200 færslur fundust merktar „alþjóðamál“

Vinningstillaga Henning Larsen arkitektastofunnar að því hvernig Vinge ætti að líta út. Veruleikinn í dag er allt annar.
Danska skýjaborgin Vinge
Það er ekki nóg að fá háleitar hugmyndir, það þarf líka einhvern til að framkvæma þær. Þessu hafa bæjaryfirvöld í Frederikssund á Sjálandi fengið að kynnast, þar sem draumsýn hefur breyst í hálfgerða martröð.
15. september 2019
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Lífið eftir Pence
10. september 2019
Dóra Björt Guðjónsdóttir og Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúar Pírata.
Opið bréf til Mike Pence
4. september 2019
Katrín mun funda með Pence
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra mun funda með Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, þann 4. september næstkomandi í tengslum við heimsókn hans til Íslands.
2. september 2019
Dorian skilur eftir sig eyðileggingu og stefnir á Flórída
Líklegt þykir að gífurleg eyðilegging eigi eftir að koma í ljós á Bahama-eyjum eftir að fellibylur af öflugustu tegund gekk yfir eyjarnar. Mikill viðbúnaður er í Florída vegna fellibylsins.
2. september 2019
Ísland mitt á spennusvæði í norðri
Stórveldi heimsins hafa í vaxandi mæli verið að gera sig gildandi á norðurslóðum. Ísland finnur fyrir því.
30. ágúst 2019
Trump hættir við heimsókn vegna þess að kaup á Grænlandi verða ekki rædd
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur hætt við heimsókn til Danmerkur í þarnæstu viku vegna þess að forsætisráðherra Danmerkur neitar að ræða um að selja Grænland til Bandaríkjanna.
21. ágúst 2019
Draumur um landakaup
Einhverjir hafa kannski, til öryggis, litið á dagatalið sl. föstudag þegar fréttir bárust af því að Bandaríkjaforseti hefði viðrað þá hugmynd að kaupa Grænland. Þetta var þó ekki aprílgabb og ekki í fyrsta skipti sem þessi hugmynd skýtur upp kollinum.
18. ágúst 2019
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Nýir tímar á Norðurslóðum?
17. ágúst 2019
Það kraumar í Venstre pottinum
Það ríkir ekki sátt og samlyndi innan þingflokks Venstre í Danmörku. Áhrifamaður í þingflokknum krefst afsagnar varaformanns flokksins og flokksformaðurinn Lars Løkke Rasmussen mætir andbyr. Á formanninum er hinsvegar ekkert fararsnið.
11. ágúst 2019
Bjarni Benediktsson,fjármála- og efnahagsráðherra.
Bjarni kjörinn varaformaður bankaráðs AIIB
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, var kjörinn varaformaður bankaráðs Asíska innviðafjárfestingarbankans á ársfundi bankans um helgina.
14. júlí 2019
Mette Frederiksen faðmar stuðningsmann á kosninganótt. Hún verður nær örugglega næsti forsætisráðherra Danmerkur.
Skin og skúrir í dönskum stjórnmálum
Danska stjórnin féll í þingkosningunum 5. júní þrátt fyrir að fylgi Venstre, flokks Lars Løkke Rasmussen fráfarandi forsætisráðherra ykist verulega. Stjórnarmyndunarviðræður eru hafnar, en þær gætu reynst snúnar.
9. júní 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Hvað gengur að Evrópu?
8. júní 2019
Brexit áhættan magnast
Allra augu eru nú á Bretlandi. Hvernig mun útgangan úr Evrópusambandinu teiknast upp? Eða verður hætt við hana? Óvissan ein og sér er álitin mikil efnahagsleg áhætta þessi misserin.
7. júní 2019
Tengjumst Afríku
None
6. maí 2019
Réttindalaus með kápuna á báðum öxlum
Réttindalaus læknir hefur um 24 ára skeið verið yfirmaður þeirrar deildar dönsku Umferðarstofunnar sem hefur umsjón með heilbrigðisskoðun flugmanna, flugliða og flugumferðarstjóra. Læknirinn hefur jafnframt rekið fyrirtæki sem annast slíka skoðun.
28. apríl 2019
Rannsókn Mueller snérist að uppistöðu um hvort að Rússar hefðu beitt sér í forsetakosningunum 2016, sem Donald Trump vann.
Mueller fann tíu dæmi um mögulega hindrun á framgang réttvísinnar
Skýrsla Roberts Mueller verður afhend þingmönnum í Bandaríkjunum í dag. Á blaðamannafundi sagði dómsmálaráðherrann að Trump hefði tengst tíu atvikum sem mögulega hindruðu framgang réttvísinnar, en hann teldi sjálfur að fælu ekki í sér glæpi.
18. apríl 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
NATO 70 ára: Heimslögregla – Í þjónustu hverra?
14. apríl 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
NATO 70 ára: Heimavarnarlið eða heimslögregla?
13. apríl 2019
Samkomulag Íslands og Bretlands á sviði öryggismála undirritað
Utanríkisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, átti fundi með utanríkisráðherra Bretlands.
26. mars 2019
Vaxandi áhyggjur af hatursorðræðu í Evrópu
Ísland er ekki undanskilið þegar kemur að uppgangi hatursorðræðu. Kjarninn fjallar ítarlega um mikinn vöxt hatursglæpa víða á vesturlöndum.
22. mars 2019
Upprisa hins illa
Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur tekist á við myrkasta tíma í sögu landsins með því að reyna að setja sig í spor fórnarlamba mannskæðustu skotárásar í sögu landsins.
22. mars 2019
Guðjón Sigurbjartsson
Ísland og Tollabandalag Evrópu
5. mars 2019
Grænlenskur gullsandur
Skortur á sandi er líklega það síðasta sem þeim sem fara um Mýrdalssand og Sahara dettur í hug. Sandurinn er hinsvegar ekki óþrjótandi auðlind, en Grænlendingar eiga nóg af honum og þar bætist sífellt við.
17. febrúar 2019
Andrés Pétursson
Talnaleikfimi utanríkisráðherra!
9. febrúar 2019
Forsætisráðherra var upplýst um yfirlýsingu Guðlaugs Þórs
Katrín Jakobsdóttir segir að utanríkisráðherra hafi látið sig og hina formenn ríkisstjórnarflokkanna vita áður en að hann tilkynnti um stuðning Íslands við að Juan Guadió verði forseti Venesúela til bráðabirgða.
5. febrúar 2019
Ísland styður Juan Guadió sem forseta Venesúela
Utanríkisráðherra segir að nú ætti að boða til frjálsra kosninga og fara að vilja fólksins.
