200 færslur fundust merktar „dómsmál“

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir og Björn Leví Gunnarsson eru flutningsmenn frumvarpsins.
BDSM-félagið fagnar því að loksins eigi að afnema klámbann
Tveir þingmenn Pírata lögðu fram frumvarp í haust þar sem þeir mælast til þess að bann við dreifingu á klámi verði afnumið. Flestar umsagnir um frumvarpið eru neikvæðar en BDSM-félagið er himinlifandi með það.
7. janúar 2023
Fjöldi félaga­­sam­­taka for­­dæmdi fram­­göngu lög­­regl­unnar við brott­vís­un­ina, þar sem Hussein var tek­inn úr hjóla­stól sínum og lyft í lög­­­reglu­bíl.
Dómsmálaráðuneytið áfrýjar dómi í máli Hussein til Landsréttar
Með dómi héraðsdóms í desember var úrskurður kærunefndar útlendingamála í máli Hussein Hussein felldur niður. Félagsmálaráðherra fagnaði niðurstöðunni en dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að áfrýja dómnum.
6. janúar 2023
Guðrún Hafsteinsdóttir segist taka við dómsmálaráðuneytinu í mars
Þegar ríkisstjórnin var skipuð var tilkynnt um að Jón Gunnarsson yrði dómsmálaráðherra í mesta lagi í 18 mánuði. Eftirmaður hans segir að hún taki við af honum fljótlega.
6. janúar 2023
Íslenska ríkið greiðir Erlu Bolladóttur 32 milljóna miskabætur
Ríkið greiðir Erlu Bolladóttur 32 milljóna króna miskabætur vegna 232 daga gæsluvarðhalds sem hún þurfti að sæta árið 1976. Erla er einnig beðin sérstaklega afsökunar á þeirri meðferð sem hún mátti þola, í yfirlýsingu frá forsætisráðherra.
22. desember 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra.
Einn Héraðsdómur verði með yfirstjórn í Reykjavík en átta starfsstöðvar um landið
Starfshópur dómsmálaráðherra um sameiningu héraðsdómstólanna átta í eina stofnun leggur til að sameinaður dómstóll fái nafnið Héraðsdómur og hafi áfram starfsemi á þeim átta stöðum þar sem héraðsdómstólar starfa í dag.
16. desember 2022
Færðu sig úr fullkominni kannabisframleiðslu í fiskútflutning
Feðgar sem gripnir voru fyrir kannabisframleiðslu árið 2016 settu ári seinna á fót fiskútflutningsfyrirtæki sem hefur undanfarin tvö ár velt nærri tveimur milljörðum króna. Dómur fyrir kannabisframleiðslu og peningaþvætti var kveðinn upp í sumar.
15. desember 2022
Söngflokkurinn Boney M naut mikilla vinsælda víða um heim undir lok áttunda áratugarins.
Boney M og stolnu lögin
Þegar sönghópurinn Boney M sló í gegn seint á áttunda áratug síðustu aldar með lögunum „Brown Girl in the Ring“ og „Rivers of Babylon“ grunaði engan að í kjölfarið fylgdu málaferli sem stæðu í áratugi.
14. desember 2022
Lögreglumenn tóku Hussein Hussien úr hjólastólnum og báru hann inn í bíl. Héraðsdómur hefur nú komist að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkinu var ekki heimilt að vísa honum úr landi.
Úrskurður kærunefndar í máli Hussein felldur úr gildi
Hussein Hussein, íraskur hælisleitandi, og fjölskyldahans komu aftur til Íslands um helgina. Héraðsdómur felldi í dag úrskurð kærunefndar útlendingamála í máli hans úr gildi.
12. desember 2022
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
Ponzi-leikur eða fjárfesting til framtíðar?
6. desember 2022
Lárus Welding þegar hann var stýrði Glitni.
Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, gefur út bókina „Uppgjör bankamanns“
Fyrrverandi forstjóri Glitnis gefur í lok viku út bók þar sem hann gerir upp rúmlega áratuga langa baráttu sína við réttarkerfið á Íslandi. Hann var ákærður í fjórum málum og sakfelldur í tveimur þeirra.
30. nóvember 2022
Kristian Thulesen Dahl og Pia Kjaersgaard hafa bæði gegnt formennsku í Danska þjóðarflokknum.
Fylgið hrunið og formaðurinn í réttarsalnum
Þessa dagana standa yfir réttarhöld í máli formanns Danska þjóðarflokksins vegna svindls og misnoktunar á fjármunum. Fyrir rúmu ári var formaðurinn fundinn sekur í sama máli en sá dómur var ógiltur vegna ummæla á Facebook, sem dómarinn tók undir.
27. nóvember 2022
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra.
Lífeyrissjóðirnir segja áform Bjarna um ÍL-sjóð brjóta í bága við stjórnarskrá
Það stefnir í mikla hörku í hinu svokallaða ÍL-sjóða máli. Lífeyrissjóðir hafa látið vinna fyrir sig lögfræðiálit sem segir að sú lagasetning sem fjármála- og efnahagsráðherra hefur boðað til að spara ríkinu 150 milljarða króna feli í sér eignarnám.
23. nóvember 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra fer með fangelsismál í ríkisstjórn Íslands.
Fangelsismálastofnun þarf 400 milljónir annars þarf að loka fangelsum
Fangelsismálastofnun þarf 150 milljónir króna á fjáraukalögum til að láta enda ná saman í ár. Stofnunin þarf auk þess 250 milljónir króna í viðbótarútgjöld á næsta ári. Fáist ekki þetta fé mun fangelsinu á Sogni og hluta Litla Hrauns verða lokað.
23. nóvember 2022
Róbert Wessman og Halldór Kristmannsson höfðu starfað náið saman í 18 ár áður en slettist upp á milli þeirra. Hér sjást þeir saman árið 2004 þegar nafni Pharmaco var breytt í Actavis.
Stríðinu í Alvogen lokið með sátt nokkrum dögum áður en það rataði fyrir dóm
Alvogen mun greiða ótilgreinda upphæð til Halldórs Kristmannssonar vegna áunninna launa og ógreiddra kaupauka, auk útlags lögmannskostnaðar. Á móti lýsir Halldór meðal annars yfir að hann uni traustsyfirlýsingu gagnvart Róberti Wessman.
23. nóvember 2022
Elizabeth Holmes mætti í dómsal á föstudag í fylgd móður sinnar og eiginmanns. Holmes er komin um sex til sjö mánuði á leið með annað barn þeirra hjóna. Hún var dæmd í ellefu ára fangelsi og á að hefja afplánun 27. apríl.
„Harmleikurinn í þessu er að frú Holmes er bráðgáfuð“
Elizabeth Holmes, sem ætlaði að bjarga heiminum með byltingarkenndri blóðskimunartækni, var dæmd í 11 ára fangelsi á föstudag. Hún er ólétt af sínu öðru barni og á að hefja afplánun í lok apríl, skömmu eftir að barnið kemur í heiminn.
21. nóvember 2022
Soffía Sigurðardóttir
Keflavíkurlögreglan týndi Geirfinni
19. nóvember 2022
Aðalsteinn Hákonarson
Mat á skoðun lögmanns um „Ævarandi deilur við Skattinn“
18. nóvember 2022
Thomas Borgen var bankastjóri Danske Bank frá 2013 til 2018.
Fyrrverandi bankastjóri sýknaður af milljarða kröfu
Það var mikið í húfi hjá fyrrverandi bankastjóra Danske Bank þegar dómur í máli gegn honum var kveðinn upp sl. þriðjudag, krafan hljóðaði upp á jafngildi 47 milljarða íslenskra króna. Stefnendur sitja uppi með kostnaðinn sem samsvarar 200 milljónum króna.
13. nóvember 2022
Jón Óttar Ólafsson boðaði framkvæmdastjóra Forlagsins á fund á skrifstofu forstjóra Samherja um miðjan desember 2019.
Samherji hótaði Forlaginu málsókn erlendis ef bók um Namibíumálið yrði ekki innkölluð
Rannsókn héraðssaksóknara á Samherjamálinu er langt komin og einungis er beðið þess að réttarbeiðnir erlendis verði afgreiddar áður en ákvörðun um saksókn verður tekin. Starfsmenn Samherja hótuðu bókaútgefendum málsóknum vegna skrifa um fyrirtækið.
11. nóvember 2022
Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata.
Ættu landsréttardómarar að skrá hagsmuni sína nánar?
Þingmaður Pírata spurði dómsmálaráðherra hvort tilefni væri til þess, í ljósi þess að Landsréttur kveður upp flesta endanlega dóma nú til dags, að landsréttardómarar birti ítarlegri hagsmunaskráningu, eins og hæstaréttardómarar hafa gert frá 2017.
29. október 2022
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra.
Dómsmálaráðherra: Kemur í ljós hvort dómur í máli hælisleitanda verður fordæmisgefandi
Þingmaður Pírata spurði dómsmálaráðherra á þingi í dag hvort hann ætli „í alvörunni að halda áfram að henda úr landi fólki sem dómstólar eru nýbúnir að segja að megi ekki henda úr landi“?
26. október 2022
Soffía Sigurðardóttir
Enginn stöðvar kerfis þunga nið
23. október 2022
Soffía Sigurðardóttir
Klúbbmálið frá Keflavík
15. október 2022
Suleiman Al Masri hefur dvalið á Íslandi í um tvö ár. Héraðsdómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að stjórnvöldum var óheimilt að synja honum um endurupptöku máls á grunsvelli þess að hafa sjálfur tafið málið.
Óheimilt að synja hælisleitanda um endurupptöku vegna ásakana um tafir
Stjórnvöldum var óheimilt að synja palestínskum hælisleitanda um endurupptöku máls á grundvelli þess að hafa sjálfur tafið málið. Lögmaður segir stjórnvöld verða að bregðast við og koma í veg fyrir mestu fjöldabrottvísanir Íslandssögunnar.
