200 færslur fundust merktar „húsnæðismál“

Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði sem situr í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands.
Ætti ríkið að greiða hverri nýrri kynslóð „heimanmund“ til þess að byrja ævina á?
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, veltir fyrir sér þriðju leiðinni sem sameini hagkvæmni húsnæðismarkaðar og réttlætiskennd okkar gagnvart því að allir eigi rétt á þaki yfir höfuðið.
27. nóvember 2022
Húsnæðismarkaðurinn hefur kólnað ansi hratt síðustu misseri.
Greiðslubyrði 50 milljón króna óverðtryggðs láns aukist um næstum 1,5 milljónir á ári
Sá sem býr við íþyngjandi húsnæðiskostnað getur í dag tekið 42 prósent lægri upphæð að láni til að kaupa húsnæði en hann gat í maí í fyrra. Ástæðan eru hærri vextir.
25. nóvember 2022
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
Húsnæðismál eru kjaramál
21. nóvember 2022
Tólf prósent öryrkja greiða meira en 75 prósent útborgaðra launa í rekstur húsnæðis.
Tveir þriðju öryrkja segja húsnæðiskostnað þunga eða nokkra byrði
38 prósent öryrkja hafa miklar eða frekar miklar áhyggjur af húsnæðiskostnaði og nærri tveir af hverjum þremur segja húsaleigu eða afborganir af húsnæðislánum vera þunga eða nokkra byrði.
18. nóvember 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Seðlabankinn segir greiðslubyrði íbúðalána hafa að meðaltali hækkað um 160 þúsund á ári
Hækkun stýrivaxta og stóraukin verðbólga hafa haft neikvæð áhrif á greiðslubyrði heimila. Mest eru áhrifin á þau sem eru með óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum. Seðlabankinn hefur tekið saman meðaltalsaukningu á greiðslubyrði allra íbúðalána frá 2020.
16. nóvember 2022
Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri Þroskahjálpar, og Unnur Helga Óttarsdóttir, formaður samtakanna
Hafa beðið í rúman áratug eftir að eignast eigið heimili
Aðstæður fatlaðra á húsnæðismarkaði eru „ólíðandi“ sem „ábyrg stjórnvöld ríkis og sveitarfélaga“ verða að setja í algjöran forgang að bæta úr. Þroskahjálp sendir stjórnvöldum tóninn og hvetur til þess að breytingum á skipulagslögum verði hraðað.
8. nóvember 2022
Guðmundur Guðmundsson
Sérsteypan s.f.
6. nóvember 2022
Keldnalandið verður skipulagt undir blandaða byggð á næstu árum.
Sameiginleg bílastæðahús fremur en bílakjallarar í Keldnalandinu
Horft verður til þess að byggja nokkur bílastæðahús fremur en bílastæðakjallara í hverfinu sem á að skipuleggja að Keldum og í Keldnaholti, til að spara bæði peninga og tíma.
4. nóvember 2022
Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Þar beit verðtryggingin Bjarna
28. október 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og formaður Framsóknarflokksins.
Drög að íslensku „Carlsberg-ákvæði“ komin frá innviðaráðherra
Tveir starfshópar um húsnæðismál hafa á undanförnum árum mælt með að sveitarfélög fái heimild til að gera kröfur um að ákveðið hlutfall íbúða á uppbyggingarreitum verði hagkvæmar íbúðir. Nú hefur innviðaráðherra lagt fram drög um slíkar breytingar.
24. október 2022
Greiðslubyrði þeirra sem keyptu húsnæði með óverðtryggðu láni á breytilegum vöxtum á meðan vextir voru í sögulegu lágmarki hefur hækkað gríðarlega.
Íbúðalánavextir hafa ekki verið hærri í tólf ár – Greiðslubyrði upp um 65 prósent frá 2021
Samanlagt borga þeir lántakar sem eru með óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum 1,6 milljörðum krónum meira í vaxtakostnað á mánuði nú en þeir gerðu fyrir einu og hálfu ári síðan. Verðtryggð lán eru að sækja í sig veðrið. Markaðurinn er þó að kólna.
19. október 2022
Bankastjórar þriggja stærstu banka landsins.
Allir stóru bankarnir búnir að hækka óverðtryggðu vextina
Alls eru 28 prósent húsnæðislána óverðtryggð á breytilegum vöxtum. Sam­an­lögð upp­hæð þeirra eru á sjö­unda hund­rað millj­arða króna. Greiðslubyrði slíkra lána hefur þegar hækkað veru­lega undanfarið, jafnvel yfir hundrað þúsund krónur á mánuði.
14. október 2022
Þuríður Harpa Sigurðardóttir er formaður ÖBÍ og er skrifuð, ásamt öðrum starfsmanni, fyrir umsögninni.
