198 færslur fundust merktar „sjávarútvegsmál“

Hér er unnið að því að fjarlægja einn af fjórum sprengiskutlum úr hvalnum á mánudag.
Tvö fyrstu skotin hæfðu tarfinn í höfuðið – MAST með frekari rannsókn í gangi
Samkvæmt upplýsingum frá Matvælastofnun fóru fyrstu tvö skot hvalveiðimanna sem lönduðu langreyðartarfi með fjórum sprengiskutlum í sér á mánudag í höfuð hvalsins. Stofnunin er nú með hvalveiðar sumarsins til „frekari rannsóknar“.
5. ágúst 2022
Þessi langreyðartarfur var með alls fjóra sprengiskutla í sér, samkvæmt samtökunum Hard to Port. Á myndinni sjást þrír þeirra standa út úr dýrinu.
Fjórir sprengiskutlar notaðir til að granda einum langreyðartarfi
Hvalur 8, hvalveiðibátur Hvals hf., landaði í gær tveimur langreyðum í Hvalfirði. Annað dýrið var með hvorki fleiri né færri en fjóra sprengiskutla í sér við komuna til hafnar og hefur því líklega háð ansi langt dauðastríð.
2. ágúst 2022
Kristján Loftsson forstjóri Hvals hf. virðir hér fyrir sér dauðan hval í Hvalfirði fyrr í mánuðinum.
Skoða hvernig framfylgja megi dýravelferðarlögum „enn fastar“
Matvælastofnun er þessa dagana með það til skoðunar hvort, og þá hvernig, opinberir aðilar geti „enn fastar“ framfylgt ákvæðum laga um dýravelferð að óbreyttri löggjöf. Fundað var um viðbrögð við skotum sem geiga við hvalveiðar hjá stofnuninni á mánudag
28. júlí 2022
Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands.
Endurskoðandi ætlar að kæra hagfræðiprófessor til siðanefndar HÍ
Birkir Leósson endurskoðandi og Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor hafa undanfarnar tvær vikur tekist á um starfsaðferðir endurskoðenda sjávarútvegsfélaga á síðum Fréttablaðsins. Birkir hefur ákveðið að kæra Þórólf til siðanefndar Háskóla Íslands.
28. júlí 2022
Formennirnir: Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson.
Hvað segja þau um kaup Síldarvinnslunnar á Vísi?
Vaxandi tortryggni. Kraumandi gremja. Aukinn ójöfnuður. Áhyggjur af samþjöppun. Engar áhyggjur. Að minnsta kosti mjög litlar. Þetta er meðal þess sem stjórnmálamenn hafa að segja um kaup Síldarvinnslunnar á Vísi.
13. júlí 2022
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur.
Dagur B.: „Á þetta bara að vera svona?“
„Fréttir og viðtöl af kaupum Síldarvinnslunnar á Vísi í Grindavík er eins og sena úr Verbúðinni. Bókstaflega.“ Þetta segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
13. júlí 2022
Björgólfur Jóhannsson.
Kjálkanes á eigið fé upp á 25,5 milljarða króna og borgaði tvo milljarða króna í arð
Næst stærsti eigandi Síldarvinnslunnar seldi bréf í henni fyrir 17 milljarða króna í fyrra. Félagið skuldar nánast ekkert og á eigið fé upp á 25,5 milljarða króna. Eigendur þess eru tíu einstaklingar.
4. júlí 2022
Stefán Vagn Stefánsson þingmaður Framsóknar er formaður atvinnuveganefndar þingsins.
Dagsektir Fiskistofu geti orðið allt að ein milljón á dag, en ekki 30 þúsund krónur
Meirihluti atvinnuveganefndar leggur til að dagsektarheimildir Fiskistofu verði hækkaðar verulega frá því sem lagt var til í frumvarpi matvælaráðherra. Einnig vill meirihlutinn að Fiskistofa tilkynni opinberlega þegar stofnunin notar dróna við eftirlit.
9. júní 2022
Oddný Harðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar.
Segir ofsagróða stórútgerða hafa ruðningsáhrif – „Þjóðin fær ekki réttlátan hlut í arðinum“
Þingmaður Samfylkingarinnar spurði matvælaráðherra á þingi í dag hvort hún hygðist leggja fram frumvarp um breytingar á lögum sem vinna gegn samþjöppun í sjávarútveginum. Ráðherrann telur mikilvægt að grafast fyrir um þessi mál.
16. maí 2022
Skjáskot af meintu brottkasti sem náðist á upptöku úr flugvél Landhelgisgæslunnar árið 2019. Fiskistofa flýgur nú drónum yfir báta á miðunum. Mynd: Skjáskot/LHG
Brottkast hefur sést hjá um 40 prósentum báta sem flogið hefur verið yfir á dróna
Brottkasts hefur orðið vart hjá um 40 prósentum þeirra báta sem Fiskistofa hefur flogið yfir á drónum sínum frá því að drónaeftirlit hófst í upphafi síðasta árs. Hlutfallið er svipað óháð veiðarfærum, samkvæmt stofnuninni.
27. apríl 2022
Sjón og Svandís Svavarsdóttir
Stjórnenda og eigenda Hvals hf. að meta hvort fyrirtækið nýti sér leyfi til hvalveiða
Matvælaráðherra segir að fátt virðist rökstyðja það að heimila hvalveiðar eftir 2024. Eigendur Hvals hf. hafi tilskilin leyfi til hvalveiða í sumar og verði því sjálfir að ákveða hvort þeir nýti það leyfi. Sjón gagnrýnir veiðarnar og hvetur til mótmæla.
24. mars 2022
Bjarni Benediktsson og Logi Einarsson
Hvað er átt við þegar menn tala um ofurhagnað? spyr fjármálaráðherra
Formaður Samfylkingarinnar spurði fjármálaráðherra á þingi í morgun hvernig honum hugnaðist hugmyndir félaga síns í ríkisstjórn, Sigurðar Inga Jóhannssonar, um að almenningur fengi stærri hlut af ofur­hagn­aði ein­stakra sjávarútvegsfyr­ir­tækja.
24. mars 2022
Jóhann Páll Jóhansson, þingmaður Samfylkingarinnar, spyr utanríkisáðherra á hverju mat hennar byggi að það sé „orðum aukið“ að Alexander Mosjenskí, kjörræðismaður Íslands í Hvíta-Rússlandi, sé mjög náinn bandamaður forsetans Alexanders Lúkasjenkós?.
Spyr utanríkisráðherra um tengsl „ólígarkans okkar“ og Lukashenko
Þingmaður Samfylkingarinnar hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi þar sem hann krefur utanríkisráðherra um svör hvenær ráðuneytið kannaði tengsl kjör­ræð­is­manns Íslands í Hvíta-Rúss­land­i og forseta landsins.
23. mars 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
„Mikilvægt að ná samstöðu um réttlátari skiptingu á hagnaði af sjávarauðlindinni“
Formaður Framsóknarflokksins hefur áhyggjur af ofurhagnaði einstakra sjávarútvegsfyrirtækja og sífellt auknum ítökum þeirra í öðrum greinum.
19. mars 2022
Aleksander Moshensky, kjörræðismaður Íslands í Hvíta-Rússlandi.
Ræðismaður Íslands í Hvíta-Rússlandi slapp undan þvingunum – Ísland sagt hafa beitt sér
Einn ríkasti maður Hvíta-Rússlands, og náinn bandamaður forseta landsins, er líka kjörræðismaður Íslands þar í landi og á í miklum viðskiptum við íslensk sjávarútvegsfyrirtæki. Hann hefur átt að lenda á þvingunarlistum ESB en alltaf sloppið.
18. mars 2022
Fiskistofa mun samkvæmt frumvarpi ráðherra fá heimild til að sekta sjávarútvegsfyrirtæki um 30 þúsund krónur á dag fyrir að skila ekki inn upplýsingum sem þeim ber að veita, eins og vigtar- og ráðstöfunarskýrslum.
Nauðsynlegt að sektarheimildir séu í samhengi við efnahagslegan styrkleika
Samkeppniseftirlitið telur að 30 þúsund króna dagsektarheimild Fiskistofu, sem lögð er til í nýju frumvarpi ráðherra, muni ekki hafa tilhlýðileg varnaðaráhrif á stórfyrirtæki í sjávarútvegi sem velti tugmilljörðum króna á ári.
17. mars 2022
Ásgeir Daníelsson
Verbúðin, kvótakerfið og lögin frá 1990
7. mars 2022
Indriði H. Þorláksson
Sópa nýir vendir best?
26. febrúar 2022
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra.
Fiskistofa fái heimildir til að beita þá sem trassa skýrsluskil 30.000 króna dagsektum
Hægt verður að beita þá útgerðaraðila sem ekki skila vigtar- og ráðstöfunarskýrslum til Fiskistofu 30 þúsund króna dagsektum, sem geta að hámarki orðið 1,5 milljónir, samkvæmt nýju frumvarpi matvælaráðherra.