14. október 2022
Soffía Sigurðardóttir
Endurunnar sögur og afturgengnir bílar
8. október 2022
Jón Daníelsson
Ósvífinn endurupptökudómur
5. október 2022
Adnan Syed var tekið fagnandi þegar hann var leystur úr haldi á mánudag eftir nærri 23 ára fangelsisvist. SJálfur sagði hann ekki orð en brosti út í annað.
Spilaði sakamálahlaðvarp stórt hlutverk í lausn Syed?
Hann er stjarna vinsælasta sakamálahlaðvarps heimsins. En það þurfti meira til en „Serial“ til að leysa Adnan Syed úr haldi eftir 22 ára fangelsisvist.
25. september 2022
Soffía Sigurðardóttir
Þess vegna Erla
24. september 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
Kallar eftir upplýsingum um fund namibísks ráðherra í dómsmálaráðuneytinu
Þingmaður Viðreisnar vill að dómsmálaráðherra geri grein fyrir innihaldi fundar sem aðstoðarmaður hans átti með namibískri sendinefnd í byrjun júní og á hvaða forsendum aðstoðarmaðurinn telur sig geta neitað að tjá sig um fundinn.
21. september 2022
Geir H. Haarde, fyrrverrandi forsætisráðherra, á sakamannabekk í Landsdómi.
Fyrrverandi þingmaður Samfylkingar biðst afsökunar á sínum hlut í Landsdómsmálinu
Einn þeirra sem greiddi atkvæði með því að ákæra þrjá ráðherra árið 2010 vegna vanrækslu þeirra í starfi í aðdraganda hrunsins sér eftir ákvörðun sinni. Hann segist hafa beðið þau öll afsökunar en vilji líka gera það opinberlega.
19. september 2022
Teitur Björn Einarsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar. Hann starfaði áður sem aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra.
Teitur Björn ráðinn aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar
Aðstoðarmaður dómsmálaráðherra hefur verið ráðinn aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar á sviði sjálfbærni og þjóðaröryggismála. Aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar eru þar með orðnir þrír talsins.
16. september 2022
Jón Gunnarsson er dómsmálaráðherra.
Byggðarráð Skagafjarðar geldur varhug við því að héraðsdómstólum verði fækkað í einn
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra er með áform um að sameina þá átta héraðsdómstóla sem eru í landinu í eina stofnun. Forsenda sameiningarinnar er að sameinaður dómstóll hafi starfsstöðvar á landsbyggðinni. Skagafjörður leggst að óbreyttu gegn áformunum.
24. ágúst 2022
Jón Gunnarsson er dómsmálaráðherra.
Leggur til að sameina héraðsdómstóla landsins í eina stofnun
Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra er með áform um að sameina þá átta héraðsdómstóla sem eru í landinu í eina stofnun. Forsenda sameiningarinnar er að sameinaður dómstóll hafi starfsstöðvar á landsbyggðinni.
12. ágúst 2022
Þrír sóttu um að verða dómari við MDE – Oddný sú eina sem sótti um aftur
Nefnd á vegum forsætisráðherra mat þrjá umsækjendur um dómaraembætti við Mannréttindadómstól Evrópu hæfa fyrr á þessu ári. Tveir drógu umsókn sína til baka og auglýsa þurfti embættið aftur.
10. ágúst 2022
Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti.
Fordæmalaus húsleit í Mar-a-Lago
Bandarískir alríkislögreglumenn framkvæmdu í gær húsleit á heimili Donalds Trump í Flórída og höfðu þaðan með sér einhver gögn. Aldrei fyrr hefur verið farið í löggæsluaðgerð af þessu tagi gegn fyrrverandi forseta Bandaríkjanna.
9. ágúst 2022
Um hálf milljón Bandaríkjamanna hafa látist í ópíóðafaraldrinum á síðastliðnum tveimur áratugum.
Teva greiðir á sjötta hundrað milljarða í sátt vegna máls sem tengist Actavis
Lyfjafyrirtækið Teva hefur nú náð samkomulagi í fjölda dómsmála sem höfðuð hafa verið gegn því í kjölfar ópíóðafaraldursins í Bandaríkjunum. Fyrirtækið keypti Actavis árið 2016 en Actavis hefur verið stór framleiðandi ópíóðalyfja fyrir Bandarískan markað.
27. júlí 2022
Bræðurnir Einar og Ágúst Arnar Ágústssynir hafa verið í forsvari fyrir trúfélagið Zuism
Enn 579 manns skráðir sem Zúistar þrátt fyrir að yfirvöld telji félagið svikamyllu
Félagið Zuism á Íslandi er í ellefta sæti yfir þau trú- og lífsskoðunarfélög sem eru með flesta skráða meðlimi þrátt fyrir að stjórnendur félagsins, bræður með vafasama fortíð, hafi verið ákærðir fyrir fjársvik og peningaþvætti.
17. júlí 2022
Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Hafa launakjör dómara áhrif á réttláta málsmeðferð?
7. júlí 2022
Það að vera kvenkyns lögmaður eykur líkur á að mál falli umbjóðandanum í vil samkvæmt nýrri íslenskri rannsókn.
Kvenkyns lögmenn líklegri til að vinna mál í héraði
Kvenkyns málflytjendur skila betri árangri fyrir dómstólum og eldri dómarar eru líklegri til að dæma varnaraðila í vil en þeir sem yngri eru, samkvæmt nýrri íslenskri rannsókn.
28. júní 2022
„Bleika húsið“, heilsugæsla sem þjónustar konur í Mississippi er eina heilsugæslan í ríkinu sem veitir þungunarrofsþjónustu. Henni verður að öllum líkindum lokað innan nokkurra daga.
Síðustu dagar „bleika hússins“ í Mississippi
Eigandi einu heilsugæslunnar í Mississippi sem veitir þungunarrofsþjónustu ætlar að halda ótrauð áfram, í öðru ríki ef þarf, eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna felldi rétt til þungunarrofs úr gildi.
27. júní 2022
Tanja Ísfjörð Magnúsdóttir
Af hverju eru svona mörg kynferðisbrotamál felld niður?
24. júní 2022
Ekki á hreinu hvernig setning um fjármagn til rannsóknar á Samherja rataði inn í tilkynningu ríkisstjórnar
Dómsmálaráðuneytið segist standa við að sakamál hafi ekki lotið pólitískum afskiptum þrátt fyrir að ríkisstjórn Íslands hafi gefið út tilkynningu um sértæka fjármögnun rannsóknar á Samherjamálinu í nóvember 2019.
23. júní 2022
Tryggvi Rúnar Brynjarsson
Mennsk í forsæti
9. júní 2022
Sver af sér pólitísk afskipti af sakamálum þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi haft pólitísk afskipti af sakamáli
Jón Gunnarsson segist standa við fullyrðingu sína um að meðferð tiltekinna sakamála lúti ekki pólitískum afskiptum þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi heitið sérstakri fjármögnun fyrir tveimur og hálfu ári vegna rannsóknar á Samherjamálinu.
6. júní 2022
Síðsutu ellefu ár, frá 2010-2021 hafði lögregla afskipti afskipti af 7.513 einstaklingum vegna vörslu neysluskammta. Flest voru tilfellin árið 2014 en fæst í fyrra.
Þeim fækkar sem lögregla hefur afskipti af vegna neysluskammta
Lögreglan hafði afskipti af 781 einstaklingi í fyrra vegna neysluskammta og hefur ekki haft afskipti af færri einstaklingum vegna vörslu ávana- og fíkniefna til eigin nota á síðustu tíu árum.
1. júní 2022
Jón Gunnarsson er dómsmálaráðherra.
Ráðherra svarar engu um Samherjamálið þar sem það eigi ekki að lúta „pólitískum afskiptum“
Dómsmálaráðherra segir að embætti sem rannsaki sakamál fái ekki auknar fjárveitingar til að sinna rannsókn tiltekins sakamáls. Á ríkisstjórnarfundi í nóvember 2019 var hugað sérstaklega að fjármögnun rannsóknar héraðssaksóknara á Samherjamálinu.
17. maí 2022
Mótmæli hafa staðið yfir nær stanslaust við Hæstarétt Bandaríkjanna frá því á mánudag þar sem þess er krafist að réttur kvenna til þungunarrofs verði virtur.
Ríkin þrettán sem geta bannað þungunarrof strax – verði meirihlutaálitið samþykkt
Réttur til þung­un­ar­rofs verður ekki lengur var­inn í stjórn­ar­skrá lands­ins og fær­ist í hendur ein­stakra ríkja verði það niðurstaða Hæstaréttar Bandaríkjanna að snúa við dómi Roe gegn Wade frá 1973. Við það geta 13 ríki strax bannað þungunarrof.
5. maí 2022
Unnið að gerð ákæru í Lindsor-málinu í Lúxemborg – Næstum 14 ár frá málsatvikum
Lindsor var aflandsfélag sem keypti skulda­bréf á yfirverði af Kaup­­­þingi, ein­­­stökum starfs­­­mönnum þess banka og félagi í eigu vild­­­ar­við­­­skipta­vinar Kaup­­­þings sama dag og Geir H. Haarde bað guð að blessa Ísland.
5. maí 2022
Mótmælandi með skýr skilaboð við Hæstarétt Bandaríkjanna í dag.
„Mesta skerðing á réttindum Bandaríkjamanna í hálfa öld“
Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur samþykkt drög að meirihlutaáliti sem felst í að snúa við dómi sem snýr að stjórnarskrárvörðum rétti kvenna til þungunarrofs. „Mesta skerðing á réttindum Bandaríkjamanna í hálfa öld,“ segja leiðtogar demókrata á þingi.