Hluti öryrkja greiðir yfir 75 prósent ráðstöfunartekna sinna í húsnæðiskostnað
ÖBÍ segir að þær forsendur sem lántakar sem tóku óverðtryggð lán með breytilegum vöxtum á undanförnum árum, á meðan að stjórnvöld töluðu um að lávaxtarskeið væri hafið, séu „algjörlega brostnar og eru mörg heimili með alltof háa greiðslubyrði.“
14. október 2022
Kjartan Magnússon borgarfulltrúi bar tillöguna fram í borgarstjórn.
Borgarhverfi framtíðarinnar eða loftslagsskógur á Geldinganesi?
Tillögu sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur um að skipuleggja Geldinganes undir íbúabyggð var hafnað á fundi borgarstjórnar á þriðjudag. Afar mismunandi sjónarmið komu fram um það hvernig skyldi nýta nesið til framtíðar.
5. október 2022
Fyrir stóran hluta íslenskra heimila er húsnæðislánið stærsti einstaki útgjaldaliðurinn í hverjum mánuði. Lágt vaxtastig kom heimilunum til góða, en sendi húsnæðisverðið á sama tíma í hæstu hæðir. Senn breytist greiðslubyrði fjölmargra heimila.
„Nýja snjóhengjan“: Hundruð milljarða skuldir færast senn af sögulega lágum vöxtum
Margir íslenskir lántakendur nýttu sér fordæmalausar vaxtalækkanir Seðlabankans í faraldrinum til að taka óverðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum. Stóraukin greiðslubyrði bíður þeirra, að öllu óbreyttu.
28. september 2022
Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkar á milli mánaða, vegna lækkunar á eignum í sérbýli.
Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkar á milli mánaða – í fyrsta sinn frá 2019
Verð á einbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 2,4 prósent á milli mánaða og vísitala íbúðaverðs heilt yfir lækkaði um 0,4 prósent. Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkar nú í fyrsta sinn frá árinu 2019.
20. september 2022
Yfir 70 prósent landsmanna hlynnt bæði leiguþaki og leigubremsu
Samtök leigjenda létu Maskínu framkvæma skoðanakönnun um afstöðu Íslendinga til bæði leiguþaks og leigubremsu. Í ljós kom að þessar hugmyndir, til að halda aftur af leiguverði, mælast mjög vel fyrir hjá þjóðinni.
14. september 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra á fundi um húsnæðismál, sem fram fór í húsakynnum HMS í dag.
HMS og sveitarfélögin semja um aukna húsnæðisuppbyggingu
Átaki stjórnvalda og sveitarfélaga um aukinn hraða uppbyggingar íbúða var hrundið af stað með upphafsfundi í dag. Næstu skref eru samningagerð HMS við sveitarfélög landsins um uppbyggingu næstu ára og gerð húsnæðisstefnu með aðgerðaáætlun.
13. september 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og innviðaráðherra.
Sigurður Ingi: Ekki unnt að fallast á fyrirhugaða byggð í Skerjafirði að óbreyttu
Innviðaráðherra segir að hann muni ekki fallast á að farið verði í uppbyggingu á næstum sjö hundruð íbúða hverfi í Nýja-Skerjafirði án þess að það verði tryggð að hún hafi ekki neikvæð áhrif á rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar.
13. september 2022
Ásthildur Lóa Þórsdóttir þingmaður Flokks fólksins beindi fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra um áhrif hækkunar fasteignamats.
Næstum 2.800 manns hætta alfarið að fá vaxtabætur vegna hækkunar fasteignamats
Fasteignamat hækkar að meðaltali um 23,6 prósent um áramót og þá sömuleiðis eignastaða þeirra sem búa í eigin húsnæði. Það hefur þau áhrif að hátt í 2.800 manns hætta að fá einhverjar vaxtabætur, samkvæmt útreikningum fjármálaráðuneytisins.
9. september 2022
Ævar Rafn Hafþórsson
Týnda kynslóðin á fasteignamarkaði – ofurvald bankanna
7. september 2022
Virði íbúða Félagsbústaða hefur aukist um rúmlega 20 milljarða á sex mánuðum
Í fyrra hækkaði virði íbúða í eigu Félagsbústaða um rúmlega 20 milljarða. Eignasafnið hafði aldrei hækkað jafn mikið innan árs áður og hækkunin var meiri en fjögur árin á undan. Á fyrri hluta þessa árs hækkaði virði íbúðanna aftur um 20 milljarða.
5. september 2022
Höfuðstöðvar Arion banka, Borgartúni 19
Lántakendur borga 280 milljónum minna vegna mistaka við tilkynningu frá Arion banka
Alls 23 þúsund viðskiptavinir Arion banka með lán sem bera óverðtryggða breytilega vexti munu greiða einu prósentustigi lægri vexti en þeir hefðu annars gert frá 29. júlí til 25. september vegna mistaka við tilkynningu um vaxtahækkun.