4. febrúar 2019
Fimmtíu ára áætlunin
„Söguleg stund fyrir Kaupmannahöfn og alla Danmörku“ sagði danski forsætisráðherrann þegar hann kynnti, fyrir skömmu, það sem hann kallaði metnaðarfyllstu framkvæmdaáætlun í sögu Danmerkur. Henni á að vera lokið árið 2070.
13. janúar 2019
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Örgeðja Trump róaður vegna Sýrlands
8. janúar 2019
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Brexit: Hvers vegna eru allir á taugum vegna Írlands?
17. desember 2018
Ríkisstjórnin hefur greitt 20,3 milljónir króna til að laga orðspor landsins erlendis
Burston-Marsteller er sá einstaki aðila sem fær langmest greitt frá utanríkisráðuneytinu fyrir ráðgjöf. Það hefur unnið fyrir ríkisstjórnina í málum eins og Icesave, losun hafta, makríldeilunni og vegna umfjöllunar erlendra miðla um uppreist æru-málið.
11. desember 2018
Orkupakkinn skekur stjórnmálin
Nokkuð óvænt varð þriðji orkupakki Evrópusambandsins að miklum pólitískum bastarði á Íslandi. Titringurinn varð ljós í Valhöll þar sem kom saman hópur Sjálfstæðismanna, aðallega eldri karla, og ályktaði á þann veg að það væri óskynsamlegt að taka hann upp
23. nóvember 2018
Kim Jong-yang nýkjörinn forseti Interpol.
Óvæntur sigur í forsetakjöri Interpol
Fulltrúi Rússa var talinn líklegastur til þess að verða kjörinn forseti alþjóðalögreglunnar Interpol en hann tapaði óvænt fyrir Suður-kóreumanninum Kim Jong-yang. Kosið var um nýjan forseti eftir að sitjandi forseta Interpol hvarf í október.
21. nóvember 2018
Trump styður Sádi-Arabíu og olían hríðfellur
Eftir að Donald Trump lýsti yfir stuðningi við Sádí-Arabíu vegna morðsins á Jamal Khashoggi hrundi verðið á hráolíu.
20. nóvember 2018
Þegar orðin skortir – bókin um Kim Wall
Fyrir réttri viku kom út, í Svíþjóð, og fleiri löndum, bók sem foreldrar sænsku blaðakonunnar Kim Wall hafa skrifað. „Við óskum þess að heimurinn muni eftir dóttur okkar, en ekki bara manninn sem tók hana frá okkur.“
18. nóvember 2018
Spjót CIA beinast að krónprinsinum
Washington Post greindi frá því í gær að bandaríska leyniþjónustan CIA telji krónprins Sádí-Arabíu hafa fyrirskipað morðið á pistlahöfundi blaðsins í sendiráðsbústað í Istanbul 3. október síðastliðinn.
17. nóvember 2018
100 milljónir til Jemen frá Íslandi
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að 100 milljónir fari til Jemens vegna neyðarástands þar.
16. nóvember 2018
Morðið í Istanbul, valdatafl í Sádí-Arabíu og hrun á olíuverði
Að undanförnu hefur orðið algjör kúvending á olíuverði. Mikill þrýstingur var á yfirvöld í Sádí-Arabíu í haust, frá Bandaríkjunum, um að auka framleiðslu. Það hefur nú gengið eftir.
14. nóvember 2018
Sverrir Mar Albertsson
Dólgastjórnmál
7. nóvember 2018
Raunveruleikinn bankar á dyrnar
Alþjóðamál koma öllum við með einum eða öðrum hætti. Ísland er þar ekki eyland, þrátt fyrir einangraða landfræðilega eyríkisstöðu í Atlantshafinu. Miklar sviptingar í alþjóðastjórnmálum og alþjóðaviðskiptum koma upp að Íslandsströndum.
2. nóvember 2018
Veraldarvarpið
Veraldarvarpið
Veraldarvarpið – Riftun afvopnunarsamnings og yfirvofandi þingkosningar
26. október 2018
Eftirlit Íslendinga með peningaþvætti fær falleinkunn
Árum saman starfaði einn maður á peningaþvættisskrifstofu Íslands. Alþjóðlegur framkvæmdahópur hefur gert margháttaðar athugasemdir við eftirlit með peningaþvætti hérlendis og krafist úrbóta.
26. október 2018
Svanur Kristjánsson
Ólafur Ragnar Grímsson: Bjargvættur þjóðar eða skaðvaldur?
24. október 2018
Uppgefnar eignir Íslendinga dragast saman
Bein fjármunaeign innlendra aðila erlendis dróst saman í fyrra um rúmlega 100 milljarða króna. Tölur Seðlabanka Íslands segja að Íslendingar eigi einungis 20 milljónir króna á Tortóla.
22. október 2018
Melkorka Mjöll Kristinsdóttir
Ísland og alþjóðleg kjarnorkuafvopnun
15. október 2018
Forseti alþjóðalögreglunnar Interpol horfinn
Hann sást síðast í Frakklandi, og var þá á leið til Kína.
6. október 2018
Veraldarvarpið
Veraldarvarpið
Veraldarvarpið – Tropical Trump
5. október 2018
Bylmingshöggið sem skipti sköpum fyrir Ísland
4. október 2018
Alls 57 prósent á móti aðild að ESB – Fleiri fylgjandi upptöku evru en á móti
Fleiri segjast nú vera fylgjandi inngöngu í Evrópusambandið og því að taka upp viðræður að nýju en fyrir ári síðan. Enn er þó meirihluti landsmanna á móti inngöngu. Fleiri vilja hins vegar taka upp evru en andvígir.
4. október 2018
Melkorka Mjöll Kristinsdóttir
Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum
1. október 2018
Donald Trump er forseti Bandaríkjanna og Justin Trudeau er forsætisráðherra Kanada.
Nýtt NAFTA-samkomulag í höfn
Náðst hefur að semja um nýjan fríverslunarsamning milli Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada. Ríkin þrjú telja að nýi samningurinn muni opna markaði og auka hagvöxt ríkjanna þriggja.
1. október 2018
Veraldarvarpið
Veraldarvarpið
Veraldarvarpið – May mætir mótstöðu úr öllum áttum
28. september 2018
Veraldarvarpið
Veraldarvarpið
Veraldarvarpið – Á hreindýraveiðum í stjórnarkreppu
21. september 2018
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
Þriðji orkupakkinn kallar ekki á endurskoðun EES-samningsins
Birgir Tjörvi Pétursson hrl. hefur unnið greinargerð um þriðja orkupakkann. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fagnar greinargerðinni í tilkynningu.
17. september 2018
Ísexit
6. september 2018
Enn ein ástæðan til þess að ganga í ESB og taka upp evruna
Eiríkur Ragnarsson segir að evran sé ekki fullkomin, en persónulega kunni hann vel að meta hana og Evrópu.
2. september 2018
Ungmenni í Evrópusambandslandi.