3. maí 2022
Strokufanginn handtekinn í nótt ásamt fimm öðrum
Gabríel Douane Boama var handtekinn í nótt í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu sem fólu meðal annars í sér húsleitir og að ökutæki voru stöðvuð.
22. apríl 2022
Tilraun til að takmarka tjáningarfrelsi blaðamanna
None
11. apríl 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnarsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
Óskar eftir upplýsingum um heildarkostnað ríkissjóðs vegna málareksturs gegn Hafdísi Helgu
Þingmaður Viðreisnar hefur lagt fram fyrirspurn um heildarkostnað ríkissjóðs vegna málareksturs ríkisins gegn Hafdísi Helgu Ólafsdóttur, sem sótti um stöðu ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneyti í ráðherratíð Lilju Alfreðsdóttur.
23. mars 2022
Ívar J. Arndal er forstjóri ÁTVR.
Öllum kröfum ÁTVR gegn Sante og Bjórlandi vegna sölu áfengis í vefverslunum vísað frá
ÁTVR höfðaði mál á hendur tveimur vefverslunum sem selja íslenskum neytendum áfengi, taldi þær hafa brotið á einkarétti sínum til áfengissölu og vildi fá bótaskyldu viðurkennda. Dómurinn hafnaði öllum málatilbúnaði ríkisfyrirtækisins.
18. mars 2022
Joe Biden Bandaríkjaforseti fullyrti á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í gær að Vladimír Pútín Rússlandsforseti væri stríðsglæpamaður.
Reglur gilda líka í stríði
Stjórnmálasamband Bandaríkjanna og Rússlands hangir á bláþræði eftir að Joe Biden kallaði Vladimír Pútín stríðsglæpamann. En þó reglur gildi líka í stríði er það hægara sagt en gert að sakfella þjóðarleiðtoga fyrir stríðsglæpi.
17. mars 2022
Ásmundur Einar Daðason, Hafdís Helga Ólafsdóttir og Lilja Alfreðsdóttir.
Íslenska ríkið fellur frá málarekstrinum gegn Hafdísi Helgu og greiðir henni miskabætur
Kærunefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu 2020 að Lilja Alfreðsdóttir hefði brotið jafnréttislög þegar hún skipaði Pál Magnússon í embætti ráðuneytisstjóra.
25. febrúar 2022
Aðalsteinn Kjartansson, blaðamaður Stundarinnar.
Yfirheyrslum yfir blaðamönnum frestað
Lögreglan hefur ákveðið að fresta yfirheyrslum yfir blaðamönnum Kjarnans, Stundarinnar og RÚV vegna meintra brota á lögum um friðhelgi einkalífs eftir að einn þeirra krafðist úrskurðar Héraðsdóms Norðurlands Eystra um lögmæti aðgerðanna.
19. febrúar 2022
Félag fréttamanna, stéttarfélag fréttamanna á RÚV, lýsir áhyggjum og undrun yfir því að fjórir blaða- og fréttamenn skuli hafa réttarstöðu grunaðra fyrir það eitt að sinna störfum sínum.
Lýsa yfir áhyggjum og undrun yfir því að blaða- og fréttamenn fái stöðu sakborninga vegna starfa sinna
Félag fréttamanna lýsir yfir stuðningi við fjóra blaðamenn sem hafa fengið stöðu sak­born­ings við rann­sókn lög­regl­unnar á Norð­ur­landi fyrir að hafa skrifað fréttir um „skæru­liða­deild Sam­herja“ upp úr sam­skipta­gögn­um.
15. febrúar 2022
Blaðamenn með stöðu sakbornings fyrir að skrifa fréttir um „skæruliðadeild Samherja“
Lögreglan á Norðurlandi hefur boðað að minnsta kosti þrjá blaðamenn í yfirheyrslu fyrir meint brot á lögum um friðhelgi einkalífsins.
14. febrúar 2022
Árið 2017 voru heim­il­is­lausir í Dan­mörku um það bil eitt þús­und. Stærstur hluti þessa hóps hafði komið til Dan­merkur frá Aust­ur-Evr­ópu og dró fram lífið á betli og snöp­um.
Er betl mannréttindi?
Það getur varðað fangelsisvist að standa fyrir utan aðalbrautarstöðina í Kaupmannahöfn og rétta fram tóman pappabolla. Hæstiréttur Danmerkur hefur dæmt litháískan mann í 60 daga fangelsi fyrir betl. Málið gæti komið til kasta Mannréttindadómstóls Evrópu.
6. febrúar 2022
Lars Findsen
Ótrúlegra en lygasaga
Yfirmaður leyniþjónustu danska hersins situr nú í gæsluvarðhaldi, grunaður um að hafa lekið upplýsingum, sem varða öryggi Danmerkur, til fjölmiðla. Slíkt getur kostað tólf ára fangelsi.
16. janúar 2022
Óljósar ábendingar til ráðuneytis og réttarfarsnefndar tilefni til lagabreytinga
Drög að breytingum á lögum um réttarfar og dómstóla sem nýlega voru lögð fram í samráðsgátt voru sögð fram sett m.a. vegna ábendinga sem borist hefðu ráðuneyti og réttarfarsnefnd. Engar skriflegar ábendingar hafa þó borist, samkvæmt dómsmálaráðuneytinu.
15. janúar 2022
Þórdís Filipsdóttir
Opið bréf til dómsmálaráðherra og allra þeirra sem ofbeldismálin varða
13. janúar 2022
Frumvarpsdrög veiti stétt dómara of mikið vald yfir skipan dómara
Nýdoktor í lögfræði gerir athugasemdir við breytingar á lagaákvæðum um skipan dómara sem settar eru fram í frumvarpsdrögum frá dómsmálaráðuneytinu. Drögin voru sett fram á Þorláksmessu og athugasemdafrestur vegna þeirra rann út í gær.
11. janúar 2022
Novak Djokovic hefur kært yfirvöld í Ástralíu fyrir að meta vegabréfsáritun hans ógilda. Djokovic, sem er óbólusettur, fékk undanþágu til að keppa á Opna ástralska meistaramótinu í tennis en áströlsk yfirvöld segja læknisfræðilegar ástæður ófullnægjandi.
Novak Djokovic: Baráttumaður eða forréttindapési?
Tennisstjarnan Novak Djokovic er í varðhaldi á flóttamannahóteli í Melbourne þar sem vegabréfsáritun hans var ekki tekin gild við komuna til landsins. Málið hefur vakið upp margar spurningar, ekki síst um bólusetningar og forréttindastöðu frægs fólks.
9. janúar 2022
Danska freigátan Esbern Snare.
Einfætti maðurinn og gæsluvarðhaldið
Það er ekki daglegt brauð að maður grunaður um að undirbúa sjórán sé leiddur fyrir dómara í Kaupmannahöfn. Slíkt gerðist þó sl. föstudag. Maðurinn var handtekinn eftir skotbardaga á Gíneuflóa en situr nú í gæsluvarðhaldi.
9. janúar 2022
Elizabeth Holmes, stofnandi Theranos, á yfir höfði sér áratuga fangelsisvist fyrir að svíkja fjárfesta. Blóðskimunartækni sem átti að geta greint hundruð sjúkdóma reyndist ekki sönn og Holmes blekkti fjölda fjárfesta.
Þráði að „uppgötva eitthvað sem mannkynið vissi ekki að væri mögulegt“
Hún var „yngsti kvenkyns milljarðamæringurinn sem byrjaði frá grunni“, „næsti Steve Jobs“ og útnefnd ein af áhrifamestu einstaklingum ársins 2015 af Time Magazine. Elizabeth Holmes var á toppnum en hefur nú verið sakfelld fyrir að svíkja fjárfesta.
4. janúar 2022
Hreinn Loftsson, lögmaður og nú fyrrverandi aðstoðarmaður dómsmálaráðherra.
Hreinn Loftsson hættur sem aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar eftir tvær vikur í starfi
Annar aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra hefur ákveðið að hætta. Tilkynnt var um ráðningu hans 1. desember síðastliðinn.
16. desember 2021
Rannsókn á Skeljungsmálinu og Procar-málinu lokið og þau komin til saksóknara
Umfangsmikil rannsókn á meintum stórfelldum efnahagsbrotum sem talið er að hafi verið framin þegar olíu­fé­lagið Skelj­ungur og tengd félög voru keypt og seld á árunum 2008 til 2013, er lokið.
16. desember 2021
Julian Assange gæti orðið framseldur til Bandaríkjanna í kjölfar niðurstöðu dagsins.
Opnað á framsal Assange til Bandaríkjanna
Áfrýjunardómstóll í Bretlandi sneri í dag fyrri ákvörðun dómstóls þar í landi í máli Julians Assange. Því hefur verið opnað á að stofnandi Wikileaks verði framseldur til Bandaríkjanna.
10. desember 2021
Árni Stefán Árnason
Blóðmeraníðið – fjandsamleg yfirhylming MAST og fordæming FEIF – Hluti II
8. desember 2021
Undirskriftalista hefur verið hrundið af stað af baráttuhópi gegn ofbeldismenningu til að hvetja til þess að Jón Gunnarsson hverfi burt úr dómsmálaráðuneytinu.
Mótmæla „skipan afturhaldsseggja með kvenfjandsamlegan boðskap“
Tæplega þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til Katrínar Jakobsdóttur um að víkja Jóni Gunnarssyni sem dómsmálaráðherra. Baráttuhópur gegn ofbeldismenningu segir engar framfarir verða í málefnum þolenda ofbeldis með Jón sem ráðherra dómsmála.
5. desember 2021
Hreinn Loftsson, lögmaður og annar aðstoðarmaður innanríkisráðherra.
Hreinn Loftsson hættir sem aðstoðarmaður Áslaugar Örnu og ræður sig til Jóns
Jón Gunnarsson tók við sem innanríkisráðherra á sunnudag hefur ákveðið að ráða fyrrverandi aðstoðarmann forvera síns í starfi, Hrein Loftsson, sem aðstoðarmann sinn.