2. september 2022
Fjöldi íbúða sem er til sölu rýkur upp – hafa ekki verið verið fleiri frá því í fyrravor
Nú eru rúmlega eitt þúsund íbúðir til sölu á höfuðborgarsvæðinu. Þær hafa ekki verið svo margar síðan vorið 2021 og eru nú 132 prósent fleiri en í febrúar síðastliðnum. Skýr merki eru til staðar um að aðgerðir til að kæla markaðinn séu að virka.
30. ágúst 2022
Það er orðið mun dýrara að skuldsetja sig til íbúðakaupa en það var fyrir nokkrum mánuðum síðan.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna ríður á vaðið og hækkar vexti á íbúðalánum
Einn stærsti lífeyrissjóður landsins hefur tilkynnt að vextir á breytilegum óverðtryggðum lánum til sjóðsfélaga hans muni hækka frá 1. október í kjölfar nýjustu stýrivaxtahækkunar Seðlabanka Íslands. Hækkunin er umfram hækkun stýrivaxta.
26. ágúst 2022
Tíu staðreyndir um kólnandi íbúðamarkað á Íslandi
Verð á íbúðum á Íslandi hefur hækkað um meira fjórðung á einu ári. Vísir er að bólu á markaðnum. Nú eru skarpar stýrivaxtahækkanir og aðrar takmarkanir á lántöku þó farnar að bíta og markaðurinn að kólna.
23. ágúst 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Ekki allur munurinn á að kaupa af bankanum eða byggja jafn dýrt hinu megin við götuna
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að þegar upp sé staðið þá haldi hann að nýjar höfuðstöðvar Landsbankans, á dýrasta stað í borginni, muni vel geta staðið undir sér. Hann sjái þó ekki neina rökbundna nauðsyn á því að höfuðstöðvar bankans rísi þar.
11. ágúst 2022
Þrjár af hverjum fjórum krónum umfram skuldir bundnar í steypu
Lektor í fjármálum segir ekki ólíklegt að húsnæðisverð muni lækka hérlendis. Það hafi gerst eftir bankahrunið samhliða mikilli verðbólgu. Alls hefur hækkun á fasteignaverði aukið eigið fé heimila landsins um 3.450 milljarða króna frá 2010.
8. ágúst 2022
Gylfi Zoega er annar höfundur greinar sem birtist í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
„Hægt væri að banna Airbnb í þéttbýli þegar skortur er á íbúðarhúsnæði“
Ef fleiri flytja til landsins en frá því verður til flókið samspil hagstærða sem valda breytingum á eftirspurn og/ eða framboði á húsnæði með tilheyrandi verðhækkunum eða lækkunum. Tveir hagfræðingar leggja til að kerfinu verði breytt.
7. ágúst 2022
Forsætisráðuneytið og fjármála- og efnahagsráðuneytið hafa unnið að greiningu á framtíðarskipan húsnæðismála Stjórnarráðsins.
Lagt til á ríkisstjórnarfundi að kaupa hluta af höfuðstöðvum Landsbankans á sex milljarða
Nýjar höfuðstöðvar Landsbankans við Austurhöfn eru nú að verða tilbúnar. Þær voru reistar þrátt fyrir nánast algjöra andstöðu hjá eigandanum, íslenska ríkinu. Byggingin átti að kosta níu milljarða króna en sá kostnaður er nú komin í tólf milljarða króna.
22. júlí 2022
Félagsstofnun stúdenta starfrækir Skuggagarða í miðbæ Reykjavíkur. Nú er stækkun í kortunum.
Stúdentagarðar stækka við sig í Skuggahverfi
Félagsstofnun stúdenta hefur fengið lóð við Vatnsstíg til að fjölga íbúðum við Skuggagarða. FS mun þurfa að flytja friðað hús af lóðinni yfir á þá næstu áður en framkvæmdir geta hafist.
15. júlí 2022
Í kjölfar nýs vaxtaviðmiðs við útreikning greiðslubyrðar lækkar hámarkslánsfjárhæð kaupenda, sérstaklega þeirra sem hafa hug á að taka verðtryggt lán.
„Færri munu eiga þess kost að kaupa íbúð“
Hagdeild HMS segir aðgerðir Seðlabankans líklega eiga eftir að hafa veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn sem er „líkast til að taka stakkaskiptum um þessar mundir“. Ný vaxtaviðmið bankans takmarki aðgengi að lánsfé sem mun draga úr eftirspurn á markaði.
12. júlí 2022
Lífeyrissjóðirnir lánuðu heimilum 40 milljarða króna óverðtryggt á sjö mánuðum
Ný óverðtryggð útlán lífeyrissjóða til sjóðsfélaga sína á sjö mánaða tímabili voru tvöfalt hærri en eina og hálfa árið þar á undan. Viðskiptabankarnir eru þó enn leiðandi á íbúðalánamarkaði og markaðshlutdeild þeirra yfir 70 prósent.