Atvinnulausum innan ESB hefur fækkað um 1,9 milljónir á einu ári
Atvinnuástandið innan ríkja Evrópusambandsins hefur lagast ár frá ári síðastliðinn áratug. Nú er staðan sú að atvinnuleysi innan þess mælist 6,8 prósent.
2. september 2018
Baráttan um Brókina
Þeir sem í síðustu viku ætluðu að smella sér inn á Skindbuksen (Brókina) í miðborg Kaupmannahafnar og fá sér hakkebøf, biksemad eða skipperlabskovs hafa líklega hrokkið við þegar þeir komu þar að læstum dyrum. Óljóst er hvað verður um staðinn.
2. september 2018
Melkorka Mjöll Kristinsdóttir
Berjumst fyrir friðarstefnu af hálfu Íslands
12. ágúst 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Pútin 3 - Trump 0
25. júlí 2018
Hótanir á Twitter
Donald Trump forseti Bandaríkjanna fór mikinn á Twitter í nótt, eins og oft áður, og hótaði Írönum öllu illu.
23. júlí 2018
Segir rannsókn á afskiptum Rússa á kosningunum mistök
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti ræddu erfið samskipti ríkjanna á einkafundi í Helsinki í dag. Trump segir að rannsókn Bandaríkjamanna á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum vera mistök.
16. júlí 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Glansfundur í Helsinki?
16. júlí 2018
Recep Tayyip Erdogan fagnar með stuðningsmönnum sínum í gær.
Erdogan lýsir yfir sigri – „Allir ríkisborgarar landsins sigurvegarar“
Recep Tayyip Erdogan var kjörinn forseti Tyrklands í gær en hann fékk 52,5 prósent atkvæða. En hvaða atburðarás leidda upp að þessu augnabliki? Kjarninn kannaði málið.
25. júní 2018
Tyrkneski fáninn dreginn að húni á Stjórnarráðinu
Aðgerðarhópurinn „Hvar er Haukur“ stóð fyrir fánaskiptum á þaki Stjórnarráðsins í dag, af því tilefni að nú er liðið á fjórða mánuð frá því fréttist að því að Hauks Hilmarssonar væri saknað eftir loftárás Tyrkja á sjálfstjórnarsvæði Kúrda í Sýrlandi.
17. júní 2018
Spekingar spá í opnunarleikinn á HM - Olíuleikur tveggja landa ójafnaðar
Opnunarleikur heimsmeistaramótsins í knattspyrnu fer fram nú á eftir þar sem mætast gestgjafaþjóðin Rússar og lið Sádi-Arabíu. Kjarninn fékk tvo fótbolta- , fjármála- og geopólitíska sérfræðinga til að spá í spilin fyrir þennan fyrsta leik mótsins.
14. júní 2018
Rússar vilja aflétta viðskiptaþvingunum á Norður-Kóreu
Yfirvöld í Rússlandi vilja aflétta viðskiptaþvingunum á Norður-Kóreu eftir fund leiðtoga Norður-Kóreu og Bandaríkjanna.
13. júní 2018
Sögulegur fundur Kim Jong Un og Trump
Fundað er í Singapúr.
12. júní 2018
Nokkrar konur íklæddar niqab yfirgefa danska þingið eftir að lögin voru samþykkt.
Búrkubannið
Það er ekki á hverjum degi sem danska þingið, Folketinget, fjallar um klæðnað fólks, og enn sjaldnar að þingið samþykki lög sem banni tiltekinn fatnað. Slíkt gerðist þó fyrir nokkrum dögum þegar þingið samþykkti lög, sem almennt kallast búrkubannið.
3. júní 2018
Telur þennan „tímapunkt“ fyrir Norður-Kóreu fund óheppilegan
Forseti Bandaríkjanna segir í bréfi til Kim Jong Un, leiðtoga Norður-Kóreu, að hætta þurfi við fyrirhugaðan fund þeirra.
25. maí 2018
Donald Trump
Trump hættir við fundinn með Kim Jong-un
Bandaríkjaforseti hefur látið leiðtoga Norður-Kóreu vita að ekkert verði af fyrirhuguðum fundi ríkjanna tveggja.
24. maí 2018
Emmanuel Macron, Angela Merkel og Jean-Claude Juncker, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins.
Atvinnuleysi innan Evrópusambandsins heldur áfram að minnka
Hagvöxtur innan Evrópusambandsins heldur áfram að vera sterkur. Í fyrra var hann sá mesti í áratug. Atvinnuleysi heldur áfram að minnka og hefur ekki verið minna frá því fyrir hrun. Verðbólga er 1,4 prósent.
22. maí 2018
Þröstur Freyr Gylfason
Ólífvænlegt árið 2020?
20. maí 2018
Símon Vestarr
Söngvakeppnir og samviska
16. maí 2018
Stjórnvöld í Norður-Kóreu hóta að hætta við fundinn með Trump
Heræfingar Bandaríkjamanna og Suður-Kóreu eru álitnar ögrun við Norður-Kóreu.
16. maí 2018
52 hafa farist á Gaza svæðinu og 2.400 slasast
Mesta mannfall á Gaza-svæðinu síðan árið 2014 hefur átt sér stað í dag með árásum Ísraelshers á Palestínumenn vegna mótmæla færslu á sendiráði Bandaríkjanna til Jerúsalem.
14. maí 2018
Andrea Nahles flytur ræðu 1. maí síðastliðinn.
Að sætta sig við framtíðina
Að sætta sig við framtíðina er hlutskipti nýs formanns þýskra jafnaðarmanna, Andreu Nahles, fyrstu konunnar í því embætti.
13. maí 2018
Stjórnvöld í Íran segjast ekki ætla að láta Trump kúga sig
Viðbrögð við ákvörðun Trumps um að draga Bandaríkin út úr kjarnorkuvopnasamkomulaginu við Íran hafa ekki látið á sér standa.
8. maí 2018
Trump dregur Bandaríkin út úr Íran-samkomulaginu
Donald Trump sagði fyrir stundu að fjölþjóðlegt kjarnorkusamkomulag við Íran, frá 2015, hafi verið stór mistök. Hann kallaði Íran ógnarstjórn.
8. maí 2018
Einangrunarhyggja er andstæð hagsmunum Íslands
6. maí 2018
Sögulegur fundur á Kóreuskaga
Það fór vel á með leiðtogum Norður- og Suður-Kóreu þegar þeir hittust á landamærum ríkjanna tveggja.
27. apríl 2018
Guðlaugur Þór: Þá mun kvikna bál að nýju
Utanríkisráðherra ræddi stöðu mála í Sýrlandi og Jemen á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna.
24. apríl 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Rússar og Gerasimov-kenningin
18. apríl 2018
Trump fyrirskipar árás á Sýrlandsher
Bretar og Frakkar taka þátt í aðgerðum.