23. febrúar 2022
Heiðrún Lind Marteinsdóttir og Svandís Svavarsdóttir.
Heiðrún Lind: Engar vísbendingar um skaðleg áhrif samþjöppunar í sjávarútvegi
Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir „örðugt að skilja hvað átt er við þegar rætt er um að samþjöppun sé jafnvel orðin of mikil í sjávarútvegi. Ef litið er til viðmiða samkeppnisréttarins telst samþjöppunin ekki skaðleg“.
22. febrúar 2022
Sighvatur Björgvinsson
Og svo kemur Verbúð tvö!
21. febrúar 2022
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Segir pólitík Vinstri grænna spegilmynd þess sem Verbúðin fjallaði um
Formaður Viðreisnar segir Katrínu Jakobsdóttur og Svandísi Svavarsdóttur hafa „fórnað hugsjóninni fyrir ráðherrastóla í fjögur ár á síðasta kjörtímabili og lofað í stjórnarsáttmála að gera það í önnur fjögur ár“.
21. febrúar 2022
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra.
Þurfum að „taka til hendinni“ hvað varðar samþjöppun valds og auðmagns í kvótakerfinu
Í Verbúðinni sáum við „óþægilega gott dæmi“ um það þegar stjórnmálin og viðskiptin fara í eina sæng, segir Svandís Svavarsdóttir. „Og úr því verður kjörlendi fyrir spillingu, fyrir þróun sem að verður erfið og kemur niður á öllum almenningi.“
17. febrúar 2022
Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra gagnrýnir skipan Hæstaréttar í makrílmálum
Jón Bjarnason segir það „kyndugt“ að fyrrverandi ráðuneytisstjóri í sjávarútvegsráðuneytinu hafi fengið að sitja sem dómari í Hæstarétti í málum sem vörðuðu kröfur útgerða um skaðabætur vegna fyrirkomulags makrílúthlutunar sem Jón sjálfur kom á.
14. febrúar 2022
Sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki lands­ins greiddu sér 21,5 millj­arða króna í arð árið 2020.
Meirihluti landsmanna andvígur kvótakerfinu
Rúm 60 prósent landsmanna segjast í nýrri könnun vera frekar eða mjög andvíg núverandi kvótakerfi í sjávarútvegi. „Fólki misbýður sérhagsmunagæslan,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra.
10. febrúar 2022
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra.
Nefndarstörf um sjávarútvegsmál skýrist fyrir enda mánaðarins
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra sagði á þingi í dag að hún væri þeirrar skoðunar að fleiri en færri í íslensku þjóðfélagi vilji sjá meira réttlæti og aukna sanngirni í sjávarútvegskerfinu.
7. febrúar 2022
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra.
Ráðherra segir fátt rök­styðja heimild til hval­veiða
Sýna þarf fram á að það sé „efnahagslega réttlætanlegt“ að endurnýja veiðiheimildir til hvalveiða að mati Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra. Nú­ver­andi veiðiheim­ild­ir gilda út árið 2023.
4. febrúar 2022
Á undanförnum árum hefur útflutningur á óunnum fiski frá Íslandi aukist allnokkuð.
Fimm ára gamall fiskútflytjandi velti 7,3 milljörðum árið 2020
Gunnar Valur Sigurðsson, framkvæmdastjóri fiskútflutningsfyrirtækisins Atlantic Seafood, segir að mikill vöxtur fyrirtækisins á árinu 2020 skýrist einna helst af COVID-19. Fyrirtækið er orðið eitt það stærsta í útflutningi á óunnum fiski frá Íslandi.
28. janúar 2022
Svandís Svavarsdóttir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Segir þá samþjöppun sem átt hefur sér stað í sjávarútvegi ekki sanngjarna
Sjávar- og landbúnaðarráðherra og formaður Viðreisnar tókust á um sjávarútvegsmál á þingi í dag.
25. janúar 2022
Skerðing til bræðslna: Bilanir, byggðalína og brölt undan veirukreppu
Aflskortur vegna bilana og viðhalds véla í virkjunum ásamt flutningstakmörkunum á byggðalínunni valda því að ekki er hægt að fullnægja allri eftirspurn á rafmagni í augnablikinu. Við getum líka kennt veðrinu um.
11. desember 2021
Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar.
Spurði hvort Svandís ætlaði að brjóta upp forréttindakerfið í sjávarútvegi
Þingmaður Viðreisnar rifjaði upp fimm ára gamla ræðu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þar sem hún sagði engan vera sáttan við fiskveiðistjórnunarkerfið nema þeir sem hagnast verulega á því og þeir sem hafi „gert sér far um að verja þau forréttindi“.
9. desember 2021
Stór skip sem smá hafa verið staðin að meintu ólögmætu brottkasti afla það sem af er árinu, í alls 120 aðskildum málum.
Fjöldi brottkastsmála margfaldaðist eftir að Fiskistofa fór að nota dróna
Veiðieftirlitsmenn hjá Fiskistofu hafa á undanförnum áratug oftast skráð um eða innan við tíu mál sem varða brottkast afla á ári hverju. Í upphafi þessa árs var byrjað að notast við dróna í eftirliti. Málin eru nú orðin fleiri en 120 talsins.
6. desember 2021
Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, bað um skýrsluna á sínum tíma.
Vill fá að vita af hverju upplýsingar um fjárfestingar útgerðarfélaga voru felldar út
Í lok ágúst var birt skýrsla sem átti að sýna krosseignatengsl eða ítök útgerðarfélaga í einstökum fyrirtækjum, en að mati þess þingmanns sem bað um hana gerði hún hvorugt. Síðar kom í ljós að mikilvægar upplýsingar voru felldar út fyrir birtingu.
4. desember 2021
Í samfélaginu á Stöðvarfirði eru ekki allir sáttir með fyrirhugaða útgáfu rekstarleyfis til laxeldis gegnt bæjarstæðinu.
Rúmur fjórðungur íbúa á Stöðvarfirði leggst gegn fyrirhuguðu laxeldi
Matvælastofnun fékk á dögunum sendar undirskriftir um 50 íbúa á Stöðvarfirði sem mótmæla því að Fiskeldi Austfjarða fái útgefið rekstrarleyfi fyrir 7.000 tonna laxeldi í firðinum. Íbúar eru efins um að mörg störf verði til á Stöðvarfirði vegna eldisins.
1. desember 2021
Frá Windhoek, höfuðborg Namibíu.
Uppboð aflaheimilda skilaði árangri í annarri tilraun Namibíumanna
Önnur tilraun stjórnvalda í Namibíu til þess að bjóða upp aflaheimildir heppnaðist og skilaði jafnvirði tæplega 3,5 milljarða króna í ríkissjóð. Fjármálaráðherra landsins segir stjórnina sannfærða um að uppboð séu rétta leiðin til að úthluta kvótanum.
5. nóvember 2021
Ísland kostaði tæpum tveimur milljónum til vinnu FAO við fyrsta áfangann. Óljóst er hvernig kostun annars áfanga verksins verður háttað.
Kostnaður Íslands við vinnu FAO innan við tvær milljónir
Samkvæmt atvinnuvegaráðuneytinu kostaði vinnan við fyrsta áfangann í úttekt á vegum FAO um viðskiptahætti útgerða 15 þúsund bandaríkjadali, eða rétt innan við tvær milljónir króna.
28. október 2021
Breskur togari við veiðar á Ermarsundi.
„Þetta er ekki stríð en þetta er bardagi“
Frakkar ætla að grípa til refsiaðgerða gegn Bretum í byrjun næsta mánaðar ef ekki semst um frekari leyfi til veiða þeirra innan breskrar lögsögu. Hald var í dag lagt á breskan togara sem var að veiða innan frönsku lögsögunnar.
28. október 2021
Stefán Jón Hafstein sendifulltrúi með orðið á veffundinum í dag.
Ísland lýsir yfir vilja til að halda áfram að styðja við úttekt FAO
Sendifulltrúi Íslands lýsti því yfir á veffundi Alþjóðamatvælastofnunarinnar (FAO) að Ísland vildi halda áfram að styðja við framkvæmd rannsóknarverkefnis sem lýtur að viðskiptaháttum útgerða í þróunarlöndum.
25. október 2021
Kristján Þór Júlíusson, sem brátt lætur af störfum sem sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra.
Skýrslan sem Ísland ákvað að fjármagna vegna Samherjamálsins tilbúin til kynningar
Tæpum tveimur árum eftir að upp komst um vafasama viðskiptahætti Samherja í Namibíu er nú tilbúin skýrsla, sem Ísland fjármagnaði, sem er fyrsti þáttur í úttekt á viðskiptaháttum útgerða sem stunda veiðar í þróunarríkjum.