10. júlí 2022
Stjórnmálamenn sem smíðuðu félagslegan píramída á hvolfi vilja nú snúa honum við
None
10. júlí 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og innviðaráðherra.
Sigurður Ingi lætur fyrrverandi ráðherra endurskoða beinan húsnæðisstuðning ríkissjóðs
Innviðaráðherra hefur skipað tvo starfshópa, annan til að endurskoða þann húsnæðisstuðning sem ríkissjóður veitir og sem lendir nú að uppistöðu hjá efri tekjuhópum. Hinn á að endurskoða húsaleigulög til að bæta húsnæðisöryggi leigjenda.
6. júlí 2022
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra.
Skipar starfshóp sem á að binda í lög að ástandsskýrslur fylgi söluyfirlitum íbúða
Menningar- og viðskiptaráðherra ætlar að skipa starfshóp sem á að móta frumvarp um ástandsskýrslur fasteigna. Hann á að hafa hliðsjón af þingsályktunartillögu sem stjórnarandstöðuflokkar lögðu fram á síðasta kjörtímabili, og var samþykkt þvert á flokka.
6. júlí 2022
Partíið er búið
None
2. júlí 2022
Í Reykjavík eru félagslegar íbúðir 5,3 prósent allra íbúða – Í Garðabæ eru þær 0,7 prósent
Áfram sem áður er Reykjavíkurborg, og skattgreiðendur sem í henni búa, í sérflokki þegar kemur að því að bjóða upp á félagslegt húsnæði. Þrjár af hverjum fjórum slíkum íbúðum á höfuðborgarsvæðinu eru þar á meðan að eitt prósent þeirra er í Garðabæ.
1. júlí 2022
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
„Lífskjör fólks á Íslandi ráðast nú mjög á stöðu þess á fasteignamarkaði“
Seðlabankastjóri segir að bankinn sé að koma í veg fyrir fasteignabólu með stýrivaxtahækkunum sínum, en fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur samt hækkað um 24 prósent á einu ári. Eftirspurn eftir vinnuafli hefur ekki verið meira frá 2007.
22. júní 2022
Gríðarlegur uppgangur er í byggingariðnaði um þessar mundir. Hann endurspeglast í stórauknum útlánum til geirans.
Bankarnir hafa ekki lánað meira í einum mánuði frá því fyrir hrun
Byggingageirinn á Íslandi hefur ekki fengið meira lánað frá bönkum innan mánaðar en í maí síðastliðnum, samkvæmt hagtölum Seðlabankans. Útlán til fyrirtækja hafa aldrei verið meiri þrátt fyrir að lánsfé sé sífellt að verða dýrara.
22. júní 2022
Sérbýliseignir hafa hækkað um 25,5 prósent á síðustu 12 mánuðum, en íbúðir í fjölbýli um 23,7 prósent.
Árshækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu ekki verið meiri frá 2006
Samkvæmt vísitölu húsnæðisverðs fyrir höfuðborgarsvæðið hefur íbúðaverð nú hækkað um 24 prósent á síðustu 12 mánuðum. Árshækkunin er nú orðin meiri en hún var nokkru sinni á hækkanaskeiðinu á árunum 2016-17.
21. júní 2022
Leið tekjulágra fyrstu kaupenda inn á markaðinn þrengist allverulega
Með ákvörðunum fjármálastöðugleikanefndar sem kynntar voru í gær er þrengt nokkuð að möguleikum tekjulágra fyrstu kaupenda til þess að komast inn á fasteignamarkaðinn. Sjóðirnir sem eiga þarf fyrir lágmarksútborgun stækkuðu um milljónir með nýjum reglum.
16. júní 2022
Svanberg Hreinsson varaþingmaður Flokks fólksins.
Valdi sér ekki það hlutskipti að verða öryrki – því megi alþingismenn trúa
Varaþingmaður Flokks fólksins flutti sína fyrstu ræðu á Alþingi í gær en þar greindi hann m.a. frá því að hann væri öryrki og að hann hefði um síðustu mánaðamót greitt 62 prósent af ráðstöfunartekjum sínum í húsaleigu.
15. júní 2022
Fjöldi kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki verið lægri í einum mánuði síðan sumarið 2014.
Eftirspurnin enn mikil þó umsvifin á fasteignamarkaði hafi dregist saman
Fjöldi kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki verið lægri í einum mánuði síðan 2014 og nú koma fleiri íbúðir inn á markaðinn en seljast. Met yfir stuttan sölutíma íbúða og fjölda íbúða sem selst yfir ásettu verði halda þó áfram að vera slegin.
15. júní 2022
Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabanka Íslands. Frá vinstri: Guðrún Þorleifsdóttir, Rannveig Sigurðardóttir, Axel Hall, Ásgeir Jónsson formaður, Bryndís Ásbjarnardóttir, Guðmundur Kr. Tómasson, Unnur Gunnarsdóttir og Gunnar Jakobsson.