14. apríl 2018
Trump sagður vilja ráðast á skotmörk í Sýrlandi
Ráðgjafar forsetans - með varnarmálaráðherrann Jim Mattis í broddi fylkingar - vilja stíga varlega til jarðar. Það er forsetinn ósáttur með.
13. apríl 2018
Orban með öruggan sigur
Orban hefur talað alfarið gegn meiri Evrópusamvinnu, innflytjendum og flóttafólki, sem hann vill ekki sjá í Ungverjalandi.
9. apríl 2018
Xi JInping, forseti Kína, hefur svarað Donald Trump í sömu mynt.
Kína leggur allt að 25 prósent verndartolla á bandarískar vörur
Kínversk stjórnvöld hafa svarað ákvörðun Donald Trump um að setja háa tolla á innfluttar vörur frá Kína með því að gera slíkt hið sama. Alls leggjast nýju tollarnir, sem taka gildi í dag, á 128 bandarískar vörur. Tollastríð er skollið á.
2. apríl 2018
Rússar senda bandaríska og evrópska fulltrúa heim
Rússar hafa harðlega mótmælt samstilltum aðgerðum þjóða vegna efnavopnaárásar í Bretlandi.
30. mars 2018
NATO sendir Rússa heim
Áframhald er á samstilltum aðgerðum alþjóðasamfélagsins gegn Rússum. Framkvæmdastjóri NATO tilkynnti um að sjö Rússar yrðu sendir heim, og aðrir þrír ekki skipaðir.
27. mars 2018
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Sýrlandsstríðið og við
27. mars 2018
Leynilegar viðræður milli Kína og Bandaríkjanna um tollamál sagðar hafnar
Donald Trump ætlar sér að nýta tolla á innflutning til að efla bandaríska hagkerfið. Hans nánustu efnahagasráðgjafar eru sagðar algjörlega á móti áformum hans.
26. mars 2018
Guðni Th. Jóhannesson og Vladímír Pútín.
Guðni sendir Pútín heillaóskir
Eftir úrslit helgarinnar í forsetakosningunum í Rússlandi sendir forseti Íslands heillaóskir til sigurvegara kosninganna, Vladímírs Pútíns, og minnir jafnframt á skyldu þjóðarleiðtoga að vinna að öryggi og hagsæld íbúa.
21. mars 2018
Ræddu um stjórnmálaástandið á Íslandi og mál Hauks Hilmarssonar
Katrín Jakobsdóttir og Angela Merkel funduðu í Berlín í dag.
19. mars 2018
Kim Jong Un lofar því að kjarnorkuáætlunin verði lögð til hliðar
Ráðamenn í Suður-Kóreu hafa miðlað málum að undanförnu og dregið hefur verulega úr spennunni á Kóreuskaga.
19. mars 2018
Trump og Kim Jong Un ætla að funda
Það telst til mikilla tíðinda að Donalt Trump hafi ákveðið að taka boði leiðtoga Norður-Kóreu um að funda með honum um tilraunir með langdrægar flaugar og kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu.
9. mars 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Skoðanakönnun um Pútín
6. mars 2018
Öryggisráðið samþykkir 30 daga vopnahlé í Sýrlandi
Neyðarástand er víða í Sýrlandi eftir blóðuga borgarastyrjöld árum saman.
24. febrúar 2018
Pence: Bandaríkin til í viðræður við Norður-Kóreu
Ólympíuandinn virðist vera að liðka fyrir viðræðum á Kóreuskaga þar sem mikil spenna og yfirlýsingagleði andstæðinga, hefur þótt vera ógn við heimsfriðinn.
12. febrúar 2018
Angela Merkel og Martin Schulz eru mögulega að fara að mynda ríkisstjórn.
Hvað gerir hálf milljón krata?
Ný stjórn í Þýskalandi – eða þannig, kannski.
10. febrúar 2018
Herþota hers Ísraels skotin niður
Tveir flugmenn komust úr vélinni og komu með fallhlífum til jarðar.
10. febrúar 2018
Hagvöxtur eykst í Kína í fyrsta skipti frá árinu 2010
Þrátt fyrir að hagvöxtur hafi verið 6,9 prósent í Kína í fyrra, þá hefur Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn varað við því að undanförnu að skuldastaða í bankakerfinu sé komin á „hættulegt stig“.
19. janúar 2018
Úr klósettinu í kranann
Okkur Íslendingum þykir sjálfsagt að vatn, bæði heitt og kalt, streymi úr krananum þegar skrúfað er frá. Þótt hrepparígur geti komið við sögu þegar rætt er um vatnið er neysluvatn á Íslandi undantekningarlaust gott. Sú er ekki raunin alls staðar.
14. janúar 2018
Trump gagnrýndur harðlega fyrir kynþáttahyggju og fordóma
Fulltrúi mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt ummæli Bandaríkjaforseta.
12. janúar 2018
Norður-Kórea sendir lið á Ólympíuleikana í Suður-Kóreu
Vetrarólympíuleikarnir í Suður-Kóreu hefjast í febrúar.
9. janúar 2018
Trump hótar tugmillljarða niðurskurði
Framlög Bandaríkjastjórnar til þróunaraðstoðar eru í uppnámi, ekki síst vegna yfirlýsinga Bandaríkjaforseta.
3. janúar 2018
Þröstur Freyr Gylfason
Sameinar Trump heimsbyggðina?
21. desember 2017
Helle Thorning-Schmidt og Hu Jintao funduðu í júní 2012. Heimsókn Kínaforseta átti eftir að draga dilk á eftir sér.
Enginn vill sitja uppi með apann
Þegar hver bendir á annan og allir segja „ekki ég“ endar alltaf með því að einhver hefur engan til að benda á. Þetta kalla Danir „að sitja upp með apann“.
17. desember 2017
Obama varar við því að styrjaldartíminn geti komið aftur
Forsetinn fyrrverandi segir að fólk megi ekki búast við því að hlutirnir verði alltaf eins og þeir hafa verið. Allt í einu geti glundroði myndast í heiminum.
9. desember 2017
Neyðarfundur í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna framundan
Ákvörðun Donalds Trumps um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels og færa bandaríska sendiráðið þangað hefur vakið hörð viðbrögð.
7. desember 2017
Hanna Katrín Friðriksson
Kvennabylting í fríverslunarmálum
1. desember 2017
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kallað saman
Eldflaugaskot Norður-Kóreu kallaði fram fordæmingu alþjóðasamfélagsins. Forseti Bandaríkjanna sagði á blaðamannafundi að stjórnvöld í Bandaríkjunum „myndu sjá um þetta.“.
29. nóvember 2017
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Stríðsglæpamaður dæmdur
26. nóvember 2017
Aftur á byrjunarreit eða inn í kjörklefann?