24. október 2021
Örn Bárður Jónsson
Fjórða þorskastríðið
2. október 2021
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra úthlutaði úr Matvælasjóði í liðinni viku.
Síldarvinnslan og félag í meirihlutaeigu Samherja fengu milljónir úr Matvælasjóði
Vel á sjötta hundrað milljóna var úthlutað úr Matvælasjóði fyrr í mánuðinum. Stór fyrirtæki í sjávarútvegi á borð við Síldarvinnsluna og Útgerðarfélag Reykjavíkur á meðal styrkþega.
28. september 2021
Guðmundur Ragnarsson
Ætlum við að gefa frá okkur Ísland?
22. september 2021
Mótmæla fyrirhuguðum sérkjörum sjávarútvegsins vegna loftslagsaðgerða
Í ályktun miðstjórnar ASÍ er því mótmælt að til standi að veita sjávarútvegsfyrirtækjum skattalegar ívilnanir og styrki til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda á sama tíma og almenningur þurfi að mæta íþyngjandi aðgerðum á borð við kolefnisgjald.
22. september 2021
Indriði H. Þorláksson
Uppblásnar afskriftir og ofurvextir lækka veiðigjöld um milljarða króna á ári
22. september 2021
Sighvatur Björgvinsson
Tvær þjóðir í sama landi?
13. september 2021
Sigmar Guðmundsson var á meðal gesta í Silfri dagsins á RÚV
Sjávarútvegurinn geti ekki endalaust verið í „spennitreyju ósættis og deilna“
Frambjóðandi Viðreisnar segir þjóðina hafa kallað eftir breytingu á fiskveiðistjórnunarkerfinu og að hægt sé að fá meira út úr veiðigjaldinu. Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins segir önnur ríki horfa til íslenska kerfisins enda arðsamt og sjálfbært.
5. september 2021
Samherji ræður fyrrverandi fjölmiðlamann til að sjá um upplýsingamál
Karl Eskil Pálsson segist „fullur tilhlökkunar og þakklátur fyrir að hafa verið munstraður um borð“ eftir að hafa verið ráðinn til Samherja til að sinna upplýsingamálum.
1. september 2021
Ráðherrann sem villti um fyrir Alþingi
None
28. ágúst 2021
Álfheiður Eymarsdóttir og Gunnar Ingiberg Guðmundsson
3-0 fyrir samþjappaðri stórútgerð
26. ágúst 2021
Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar.
Veltir fyrir sér hvort skýrsla um fjárfestingar útgerðarmanna muni „ligga í skúffu“ fram yfir kosningar
Þingflokksformaður Samfylkingarinnar spyr hvort skýrslan um fjárfestingar útgerðarmanna sé „í þessari sömu skúffu“ og skýrsla um eignir Íslendinga á aflandssvæðum og skýrsla um leiðréttinguna svokölluðu og hvort hún muni liggi þar fram yfir kosningar.
13. ágúst 2021
Longyearbyen á Svalbarða í Noregi.
Mögulegt þorskastríð í vændum á milli Noregs og ESB
Fiskveiðiskip frá ESB sem veiða við strendur Svalbarða gætu átt í hættu á að verða kyrsett þar á næstu vikum. Aðstoðarutanríkisráðherra Noregs segir sambandið ekki hafa neinn lagalegan grundvöll fyrir að veiða í norskri lögsögu.
12. ágúst 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja.
Samherji kannar hvernig afsökunarbeiðnir leggjast í landann
Þátttakendur í viðhorfahópi Gallup fengu í vikunni sendar spurningar um Samherja. Fyrirtækið, sem baðst tvívegis afsökunar fyrr í sumar, virðist fylgjast grannt með almenningsálitinu.
29. júlí 2021
Ásgeir Daníelsson
Um villur í mati á áhrifum fyrningar aflahlutdeilda á eigið fé og hagnað
14. júlí 2021
Álfheiður Eymarsdóttir
Íslenski humarinn er í útrýmingarhættu
8. júlí 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, ásamt samstarfsaðilum frá Namibíu er þeir komu í heimsókn til Íslands.
Samherji „hafnar alfarið ásökunum um mútugreiðslur“
Starfshættir Samherja í Namibíu, sem voru að frumkvæði og undir stjórn Jóhannesar Stefánssonar, voru látnir viðgangast allt of lengi og hefði átt að stöðva fyrr. Þetta kemur fram í „yfirlýsingu og afsökun“ frá Samherja.
22. júní 2021
Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins.
Vilja endurvekja sjálfstæðisbaráttuna
„Eins og fyrri kynslóðum tókst að umbreyta íslensku samfélagi með sjálfstæðisbaráttu almennings þá mun okkur takast það einnig. Þeim tókst það og okkur mun líka takast það.“ Sósíalistaflokkurinn sendi frá sér tilkynningu í tilefni af 17. júní.
17. júní 2021
Helgi Hrafn Gunnarsson, Lilja Rafney og Birgir Ármannsson.
Þingmönnum heitt í hamsi – „Tundurskeyti inn í þinglokasamninga“
Vel gekk í gærkvöldi að semja um þinglok þangað til þingmaður Pírata kom með „tundurskeyti“ inn í þinglokasamningana, eins og þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins orðaði það. Þung orð voru látin falla í þingsal í morgun.
11. júní 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Katrín Jakobsdóttir
Auðlindaákvæðið „ekki bara glatað, það er stórhættulegt“
Forsætisráðherra og formaður Viðreisnar tókust á um nýja auðlindaákvæðið á þingi í dag. Ágreiningurinn felst ekki í breytingum á stjórnarskrá sem slíkum heldur þessu tiltekna ákvæði.
8. júní 2021
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
„Tillaga um þjóðareign hinna fáu“
Þingmaður Viðreisnar telur að nýja auðlindaákvæði forsætisráðherra muni engu breyta. Hún segir að tillaga ráðherrans sé í raun tillaga um þjóðareign hinna fáu.
6. júní 2021
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Samherja virðist „skorta auðmýkt“ gagnvart því að auðlindin sé í eigu þjóðarinnar allrar
Þingmaður Samfylkingarinnar segir að fyrirtæki sem nýta auðlind þjóðarinnar verði að sýna eigandanum, sem er íslenskt samfélag, virðingu og auðmýkt.
2. júní 2021
Skýrslan var kynnt á blaðamannafundi 12. maí. Hér sjást Sveinn Agnarsson, ritstjóri skýrslunnar, og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Engin formleg gögn til um afhendingu skýrslu til Morgunblaðsins og Fréttablaðsins
Kjarninn falaðist eftir því að fá gögn um samskipti starfsmanna ráðuneytis við blaðamenn Morgunblaðsins og Fréttablaðsins vegna skýrslu sem þessir miðlar fengu afhenta en Kjarnanum var synjað um. Engin formleg gögn eru til, segir ráðuneytið.
31. maí 2021
Húbert Nói Jóhannesson
Samverjar
30. maí 2021
Friðjón R. Friðjónsson frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Sér dreift eignarhald fyrir sér sem leið til sátta um sjávarútveg
Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík viðrar í dag hugmynd um að þrengja að hámarksaflahlutdeild þeirra sjávarútvegsfyrirtækja sem kjósa að vera ekki skráð á hlutabréfamarkað.
28. maí 2021
Gunnþór Ingvarsson, forstjóri Síldarvinnslunnar, hringdi inn fyrstu viðskipti með hlutabréf í Síldarvinnslunni í morgun. Athöfnin fór fram um borð í skipinu Berki við höfn í Neskaupstað.
Viðskipti hefjast með bréf í Síldarvinnslunni og hluthafalisti birtur
Samherji, Kjálkanes og tengdir aðilar halda áfram á 56 prósent í Síldarvinnslunni eftir að hafa selt hlutafé fyrir næstum 30 milljarða króna. Tveir af stærstu lífeyrissjóðum landsins keyptu ekki hlut í félaginu en Gildi keypti fyrir tíu milljarða króna.
27. maí 2021
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Katrín: Svona gera menn einfaldlega ekki
Forsætisráðherra segir að aðilar sem eru í forystu fyrir jafn stórt fyrirtæki og Samherja beri ábyrgð gagnvart samfélagi sínu – en framganga þeirra sýni það ekki. Hún sé óboðleg, óeðlileg og eigi ekki að líðast í lýðræðissamfélagi.
25. maí 2021
Er í lagi að reka „skæruliðadeildir“ sem ráðast á blaðamenn?
None
25. maí 2021
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
„Mér er hvoru tveggja ljúft og skylt að biðjast afsökunar á þessum leiðu mistökum“
Kjarninn óskaði eftir að fá afhenda skýrslu um stöðu og horfur í íslenskum sjávarútvegi í gær en fékk þau svör frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu að ekki væri hægt að verða við þeirri bón. Bæði Morgunblaðið og Markaðurinn fengu skýrsluna í gær.