Fyrstu kaupendur þurfa nú að reiða fram að minnsta kosti 15 prósent kaupverðs
Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabankans hefur ákveðið að einungis megi lána fyrstu kaupendum fyrir 85 prósentum af kaupverði fasteignar, í stað 90 prósenta áður.
15. júní 2022
Guðbrandur Einarsson þingmaður Viðreisnar.
„Það skiptir máli fyrir budduna hvar þú býrð“
Þingmaður Viðreisnar telur að gera verði þá kröfu til ríkisvaldsins að það sýni samfélagslega ábyrgð og gott fordæmi og lækki lóðarleigu. Lóðarleiga í Reykjanesbæ sé til að mynda rúmlega 600 prósent hærri en lóðarleigan í Kópavogi.
12. júní 2022
Magnús Rannver Rafnsson
Sótspor á himnum
11. júní 2022
Lenya Rún Taha Karim varaþingmaður Pírata.
Ekkert grín að safna fyrir fyrstu útborgun
Fasteignamat tekur stökk milli ára og segir varaþingmaður Pírata að þetta þýði að fasteignagjöld muni hækka – og þar af leiðandi leiga. „Hærri leiga þýðir hærri útgjöld sem þýðir enn þá minni líkur á að við náum að safna fyrir útborg­un.“
5. júní 2022
Misjafnt er hvort lífeyrissjóðir séu byrjaðir að taka mið af fasteignamati 2023 við vinnslu húsnæðislána.
Misjafnt hvort lífeyrissjóðir byrja strax að horfa til nýs fasteignamats við lánavinnslu
Af sjö lífeyrissjóðum sem svöruðu fyrirspurn Kjarnans um hvort þeir tækju nýtt fasteignamat strax inn í lánavinnslu sína segjast þrír þeirra ætla að gera það nú þegar en fjórir ætla að bíða fram í desember eða janúar.
4. júní 2022
Skattfrjáls niðurgreiðsla á húsnæði sem „gagnast fyrst og fremst millitekjuhópum“
Frá 2014 hafa stjórnvöld fyrst og síðast miðlað beinum húsnæðisstuðningi með því að veita skattfrelsi á notkun séreignarsparnaðar til að greiða niður húsnæðislán. Frá miðju ári 2014 og til byrjun þessa árs nam stuðningurinn um 27 milljörðum króna.
2. júní 2022
Methækkun á fasteignamati eftir bankahrun – Hækkar um 19,9 prósent milli ára
Heildarvirði fasteigna á Íslandi hækkar um 2.100 þúsund milljónir króna milli ára. Fasteignamat íbúða verður 23,6 prósent hærra á næsta ári en í ár. Fyrir flesta þýðir þessi hækkun aðallega eitt: hærri fasteignaskatta.
31. maí 2022
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
„Atlaga“ að kjörum lífeyrisþega stöðvuð en þensluaðgerðir á húsnæðismarkaði enn inni
Í frumvarpi fjármála- og efnahagsráðherra um lífeyrissgreiðslur er gert ráð fyrir að nýr hópur, sá sem hefur ekki átt fasteign í fimm ár, megi nota séreignarsparnað skattfrjálst til að kaupa sér húsnæði.
31. maí 2022
Mikið er lánað til byggingafyrirtækja um þessar mundir. Áætlað er að það þurfi að byggja 35 þúsund íbúðir á Íslandi á næstu tíu árum.
Bankar lánuðu fyrirtækjum meira á tveimur mánuðum en þeir gerðu samtals 2020 og 2021
Ný útlán, að frádregnum upp- og umframgreiðslum, þriggja stærstu banka landsins til fyrirtækja voru 80,5 milljarðar króna á fyrstu fjórum mánuðum ársins. Gríðarleg aukning hefur orðið á lánum til fasteignafélaga og þeirra sem starfa í byggingarstarfsemi.
28. maí 2022
Helga Þórðardóttir varaþingmaður Flokks fólksins.
Ekki hægt að horfa upp á „stjórnlausan markaðinn“ ráðskast með lífsviðurværi fólks
Flokkur fólksins vill skoða leiguþak sem tímabundna ráðstöfun sem svar við húsnæðisvandanum. „Eitthvað verðum við að gera,“ segir varaþingmaður flokksins.
26. maí 2022
Indriði H. Þorláksson
Allt orkar tvímælis þá gert er
24. maí 2022
Kristrún Frostadóttir þingmaður Samfylkingarinnar.
Húsnæði ætti ekki að vera uppspretta ávöxtunar – heldur heimili fólks
Þingmaður Samfylkingarinnar segir að húsnæðismarkaðurinn eigi ekki að vera fjárfestingarmarkaður. Það sé eitt að fjárfesta í eigin húsnæði til að eiga samastað og búa við húsnæðisöryggi, annað þegar íbúðarkaup séu orðin fjárfestingarkostur fyrir ávöxtun.