1. desember 2021
Milljarðar gætu ratað úr fyrirtæki í eigu borgarinnar í ríkissjóð vegna afleiðusamninga við Glitni
Orkuveita Reykjavíkur vildi ekki gera upp afleiðusamninga við Glitni HoldCo vegna þess að hún taldi að félagið hefði framselt samninganna til ríkissjóðs og að það hefði þegar fengið bætur fyrir afglöp endurskoðenda í sátt við PwC.
1. desember 2021
Árni Stefán Árnason
Blóðmeraníðið, krafan um réttarfarslegan farveg dýraníðs í réttarríki o.fl. – I hluti
30. nóvember 2021
Málsmeðferð kærunefndar fær falleinkunn hjá Héraðsdómi Reykjavíkur
Kærunefnd útboðsmála er sögð hafa farið á svig við lög og stuðst við vafasama útreikninga er hún komst að þeirri niðurstöðu að rétt væri að óvirkja samning Orku náttúrunnar við Reykjavíkurborg um hraðhleðslustöðvar.
27. nóvember 2021
Sighvatur Björgvinsson
Margt sagt með þegjandi þögninni
9. nóvember 2021
Á tæplega þrjátíu árum hafa yfir1.400 blaðamenn verið myrtir.
400 skotum hleypt af við morðið á blaðamanni og fjölskyldu hans
Frá árinu 1992 hafa yfir 1.400 blaðamenn verið myrtir víðs vegar um heiminn. Sett hefur verið á stofn sérstök rannsóknarnefnd innan alþjóða glæpadómstólsins sem mun fjalla um nokkur morðanna.
2. nóvember 2021
Rannsókn á Samherja hófst eftir opinberum á starfsháttum fyrirtækisins í Namibíu síðla árs 2019. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, sést hér fyrir nokkrum árum síðan með samstarfsaðilum í útgerð fyrirtækisins í Namibíu.
Skattrannsókn á Samherja komin yfir til héraðssaksóknara
Rannsókn embættis skattrannsóknarstjóra, sem var lagt niður í fyrri mynd á þessu ári, á meintum skattalagabrotum Samherja í tengslum við starfsemi fyrirtækisins í Namibíu, er nú komin yfir til héraðssaksóknara.
20. október 2021
Dótturbanki Kaupþings í Lúxemborg lék lykilhlutverk í Lindsor-málinu.
Von á niðurstöðu um hvort ákært verði í Lindsor-málinu næsta vor
Það liðu tæp tólf ár frá því að aflandsfélagið Lindsor Holding fékk lán frá Kaupþingi til að kaupa verðlítil skuldabréf þar til að rannsókn á málinu lauk þar í landi. Ákvörðun um hvort fjórir einstaklingar verði ákærðir verður líklega tekin í vor.
4. október 2021
Arnar Þór Jónsson varaþingmaður og fráfarandi héraðsdómari.
Flýgur frjáls úr héraðsdómaraembætti
Arnar Þór Jónsson verðandi varaþingmaður og héraðsdómari boðar að hann ætli að segja sig frá dómstörfum. Hann segir embættið oft hafa látið sér líða „eins og fugli í búri“.
29. september 2021
Sigrún Sif Jóelsdóttir og Grant Wyeth
Hæstiréttur leiðir dómstóla á hættulega braut í málum barna
28. september 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Þorsteinn Már neitaði að svara spurningum við yfirheyrslu hjá héraðssaksóknara
Upphæðin sem Samherjasamstæðan er grunuð um að hafa greitt í mútugreiðslur fyrir aðgang að kvóta í Namibíu er komin upp í 1,7 milljarða króna og þeir sem eru komnir með réttarstöðu sakbornings við rannsókn málsins hérlendis eru orðnir átta.
24. september 2021
Sigríður Rut Júlíusdóttir hefur verið einn eigenda lögmannsstofunnar Réttar um árabil.
Sigríður Rut og María metnar hæfastar í embætti héraðsdómara
Sigríður Rut Júlíusdóttir og María Thejll hafa verið metnar hæfastar til að gegna embætti héraðsdómara í Reykjavík og Reykjanesi.
21. september 2021
Tryggvi Rúnar Brynjarsson
Í Dal hinna föllnu
16. september 2021
Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur enn ekki tekið Texas-lögin fyrir efnislega.
Lævís lagasmuga þrengir að réttindum kvenna
Allt að því bann við þungunarrofi í Texas gengur þvert á stjórnarskrárvarin réttindi kvenna en vegna klækjabragða við lagagerðina hefur enn ekki tekist að fá þeim hnekkt.
7. september 2021
Félagar í glæpasamtökunum Loyal to Familia
Sögulegur dómur
Hæstiréttur Danmerkur hefur úrskurðað glæpasamtökin Loyal to Familia ólögleg. Dómsmálaráðherra Danmerkur segir dóminn marka tímamót í baráttu gegn glæpasamtökum.
5. september 2021
Jón Óttar kominn með réttarstöðu sakbornings í Samherjamálinu
Gögn sem saksóknarar í Namibíu hafa lagt fram sýna að Jón Óttar Ólafsson átti í samskiptum við einn þeirra manna sem grunaðir eru um að hafa þegið mútur í skiptum fyrir kvóta á árinu 2016 og á árinu 2019.
3. september 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja sést hér með nokkrum samstarfsaðilum í útgerð fyrirtækisins í Namibíu.
Fara fram á að tölvupóstum frá Íslandi og vitnisburði Jóhannesar verði vísað frá
Lögmaður á vegum Samherjafélaga í Namibíu hefur sett fram kröfu um að nýjum sönnunargögnum sem sett voru fram í sumar og vitnisburði uppljóstrarans Jóhannessar Stefánssonar verði ekki meðal sönnunargagna í málinu sem þar er rekið.
2. september 2021
Julian Assange situr í bresku fangelsi.
Blaðamannafélagið vill að Ísland tali máli Assange í samskiptum við Bandaríkin
Í bréfi sem stjórn Blaðamannafélags Íslands sendi forsætisráðherra á mánudag er sett fram áskorun um að íslensk stjórnvöld tali máli Julians Assange í samskiptum sínum við bandarísk stjórnvöld.
1. september 2021
Vitni og sakborningar í Samherjamálinu voru yfirheyrð í sumar
Þeir sem eru undir í rannsókn embættis héraðssaksóknara á meintum mútugreiðslum, peningaþvætti og skattasniðgöngu Samherja í tengslum við starfsemi samstæðunnar í Namibíu hafa sumir hverjir verið yfirheyrðir á síðustu vikum.
20. ágúst 2021
Myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti.
Fangelsidómur, 4 krónur gerðar upptækar
Rúmenskur maður var í liðinni viku dæmdur í 14 daga fangelsi í Kaupmannahöfn. Fyrir betl. Fjórar krónur sem maðurinn hafði betlað voru gerðar upptækar. Margir danskir stjórnmálamenn segja dóminn ganga gegn úrskurði Mannréttindadómstóls Evrópu.
15. ágúst 2021
Telja að stjórnsýslulög hafi verið þverbrotin með skipun Páls sem ráðuneytisstjóra
Það hefur vart farið framhjá mörgum að skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu kærði ráðningu á ráðuneytisstjóra í mennta- og menningamálaráðuneytinu til kærunefndar jafnréttismála, og vann.
11. ágúst 2021
Dulkóðað drif með tölvupóstum Samherja frá Íslandi til Namibíu
Í tölvupóstsamskiptum sem lögð hafa verið fram af hálfu ákæruvaldsins í Namibíu kemur fram að Aðalsteinn Helgason viðraði möguleika á mútugreiðslum til namibískra áhrifamanna við Jóhannes Stefánsson og Ingvar Júlíusson í desember árið 2011.
7. ágúst 2021
Ólafur Ólafsson þegar hann kom fyrir stjórnsýslu- og eftirlitsnefnd vegna málsins.
Ólafur Ólafsson vildi fá á fjórða tug milljóna vegna lögmannskostnaðar og miska
Ólafur Ólafsson taldi sig hafa orðið fyrir orðsporsmissi og tilfinningalegu tjóni vegna vinnu rannsóknarnefndar um einkavæðingu Búnaðarbankans og vildi bætur fyrir. Hann fór einnig fram á að íslenska ríkið greiddi umtalsverðan lögmannskostnað hans.
6. ágúst 2021
Ívar J. Arndal, forstjóri ÁTVR.
Vínkaupmaður búinn að kæra forstjóra ÁTVR til lögreglu
Arnar Sigurðsson vínkaupmaður og -innflytjandi hefur beint kæru til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna þess sem hann segir rangar sakargiftir forstjóra ÁTVR á hendur sér og fyrirtækjum sínum.
21. júlí 2021
ÁTVR hefur lagt fram kæru gegn Arnari og fyrirtækjum hans fyrir meint skattsvik.
Krefur forstjóra ÁTVR um opinbera afsökunarbeiðni í prent- og netmiðlum
Vínkaupmaðurinn Arnar Sigurðsson fer fram á að Ívar J. Arndal forstjóri ÁTVR biðji hann opinberlega afsökunar og afturkalli kærur sem lagðar hafa verið fram gagnvart honum og fyrirtækjum hans.
19. júlí 2021
Stella Moris, unnusta Julians Assange, ásamt tveimur sonum þeirra, Max og Gabriel á fimmtugsafmæli hans um helgina.
Mál Julians Assange vindur enn upp á sig – „Réttarfarslegur skandall og farsakenndur“
Bandaríkjastjórn hefur fengið leyfi til að áfrýja því að Julian Assange skuli ekki framseldur frá Bretlandi til Bandaríkjanna, þar sem hann sætir ákæru fyrir njósnir. Ritstjóri Wikileaks hvetur íslensk stjórnvöld til að beita sér í málinu.