12. maí 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Þorgerður Katrín: Sýndarmennska að setja fram auðlindaákvæði sem ekkert bit er í
Formaður Viðreisnar og forsætisráðherra tókust á um sjávarútvegsmál á Alþingi í dag og nýja auðlindaákvæðið. Sökuðu þær hvor aðra um sýndarmennsku.
10. maí 2021
Kvótinn um 1.200 milljarða króna virði – Þrjár blokkir halda á tæplega helmingi hans
Miðað við síðustu gerðu viðskipti með aflaheimildir þá er virði þeirra langtum hærra en bókfært virði í ársreikningum útgerða. Í næstu viku munu örfáir eigendur útgerðar selja tæplega 30 prósent hlut sinn í henni.
7. maí 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
Telur ásakanir um meint brot Samherja ekki hafa skaðað orðspor íslenskra fyrirtækja
Fjármála- og efnahagsráðherra segist aldrei hafa fengið símtal, ábendingu eða umkvörtun frá nokkrum einasta aðila sem heldur því fram að ásakanir um lögbrot Samherja séu að valda einhverjum verulegum vandræðum fyrir íslenskan útflutning.
6. maí 2021
Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað.
Síldarvinnslan einnig í vandræðum með tæknilegu hliðina á aðalfundi SFS
Mistök urðu þess valdandi að Síldarvinnslan náði ekki að greiða atkvæði í kjöri til stjórnar SFS á aðalfundi á föstudaginn. Tillaga um að greiða atkvæði á ný var þó samþykkt í kjölfarið, en þá lentu Samherji og Nesfiskur í svipuðum vandræðum.
6. maí 2021
Kristján Vilhelmsson kennir tæknilegum vanköntum í kosningakerfi SFS um að Samherji eigi ekki lengur stjórnarmann í hagsmunasamtökunum.
Tölvan sagði nei við Kristján Vilhelmsson
Samherji missti stjórnarmann sinn í Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi á rafrænum aðalfundi síðasta föstudag. Kristján Vilhelmsson kenndi tæknilegum vanköntum í atkvæðagreiðslu um, en SFS hefur ekki kannast við neina slíka.
4. maí 2021
Høgni Hoydal, þingmaður og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Færeyja.
Fyrrverandi ráðherra í Færeyjum segist hafa upplifað pólitískan þrýsting frá Íslandi
Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra í Færeyjum sagði í fréttaskýringarþætti í gær að stjórnmálamenn á Íslandi, sér í lagi Sjálfstæðismenn, hefðu beitt sér gegn því að útlendingar yrðu útilokaðir úr færeyskum sjávarútvegi.
9. apríl 2021
Jóhann S. Bogason
Prófessor bullar svolítið mikið
15. mars 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Samherji sagður hafa greitt laun í Færeyjum til að komast hjá skattgreiðslum í Namibíu
Í nýrri heimildarmynd sem sýnd verður í Færeyjum í kvöld segir færeyskur skattasérfræðingur að launagreiðslufyrirkomulag Samherja í gegnum þarlent félag, til sjómanna sem unnu í Namibíu, sé augljóst brot á færeyskum lögum.
9. mars 2021
Álfheiður Eymarsdóttir
Samþjöppuð stórútgerð 1-0
16. febrúar 2021
Síldarvinnslan gæti verið nálægt 100 milljarða króna virði
Stefnt er að því að Síldarvinnslan, eitt stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins, verði skráð á hlutabréfamarkað fyrir mitt þetta ár.
10. febrúar 2021
Úlfar Þormóðsson
Má selja Þingvelli?
6. febrúar 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
Viðreisn vill binda í stjórnarskrá að afnot af auðlindum séu aldrei ótímabundin
Önnur breytingartillaga er komin fram við stjórnarskrárfrumvarp forsætisráðherra. Í henni er lagt til að enginn geti fengið afnot af auðlindum ótímabundið. Þá er lagt að gjaldtaka verði bundin í stjórnarskrá.
31. janúar 2021
Hraðfrystihúsið Gunnvör gerir Júlíus Geirmundsson út.
Skipstjórinn játaði sök
Við þingfestingu í Héraðsdómi Vestfjarða í dag játaði skipstjórinn á Júlíusi Geirmundssyni sök. Honum er gert að greiða sekt og missir skipstjórnarréttindi tímabundið.
14. janúar 2021
Einar Helgason
Hvenær er mælirinn fullur?
6. janúar 2021
Óvissuferð þjóðar, græðgi útgerða, COVID-19 og „örlítill grenjandi minnihluti“
Mest lesnu fréttir ársins á Kjarnanum snerust sumar um COVID-19 með einum eða öðrum hætti. Áhugi þjóðarinnar á öðrum stórum málum á hlaðborði samfélagsátaka var þó áfram til staðar.
29. desember 2020
Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins.
Segir ekki hægt að treysta hagnaðardrifnum sjávarútvegsfyrirtækjum fyrir velferð þjóðar
Þingmaður Miðflokksins og sjávarútvegsráðherra tókust á á Alþingi í dag og ræddu sölu á óunnum afla til útlanda. Þingmaðurinn sagði það pólitíska ákvörðun að sem mestur afli væri unninn hér heima sem Sjálfstæðismenn væru hræddir við að taka.
24. nóvember 2020
Frystitogarinn Júlíus Geirmundsson. Einnig kallaður Júllinn.
Lögreglurannsókn hafin vegna COVID-smita á frystitogaranum
Ákveðið hefur verið að hefja lögreglurannsókn vegna atburða í kjölfar smitanna á Júlíusi Geirmundssyni. Enginn hefur stöðu sakbornings þessa stundina.
26. október 2020
Arnar Gunnar Hilmarsson, háseti á Júlíusi Geirmundssyni, sagði frá aðbúnaðinum um borð í viðtali við RÚV.
Frásögn hásetans „alveg í takt“ við upplifun annarra háseta
Varaformaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga segist ekki vita hvað yfirvélstjóranum á Júlíusi Geirmundssyni gangi til með því að segja það „bull“ sem hásetarnir upplifðu um borð.
26. október 2020
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.
Segir málið hafa skaðað samskipti sjómanna og útgerðarmanna
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir í yfirlýsingu að Hraðfrysthúsið-Gunnvör hafi ekki farið að leiðbeiningum um mögulegt smit á sjó. Heiðrún er sögð skráður höfundur skjals sem HG sendi fjölmiðlum í dag.
25. október 2020
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðhera.
Áhöfnin lokuð „inni í stálkassa“
Sjávarútvegsráðherra segist sleginn yfir því sem gerðist um borð í frystiskipinu Júlíusi Geirmundssyni. Hann segir augljóst að farið hafi verið freklega á svig við þau grundvallaratriði sem snúast um öryggi og velferð áhafnar.
25. október 2020
Júlíus Geirmundsson ÍS 270, er gerður út frá Ísafirði.
Útgerðin biðst „einlæglega afsökunar“
Framkvæmdastjóra Hraðfrystihússins-Gunnvarar, sem gerir út Júlíus Geirmundsson, þykir „þungbært að sitja undir ásökunum um að ekki sé hugað nógu vel að heilsu og öryggi starfsmanna“.
25. október 2020
„Það leið engum vel og allir biðu eftir að komast í land“
Fyrstu veikindin meðal skipverja á Júlíusi Geirmundssyni komu upp á öðrum degi veiðiferðar sem átti eftir að standa í þrjár vikur. Þeir veiktust einn af öðrum og var haldið „nauðugum og veikum við vinnu út á sjó í brælu“ á meðan Covid-sýking geisaði.
23. október 2020
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Samherji aftur kominn yfir 30 prósent í Eimskip og gerir yfirtökutilboð
Í annað sinn á þessu ári er Samherji Holding komið með yfir 30 prósent eignarhlut í Eimskip, en þá myndast yfirtökuskylda. Síðast fékk félagið að sleppa undan henni vegna „sérstakra aðstæðna sem hefðu skapast á fjármálamarkaði vegna útbreiðslu Covid-19“.
21. október 2020
Páll Hermannsson
Byggðirnar þar sem verðmætin voru sköpuð
10. október 2020
Makríllinn er dæmi um fisk sem hefur komið í miklum mæli inn í íslenska lögsögu á þessari öld. Hitabreytingar í hafinu snerta fiskana mismikið og sumir myndu sennilega láta sig hverfa héðan ef hitastigið hækkaði mjög.
Fiskar sem gerast loftslagsflóttamenn
Ný rannsókn vísindamanna við Háskóla Íslands og Hafrannsóknastofnun sýnir að stór hluti fisktegunda á Íslandsmiðum er viðkvæmur fyrir hækkandi hitastigi sjávar. Hækkun sjávarhita um 2-3 gráður virðist líkleg til að valda stórfelldum útbreiðslubreytingum.
10. október 2020
Sjókvíaeldi hefur verið lyftistöng fyrir atvinnulífið á Vestfjörðum að sögn Einars en Jón Kaldal segir það á kostnað lífríkisins.