Stjórnarmyndun í Þýskalandi er runnin út í sandinn. Þröstur Haraldsson skrifar frá Berlín um stöðuna sem upp er komin.
20. nóvember 2017
Árni Páll Árnason
Árni Páll: Íslensk fyrirtæki verða að gera áætlanir vegna Brexit
Árni Páll Árnason, fyrrverandi ráðherra, þingmaður og formaður Samfylkingarinnar, skrifar ítarlega í Vísbendingu um Brexit.
18. nóvember 2017
Trump: Við Pútín áttum gott samtal
Donald J. Trump Bandaríkjaforseti segir að andstæðingar hans þoli ekki að hann vilji eiga góð samskipti við Rússa.
12. nóvember 2017
Herra Trump fer til Asíu
Trump hóf tólf daga Asíuferð sína síðastliðinn sunnudag með því að taka níu holur með Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, á Kasumigaseki-vellinum í útjaðri Tókýó.
12. nóvember 2017
Kína fer fram úr Bandaríkjunum fyrr en áætlað var
Allt bendir til þess að hagkerfi Kína muni fara fram úr því bandaríska fyrr en áætlað var. Eftir rúmlega áratug verður kínverska hagkerfið orðið stærra, miðað við algengar spár.
11. nóvember 2017
29. mars 2019 klukkan 23:00 verður Bretlandi ekki hluti af ESB
Nákvæm tímasetning á útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu er gefin upp í Brexit-frumvarpi. Þetta er gert til að flýta útgönguferlinu sem allra mest, segir Theresa May.
10. nóvember 2017
Dóra Sif Tynes
Nýjar reglur um persónuvernd – Tifandi tímasprengja
8. nóvember 2017
Innrás og landhernaður er „eina leiðin“
Eina leiðin til afvopna her Norður-Kóreu, og koma í veg fyrir möguleikann á notkun kjarnorkuvopna, er að beita landhernaði, segja yfirmenn í Bandaríkjaher.
6. nóvember 2017
Átta látnir eftir hryðjuverk í New York
Tugir eru særðir, sumir alvarlega, eftir hryðjuverkið á Manhattan. Borgarstjórinn segir að New York búar muni standa saman.
1. nóvember 2017
Aðalsteinn Sigmarsson
Kalt stríð heltekur heimsbyggðina á ný
21. október 2017
Ógnin er raunveruleg
Getur brotist út kjarnorkustríð? Stórt er spurt, en fagtímarit um alþjóðamál hafa undanförnu verið að senda frá sér sláandi umfjallanir sem benda til þess að ógnin sé raunveruleg.
20. október 2017
Í Kína ræður foringinn, aftur
Forseti Kína sér um sína á aðalflokksþingi sem haldið haldið verður í vikunni. Lesa má framtíð kínverskra stjórnmála næstu 15-20 árin út frá því hverjir eru inni og hverjir úti eftir þingið.
18. október 2017
Frjáls viðskipti með vörur milli landa eru að verða erfiðari en þau voru áður.
Fríverslunarviðræður í auknum mæli háðar stjórnmálalegri hagsmunagæslu
Fríverslunarviðræður eru í auknum mæli háð stjórnmálalegri hagsmunagæslu ríkja og endurspeglast það í að fríverslun, aðgengi að mörkuðum og viðskiptaþjónustu hafa fengið aukið vægi í hlutverki utanríkisþjónustu, einnig á Íslandi.
15. október 2017
Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, skoðar kort með hershöfðingjum sínum.
Norðurkóreskar skotflaugar draga til Bandaríkjanna eftir uppfærslur
Norður-Kórea þarf að uppfæra skotflaug sína til þess að geta hitt skotmark á landsvæði Bandaríkjanna. Ekki er ljóst hvenær uppfærslan verður tilbúin.
10. október 2017
Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans.Nýr sameinaður stjórnarandstöðuflokkur undir forystu hins vinsæla borgarstjóra Tókýó, Yuriko Koike, gæti komið Abe á óvart en hann hefur tilkynnt að hann muni segja af sér ef hann fær ekki meirihluta á þingi.
Abe boðar til þingkosninga í Japan
Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, hefur rofið þing og efnt til nýrra þingkosninga sem haldnar verða 22. október. Þær munu, að sögn Abe, gefa almenningi tækifæri til að meta viðbrögð ríkisstjórnarinnar við vaxandi spennu á Kóreuskaga.
8. október 2017
Sjálfstæði Katalóníu – Eða borgarstyrjöld sem þarf að gera upp
Katalónía er í sjálfstæðisbaráttu. Auður Jónsdóttir rithöfundur veitir innsýn í þessa flóknu og djúpu deilu, þar sem blóði drifin saga valdabaráttu er ekki langt undan.
7. október 2017
ICAN-samtökin fengu friðarverðlaun Nóbels árið 2017.
Samtök sem berjast gegn kjarnorkuvopnum fengu friðarverðlaun Nóbels
Tilkynnt var í Osló hver myndi hreppa friðarverðlaun Nóbels árið 2017 og kom valið töluvert á óvart. ICAN, samtök gegn kjarnorkuvopnum, urðu fyrir valinu en þau hafa barist ötullega fyrir kjarnorkulausum heimi.
6. október 2017
Dóra Sif Tynes
Þar sem bleikur fíll hittir strút fyrir
4. október 2017
Mikill kólerufaraldur herjar nú á Jemen.
Skorin upp herör gegn kóleru
Kólera er illvígur sjúkdómur sem herjar frekar á þá sem eru fátækir og sem minna mega sín. Alþjóðasamfélagið hefur nú safnað saman liði til að koma í veg fyrir kóleru en til stendur að fækka dauðsföllum af völdum sjúkdómsins um 90 prósent fyrir árið 2030.
4. október 2017
9 af hverjum 10 sögðu já við sjálfstæði Katalóníu
Í yfirlýsingu frá stjórnvöldum í Katalóníu kemur fram að yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem kusu hafi kosið með sjálfstæði.
2. október 2017
 Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
„Brexit er ekki framtíð Evrópu“
Jean-Claude Juncker útlistaði metnaðarfullar áherslur fyrir sambandið á næstu árum í árlegri ræðu sinni í Evrópuþinginu. Þetta var í fyrsta sinn í langan tíma sem Juncker gat bent á jákvæðar hagtölur og tilkynnti að Brexit væri ekki framtíð Evrópu.
1. október 2017
Umdeild þjóðaratkvæðagreiðsla í Katalóníu
Til stendur að þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Katalóníu fari fram 1. október í óþökk spænskra stjórnvalda. Atkvæðagreiðslan brýtur í bága við stjórnarskrá og hefur ríkisstjórn Spánar lýst yfir að hún muni koma í veg fyrir hana.