7. júlí 2021
Margrét Tryggvadóttir
... uns sekt er sönnuð
7. júlí 2021
Stóri bróðir
Stóri bróðir má fylgjast með
Hvað má hið opinbera í Danmörku ganga langt í eftirliti sínu með borgurunum? Um þetta var tekist á í réttarhöldum sem staðið hafa í þrjú ár en niðurstöðunnar hafa margir beðið með óþreyju. Hún liggur nú fyrir, dómur var kveðinn upp sl. miðvikudag.
4. júlí 2021
Bill Cosby.
„Í mínum huga átti aldrei að ákæra Cosby, aldrei“
„Þetta er hneyksli. Ég er með hnút í maganum.“ Viðbrögðin við ógildingu kynferðisbrotadóms yfir Bill Cosby hafa verið gríðarleg. Hann er ekki laus úr fangelsi vegna þess að hæstiréttur telji hann saklausan heldur vegna ákvörðunar frá árinu 2005.
2. júlí 2021
Skriður á rannsókn saksóknara og skattayfirvalda á meintum brotum Samherja
Bæði embætti héraðssaksóknara og skattrannsóknarstjóri hafa yfirheyrt stjórnendur Samherja. Embættin hafa fengið aðgang að miklu magni gagna, meðal annars frá fyrrverandi endurskoðanda Samherja og úr rannsókn Seðlabanka Íslands á starfsemi fyrirtækisins.
23. júní 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, ásamt samstarfsaðilum frá Namibíu er þeir komu í heimsókn til Íslands.
Samherji „hafnar alfarið ásökunum um mútugreiðslur“
Starfshættir Samherja í Namibíu, sem voru að frumkvæði og undir stjórn Jóhannesar Stefánssonar, voru látnir viðgangast allt of lengi og hefði átt að stöðva fyrr. Þetta kemur fram í „yfirlýsingu og afsökun“ frá Samherja.
22. júní 2021
Tibor starfar á Kaffibrennslunni á Laugavegi í Reykjavík.
„Ég get ekki grátið fyrir innan afgreiðsluborðið“
„Ég upplifi þessar bætur sem áverka ofan á áfallið sem við, þau sem lifðum af, vorum þegar að ganga í gegnum,“ segir Vasile Tibor Andor sem lifði eldsvoðann á Bræðraborgarstíg af. „Flest okkar misstu allt sem við eigum og heilsu okkar, von og framtíð.“
19. júní 2021
Flókið að fást við fólk sem lætur sannleikann ekki þvælast fyrir sér
Kerfið brást Helgu Björgu harðlega eftir að hún upplifði stöðugt áreiti borgarfulltrúa Miðflokksins í um tvö ár án þess að geta borið hönd fyrir höfuð sér. Málið hefur haft margvíslegar alvarlegar afleiðingar á andlega og líkamlega heilsu hennar.
18. júní 2021
Ólafur Ólafsson
Mannréttindadómstóll Evrópu vísar kæru Ólafs Ólafssonar frá
MDE hafnaði í morgun með afgerandi hætti að Rannsóknarnefnd Alþingis hefði brotið gegn rétti Ólafs Ólafssonar til réttlátar málsmeðferðar.
17. júní 2021
Bæturnar aðeins „dropi í hafi“ miðað við tjónið
Réttargæslumaður þeirra sem lentu í brunanum á Bræðraborgarstíg síðasta sumar metur nú stöðuna með umbjóðendum sínum en miskabætur voru mun lægri í dómi héraðsdóms en óskað var eftir.
11. júní 2021
Ríkissaksóknari ætlar ekki áfrýja dómi í Bræðraborgarstígsmálinu
Marek Moszczynski var metinn ósakhæfur og sýknaður af refsikröfu ákæruvaldsins í síðustu viku. Nú liggur fyrir ákvörðun ríkissaksóknara um áfrýjun.
10. júní 2021
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Lilja fundaði með aðstoðarmönnum og tveimur lögmönnum áður en hún áfrýjaði
Stuttu eftir að héraðsdómur hafði hafnað því að ógilda niðurstöðu kærunefndar jafnréttismála um að Lilja D. Alfreðsdóttir hefði brotið jafnréttislög boðaði hún fjóra einstaklinga á fund. Þar var tekin ákvörðun um að áfrýja niðurstöðunni.
4. júní 2021
Marek metinn ósakhæfur og sýknaður af refsikröfu ákæruvaldsins
Dómur liggur fyrir í einu stærsta manndrápsmáli sem komið hefur fyrir íslenska dómstóla þar sem tvær konur og einn karlmaður létust í eldsvoðanum á Bræðraborgarstíg 1 síðastliðið sumar.
3. júní 2021
Fimm ungir Palestínumenn, sem hingað komu og sóttu um alþjóðlega vernd, misstu í fyrradag húsnæði sem þeir voru í á vegum Útlendingastofnunar sem og framfærslu frá stofnuninni. Mohammed Bakri er einn þeirra.
Kæra ákvörðunina að svipta umsækjendur um alþjóðlega vernd þjónustu
„Það er alveg kýrskýrt í okkar huga að þetta er kolólöglegt,“ segir lögmaður Palestínumanns sem nú er kominn á götuna eftir synjun um efnislega meðferð frá kærunefnd Útlendingamála.
20. maí 2021
Viðar Hjartarson
Glæpur og refsing – Hugleiðingar vegna nýfallins dóms
17. maí 2021
Bræðurnir Einar og Ágúst Arnar Ágústssynir hafa verið í forsvari fyrir trúfélagið Zuism.
Enn 765 manns í trúfélagi bræðra sem ákærðir eru fyrir fjársvik og peningaþvætti
Þrátt fyrir að forsvarsmenn trúfélagsins Zuism hafi verið ákærðir fyrir fjársvik og peningaþvætti eru enn 765 manns skráð í félagið, samkvæmt nýjum tölum frá Þjóðskrá. Í Þjóðkirkjunni eru nú slétt 62 prósent landsmanna.
11. maí 2021
Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari í dómsal í dag.
„Hér er ekki um leikaraskap, slysni eða eitthvað grín að ræða“
Það er mat ákæruvaldsins að Marek sé ekki að segja nákvæmlega allt sem hann muni frá deginum sem bruninn á Bræðraborgarstíg varð. Verjandi fer fram á að ef hann verði fundinn sekur og ósakhæfur verði hann ekki dæmdur til öryggisgæslu.
5. maí 2021
Marek segist ekki hafa tekið geðlyfin í hálft ár
Það er engin spurning um það „að ef sök sannast að hann var algjörlega ófær um að stjórna gerðum sínum,“ sagði einn þriggja geðlækna sem bar vitni í manndrápsmálinu á Bræðraborgarstíg í dag.
28. apríl 2021
„Íslenska parið“ og yfirlýsingar Mareks um Moskvuferð
Hver lögreglumaðurinn á fætur öðrum sagði í dag frá hrikalegri aðkomunni að brunanum á Bræðraborgarstíg. Hvernig ringulreið ríkti og að ofan á allt saman hafi par farið inn í logandi húsið. Parið, sem verjandi Mareks hefur beint sjónum að bar vitni í dag.
27. apríl 2021
„Ég man allt saman. Þó að ég hafi verið veikur“
Tveimur tímum fyrir brunann á Bræðraborgarstíg kom Marek Moszczynski „trítilóður“ og „ör“ til vinnuveitanda síns sem hafði aldrei áður séð hann í því ástandi. Hann hafi einmitt ávallt verið vinnusamur og áreiðanlegur rólyndismaður,
26. apríl 2021
Eitt stærsta manndrápsmál sögunnar loks fyrir dóm
Fyrir 305 dögum var eldur kveiktur í 115 ára gömlu timburhúsi í hjarta Reykjavíkur með þeim afleiðingum að þrír ungir íbúar þess létust. Í dag, mánudag, hefjast réttarhöld yfir manninum sem grunaður er um íkveikjuna.
25. apríl 2021
Hluti þeirra sem eru ákærðir í málinu.
Namibísk stjórnvöld vilja fá þrjá Samherjamenn framselda
Íslensk lög heimila ekki að íslenskir ríkisborgarar séu framseldir. Því hefur vararíkissaksóknari hafnað beiðni namibískra stjórnvalda um að þrír núverandi og fyrrverandi starfsmenn Samherja verði framseldir til landsins.
23. apríl 2021
Sigríður Á. Andersen sagði af sér sem dómsmálaráðherra vegna málsins
Enn ekki upplýst um kostnað ríkislögmanns vegna ólöglegrar skipunar dómara í Landsrétt
Kostnaður ríkissjóðs vegna þess að þáverandi dómsmálaráðherra sinnti ekki rannsóknarreglu stjórnsýslulaga þegar hún lagði fyrir Alþingi lista yfir dómara sem ætti að skipa við Landsrétt var 141 milljónir króna í lok síðasta árs. Hann er enn að aukast.
21. apríl 2021
„Andsetnar strategíur“ í stríðinu innan Alvogen
Frá lokum marsmánaðar hafa skeytasendingar gengið fram og til baka á milli fyrrverandi samstarfsmanna í framkvæmdastjórn lyfjafyrirtækisins Alvogen. Ásakanir eru alvarlegar og innihalda ávirðingar um ofbeldi, hótanir, trúnaðarbrot og græðgi.
15. apríl 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Samherja varð lítið ágengt með kvörtunum sínum
Bæði nefnd um eftirlit með lögreglu og nefnd um dómarastörf hafa lokið athugunum sínum á kvörtunum Samherja vegna dómara við héraðsdóm og saksóknara. Ekkert var aðhafst.