24. maí 2022
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB
„Hlutverk hins opinbera er að tryggja öllum húsnæðisöryggi“
Formaður BSRB segir að margt sé til bóta í tillögunum starfshóps um aðgerðir og umbætur á húsnæðismarkaði – og gefi ástæðu til hóflegrar bjartsýni um betri tíma.
19. maí 2022
Húsnæðisstuðningur skuli fyrst og fremst nýtast þeim sem á þurfa að halda
Ljóst er að staða leigjenda út frá húsnæðisöryggi og byrði húsnæðiskostnaðar er lakari en þeirra sem eiga eigin íbúð. Aðgerða er þörf sem miða m.a. að því að lækka byrði húsnæðiskostnaðar hjá efnaminni leigjendum, samkvæmt nýrri skýrslu.
19. maí 2022
Helga Þórðardóttir varaþingmaður Flokks fólksins.
„Stjórnvöld hafa svikið leigjendur“
Leigjendur eru jaðarsettir og algerlega berskjaldaðir fyrir hentistefnu leigusala, segir varaþingmaður Flokks fólksins. Stjórnvöld verði að koma með beinar aðgerðir sem stöðva brjálsemi óhefts markaðar sem stjórnist af græðgi einstaklinga.
17. maí 2022
Meðalsölutími íbúða á höfuðborgarsvæðinu aldrei verið styttri
Mikil ásókn er í íbúðir í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu en í mars seldust yfir 60 prósent íbúða yfir ásettu verði miðað við þriggja mán­aða með­al­tal.
13. maí 2022
200 metra göngugata, skrifstofur, íbúðahúsnæði og verslanir verða hluti af nýjum miðbæ Þorlákshafnar. Framkvæmdafélga í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis hefur gert drög að samningi við Ölfus um framkvæmdir á svæðinu.
Félag í eigu Björgólfs Thors byggir nýjan miðbæ í Þorlákshöfn
Arnarhvoll, félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis, hefur samið við bæjaryfirvöld í Ölfusi um uppbyggingu nýs miðbæjar í Þorlákshöfn. Minnihluti bæjarstjórnar telur vinnubrögð meirihlutans ekki boðleg.
10. maí 2022
Kalla eftir verulegri hækkun húsaleigubóta í aðdraganda fyrirséðra leiguhækkana
Hlutfall heimila sem búa íþyngjandi húsnæðiskostnað hefur aukist á síðustu árum en kostnaðurinn telst íþyngjandi ef hann fer yfir 40 prósent af ráðstöfunartekjum. Staða leigjenda er afleit að mati Eflingar en fyrirséð er að leiga hækki kröftuglega í ár.
9. maí 2022
Dellukenningar og húsnæðisverð
None
8. maí 2022
Kolbrún Baldursdóttir og Helga Þórðardóttir
Leysum leigjendur úr okurgildrunni!
6. maí 2022
Þórarinn Eyfjörð
Húsnæðislán er ekki neyslulán
5. maí 2022
Blikastaðalandið er stærsta óbyggða svæðið innan vaxtarmarka höfuðborgarsvæðisins.
3.500-3.700 nýjar íbúðir verði byggðar á Blikastaðalandinu í Mosfellsbæ
Samningar voru í dag undirritaðir um mikla húsnæðisuppbyggingu á Blikastaðalandinu, sem er í endanlegri eigu Arion banka, og Mosfellsbæjar. Fjöldi þeirra íbúða sem fyrirhugaðar eru slagar langleiðina upp í þann fjölda íbúða sem eru í Mosfellsbæ í dag.
5. maí 2022
Það er dýrt að halda þaki yfir höfðinu.
Hlutfall þeirra heimila sem búa við íþyngjandi húsnæðiskostnað eykst milli ára
Tekjuhæstu heimili landsins eru að spenna bogann í húsnæðiskaupum mun meira en þau gerðu 2020 og stærra hlutfall þeirra býr við íþyngjandi húsnæðiskostnað. Staða leigjenda batnar á milli ára en staða eigenda versnar.
2. maí 2022
Guðmundur Guðmundsson
Steinsteypan og vatnið
30. apríl 2022
Virði íbúða í eigu Félagsbústaða jókst meira í fyrra en samanlagt fjögur árin á undan
Félagsbústaðir, sem halda utan um félagslegar íbúðir í eigu Reykjavíkur, eiga yfir þrjú þúsund íbúðir. Matsvirði þeirra hækkaði um 20,5 milljarða króna í fyrra. Frá byrjun árs 2017 og út árið 2020 hækkaði virði íbúða félagsins um 18 milljarða króna.
25. apríl 2022
Pawel Bartoszek
Þétting fimmfalt betri
21. apríl 2022
Lífeyrissjóðirnir hafa ekki lánað jafn mörgum síðan í nóvember 2020.