Bjargvættur byggða eða skaðræði í sjónum?
Á meðan annar talaði um sjókvíaeldi sem mikilvæga viðbót við atvinnulíf á Vestfjörðum talaði hinn um að litið yrði á það og annan verksmiðjubúskap sem einn versta glæp mannkyns innan fárra kynslóða.
12. september 2020
Sex með réttarstöðu sakbornings í Samherjamáli – Þorsteinn Már einn þeirra
Sex núverandi og fyrrverandi starfsmenn og stjórnendur Samherja hafa verið kallaðir til yfirheyrslu hjá héraðssaksóknara og þeir fengið réttarstöðu sakbornings á meðan að á henni stóð.
3. september 2020
Guðmundur Þ. Jónsson
Hálfkveðnar vísur Kjarnans
3. september 2020
Jóhannes Stefánsson
Áreiti tilkynnt til héraðssaksóknara
Jóhannes Stefánsson uppljóstrari í Samherjamálinu tilkynnti áreiti af hendi Jóns Óttars Ólafssonar til embættis héraðssóknara í nóvember síðastliðnum.
31. ágúst 2020
Kostnaður vegna vinnu eins manns veigamikill hluti af skaðabótakröfu Samherja
Samherji stefndi Seðlabankanum í fyrra til greiðslu á 316 milljónum króna í skaða- og miskabætur vegna rannsóknar bankans á fyrirtækinu. Hluti af skaðabótakröfunni er vegna vinnu eins manns á tveggja ára tímabili sem ekki fást upplýsingar um hver sé.
24. ágúst 2020
Frá Windhoek, höfuðborg Namibíu.
Bjóða upp aflaheimildir til þess að kjást við COVID-19
Namibísk yfirvöld ætla sér að bjóða upp hluta aflaheimilda, meðal annars 60 prósent hrossamakrílskvótans sem stjórnvöld hafa til úthlutunar. Sjávarútvegsráðherra landsins segir nauðsynlegt að ná inn gjaldeyri til að fást við kórónuveirufaraldurinn.
10. ágúst 2020
Benedikt Jóhannesson
Tengslin milli útgerðarinnar og stjórnmálaflokka verði að rofna
Fyrrverandi formaður Viðreisnar og fjármála- og efnahagsráðherra spyr hversu lengi Íslendingar eigi að láta bjóða sér óbreytt ástand.
15. júlí 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Kvótaþak óbreytt í tillögum – sem og hvað aðilar þurfi að eiga hvor í öðrum til að teljast tengdir
Lokaskýrsla verkefnastjórnar um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni hefur litið dagsins ljós og hefur hún verið afhent Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegsráðherra. Einn stjórnarmeðlimur setur sérstakan fyrirvara við skýrsluna.
10. júlí 2020
Tamson Hatuikulipi og Bernhard Esau grímuklæddir í réttarsal í Windhoek í vikunni ásamt lögmanni sínum.
Yfir 200 milljónir frá Samherjafélagi til tengdasonar sjávarútvegsráðherra Namibíu
Rannsakandi hjá namibísku spillingarlögreglunni segir að háar óútskýrðar greiðslur hafi farið frá Esju Fishing til tengdasonar fyrrverandi sjávarútvegsráðherra landsins. Umræddir tengdafeðgar reyna þessa dagana að losna úr gæsluvarðhaldi.
8. júlí 2020
Bernhard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu.
Namibísk yfirvöld ætla að bjóða upp kvótann sem áður fór til Fishcor
Namibíska ríkisstjórnin ætlar sér að setja þann kvóta sem áður var úthlutað til ríkisútgerðarinnar Fishcor á uppboð. Þetta er gert til að fá auknar tekjur af aflaheimildunum og auka gagnsæi, segir sjávarútvegsráðherra landsins.
8. júní 2020
Telur stjórnvöld vinna gegn eigin markmiðum með hagræðingarkröfu á Hafró
Forstjóri Hafrannsóknastofnunar segir að stjórnvöld gangi gegn eigin markmiðum um eflingu haf- og umhverfisrannsókna með því að gera sífellda hagræðingarkröfu á Hafró. Hann segir stofnunina sinna hættulega litlum grunnrannsóknum.
5. júní 2020
Óvenjulegur sjómannadagur framundan
Vegna COVID-19 faraldursins verður sjómannadagurinn í ár ólíkur því sem Íslendingar eiga að venjast. Þó verður lágmarksdagskrá víða um land með heiðrunum aldinna sjómanna, minningarathöfnum og veittar verða viðurkenningar fyrir björgunarafrek.
5. júní 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Varist hræðsluáróður – Handbók um endurheimt þjóðareignar
4. júní 2020
Ólafur Marteinsson
Ólafur Marteinsson nýr formaður SFS
Mjótt var á munum í kosningum til formanns stjórnar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.
29. maí 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Telur ekki eðlilegt að fjármunum sé mokað út úr sjávarútveginum
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra var spurður á Alþingi í dag út í tilfærslu hlutafjár eigenda Samherja til barna sinna. Hann segir að málið hafi ekki komið inn á hans borð.
28. maí 2020
Eftir að lögin taka gildi mun það ekki kosta útgerðirnar eina krónu, allavega ekki í stimpilgjöld hér á landi, að færa skip inn og út af íslenskri skipaskrá.
Baráttumál útgerðanna um afnám stimpilgjalda samþykkt á Alþingi
„Þetta skaðar okkar menn,“ segir formaður Sjómannasambandsins, um frumvarp um afnám stimpilgjalda í skipaviðskiptum sem samþykkt var á Alþingi í gær. Frumvarpið lækkar skattbyrði útgerða og sjómenn óttast að það skaði atvinnuöryggi þeirra.
21. maí 2020
Lilja Rafney Magnúsdóttir
Segir sumargjafir eigenda Samherja til afkomenda „kannski í stærri kantinum“
Þingmaður VG segir að tilfærsla eigenda Samherja á fjármunum til afkomendanna endurspegli stórgallað kvótakerfi hér á landi.
19. maí 2020
Guðmundur í Brim
Krafðist þess ekki að Guðmundur léti af störfum sem forstjóri Brims
Fyrir Samkeppniseftirlitinu liggur að taka afstöðu til þess hvort breyting hafi orðið á yfirráðum í Brimi, og ef svo er, hver áhrif þeirra eru á samkeppni – en ekki að krefjast þess að Guðmundur Kristjánsson láti af störfum sem forstjóri fyrirtækisins.
8. maí 2020
Hætti sem forstjóri Brims vegna Samkeppniseftirlitsins og upplifir ekki spillingu í sjávarútvegi
Guðmundur Kristjánsson segir að hann langi að berjast við Samkeppniseftirlitið en að skynsemin hafi sagt honum að gera það ekki. Hann sér ekki þá spillingu í sjávarútvegi sem hann les um í fjölmiðlum.
7. maí 2020
Guðmundur Kristjánsson er hættur sem forstjóri Brims hf.
Lætur af störfum sem forstjóri Brims hf.
Guðmundur Kristjánsson hefur látið af störfum sem forstjóri Brims hf. af persónulegum ástæðum.
30. apríl 2020
Gunnar  Ingiberg Guðmundsson
Grein um núverandi ástand ferðaþjónustu og hvað er til ráða
23. apríl 2020
Kristján Þór Júlíusson er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Kristján Þór ekki talinn vanhæfur í málum sem varða Síldarvinnsluna
Þótt sjávarútvegsráðherra hafi lýst því yfir að hann meti hæfi sitt í málum sem tengjast Samherja, og hann hafi vikið sæti við meðferð slíkra þá er hann talinn hæfur til að fjalla um mál tengd fyrirtæki sem Samherji á 49,9 prósent hlut í.
16. apríl 2020
Fimm af sjö sjávarútvegsfyrirtækjum falla frá málsókn
Fyrirtækin sem um ræðir eru Eskja, Gjögur, Ísfélag Vestmannaeyja, Loðnuvinnslan og Skinney-Þinganes.
15. apríl 2020
Ríkislögmanni gert að afhenda Kjarnanum stefnur sjávarútvegsfyrirtækja
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál segir að hagsmunir almennings af aðgangi að upplýsingum um stefnur útgerða á hendur íslenska ríkinu, sem krefja ríkissjóð um milljarðabætur, vegi þyngra en hagsmunir fyrirtækjanna af því að þær fari leynt.
6. apríl 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Augljóst að ástandið muni hafa neikvæð áhrif á íslenskan sjávarútveg
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fór yfir áhrif COVID-19 faraldursins á ríkisstjórnarfundi í morgun.
