstunni. Því gætu þeir þurft að hagræða rekstri sínum, líkt og smásöluverslanir gerðu í kjölfar komu Costco.
8. júlí 2017
Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna.
Öllu starfsfólki Neytendasamtakanna sagt upp
Neytendasamtökin hafa sagt upp öllu starfsfólki sínu. Það er gert „í ljósi aðstæðna.“
30. júní 2017
Opnun Costco virðist hafa leitt til lægra matvöruverðs, samkvæmt Arion banka.
3,5% verðhjöðnun á matvöru
Vísitala Arion banka á matar- og drykkjarvöru hefur lækkað um 3,5% á síðustu 12 mánuðum. Þetta eru fyrstu tölur þess efnis frá opnun Costco.
29. júní 2017
Bensín er ódýrast í Costco.
Það munar 28,5 krónum á ódýrasta og dýrasta bensínlítranum
Costco hefur lækkað eldsneytisverð hjá sér á nýjan leik og býður nú viðskiptavinum sínum upp á mun ódýrara bensín og díselolíu en samkeppnisaðilarnir.
12. júní 2017
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins
Landsbankinn gerir sátt við Samkeppniseftirlitið
Landsbankinn hefur, fyrstur íslenskra banka, lokið viðræðum við Samkeppniseftirlitið um aðgerðir til að virkja samkeppni milli viðskiptabanka. Aðgerðirnar fela í sér m.a. aukið upplýsingaflæði og minni skuldbindingar neytenda í bankaviðskiptum.
12. júní 2017
Ólafur Arnarson rekinn frá Neytendasamtökunum
Stjórn Neytendasamtakanna lýsti yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna 6. maí síðastliðinn og hefur hann nú verið rekinn.
19. maí 2017
Bændur ætla að kolefnisjafna allt lambakjöt
Sauðfjárbændur ætla ekki að láta sitt eftir liggja í umhverfismálum á næstu árum.
30. mars 2017
Mun taka 3 til 4 ár að ná jafnvægi á húsnæðismarkaði
Þrátt fyrir mikla uppbyggingu víða á höfuðborgarsvæðinu er langt í að jafnvægi skapist milli framboðs og eftirspurnar.
24. mars 2017
Sex af hverjum tíu Íslendingum er mótfallnir nýju áfengisfrumvarpi
Ný könnun sýnir að mikill meirihluti Íslendinga er mótfallinn því að einokun ÁTVR á smásölu áfengis verði afnumin. Einungis 21,5 prósent landsmanna er því fylgjandi.
14. febrúar 2017
Davíð Ingason
Lausasölulyf í sjálfvali í apótekum? Að sjálfsögðu!
10. febrúar 2017
Birgitta vill áfengisfrumvarpið í þjóðaratkvæðagreiðslu
Þrír þingmenn Pírata eru flutingsmenn frumvarpsins.
3. febrúar 2017
Ásmundur á móti áfengisfrumvarpi
3. febrúar 2017
Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, er einn þeirra sem stendur að framlagningu frumvarpsins.
Líklegt að öruggur meirihluti sé fyrir því að afnema einkaleyfi ÁTVR
2. febrúar 2017
Nýr samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga skipaður
31. janúar 2017
Fyrirtækið Brúnegg til sölu
19. janúar 2017
Mun endurskipa hóp um endurskoðun búvörusamninga
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, staðfestir að hún muni skipa nýtt fólk í starfshóp um endurskoðun búvörusamninga. Gunnar Bragi Sveinsson skipaði hópinn 18. nóvember.
11. janúar 2017
Brynhildur Pétursdóttir ráðin til Neytendasamtakanna
4. janúar 2017
Meniga notendur keyptu 300 prósent meira af Eldum rétt
2. janúar 2017
Verðlagsnefnd búvara hækkar verð á mjólk
28. desember 2016
Ólafur Arnarson
Opið bréf Neytendasamtakanna til alþingismanna
19. desember 2016
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Landsvirkjun lækkar verð til smásala rafmagns
Meðalverð á rafmagni frá heildsalanum Landsvirkjun til fyrirtækja sem selja rafmagn til heimila og smærri fyrirtækja mun lækka á næsta ári. Það er svo í hendi smásala hvort að verðið til notenda lækki.
12. desember 2016
Stjórnvöld láta gera úttekt á starfsemi Matvælastofnunar
8. desember 2016
Á fjórða hundrað vilja hænur í fóstur eftir Brúneggjamálið
7. desember 2016
RÚV krefst þess að Vigdís dragi „órökstuddar og ósannar ásakanir“ til baka
29. nóvember 2016
Sindri Sigurgeirsson , formaður Bændasamtaka Íslands.
Bændasamtökin segja Brúneggjamálið óafsakanlegt
29. nóvember 2016