Lífeyrissjóðirnir hafa einungis einu sinni lánað meira óverðtryggt innan mánaðar
Lífeyrissjóðir landsins eru að snúa aftur af krafti á húsnæðislánamarkað. Þeir lánuðu fleiri ný útlán í febrúar en þeir hafa gert síðan í nóvember 2020. Hægari vaxtahækkanir og nýjar tegundir óverðtryggðra lána laða viðskiptavini að.
15. apríl 2022
Segir aðgerða þörf en dregur úr stuðningi í ýmsum málaflokkum
Nýútgefin fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir því að útgjöld hins opinbera í orku-, jafnréttis- og húsnæðismál muni dragast saman að raunvirði á næstunni. Þrátt fyrir það er fjöldi aðgerða nefndur í málaflokkunum sem hægt væri að ráðast í.
3. apríl 2022
Minni útgjöld í húsnæðismál þrátt fyrir framboðsskort
Samkvæmt stjórnvöldum er framboðsskortur á húsnæðismarkaði sem mikilvægt er að koma í veg fyrir. Hins vegar hyggst ríkisstjórnin ætla að draga úr stuðningi sínum í húsnæðismálum, ef tekið er tillit til verðbólgu.
31. mars 2022
Aukinn kraftur í lánveitingu til byggingarfyrirtækja
Eftir tæplega þriggja ára stöðnun í lánveitingu bankanna til byggingarfyrirtækja hefur aukinn kraftur færst í þau á síðustu mánuðum. Ný útlán til byggingargeirans í febrúar námu um fimm milljörðum krónum og hafa þau ekki verið meiri í tæp sex ár.
25. mars 2022
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
Leggur til þensluaðgerðir á húsnæðismarkaði
Fjármálaráðherra hyggst auka heimildir fólks til að ráðstafa séreignarsparnaðinum sínum skattfrjálst til fyrstu fasteignakaupa. Það gæti unnið gegn markmiðum Seðlabankans um að draga úr eftirspurnarþrýstingi á húsnæðismarkaði.
24. mars 2022
Milljarðar úr ríkissjóði til tekjuhæstu hópanna vegna skattaafsláttar
Eðlisbreyting hefur orðið á stuðningi ríkisins við heimili með húsnæðislán á síðustu árum. Áður fór mest til tekjulægri og yngra fólks.
22. mars 2022
Eftirspurnin enn mikil á húsnæðismarkaði
Ekkert lát er á eftirspurn eftir húsnæði á höfuðborgarsvæðinu, þrátt fyrir að Seðlabankinn hafi þrengt lánaskilyrði og þrýst lánavöxtum upp á síðustu mánuðum. Þó er enn ódýrara að leigja íbúðir en fyrir tveimur árum síðan.
17. mars 2022
Áttunda hvert heimili í slæmu húsnæði
Þröngbýlt er á einu af hverjum tólf heimilum hérlendis, auk þess sem áttunda hvert heimili er í slæmu ásigkomulagi. Nokkuð dró úr þröngbýlinu í fyrra, en það náði hámarki á tímabilinu 2018-2020.
15. mars 2022
Þeir sem eiga húsnæði hafa það gott, en margir hinna lifa við skort og ná ekki endum saman
Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum Hagstofu Íslands fækkaði þeim heimilum sem áttu erfitt með að ná endum saman í fyrra og þau hafa hlutfallslega aldrei mælst færri. Tæplega 19 prósent þjóðarinnar segir að húsnæðiskostnaður sé þung fjárhagsleg byrði.
15. mars 2022
Útlánum til íbúðakaupa hefur verið skóflað út á faraldurstímum.
Lífeyrissjóðir hafa ekki lánað meira í íbúðalán frá því fyrir faraldur
Kerfislega mikilvægu bankarnir þrír lánuðu minna í ný útlán í janúar en þeir höfðu gert frá því að kórónuveirufaraldurinn skall á. Lífeyrissjóðirnir lánuðu að sama skapi meira en þeir höfðu gert á sama tímabili.
13. mars 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
Sigurður Ingi horfir til þess að byggðar verði 20 þúsund íbúðir á næstu fimm árum
Innviðaráðherra boðar nýja húsnæðisstefnu fyrir Ísland til að bregðast við gríðarlegum verðhækkunum. Hann segir ljóst að ágreiningur um ábyrgð á stöðunni „mun ekki skila okkur neitt áfram og veldur óásættanlegri pattstöðu“.
10. mars 2022
Húsnæðislán hafa hækkað umtalsverð í verði á síðustu vikum.
Lífeyrissjóðir hækka flestir vexti á íbúðalánum líkt og bankarnir höfðu þegar gert
Allir stóru bankarnir þrír hækkuðu vexti á íbúðalánum í kjölfar þess að Seðlabanki Íslands hækkaði stýrivexti um 0,75 prósentustig í síðasta mánuði. Nokkrir lífeyrissjóðir, sem eru stórtækir á íbúðalánamarkaði, hafa fylgt í kjölfarið.