13. apríl 2021
Jóhann Hauksson
„Málsvörnin“ – hugleiðingar um spillingu að loknum lestri
9. apríl 2021
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Katrín lítur ekki svo á að löggjafinn hafi gert mistök við setningu sóttvarnalaga
Forsætisráðherra segir að reglugerð sem skikkaði ferðalanga til veru í sóttvarnarhúsi, en reyndist síðar skorta lagastoð, hafi verið rædd í ríkisstjórn án ágreinings.
6. apríl 2021
Það er hægt að ákæra þá sem sviku undan skatti fyrir áratugum fyrir peningaþvætti
Niðurstaða Hæstaréttar í máli Júlíusar Vífils Ingvarssonar, fyrrverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, þar sem hann var dæmdur fyrir peningaþvætti er verulega fordæmisgefandi.
2. apríl 2021
Brúneggjamálið vakti mikla athygli síðla árs 2016. Fyrirtækið fór í þrot í kjölfar þess.
Eigendur Brúneggja stefna vegna fjögurra ára gamallar umfjöllunar
Meira en fjórum árum eftir að verðlaunaumfjöllun um Brúnegg birtist hefur þeim sem stóðu að umfjölluninni verið stefnt. Ritstjóri Kveiks segir að tilraunir Samherja til að sverta mannorð blaðamanna séu til skoðunar hjá alþjóðasamtökum blaðamanna.
25. mars 2021
Árni B. Helgason
Barbie og Ken og Jeppi á Fjalli
14. mars 2021
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, beindi fyrirspurn sinni til mennta- og menningarmálaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma í dag.
Segir persónulegar skoðanir ráðherra ráða för en ekki hagsmuni ríkisins
Þingmaður Viðreisnar spurði mennta- og menningarmálaráðherra út í ákvarðanatöku um áfrýjun til Landsréttar í dómsmáli ráðherrans vegna ráðningar ráðuneytisstjóra. Faglega að öllu staðið að mati ráðherrans.
12. mars 2021
Jón Baldvin Hannibalsson fyrrverandi utanríkisráðherra stefndi dóttur sinni og fjölmiðlamanni fyrir ummæli í viðtali um meint kynferðisbrot hans.
Sigmar sýknaður en tvenn ummæli Aldísar um Jón Baldvin dæmd ómerk
Tvenn ummæli Aldísar Schram um að Jón Baldvin Hannibalsson væri haldinn barnagirnd eru dæmd dauð og ómerk. Sigmar Guðmundsson fjölmiðlamaður var sýknaður í meiðyrðamáli Jóns Baldvins gegn honum og Aldísi.
12. mars 2021
Katrín Jakobsdóttir þurfti að svara spurningum um ákvörðun Lilju Alfreðsdóttur um að áfrýja niðurstöðu í máli sínu gegn Hafdísi Helgu Ólafsdóttur til Landsréttar í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. Lilja verður til svara í þinginu á morgun.
Málaferli ríkisins kasti rýrð á önnur og betri verk ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum
Spurningum var beint til forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma vegna áfrýjunar Lilju Alfreðsdóttur á niðurstöðu í máli sínu gegn Hafdísi Helgu Ólafsdóttur til Landsréttar. Þingmaður Miðflokksins spurði hvort meðferð málsins skyldi flýtt.
11. mars 2021
Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar.
Greiðslur úr Ábyrgðarsjóði virðast ólöglegar
Vinnumálastofnun segir að greiðslur til fjögurra fyrrverandi starfsmanna Manna í vinnu virðist ekki hafa verið í samræmi við lög.
10. mars 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar telur þetta óvænta vendingu.
Efling fer ekki lengra með málið gegn Eldum rétt og Mönnum í vinnu
Stéttarfélagið Efling hyggst ekki styðja framhald dómsmála á hendur Eldum rétt og starfsmannaleigunni Mönnum í vinnu. Ábyrgðarsjóður launa hefur fallist á að greiða vangreidd laun fjögurra rúmenskra félagsmanna Eflingar.
10. mars 2021
Þegar konu var stefnt persónulega fyrir að telja sér mismunað á grundvelli kynferðis
Lilja D. Alfreðsdóttir ákvað að skipa flokksbróður sinn sem ráðuneytisstjóra. Það gerði hún á grunni mats sem hæfisnefnd, stýrt af trúnaðarmanni ráðherra, hafði unnið. Einn umsækjandi kærði ráðninguna til kærunefndar jafnréttismála og vann.
10. mars 2021
Jón Daníelsson
Þegar Jóhanna braut jafnréttislög
10. mars 2021
Lilja Alfreðsdóttir hafði ekkert tjáð sig um málið frá því dómur Héraðsdóms Reykjavíkur lá fyrir og var búin að gefa það út að hún ætlaði ekki að gera það.
Lilja rýfur þögnina og segir áfrýjunina byggja á lögfræðiálitunum
Ákvörðun Lilju Alfreðsdóttur um að áfrýja niðurstöðu í máli sínu gegn Hafdísi Helgu Ólafsdóttur til Landsréttar byggir á því sem fram kemur í lögfræðiálitum sem Lilja aflaði sér í sumar, áður en ákveðið var að sækja málið fyrir dómstólum.
9. mars 2021
Mynd tengd ráninu sem var framið í Dansk Værdihåndtering árið 2008.
Ákært fyrir áform
Fyrir nokkrum dögum hófust í Danmörku réttarhöld yfir fimm mönnum. Þótt réttarhöld séu daglegt brauð eru þessi óvenjuleg því afbrotið sem ákært er fyrir hefur ekki verið framið.
28. febrúar 2021
Símon Sigvaldason
Dómsmálaráðherra gerir tillögu um að skipa Símon Sigvaldason í Landsrétt
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vill að Símon Sigvaldason verði skipaður í eina lausa stöðu við Landsrétt. Það þýðir að Jón Finnbjörnsson, sem er í leyfi og sótti um endurskipun, fær hana ekki.
26. febrúar 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, er einn þeirra sex sem eru með stöðu sakbornings í rannsókn héraðssaksóknara á viðskiptaháttum fyrirtækisins.
Úrskurður um að afhenda héraðssaksóknara gögn frá endurskoðanda Samherja ómerktur
Landsréttur hefur ómerkt úrskurð um að embætti héraðssaksóknara eigi að fá gögn varðandi bókhald og reikningskil allra félaga Samherja frá KPMG, fyrrverandi endurskoðanda félagsins, og gert héraðsdómi að taka málið aftur fyrir.
25. febrúar 2021
Niðurstaðan ýmist sögð staðfesta „tilefnislausa aðför“ eða „kerfislægt misrétti“
Formaður stéttarfélagsins Eflingar og framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins eru ekki sammála um hvernig túlka skuli niðurstöðu héraðsdóms í máli rúmenskra verkamanna gegn starfsmannaleigu og Eldum rétt. Frávísun málsins verður áfrýjað til Landsréttar.
25. febrúar 2021
María Sjöfn Árnadóttir
Tveir á móti einum? Einn á móti tveim? Tveir á móti tveim?
24. febrúar 2021
Sigríður Á. Andersen sagði af sér sem dómsmálaráðherra vegna málsins.
Ólögleg skipan dómara í Landsrétt kostaði skattgreiðendur að minnsta kosti 141 milljón
Beinn kostnaður íslenska ríkisins vegna þess að Sigríður Á. Andersen, þáverandi dómsmálaráðherra, sinnti ekki rannsóknarreglu stjórnsýslulaga þegar hún lagði fyrir Alþingi lista yfir dómara sem ætti að skipa við Landsrétt hefur verið birtur.
23. febrúar 2021
Dómnefnd metur Símon Sigvaldason hæfastan til að setjast í Landsrétt
Af þeim fjórum sem voru ekki metnir hæfastir til að setjast í Landsrétt sumarið 2017, en voru samt skipaðir í embætti við réttinn, er einungis einn sem hefur ekki fengið nýja skipun. Sá var ekki metinn hæfastur umsækjenda um lausa stöðu.
22. febrúar 2021
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Sjö af tíu hafa verra álit á Samherja og 92 prósent telja að mútur hafi verið greiddar
Íbúar á Akureyri og Dalvík trúa því síður að Samherji hafi greitt mútur fyrir aðgang að kvóta en aðrir landsmenn. Samherji hefur líka látið kanna viðhorf almennings en ekki birt þær niðurstöður.
19. febrúar 2021
Rannsókn á þætti norska bankans DNB í Samherjamálinu felld niður
Rannsakendur í Noregi telja ekki að starfsmenn DNB hafi tekið þátt í meintum lögbrotum tengdum starfsemi Samherja og hafa fellt niður rannsókn á bankanum.
12. febrúar 2021
Eiríkur Jónsson, annar þeirra sem vann mál sitt fyrir Hæstarétti Íslands í dag, og Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra.
Íslenska ríkið skaðabótaskylt gagnvart Jóni og Eiríki vegna Landsréttarmálsins
Tveir af þeim fjórum umsækjendum sem Sigríður Á. Andersen færði af lista yfir þá sem skipaðir voru dómarar við Landsrétt árið 2017 höfðuðu mál og fóru fram á bætur. Í dag unnu þeir þau mál fyrir Hæstarétti.
11. febrúar 2021
Samherji gagnrýnir verklag héraðdómara og saksóknara hjá embætti héraðssaksóknara á vef sínum í dag.
Samherji segir vinnubrögð saksóknara og dómara í héraðsdómi „ótrúleg“
Samherji hefur kvartað til nefndar um dómarastörf og nefndar um eftirlit með störfum lögreglu vegna verklags í Héraðsdómi Reykjavíkur, er héraðssaksóknari fékk gögn og upplýsingar um fyrirtækið frá KPMG með dómsúrskurði.
10. febrúar 2021
Af efnisatriðum málsins má ráða að um sé að ræða gagnaöflun sem tengist rannsókn skattrannsóknarstjóra á Samherjasamstæðunni.