24. mars 2020
Kristján Þór Júlíusson er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Ráðuneytið telur að afnám stimpilgjalda „raski í engu launakerfi sjómanna“
Hagsmunasamtök sjómanna telja að stimpilgjöld á fiskiskip hafi verið nauð­syn­legur hem­ill til að vernda störf íslenskra sjó­manna. Ráðuneyti sjávarútvegsmála telur það hins vegar mögulega fela í sér tækifæri fyrir íslenska sjómenn.
16. mars 2020
Runólfur Viðar Guðmundsson
Málið vanreifað – frávísun eðlileg
8. mars 2020
Aflaverðmæti íslenskra útgerða var 145 milljarðar króna í fyrra
Þrátt fyrir loðnubrest jókst aflaverðmæti þeirra sjávarafurða sem íslenskar útgerðir veiddu í fyrra um 17 milljarða króna. Þar munar mestu um aukið verðmæti þorsks, sem skilaði 12,6 milljörðum fleiri krónum í kassann hjá útgerðum.
4. mars 2020
Árni Finnsson
Ímyndarherferð SFS
3. mars 2020
Ríkisstjórnin vill auka gagnsæið hjá 30 óskráðum en þjóðhagslega mikilvægum fyrirtækjum
Í drögum að nýju frumvarpi, sem ríkisstjórnin hefur lagt fram til að auka traust á íslenskt atvinnulíf, er lagt til að skilgreining á „einingum tengdum almannahagsmunum“ verði víkkuð verulega út og nái meðal annars til stóriðju og sjávarútvegsrisa.
25. febrúar 2020
Útvegsmenn vilja að sjómenn greiði hlutdeild í veiðigjaldi til stjórnvalda
Ein af nítján kröfum Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi er að sjómenn greiði hlut í veiðigjaldi og kolefnisgjaldi. Formanni Sjómannasambands Íslands líst ekki kröfurnar „frekar en endranær.“
19. febrúar 2020
Tengdar útgerðir fá tæp sex ár til að koma sér undir kvótaþak
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur kynnt drög að frumvarpi um breyttar skilgreiningar á því hvað teljist tengdir aðilar í sjávarútvegi. Þeir sem lagabreytingin hefur áhrif á munu hafa fram á fiskveiðiárið 2025/2026 til að koma sér undir kvótaþak.
17. febrúar 2020
Loðnumælingar: Enn ekki forsendur fyrir veiðikvóta
Mæling á hrygningarstofni loðnu í febrúar er mun hærri en fyrri mælingin í janúar og því þykir full ástæða til að gera þriðju mælinguna.
13. febrúar 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
Útilokar ekki sértækar aðgerðir ef af loðnubresti verður
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur fullt tilefni fyrir stjórnvöld að ræða við sveitarfélög með hvaða hætti hægt verði að taka á loðnubresti ef af honum verður.
9. febrúar 2020
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
Óska eftir samanburðarskýrslu á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi
Stór hópur þingmanna í stjórnarandstöðunni telur að bein tengsl séu á milli þess sem útgerðirnar telja sig geta greitt og þess sem meirihluti á Alþingi hverju sinni hefur talið að þær gætu greitt. Nú óska þeir eftir samanburðarathugun.
3. febrúar 2020
Lítið mældist af loðnu fyrsta mánuð ársins
Samkvæmt nýjum mælingum er stærð loðnustofnsins langt undir þeim mörkum í gildandi aflareglu sem þarf að ná svo Hafrannsóknastofnun geti ráðlagt veiðar.
3. febrúar 2020
Sjómenn á Geysi leita upplýsinga um stöðu sína eftir að skipinu var siglt frá Namibíu í gærkvöldi.
Annað skip Samherja yfirgefur Namibíu – 100 sjómenn í óvissu
Spillingarlögreglan í Namibíu hefur ráðlagt stjórnvöldum þar að leyfa skipum Samherja ekki að fara frá landinu nema að lögreglan verði látin vita. Þrátt fyrir það hafa tvö af þremur skipum Samherja í Namibíu farið á síðustu dögum. Það þriðja er kyrrsett.
3. febrúar 2020
Yfir hundrað namibískir sjómenn í óvissu vegna Samherja
Namibískir sjómenn sem starfa á skipi Samherja óttast að þeir hafi misst vinnuna eftir að skipið yfirgaf landið óvænt.
31. janúar 2020
Vilja þjóðaratkvæði um auðlindarákvæði fyrir mitt ár 2020
Hópurinn sem safnaði á sjötta tug þúsunda undirskrifta gegn afhendingu makrílkvóta í meira en eitt ár í senn á árinu 2015 hefur sent áskorun til Alþingis um að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um tvær tillögur um auðlindaákvæði í stjórnarskrá.
24. janúar 2020
Kristján Þór segist engra hagsmuna hafa að gæta gagnvart Samherja
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir að einu tengsl sín við Samherja í dag sé vinátta hans við Þorstein Má Baldvinsson, sem steig tímabundið úr stóli forstjóra Samherja í síðasta mánuði.
22. janúar 2020
Þorgerður spyr Katrínu um hverjar skaðabótakröfur stórútgerðarinnar séu
Búið er að leggja fram skriflega fyrirspurn til forsætisráðherra um hversu háa upphæð stórútgerðir eru að krefja íslenska ríkið vegna úthlutunar á makrílkvóta. Kjarninn óskaði fyrst eftir þeim upplýsingum í fyrrasumar en ríkið vill ekki afhenda þær.
21. janúar 2020
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er formaður Viðreisnar. Hún er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Mælt fyrir frumvarpi sem kúvendir fiskveiðistjórnunarkerfinu
Frumvarp þriggja stjórnarandstöðuflokka um eðlisbreytingu á því umhverfi sem sjávarútvegsfyrirtæki starfa í hérlendis, verður tekið til umræðu á þingi í dag samkvæmt fyrirliggjandi dagskrá.
21. janúar 2020
Togarinn Heinaste.
Ríkisútgerðin í Namibíu á ekki fyrir launum rúmlega þúsund starfsmanna
Fischor, ríkisútgerðin í Namibíu, þurfti að fá viðbótarkvóta frá ríkinu til að geta átt fyrir launum. Fiskinn á mögulega að veiða á Heinaste, verksmiðjutogara sem Samherji er ásakaður um að vera að reyna að selja sjálfum sér á hrakvirði.
20. janúar 2020
Höfuðstöðvar Vísis í Grindavík.
Vísir og Þorbjörn hætta við sameiningu
Tvö stór sjávarútvegsfyrirtæki í Grindavík, sem saman halda á 8,4 prósent af öllum úthlutuðum fiskveiðikvóta, eru hætt við að sameinast. Þess í stað ætla þau að halda góðu samstarfi áfram.
17. janúar 2020
Kjartan jónsson
Er kvótakerfið að gagnast landsbyggðinni?
15. janúar 2020
Kristján Þór Júlíusson er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Hjón, sambúðarfólk og börn verða skilgreind sem tengdir aðilar í sjávarútvegi
Kristján Þór Júlíusson kynnti fimm tillögur um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni á ríkisstjórnarfundi í morgun. Hluti þeirra snýr að breyttri skilgreiningu á því hvað teljist tengdir aðilar.
10. janúar 2020
Bolli Héðinsson
Veruleiki Vinstri grænna
7. janúar 2020
Kjartan Jónsson
Hvað getur útgerðin greitt?
10. desember 2019
Unnur Gunnarsdóttir er forstjóri Fjármálaeftirlitsins.
Athuganir á viðskiptum við Samherja enn í vinnslu hjá Fjármálaeftirlitinu
Fjármálaeftirlitið óskaði eftir því fyrir um þremur vikum að íslenskir bankar upplýstu það um hvort að Samherji eða tengd félög væru í viðskiptum við þá, og hvert áhættumat og eftirliti með þeim væri háttað.
10. desember 2019
Kvikan
Kvikan
Samþjöppun í sjávarútvegi, næsti útvarpsstjóri RÚV og hnignun fjórflokksins
10. desember 2019
Brim-bræður rjúfa fjárhagsleg tengsl sín
Bræðurnir Guðmundur og Hjálmar Þór Kristjánssynir hafa átt í viðskiptum að undanförnu sem hafa rofið fjárhagsleg tengsl þeirra. Saman halda félög sem þeir stýra, og eiga að uppistöðu, á yfir 17 prósent af úthlutuðum kvóta.
10. desember 2019
Heinaste
Togarinn Heinaste enn kyrrsettur
Unnið er að því að aflétta kyrrsetningu togarans í Namibíu.
9. desember 2019
Fiskurinn úr sjónum skilar tæpum 20 milljörðum krónum meira
Frá byrjun október í fyrra og út september síðastliðinn jókst aflaverðmæti íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja um 15,4 prósent miðað við sama tímabil árið áður. Virði þess afla sem fluttur var til útlanda til verkunar jókst um 40 prósent.
8. desember 2019
Samfélag Namibíumanna í Bandaríkjunum afhendir sendiherra Íslands þar í landi yfirlýsingu sína.