1. október 2017
Konur í Sádí-Arabíu fá leyfi til að keyra bíl
Kvennfrelsi hefur ekki verið í hávegum haft í Sádí-Arabíu. Í dag var tilkynnt um að konur í landinu hefðu nú leyfi til að fá bílpróf.
26. september 2017
Obama: Bandaríkin leysa ekki stærstu vandamál heimsins á eigin spýtur
Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna gagnrýnir Donald Trump fyrir stefnu hans í alþjóðamálum og heilbrigðismálum heima fyrir.
21. september 2017
Ætlar að drepa son sinn ef hann er tengdur fíkniefnum
Forseti Fillipseyja sýnir enga miskunn í stríði við fíknefnin.
21. september 2017
Risaskjálfti skekur Mexíkóborg
Stór jarðaskjálfti varð í Mexíborg í kvöld. Skjálftinn reið yfir þegar æfingar vegna jarðskjálftahættu stóðu yfir.
19. september 2017
Hamfaraástandi lýst yfir í Florída
Milljónir manna eru án rafmagns eftir að fellibylurinn Irma gekk á land á Florídaskaga. Þó dregið hafi úr styrk hans eru aðstæður á stórum svæðum sagðar lífshættur, vegna vatnselgs. Skemmdir eru gífurlegar.
11. september 2017
Uhuru Kenyatta, sitjandi forseti, hefur hafið kosningabaráttu sína að nýju.
Forsetakosningar í Keníu dæmdar ógildar
Hæstiréttur Keníu úrskurðaði þann 1. september nýafstaðnar forsetakosningar í landinu ógildar. Skiptar skoðanir eru um forsendur og afleiðingar úrskurðarins en er hann talinn ummerki um styrkingu lýðræðis og sjálfstæði dómstóla í landinu.
10. september 2017
Rússar héldu sýningu á herföngum sínum í St. Pétursborg í síðustu viku, í aðdraganda heræfingarinnar.
Rússneski björninn brýnir klærnar
Eftir nokkra daga hefjast fjölmennar heræfingar Rússa, með þátttöku Hvít- Rússa. Hernaðarsérfræðingar telja að allt að 100 þúsund manns taki þátt í æfingunum en Rússar segja þátttakendur tæplega 13 þúsund.
10. september 2017
Stór jarðskjálfti í Mexíkó
Gefin hefur verið út flóðbylgjuviðvörun.
8. september 2017
Sögur úr hinu óvinnandi stríði
Stríðið gegn fíkniefnum tekur á sig ýmsar myndir. Sigur í því mun aldrei koma fram. Þetta viðfangsefni er í brennidepli í Narcos seríunum á Netflix.
6. september 2017
Lofar „fleiri gjöfum“ til Bandaríkjanna frá Norður-Kóreu
Kim Jong-un segir að Norður-Kórea muni ekki láta af tilraunum með kjarnorkuvopn.
6. september 2017
Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, skælbrosandi í skoðunarferð.
Suður-Kórea með stórskotaæfingu á Japanshafi
Spennan magnast enn á Kóreuskaga. Bandaríkin krefjast þess að Sameinuðu þjóðirnar leiði þvingunaraðgerðir.
5. september 2017
Nýjar tengingar í breyttum heimi
Skýrsla um endurskoðun utanríkisþjónustunnar sýnir glögglega hversu mikið er í húfi fyrir íslenskt efnahagslíf.
4. september 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Bandaríkin reiðubúin að nota kjarnorkuvopn
Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði Shinzo Abe forsætisráðherra Japans að Bandaríkin væru tilbúin að nota kjarnorkusprengju gegn Norður-Kóreu.
4. september 2017
Annað hvort Jonas Gahr Støre og Erna Solberg eru talin langlíklegust til að verða forsætisráðherrar eftir kosningarnar.
Þingkosningar í Noregi – hvað gerist þegar olían klárast?
Umræðan um hvort eigi að opna fyrir olíuleit á hafsvæðum í kringum Lofotoen- og Vesterålen-eyjaklasana fyrir utan strönd Norður-Noregs hefur orðið að ágreiningsmáli í kosningabaráttunni. Umræðan hefur leitt til spurninga um hagkerfi og orkuframtíð Noregs.
3. september 2017
Sjötta kjarnorkusprengjan sprengd
Norður-Kórea heldur áfram að ögra alþjóðasamfélaginu og hefur nú sprengt kjarnorkusprengja sem virðist hafa verið mun öflugri en fyrri sprengjur.
3. september 2017
David Davis er Brexit-ráðherra Bretlands. Hann hefur nú sagt aðild að EFTA vera einn kostinn sem kannaður sé.
Geir Haarde spurði Davis um EFTA-aðild eftir Brexit
EFTA-aðild Bretlands hefur komið til tals, en hún er ekki efst á óskalistanum. David Davis, Brexit-ráðherra Bretlands, ræddi við Geir Haarde í Washington.
2. september 2017
Börn sem hafa smitast af kóleru fá meðferð í tjaldi sem sett hefur verið upp við spítalann í Sana.
Siðferðileg skylda að auka aðstoð okkar við Jemen
31. ágúst 2017
Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í heimsókn í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu.
Leggur til miklar áherslubreytingar í utanríkismálum
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna vill draga saman seglin völdum málaflokkum utanríkisstefnunni.
31. ágúst 2017
Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu.
Norður-Kórea: Flugskeytin yfir Japan aðeins þau fyrstu
Stjórnvöld í Norður-Kóreu segjast ætla að halda áfram að skjóta flugskeytum yfir japanskt yfirráðasvæði og Kyrrahaf.
30. ágúst 2017
Norður-Kórea sendi flugskeyti yfir Japan
Viðvörunarkerfi á svæðinu þar sem flugskeyti flugu yfir fór í gang. Íbúar brugðust við vegna þessa.
29. ágúst 2017
Angela Merkel, kanslari Þýskalands
Andstæðingar „elítunnar í Evrópu“ í vandræðum
Stuðningur við efasemdaraddirum Evrópusambandið í Evrópu virðist vera á niðurleið, samkvæmt fréttaskýringu Wall Street Journal.
22. ágúst 2017
Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan.
Ísland austursins
Forsætisráðherra Pakistan sagði af sér nýlega vegna Panamalekans. Hann er annar þjóðarleiðtoginn sem hefur þurft að víkja úr embætti vegna gagnabirtingarinnar, en hinn var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
13. ágúst 2017
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Far vel Bretar
7. ágúst 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Þingið vill takmarka vald Trumps
Þverpólitísk sátt hefur náðst um að skerða vald Trumps í utanríkismálum.
24. júlí 2017
Norður-Kórea er kjarnorkuríki og það þarf að meðhöndla það sem slíkt. Kostir alþjóðasamfélagsins eru fáir, og allir slæmir, þegar kemur að þessu vandamáli.