Gagnaöflun skattrannsóknarstjóra um rekstur félags í Belís talin lögmæt
Landsréttur komst í lok janúar að þeirri niðurstöðu að skattrannsóknarstjóra hefði verið heimilt að sækja bókhaldsgögn um félag í Belís til endurskoðunarfyrirtækis í lok maí í fyrra. Málið virðist tengjast rannsókn embættisins á Samherjasamstæðunni.
8. febrúar 2021
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Vill að litið verði á fíkniefnaneytendur sem sjúklinga en ekki afbrotamenn
Svandís Svavarsdóttir hefur kynnt áform um lagasetningu sem felur í sér afglæpavæðingu vörslu neysluskammta af fíkniefnum. Verði frumvarpið að lögum mun stórt skref verða stigið í átt frá refsistefnu í málaflokknum.
20. janúar 2021
Söngflokkurinn Boney M naut mikilla vinsælda víða um heim undir lok áttunda áratugarins.
Boney M og stolnu lögin
Þegar sönghópurinn Boney M sló í gegn seint á áttunda áratug síðustu aldar með lögunum „Brown Girl in the Ring“ og „Rivers of Babylon“ grunaði engan að í kjölfarið fylgdu málaferli sem stæðu í áratugi.
17. janúar 2021
Julian Assange verður ekki sleppt úr fangelsi gegn tryggingu, á meðan að áfrýjun Bandaríkjanna verður tekin fyrir.
Assange verður ekki sleppt úr fangelsi
Dómari í London komst að þeirri niðurstöðu í dag að Julian Assange skyldi ekki sleppt úr fangelsi gegn tryggingu. Sami dómari hafnaði framsalskröfu Bandaríkjanna á hendur Assange á mánudag, en bandarísk yfirvöld ætla að áfrýja þeirri niðurstöðu.
6. janúar 2021
Kristinn Hrafnsson ritstjóri Wikileaks í London í dag.
Ekki endilega sigur fyrir blaðamennskuna
Kristinn Hrafnsson ritstjóri Wikileaks segir að niðurstaða dómara í framsalsmáli Julian Assange sé ekki endilega sigur fyrir blaðamennsku, þar sem áhyggjur af andlegri heilsu Assange voru einu rök dómarans fyrir því að hafna framsalsbeiðni Bandaríkjanna.
4. janúar 2021
Ómar H. Kristmundsson
Að gefnu tilefni: Hugleiðingar um skipanir dómara
17. desember 2020
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar.
„Við erum einfaldlega að tala um réttlæti“
Þingmaður Viðreisnar skorar á dómsmálaráðherra og ríkisstjórnina að stytta málsmeðferðartíma í dómsmálum. Hún bendir á að það sé stórt skref að stíga fram og leggja fram kæru í kynferðisbrotamálum – og að biðin eftir málalokum sé þungbær og kvíðavaldandi.
15. desember 2020
Bófarnir á bókasafninu
Á nokkrum árum hafa bíræfnir þjófar komist yfir milljónir danskra króna af fjölmörgum bankareikningum. Þeir sem orðið hafa fyrir barðinu á þjófunum eiga það sameiginlegt að hafa notað almenningsbókasöfn víða í Danmörku.
13. desember 2020
Jón Óttar Ólafsson hefur starfað fyrir Samherja um margra ára skeið.
Jón Óttar taldi stjórnvöld í Namibíu ekki hafa burði til að hafa uppi á leynireikningum
Ríkissaksóknari Namibíu lýsir sexmenningum sem eru grunaðir um að hafa þegið mútur frá Samherja, og fimm Íslendingum undir forystu Þorsteins Más Baldvinssonar, sem skipulögðum glæpahóp. Rannsakandi Samherja átti í samskiptum við einn mannanna í maí 2019.
11. desember 2020
Þrjú sækja um laust embætti dómara við Landsrétt
Jón Finnbjörnsson er einn umsækjenda en hann var einn af þeim fjórum dómurum sem Sigríður Á. Andersen tók fram yfir umsækjendur um dómarastöður við Landsrétt sem matsnefnd mat hæfari þegar nýju dómstigi var komið á.
10. desember 2020
„Þetta er í öllu falli liðin tíð og ég dvel ekki frekar við hana“
Fyrrverandi dómsmálaráðherra segist ekki trúa öðru en að blaðamennskan telji landsréttarmálið orðið „old news“ eða gamlar fréttir. Kjarninn rifjar upp aðdraganda þessa afdrifaríka máls.
9. desember 2020
Frá Windhoek, höfuðborg Namibíu. Þangað mun ólíklega nokkur Íslendingur fást framseldur í bráð.
Laganna armur langur þó Íslendingar fáist ekki framseldir
Sagt hefur verið frá vilja namibískra yfirvalda til að fá íslenska borgara framselda vegna Samherjamálsins undanfarna daga. Íslendingar verða þó ólíklega framseldir til Namibíu.
9. desember 2020
Zuism: Trúfélagið sem fjármagnaði ferðalög, áfengiskaup og hlutabréfaviðskipti tveggja bræðra
Héraðssaksóknari hefur ákært tvo menn, bræður, fyrir að svíkja sóknargjöld út úr ríkissjóði og nota þau svo í eigin þágu um nokkurra ára skeið. Það gerðu þeir með því að nota trúfélagið Zuism, sem hafið lofað öllum sem skráðu sig í það endurgreiðslu.
8. desember 2020
Rannsókn á undanskotum vegna fjárfestingarleiðarinnar stutt á veg komin
Mál tengt einstaklingi sem grunaður er um að hafa skotið undan fjármagnstekjum með því að nýta sér fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands fór frá skattrannsóknarstjóra til héraðssaksóknara í maí. Þar er rannsókn þess stutt á veg komin.
5. desember 2020
Haukur Logi Karlsson
Innansveitarkronikan og evrópska réttarríkið
4. desember 2020
Ögmundur Jónasson
Segir að allir þurfi aðhald – líka dómarar í Strassborg
Fyrrverandi innanríkisráðherra segir að fjöldi augljósra mannréttindabrota sé látinn sitja á hakanum hjá MDE. Hins vegar sé legið yfir því að koma höggi á íslensk stjórnvöld vegna máls sem sé svo smávægilegt í hinu stærra samhengi að undrum sæti.
3. desember 2020
Þorsteinn Vilhjálmsson
Lítil eru geð guma – Um Landsrétt og Sjálfstæðisflokkinn
3. desember 2020
Stefán Ólafsson
Brot Sigríðar Á. Andersen
2. desember 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
Telur enga ástæðu til að hafa uppi stór orð um „svartan dag í réttarsögunni“
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að ekki þurfi að hafa áhyggjur af orðspori Íslands vegna niðurstöðu yfir­­­­­deildar Mann­rétt­inda­­­dóm­stóls Evr­­­ópu.
1. desember 2020
Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra.
Þeir sem brjóta niður traust á dómstólum ættu ekki að gegna trúnaðarstörfum fyrir hönd almennings
Gagnsæi, samtök gegn spillingu, telja að þeir sem bera ábyrgð á því að brjóta niður traust á dómstólum ættu ekki að koma að frekari trúnaðarstörfum fyrir hönd almennings.
1. desember 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Dómsmálaráðherra: „Þessi niðurstaða veldur vissulega vonbrigðum“
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra ræddi niðurstöðu Landsréttarmálsins á ríkisstjórnarfundi og sagði hana í kjölfarið valda sér vonbrigðum. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir bent á mjög alvarlega annmarka.
1. desember 2020
„Í þrjú ár hafa þau þrjóskast við og tekið flokkshollustu og valdastóla fram yfir hagsmuni þjóðarinnar“
Píratar hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurstöðu yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu.
1. desember 2020
Yfirdeild MDE kvað upp niðurstöðu í málinu í morgun.
Íslenska ríkið tapaði málinu fyrir yfirdeildinni
Yfirdeild Mannréttindadómstól Evrópu staðfesti í dag fyrri dóm réttarins í Landsréttarmálinu.
1. desember 2020
Húsarústirnar standa enn.
Dómstjóri synjar beiðni um lokað þinghald í manndrápsmálinu á Bræðraborgarstíg
Dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur hefur synjað beiðni um lokað þinghald í máli mannsins sem er ákærður fyrir brennu og manndráp á Bræðraborgarstíg 1 í sumar. Þrír fórust í eldsvoðanum og tveir slösuðust alvarlega.
30. nóvember 2020
Soffía Sigurðardóttir
Rannsóknin sem hvarf í Keflavík
21. nóvember 2020
Úrskurður í Landsréttarmálinu verður kveðinn upp 1. desember
Mannréttindadómstóll Evrópu mun kveða upp úrskurð sinn í Landsréttarmálinu svokallaða á fullveldisdaginn.
20. nóvember 2020
Ása og Björg skipaðar dómarar við Hæstarétt
Dómsmálaráðherra hefur skipað tvær konur í laus embætti Hæstarréttardómara.
17. nóvember 2020
Deilur um peninga koma í veg fyrir að Bræðraborgarstígur 1 verði rifinn
Félagið sem á Bræðraborgarstíg 1 sættir sig ekki við mat VÍS á tjóninu sem bruni þess olli. Það vill hærri fjárhæð frá tryggingafélaginu. Nokkur ár gætu liðið þar til að rústirnar verði rifnar.
15. nóvember 2020
Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir Jóhannesson.
Þriggja milljarða stefnu Ingibjargar og Jóns Ásgeirs á hendur Sýn vísað frá
Ingibjörg Pálmadóttir og Jón Ásgeir töldu að málshöfðun Sýn á hendur þeim hefði valdið hjónunum orðsporshnekki og sett ábatasöm viðskipti þeirra erlendis í uppnám. Þau stefndu fyrirtækinu og vildu þrjá milljarða í bætur. Héraðsdómur vísaði máliinu frá.