Vilja að Samherji skili peningunum til namibísku þjóðarinnar
Samfélag Namibíumanna í Bandaríkjunum gera verulega athugasemd við ummæli Bjarna Benediktssonar um hver ástæðan fyrir Samherjamálinu sé. Þau vilja að Ísland biðji Namibíu afsökunar og að Samherji skili peningum til namibísku þjóðarinnar.
7. desember 2019
Blása til mótmæla – Vilja að Kristján Þór segi tafarlaust af sér
Boðað er til mótmæla á morgun, laugardag, en helstu kröfur mótmælenda eru að sjávarútvegsráðherra segi af sér embætti, Alþingi lögfesti nýja og endurskoðaða stjórnarskrá og að arður af nýtingu sameiginlegra auðlinda landsmanna renni í sjóði almennings.
22. nóvember 2019
Árni M. Mathiesen, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra.
Fyrrverandi ráðherra á meðal stjórnenda stofnunar sem gerir úttekt á útgerðum
Árni Mathiesen, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, er aðstoðarframkvæmdastjóri fiskveiðisviðs stofnunarinnar sem Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra, hefur falið að gera úttekt á viðskiptaháttum útgerða í þróunarlöndum.
19. nóvember 2019
Verkalýðsforystunni ekki skemmt
Ekki stendur á viðbrögðum í samfélaginu eftir afhjúpanir fréttaskýringaþáttarins Kveiks og Stundarinnar í gærkvöldi. Forysta stærstu verkalýðsfélaganna lætur ekki sitt eftir liggja í umræðunni.
13. nóvember 2019
Brátt verður ódýrara fyrir sjávarútvegsfyrirtæki að selja og kaupa stór fiskiskip á Íslandi.
Ætla að afnema stimpilgjöld vegna fiskiskipa
Sjávarútvegsfyrirtæki munu ekki lengur þurfa að greiða stimpilgjöld vegna eignayfirfærslu skipa verði nýtt frumvarp að lögum. Gjöldin skiluðu ríkissjóði 1,2 milljarði króna í tekjur á árunum 2008 til 2017.
6. nóvember 2019
Viðskipti með bréf Iceland Seafood hefjast á aðalmarkaði
Félögin sem skráð eru á aðalmarkað Kauphallar Íslands eru orðin 20 talsins eftir að Iceland Seafood flutti sig í dag yfir af First North. Kynjahlutfall forstjóra á markaðnum helst óbreytt, karlarnir eru 20 en konurnar engar.
29. október 2019
Guðmundur Kristjánsson er stærsti eigandi Brims og forstjóri félagsins.
Eignarhlutur Útgerðarfélags Reykjavíkur í Brimi á leið í 52,8 prósent
Enn eru ekki allir fyrirvarar uppfylltir vegna kaupa stærsta eiganda Brims á stórum hlut í félaginu af sjávarútvegsarmi Kaupfélags Skagfirðinga á tæpa átta milljarða króna. Búist er við því að kaupin gangi í gegn 1. desember.
16. október 2019
Stóru sjávarútvegsrisarnir verða stærri
Óhætt er að segja að það hafi gengið á ýmsu hjá Brimi, áður HB Granda, undanfarin misseri. Lífeyrissjóðurinn Gildi seldi hlutabréf sín, meðal annars vegna óánægju með stjórnarhætti í félaginu.
13. september 2019
Lífeyrissjóður verzlunarmanna vill breytingu á kaupverði á sölufélögum
Einn stærsti eigandi HB Granda vill að endanlegt kaupverð á sölufélögum sem félagið vill kaupa af Útgerðarfélagi Reykjavíkur verði tengt við afkomu næstu ára.
15. ágúst 2019
Sjómannasamband Íslands mótmælir harðlega breytingum á lögum um áhafnir skipa
Sambandið hefur sent inn umsögn um breytingar á lögum um áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa. Það telur að mönnun fiskiskipa og annarra skipa eigi alltaf að taka mið af öryggi skips og áhafnar.
22. júlí 2019
Segir lagafrumvarp um makrílveiðar vera óttalega hrákasmíð
Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, segir frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar um makrílveiðar sem samþykkt var á Alþingi í gær ekki verja meginhagmuni þjóðarinnar hvað varðar stjórn­un, ráð­stöfun og nýt­ingu auð­lind­ar­inn­ar.
20. júní 2019
Bótakröfur vegna makrílkvóta gætu numið 35 milljörðum
Ríkislögmaður hefur fengið stefnur vegna úthlutunar makrílkvóta en ekki er gefið upp fjöldi eða upphæð bótakrafa. Formaður stjórnar Landssambands smábátaeiganda telur að kröfurnar gætu numið 35 milljörðum króna.
19. júní 2019
Vilja kanna viðhorf almennings til hvalveiða Íslendinga í fimm löndum
Þingmenn þriggja flokka á Alþingi vilja láta kanna viðhorf almennings í Þýskalandi, Frakklandi, Bretlandi, Kanada og Bandaríkjunum til áframhaldandi hvalveiða Íslands.
14. maí 2019
Landaður afli 25 prósent minni núna en í mars í fyrra
Landaður afli íslenskra skipa í mars var 118.448 tonn sem er 25% minni afli en í mars 2018. Aflasamdrátturinn skýrist nær eingöngu af minni loðnuafla en engin loðna veiddist í mars samanborið við tæp 82 þúsund tonn í mars 2018.
15. apríl 2019
Mótmæli gegn hvalveiðum síðasta sunnudag.
Átta félagasamtök lýsa yfir miklum óhug vegna ákvörðunar sjávarútvegsráðherra
Átta samtök sem mótmæltu hvalveiðum fyrir framan Alþingi síðasta sunnudag hafa sent opið bréf til stjórnvalda þar sem endurnýjun leyfis til hvalveiða er harðlega gagnrýnd. Samtökin óska eftir fundi með ríkisstjórninni vegna málsins.
27. mars 2019
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Segja frumvarp sjávarútvegsráðherra grafa undan áhættumati
Landssamband veiðifélaga gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarp um breytingar á fiskeldislögum. Sambandið segir að frumvarpið grafi undan áhættumati um erfðablöndun og að það sé í raun vantraustsyfirlýsing ráðherra á Hafrannsóknarstofnun.
7. mars 2019
Um þúsund starfsmenn bíða eftir loðnu
Loðna hefur enn ekki fundist þrátt fyrir töluverða leit en ellefu fiskimjölsverksmiðjur og níu hrognavinnslur um land allt með alls um þúsund starfsmenn bíða nú eftir henni.
2. mars 2019
Hagnaður HB Granda jókst um 30 prósent
Hagnaður HB Granda var 4,4 milljarðar króna á árinu 2018. Forstjóri HB Granda, Guðmundur Kristjánsson, segir að hagnaður fyrirtækisins hafi minnkað á síðustu árum vegna styrkingar krónunnar og hærri veiðigjalda.
28. febrúar 2019
Kristján Loftsson, forstjóri og einn stærsti eigandi Hvals hf.
Eigandi Hvals hf. bað ráðherra um breytingu á reglugerð
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra breytti reglugerð um vinnslu og heilbrigðiseftirlit með hvalaafurðum tíu dögum eftir tölvupóst frá Kristjáni Loftssyni eiganda Hvals hf. þar sem hann bað um að reglugerðinni yrði breytt.
25. febrúar 2019
Bjarni Ármannson, forstjóri Iceland Seafood International.
Sameina Icelandic Ibérica og Iceland Seafood á Spáni
Stjórn Iceland Seafood International hefur ákveðið að hefja sameiningu á tveimur dótturfélögum sínum á Spáni, Iceland Seafood Spain og Icelandic Ibérica. Samanlögð velta félaganna tveggja er um 180 milljónir evra.
22. febrúar 2019
Jóhann Bogason
Sex milljón silfurpeningar
11. febrúar 2019
Hans Hedtoft, skipið sem átti ekki að geta sokkið
Fyrir 60 árum fórst danska grænlandsfarið Hans Hedtoft undan suðurodda Grænlands og með því 95 manns. Þetta var fyrsta ferð skipsins sem sagt var að gæti ekki sokkið. Eina sem fundist hefur úr skipinu er bjarghringur sem rak á fjöru á Íslandi.
3. febrúar 2019
Hvalur 8
Vilja að skýrsla um hvalveiðar verði unnin upp á nýtt
Stjórn Landverndar mótmælir harðlega málflutningi sem fram kemur í nýrri skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um hvalveiðar.
21. janúar 2019
Segir eftirlit Fiskistofu veikburða og ómarkvisst
Ríkisendurskoðun telur að Fiskistofu sé ómögulegt að sinna öllu því eftirliti sem henni ber að sinna, meðal annars vegna skorts á úrræðum og viðurlögum. Jafnframt vísar Ríkisendurskoðun því á bug að brottkast sé óverulegt á Íslandi.