Kóreska vandamálið: Hvað er til ráða?
Síðasti hluti þrískiptrar umfjöllunar um ógnina á Kóreuskaga. Norður-Kórea verður eldfimara vandamál með hverri hernaðartilrauninni sem Kim Jong-un gerir.
18. júlí 2017
Kim Jong-un stýrir nú kjarnorkuveldi.
Kóreska vandamálið: Allt hefur mistekist
Annar hluti þrískiptrar umfjöllunar um ógnina á Kóreuskaga. Norður-Kórea verður eldfimara vandamál með hverri hernaðartilrauninni sem Kim Jong-un gerir. Allar aðgerðir sem alþjóðasamfélagið hefur ráðist í til að hefta Norður-Kóreu hafa mistekist.
17. júlí 2017
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er sögð hafa unnið gott verk sem fundarstjóri G20-ráðstefnunnar.
G20: Sérstök bandarísk klausa í sameiginlegri yfirlýsingu
19 ríki á G20-ráðstefnunni staðfestu stuðning sinn við Parísarsamkomulagið. Bandaríkin haggast ekki í viðsnúningi sínum. Ráðstefnunni lauk í dag.
8. júlí 2017
Vladimir Pútín, forseti Rússlands, og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, takast í hendur á G20-ráðstefnunni.
Hvað ræða Pútín og Trump?
„Símtöl eru aldrei nægileg,“ sagði Vladimír Pútín. Leiðtogar Bandaríkjanna og Rússlands hittust á G20-ráðstefnunni.
7. júlí 2017
Leiðtogar G20 ríkjanna komu til Hamborgar í gær. Leiðtogafundurinn hefst í dag. Trump og Pútín funda saman kl. 13:45 í dag.
G20: Trump og Pútín funda í dag
Leiðtogaráðstefna G20-ríkjanna hefst í dag. Donald Trump og Vladimír Pútín hittast þar í fyrsta sinn sem forsetar.
7. júlí 2017
Ásgeir Friðgeirsson
Getum við ekki lengur talað saman?
6. júlí 2017
Hagsmunir Íslands í Brexit í sjö myndritum
Bretland er þriðja stærsta viðskiptaland Íslands. Hagsmunir Íslands í Brexit-viðræðunum eru þess vegna miklir og óvissan eftir því.
5. júlí 2017
Ásgeir Friðgeirsson
Heimskreppa, öngstræti hnattvæðingar og ný tækni valda usla
5. júlí 2017
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kallað saman
Bandarísk stjórnvöld vilja kalla saman öryggisráð Sameinuðu þjóðanna vegna tilrauna Norður-Kóreu með langdrægar flaugar.
4. júlí 2017
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, verður gestgjafi þjóðarleiðtoga í Hamborg í næstu viku.
Átök í uppsiglingu á ráðstefnu G20-ríkja
Trump hittir Pútín í fyrsta sinn sem forseti í Þýskalandi í næstu viku. Dagskrá ráðstefnu G20 ríkjanna fjallar um loftslagsbreytingar, fríverslun og flóttamenn.
26. júní 2017
Stofnandi „eiturlyfja-Ebay“ dæmdur
Aðstandandi netsíðu þar sem fíkniefnaviðskipti fóru fram fékk þungan dóm að lokum. Mál hans vekur upp spurningar.
10. júní 2017
Vladimir Pútín, forseti Rússlands.
Rússar reyndu að hakka sig inn í bandaríska kosningakerfið
Gögn sem vefurinn The Intercept birti í gær sýna að leyniþjónusta rússneska hersins reyndi að hakka sig inn í kosningakerfi Bandaríkjanna.
6. júní 2017
Þröstur Freyr Gylfason
Gildislaus ákvörðun Trumps - þetta er ástæðan
1. júní 2017
Trump og tvö prósentin
Donald Trump kom á fund NATO ríkja í Brussel með látum og boðaði þar hluti sem margir áttu erfitt með að átta sig á.
28. maí 2017
Tala látinna í Manchester komin upp í 22
Sprengingin í Manchester Arena er nú rannsökuð sem hryðjuverk.
23. maí 2017
Niels Holck er umdeildur maður.
Eins og að hafa ömmu sem lífvörð
Ofangreind orð eru höfð eftir yfirlögfræðingi mannréttindasamtaka í tilefni þess að ráðherra í Danmörku telur danska sendiráðsmenn á Indlandi geta gætt öryggis Danans Niels Holck sem Indverjar vilja fá framseldan. Saga Niels Holck er reyfarakennd.
14. maí 2017
Marine Le Pen og Emmanuel Macron eru í forsetakjöri. Þau tókust á í sjónvarpskappræðum í gærkvöldi.
Macron fengi 60% ef kosið væri nú
Æðsti hræðsluklerkur og Holland-herma takast á í frönsku forsetakosningunum. Macron hefur yfirhöndina og stuðning Barack Obama.
4. maí 2017
Macron og Le Pen mættust í sjónvarpssal.
Harðvítugar kappræður
Sögulegar sjónvarpskappræður í Frakklandi í kvöld gætu sett strik í reikninginn í kosningunum á sunnudaginn.
3. maí 2017
Frá hersýningu í Norður-Kóreu í síðasta mánuði.
Kínverjar hvattir til að yfirgefa Norður-Kóreu
Spennan magnast á Kóreuskaga.
3. maí 2017
Emmanuel Macron og Marine Le Pen mætast í kappræðum í sjónvarpi í kvöld.
Macron gegn Le Pen – Kappræður ársins eru í kvöld
Mikil spenna er í Frakklandi fyrir kosningarnar um næstu helgi. Freyr Eyjólfsson, sem búsettur er í Frakklandi, hefur fylgst með spennunni magnast upp undanfarnar vikur.
3. maí 2017
Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, ásamt herforingjum.
Trump: Það yrði heiður að hitta Kim Jong-Un
Bandaríkjaforseti virðist í sálfræðihernaði vegna þeirra miklu spennu sem nú er á Kóreuskaga.
1. maí 2017
Hakkari og sonur þingmanns gripinn á Indlandshafi
Ævintýraleg saga rússnesk hakkara. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur skoðaði gögn um hakkarann sem flúðu bandarísk yfirvöld til Balí, en var gripinn.
29. apríl 2017
Gengi á svartamarkaði í Norður-Kóreru sveiflast í takt við tilraunasprengingar hersins. Erlendir fjölmiðlar ferðuðust til Norður-Kóreu til þess að fylgjast með hersýningu hersins þar í landi.
Erlendir blaðamenn borga fimmföld árslaun í Norður-Kóreu
Þeir erlendu blaðamenn sem fá að flytja fréttir frá Norður-Kóreu eru látnir borga háar fjárhæðir.