5. nóvember 2020
Lárus Sigurður Lárusson lögmaður.
Lárus Sigurður biðst lausnar sem formaður Menntasjóðs námsmanna
Lögmanni hefur verið vikið úr starfi skiptastjóra þrotabús fasteignafélagsins Þórodds ehf. vegna brots á starfs- og trúnaðarskyldum sínum. Hann hefur nú beðist lausnar sem formaður Menntasjóðs námsmanna.
3. nóvember 2020
Röngum aðila stefnt, skaðabótakröfum Samherja hafnað en Þorsteinn Már var beittur órétti
Samherji vildi að Seðlabanki Íslands yrði látinn greiða sér um 316 milljónir króna í bætur vegna rannsóknar á sér. Héraðsdómur hefur hafnað þessari kröfu, segir röngum aðila stefnt og gefur lítið fyrir rökstuðning á mörg hundruð milljón króna kröfu.
2. nóvember 2020
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
Arion banki búinn að höfða mál gegn Fjármálaeftirlitinu
Fjármálaeftirlit Seðlabankans sektaði Arion banka um tæpar 88 milljónir króna í sumar. Ástæðan var sú að upplýsingar um fyrirhugaðar fjöldauppsagnir í bankanum birtust í fjölmiðlum. Arion banki vill að ákvörðunin verði ógild.
31. október 2020
Frá aðalmeðferð málanna í Héraðsdómi Reykjavíkur í haust.
Seðlabankinn sýknaður af kröfum Samherja en þarf að borga Þorsteini Má persónulega
Héraðsdómur Reykjavíkur kvað í dag upp dóm í skaðabótamálum Samherja og Þorsteins Más Baldvinssonar forstjóra fyrirtækisins á hendur bankanum. Seðlabankinn var sýknaður af kröfu fyrirtækisins, en þarf að borga forstjóranum skaðabætur.
30. október 2020
Eiríkur Tómasson
Hvers vegna nýja stjórnarskrá?
29. október 2020
Óskað eftir því að Vilji Björns Inga verði tekinn til gjaldþrotaskipta
Sýslumaðurinn á Vesturlandi hefur lagð fram beiðni um að Útgáfufélag Viljans verði tekið til gjaldþrotaskipta. Björn Ingi Hrafnsson segist fyrst hafa heyrt um málið í gærkvöldi. Hann missti stjórn á umsvifamiklu fjölmiðlaveldi árið 2017.
28. október 2020
Mótmælendur hengdu upp plaköt til stuðnings Assange.
„Það á að slátra manni fyrir að upplýsa um grimmdarverk og glæpi“
Ritstjóri Wikileaks segist hafa orðið vitni að skefjalausri grimmd við réttarhöld yfir Julian Assange.
10. október 2020
„Rímar augljóslega ekki við áherslur okkar um samfélagslega ábyrgð í fjárfestingum“
Birta lífeyrissjóður segir það hlutverk stjórnar Eimskipa að upplýsa um endurvinnslu tveggja skipa félagsins á Indlandi. Verði ekki orðið við því þurfi að grípa til „harðari aðgerða“.
28. september 2020
Þrír af stærstu eigendum Eimskips með vinnubrögð félagsins til skoðunar
Lífeyrissjóðir landsins eiga meirihluta hlutafjár í Eimskip. Þrír stærstu lífeyrissjóðirnir segjast allir vera með þau vinnubrögð félagsins, sem lýst var í fréttaskýringaþætti á fimmtudag, til skoðunar.
26. september 2020
Eimskip staðfestir að félagið hafi verið kært til héraðssaksóknara
Eimskip hafnar ásökunum um að hafa brotið lög í tengslum við endurvinnslu tveggja skipa félagsins í Indlandi. Eimskip segist ekki hafa komið að ákvörðun um endurvinnslu skipanna tveggja.
25. september 2020
Magnús Hrafn Magnússon
Síðustu dómar Ruth Bader Ginsburg
24. september 2020
Börnin fjögur.
Ríkislögreglustjóri lýsir formlega eftir egypsku fjölskyldunni
Sex manna fjölskylda sem vísa átti úr landi á miðvikudag í síðustu viku hefur verið í felum síðan þá. Nú hefur Ríkislögreglustjóri lýst formlega eftir henni.
21. september 2020
Ekki hefur áður komið efnislega fram hvað það var sem Seðlabankinn kærði Samherja fyrir á sínum tíma.
Ljósi varpað á hvað það var sem fólst í kæru Seðlabankans á hendur Samherja
Við aðalmeðferð í skaðabótamáli Samherja á hendur Seðlabankanum í dag kom fram í fyrsta skipti fyrir hvaða efnisatriði Seðlabankinn kærði Samherja fyrir til sérstaks saksóknara árið 2013. Veigamesta kæruefnið laut að félagi á Kýpur.
9. september 2020
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, í dómsal í dag.
Yfir 130 milljónir af skaðabótakröfu Samherja vegna vinnu Jóns Óttars Ólafssonar
Alls eru yfir 130 milljónir króna af 306 milljón króna skaðabótakröfu Samherja á hendur Seðlabanka Íslands vegna greiðslna sem fóru til félaga tengdum rannsóknarlögreglumanninum fyrrverandi Jóni Óttari Ólafssyni.
9. september 2020
Þrjú sem voru í lykilhlutverkum í Landsréttarmálinu berjast um tvö sæti í Landsrétti
Dómnefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að þrír af sjö umsækjendum um embætti Landsréttardómara séu jafn hæf og að ekki verði gert upp á milli þeirra. Einn umsækjandi er þegar dómari við réttinn en má ekki dæma.
7. september 2020
Jón Baldvin Hannibalsson.
Jón Baldvin ákærður fyrir kynferðisbrot
Fyrrverandi ráðherra, sendiherra og formaður Alþýðuflokksins, Jón Baldvin Hannibalsson, hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot. Hann greinir sjálfur frá þessu í aðsendri grein sem birtist í Morgunblaðinu og kallar ásakanirnar „hreinan uppspuna“.
7. september 2020
Þorsteinn Már Baldvinsson
Kallar myndbirtingu af grunuðu fólki í Samherjamálinu hefndaraðgerð RÚV
Forstjóri Samherja hefur sent starfsfólki fyrirtækisins bréf þar sem hann kvartar yfir því að myndir af starfsfólki sem er með stöðu sakbornings í sakamálarannsókn hafi verið birtar á RÚV.
4. september 2020
Sex með réttarstöðu sakbornings í Samherjamáli – Þorsteinn Már einn þeirra
Sex núverandi og fyrrverandi starfsmenn og stjórnendur Samherja hafa verið kallaðir til yfirheyrslu hjá héraðssaksóknara og þeir fengið réttarstöðu sakbornings á meðan að á henni stóð.
3. september 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir er mennta- og menningarmálaráðherra.
Úrskurðarnefnd: Ráðherra þarf ekki að afhenda lögfræðiálitin
Mennta- og menningarmálaráðuneytið þarf ekki að afhenda lögfræðiálit sem aflað var þegar Lilja D. Alfreðsdóttir ákvað að stefna konu til að fá úrskurði kærunefndar jafnréttismála hnekkt. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar um upplýsingamál.
1. september 2020
Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra.
Háskólamenntaðir starfsmenn Stjórnarráðsins hnýta í Lilju
Stjórn Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins furðar sig á því að Lilja Alfreðsdóttir hafi farið þá leið að stefna starfsmanni stjórnarráðsins persónulega til að reyna að fá úrskurði kærunefndar jafnréttismála hnekkt.
21. ágúst 2020
Hæfur til að meta hæfni þar til annað kemur í ljós
Eiríkur Tómasson, formaður dómnefndar um hæfni dómara, telur sig hæfan samkvæmt stjórnsýslulögum til að meta hæfni umsækjenda um embætti við Landsrétt, en árið 2017 var hann umsagnaraðili eins þeirra sem nú sækist eftir embættinu.
5. ágúst 2020
Rannsókn á Lindsor-málinu í Lúxemborg lokið og því vísað til saksóknara
Tæpum tólf árum eftir að aflandsfélagið Lindsor Holding fékk lán frá Kaupþingi til að kaupa verðlítil skuldabréf, meðal annars af starfsmönnum bankans í Lúxemborg, er rannsókn á málinu lokið þar í landi.
4. ágúst 2020
Benedikt Bogason verður forseti Hæstaréttar
Benedikt Bogason hefur verið kjörinn forseti Hæstaréttar og Ingveldur Einarsdóttir varaforseti, en kosning fram fór á fundi dómara réttarins í dag. Þau taka við embættum sínum 1. september næstkomandi.
27. júlí 2020
Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta til margra ára.
Stígamót sendu átta kynferðisbrotamál til Mannréttindadómstólsins
Átta kynferðisbrotamál sem voru látin niður falla af yfirvöldum hér á landi hafa verið send til Mannréttindadómstólsins. Aðeins brot af slíkum málum rata til dómstóla á Íslandi.
18. júlí 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Ráðherra óskaði eftir flýtimeðferð á boðuðu dómsmáli
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur óskað eftir flýtimeðferð á dómsmáli sínu gegn skrifstofustjóra í forsætisráðuneytinu til að fá hnekkt úrskurði kærunefndar jafnréttismála.
14. júlí 2020
Lindsor-rannsóknin nær til nýrra grunaðra og á að ljúka fyrir haustið
Eitt af stærstu hrunmálunum svokölluðu er enn í rannsókn í Lúxemborg, tæpum tólf árum eftir að atburðirnir sem eru undir í málinu áttu sér stað. Samkvæmt upplýsingum frá þarlendum yfirvöldum er afar líklegt að ákæra verði gefin út í málinu.
9. júlí 2020