18. janúar 2019
Svindlað með fiskafurðir
Rannsóknir benda til þess að tegundasvik eigi sér stað með um þriðjung sjávarafurða sem seld eru í mörgum af helstu viðskiptalöndum Íslendinga en íslenskir veitingastaðir hafa heldur ekki komið vel út úr rannsóknum.
14. janúar 2019
Fiskeldisfyrirtæki ganga til liðs við SFS
Landssamband fiskeldisstöðva hefur lagt niður daglega starfsemi og eru aðildarfyrirtæki sambandsins nú orðin hluti af Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Einar K. Guðfinnsson, formaður stjórnar Landssambandsins, verður hluti af teymi SFS.
14. janúar 2019
Skora á stjórnvöld að endurskoða niðurskurð til Hafrannsóknarstofnunar
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Sjómannasamband Íslands, VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Félag skipsstjórnarmanna skora á stjórnvöld að endurskoða hið fyrsta fyrirhugaðan niðurskurð á fjárframlagi til Hafrannsóknarstofnunar.
10. janúar 2019
Segja frum­varps­drög sjávarútvegsráð­herra stríðs­yfir­lýsingu
Náttúruverndarsamtökin Icelandic Wild­li­fe Fund segja að frum­varp Kristjáns Þórs Júlíus­sonar sjávar­út­vegs­ráð­herra um breytingu á ýmsum laga­á­kvæðum er tengjast fisk­eldi vera stríðs­yfir­lýsingu á hendur þeim sem vilji vernda lífríki.
7. janúar 2019
Kleifaberg RE
Kleifarberg svipt veiðileyfi vegna brottkasts
Togarinn Kleifaberg RE hefur verið sviptur veiðileyfi í þrjá mánuði vegna brottkasts. Fiskistofa telur brottkastið ásetningsbrot og beitir þyngstu viðurlögum sem lög leyfa. Útgerðin mun kæra til atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins.
5. janúar 2019
Viðskiptamaður ársins vill breyta nafni HB Granda í Brim
Guðmundur Kristjánsson er viðskiptamaður ársins samkvæmt Markaðnum. Verstu viðskiptin á árinu tengjast WOW air, Icelandair og kaupum fjarskiptafyrirtækis á hluta fjölmiða 365 miðla.
28. desember 2018
Nú árið er liðið í sjávarútvegi
Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri SFS fjallar um íslenskan ­sjáv­ar­út­veg og stefnu stjórnvalda þegar kemur að gjaldtöku fyrir nýtingu á auðlindum.
26. desember 2018
Hanna Katrín Friðriksson
Eignarrétti þjóðarinnar stefnt í hættu
3. desember 2018
Helgi Hjálmarsson, framkvæmdastjóri Völku ehf..
Semur um 1,3 milljarða króna hátæknivinnslu í Rússlandi
Nýsköpunarfyrirtækið Valka hefur samið við Murman Seafood um hönnun og uppsetningu á nýrri hátæknifiskvinnslu í Rússlandi. Heildarsamningurinn hljóðar upp á 1,3 milljarða króna.
14. nóvember 2018
Guðmundur Kristjánsson er stærsti eigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur, sem hét áður Brim.
Stærsti eigandi HB Granda kaupir hlut í Iceland Seafood
Úgerðarfélag Reykjavíkur hefur keypt 3,5 prósent beinan hlut í Iceland Seafood International. Kaupverðið er um 652 milljónir króna.
2. nóvember 2018
Slíta samningaviðræðum sjómannafélaga
Sjómannafélag Eyjafjarðar og Sjómannafélagið Jötunn hafa ákveðið að draga sig út úr samningaviðræðum. Sjómannafélag Íslands harmar ásakanir Heiðveigar Maríu Einarsdóttur í sinn garð en hún svarar þeim fullum hálsi.
18. október 2018
Hætt við sölu á Ögurvík
Útgerðarfélag Reykjavíkur, áður Brim, hefur ákveðið að hætta við söluna á félaginu Ögurvík til HB Granda fyrir 12,3 milljarða.
9. október 2018
Heiðveig María Einarsdóttir
Býður sig fram til formanns Sjómannafélags Íslands
Heiðveig María Einarsdóttir mun fyrst kvenna bjóða sig fram til formanns Sjómannafélags Íslands. Hún hefur áður gagnrýnt forystu sjómanna, sem og nýtt frum­varp um breyt­ingar á veiði­gjöldum.
2. október 2018
Heiðveig María Einarsdóttir.
Segir frumvarpshöfunda slá upp jafnréttisskikkju
Í umsögn Heiðveigar Maríu Einarsdóttur um nýtt frumvarp um breytingar á veiðigjöldum gagnrýnir hún jafnréttiskaflinn, sem og frumvarpið í heild sinni.
1. október 2018
Íris Róbertsdóttir er bæjarstjóri í Vestmannaeyjum.
Segir veiðigjald vera landsbyggðarskatt sem verði að lækka
Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum segir að þeir peningar sem fyrirtæki sveitarfélagsins greiða í veiðigjöld séu betur komnir þar en „í ríkishítinni.“
17. september 2018
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Umhverfisvæn uppbygging
24. ágúst 2018
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Sjálfbærni og vísindalegur grunnur
22. ágúst 2018
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Guðmundur Ingi vill að hvalveiðistefna Íslendinga verði endurmetin
Umhverfis- og auðlindaráðherra telur rétt að staldrað verði við, hvalveiðistefna Íslendinga verði endurmetin og málið skoðað heildstætt út frá umhverfissjónarmiðum sem og út frá samfélagslegum og efnahagslegum sjónarmiðum.
16. ágúst 2018
HB Grandi.
Guðmundur Kristjánsson nýr forstjóri HB Granda
Meirihluti stjórnar útgerðarfélagsins HB Granda valdi Guðmund Kristjánsson sem forstjóra fyrr í dag.
21. júní 2018
Bolli Héðinsson
Lækkun veiðileyfagjaldsins og „skattaspor“ útgerðarinnar
4. júní 2018
Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna og formaður atvinnuveganefndar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins. Fimm aðrir þingmenn mynda meirihluta í nefndinni.
Leggja til að lækka tekjur vegna veiðigjalda um 1,7 milljarð
Meirihluti atvinnuveganefndar hefur lagt fram frumvarp um að lækka tekjur ríkisins af veiðigjöldum úr tíu milljörðum í 8,3 milljarða. Versnandi afkoma sjávarútvegs er sögð ástæðan. Hagur sjávarútvegsfyrirtækja vænkaðist um 365,8 milljarða á nokkrum árum.
31. maí 2018
Lilja Rafney Magnúsdóttir
Öruggari og öflugri strandveiðar í sumar!
26. apríl 2018
Kjartan Jónsson
Gegnsæi og jafnræði í íslenskum sjávarútvegi
6. febrúar 2018
Þorsteinn Már Baldvinsson er forstjóri Samherja.
Samherji þarf að selja sig út úr færeyskum sjávarútvegsfyrirtækjum
Samherji hefur sjö ár til að selja sig út úr færeysku útgerðarfyrirtæki eftir að ný lög sem banna eign útlendinga á slíkum tók gildi þar í landi. Lagabreytingin gæti þýtt uppsögn á fríverslunarsamningi Íslands og Færeyja.
2. febrúar 2018
Kristján Þór Júlíusson tók við sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fyrir helgi.
Frumvarp verður lagt fram og fyrirkomulag vigtunar á fiski breytt
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið mun leggja fram frumvarp þar sem viðurlög verða endurskoðuð. Það telur ekkert haldbært liggja fyrir um að árangur Fiskistofu sé síðri eftir flutning til Akureyrar og sá flutningur verður ekki endurskoðaður.
5. desember 2017
Vilji fyrir algjörri fríverslun við Breta
Undirbúningur er hafinn að samningaviðræðum Íslendinga og Breta um framtíðarsamskipti eftir útgöngu þeirra úr Evrópusambandinu. Stefnt er á algjöra fríverslun milli landanna eða í það minnsta sömu kjör og bjóðast nú.
12. október 2017
 Ólafur I. Sigurgeirsson
Um áhættumat vegna mögulegrar erfðablöndunar milli eldislaxa og náttúrulegra laxastofna á Íslandi
4. september 2017
Þorsteinn Pálsson.
Grein Þorsteins á Kjarnanum gagnrýnd í veiðigjaldanefnd
Þrír fulltrúar í nefnd sem á að tryggja sanngjarna gjaldtöku fyrir afnot af fiskveiðiauðlindinni hafa bókað harða gagnrýni á formann hennar. Ástæða bókunarinnar er grein sem hann skrifaði á Kjarnann.
24. júní 2017
Hversu miklar tekjur hefur ríkissjóður haft af veiðigjöldum síðan 2005 á verðlagi ársins 2015?
Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði, svarar fyrstu spurningunni á Staðreyndavaktinni.
13. september 2016