25. apríl 2017
Recep Tayyip Erdoğan sér kannski ekkert athugavert við framkvæmd kosninganna sem færðu honum nokkurs konar alræðisvald. En ÖSE hefur gagnrýnt þær og mikil mótmæli hafa verið í stærstu borgun Tyrklands, þar sem meirihluti kaus gegn breytingunum.
Naumur og umdeildur sigur Erdogan
Stjórnarskrárbreytingar sem afnema embætti forsætisráðherra og færa aukin völd í hendur forseta Tyrklands voru samþykktar með naumum meirihluta í þjóðaratkvæðagreiðslu. Stærstu borgirnar kusu gegn breytingunum og ÖSE hefur gagnrýnt framkvæmd kosninganna.
23. apríl 2017
Blóðbað í Afganistan
Í það minnsta hundrað hermenn létu lífið í skotárás Talibana á afganska herinn.
22. apríl 2017
Topp 10 - Hrikalegustu stríðin
Stríð eru botninn á mannlegri tilveru. Þá er siðalögmálum hálfpartinn vikið til hliðar og vopnin látin tala. Skelfing stríðsátaka sést nú því miður víða um heim.
22. apríl 2017
Allt í járnum tveimur dögum fyrir fyrri umferð forsetakosninganna í Frakklandi
Bergþór Bjarnason fer yfir stöðuna í forsetakosningunum í Frakklandi, sem verða einar þær sögulegustu sem haldnar hafa verið þar í landi.
21. apríl 2017
Lilja: Brexit býður upp á ný bandalög fyrir Ísland
Evrópumál eru umfjöllunarefni sjónvarpsþáttarins Kjarnans á Hringbraut í kvöld. Þar verður staðan greind og rýnt í þá þróun sem er framundan, sérstaklega út frá hagsmunum Íslands. Gestur þáttarins er Lilja Alfreðsdóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra.
19. apríl 2017
Kim Jong-un ásamt herforingjum.
Norður-Kórea ætlar að fjölga tilraunum
Aðstoðarutanríkisráðherra Norður-Kóreu segir í viðtali við BBC að tilraunum með flugskeyti verði fjölgað. Ef Bandaríkin ráðist á landið þá verði því mætt með fullri hörku.
17. apríl 2017
Stríð, friður og baráttan fyrir alþjóðavæddum heimi
Baráttan fyrir opnum og frjálsi heimi stendur sem hæst.
17. apríl 2017
Kim Jong-un fylgist með hersýningu í Pjongjang.
Bandaríkin setja pressu á Kínverja
Spennan magnast á Kóreuskaga.
17. apríl 2017
Þrátt fyrir mikil samfélagsleg vandamál séu til staðar í Eþíópíu, þar á meðal hungursneyð, er ríkisstjórnin ákveðin í að láta drauma sína um að verða geimveldi verða að veruleika.
Geimáætlun Eþíópíu
Í byrjun árs tilkynntu eþíópísk stjórnvöld að þau ætluðu sér að skjóta upp gervihnetti á næstu árum. Landið er eitt það fátækasta í heimi og hefur ríkisstjórnin sætt gagnrýni fyrir forgangsröðun.
16. apríl 2017
Fjölmenn hersýning var haldin í Pjongjang í dag þar sem talið er að ný skotflaug hafi verið til sýnis.
Norður-Kórea sýnir nýjar langdrægar skotflaugar og Bandaríkjaher nálgast
Grunur leikur á að Norður-Kórea ætli að gera frekari tilraunir með kjarnavopn á næstunni. Kyrrahafsfloti Bandaríkjahers nálgast Kóreuskaga og Kínverjar vara við ástandinu.
15. apríl 2017
Kim Jong-un er æðsti ráðamaður í Norður-Kóreu. Hann hefur reynst enn óþægari ljár í þúfu en faðir hans.
Norður-Kórea „tilbúin í stríð“
Yfirvöld í Norður-Kóreu segjast tilbúin í stríð við Bandaríkin. Þau gagnrýna harðlega aukin umsvif Bandaríkjahers í nágrenni Norður-Kóreu.
11. apríl 2017
Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna.
Tillerson segir Rússa hafa brugðist í Sýrlandi
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun á næstunni funda með Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. Mikil spenna einkennir nú samskipti ríkjanna hefur stefnubreytingu Bandaríkjanna í málefnum Sýrlands.
10. apríl 2017
Samskipti Bandaríkjanna og Rússlands voru mikið í umræðunni í aðdraganda forsetakosninga í Bandaríkjunum í haust.
Spennan milli Bandaríkjanna og Rússa magnast
Stefnubreyting Trumps í málefnum Sýrlands hefur leitt til mikillar spennu milli Rússa og Bandaríkjanna. Rússar hafa stutt stjórnarher Sýrlands í aðgerðum í borgarstyrjöldinni í landinu.
8. apríl 2017
Mynd af Bashar Al Assad, forseti Sýrlands, á vegg í hinu stríðshrjáða Sýrlandi.
Trump: „Allar siðaðar þjóðir“ taki höndum saman
Bandaríkjaforseti segir þjóðir heimsins verði að binda endi á blóðbaðið í Sýrlandi.
7. apríl 2017
Stríðið í Sýrlandi hefur nú staðið yfir í á sjöunda ár. Bandaríkin hafa ekki beitt sér beint gegn sýrlenskum stjórnvöldum fyrr en nú.
Bandaríkin hefja flugskeytaárás á Sýrlandsher Assads
Þetta eru fyrstu árásir Bandaríkjahers sem beinast beint gegn Sýrlandsher. Til þessa hafa aðgerðirnar beinst gegn ISIS.
7. apríl 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump: Efnavopnaárás í Sýrlandi hefur breytt viðhorfum mínum
Donald J. Trump, Bandaríkjaforseti, sagði á blaðamannafundi rétt í þessu, að hann væri búinn að skipta um stefnu í málefnum Sýrlands.
5. apríl 2017
Kim Jong-un ásamt herforingjum.
Norður-Kórea heldur áfram að ögra með eldflaugaskotum
Bandaríkin segjast tilbúin að grípa til frumkvæðishernaðar ef Kínverjar sýni ekki klærnar.
5. apríl 2017
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Bretar sjálfstæð þjóð árið 2020?
3. apríl 2017
Alexei Navalny, sem er forsetaframbjóðandi, hefur verið handtekinn í kjölfar birtingar á myndbandinu.
Ungt fólk mótmælir spillingu í Rússlandi
Nýverið tóku tugþúsundir Rússa þátt í mótmælum gegn spillingu. Mótmælin voru viðbrögð við myndbandi sem sýndi víðfeðmt spillingarnet forsætisráðherra Rússlands. Forstöðumaður samtakanna, sem er líka forsetaframbjóðandi, hefur verið handtekinn.
2. apríl 2017