8. mars 2022
Aukinn kraftur er kominn í viðskipti með atvinnuhúsnæði eftir nokkra lægð á tímum faraldursins.
Aukinn áhugi á atvinnuhúsnæði aftur
Þinglýstum kaupsamningum um íbúðarhúsnæði hefur fækkað umtalsvert á síðustu mánuðum, samhliða minnkandi framboði á íbúðum til sölu. Á sama tíma hefur kaupsamningum um atvinnuhúsnæði fjölgað.
27. febrúar 2022
Þorbjörn Guðmundsson
Með samstarfi við ASÍ, BSRB og BHM vonast eldra fólk eftir betri tíð
24. febrúar 2022
Riddarahólmurinn í Stokkhólmi í Svíþjóð.
Önnur Norðurlönd glíma einnig við lítið framboð íbúða á sölu
Rétt eins og á Íslandi hefur mikill þrýstingur verið á fasteignamarkaðnum í Noregi, Svíþjóð og Danmörku á síðustu mánuðum. Hratt hefur gengið á framboð á eignum til sölu í löndunum þremur, sem er í lágmarki þessa stundina.
24. febrúar 2022
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra.
Hagstofa og innviðaráðherra takast á um húsnæðisliðinn
Innviðaráðherra skoraði á Hagstofu að mæla húsnæðisliðinn með öðrum hætti en gert er núna. Hagstofan hefur svarað að aðferðin sín sé í samræmi við alþjóðlega staðla, en bætir við að löggjafanum sé frjálst að breyta lögum um verðtryggingu.
22. febrúar 2022
Stöðugleiki óskast í steinsteypu
None
22. febrúar 2022
Landsbankinn ríður á vaðið og hækkar vexti á íbúðalánum um 0,5 prósentustig
Viðbúið var að bankar landsins myndu hækka vexti á íbúðalánum í kjölfar þess að Seðlabanki Íslands hækkaði stýrivexti um 0,75 prósentustig í síðustu viku. Það hefur nú raungerst.
17. febrúar 2022
Vinnuveitendur hafa borgað 39 milljarða af húsnæðislánum þeirra sem nýta séreign
Alls hefur um fimmtungur þjóðarinnar nýtt sér úrræði til að greiða niður húsnæðislán skattfrjálst um 110 milljarða króna með ráðstöfun séreignarsparnaðar. Framlag vinnuveitenda er um 35 prósent af þeirri upphæð.
12. febrúar 2022
Yfir þúsund umsóknir bárust um 34 lóðir í Vesturbergi í Þorlákshöfn í desember. Úthlutunin fór fram milli jóla og nýárs, um þremur vikum seinna en til stóð.
Kæra gjaldtöku vegna lóðaúthlutunar í Þorlákshöfn
Innviðaráðuneytinu hefur borist kæra vegna gjaldtöku sveitarfélagsins Ölfuss á umsóknum um byggingarlóðir. Úthlutunarferlið sjálft er einnig gagnrýnt fyrir pólitísk hagsmunatengsl og er ráðuneytið hvatt til að taka ferlið til rannsóknar.
10. febrúar 2022
Úrræðið var kynnt 2016, af Bjarna Benediktssyni og Sigurði Inga Jóhannssyni, og tók gildi um mitt ár 2017.
Um ellefu milljarðar greiddir inn á lán undir hatti „Fyrstu fasteignar“ á tveimur árum
Úrræði sem stjórnvöld kynntu fyrir fyrstu fasteignakaupendur, og tryggði þeim skattfrjálsa ráðstöfun séreignar inn á húsnæðislán, fór hægt af stað. Eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á hefur nýting á því hins vegar margfaldast.
5. febrúar 2022
Sprenging í nýtingu á séreignarsparnaði til að borga niður húsnæðislán skattfrjálst
Alls hafa Íslendingar ráðstafað 110 milljörðum króna af séreignarsparnaði sínum inn á húsnæðislán frá 2014. Þessi ráðstöfun hefur fært þeim sem geta og kjósa að nýta sér hana tæplega 27 milljarða króna í skattafslátt.
3. febrúar 2022
Nær allir sem flytja til Íslands koma með flugi og fara þar af leiðandi um Leifsstöð.
Erlendir ríkisborgarar eru 18 prósent íbúa í Reykjavík en fimm prósent íbúa í Garðabæ
Erlendum ríkisborgurum sem búa á Íslandi hefur fjölgað um tæplega 34 þúsund á áratug, eða 162 prósent. Reykjavík verður nýtt heimili langflestra þeirra og fjórði hver íbúi í Reykjanesbæ er nú erlendur.
3. febrúar 2022
Heimilin enn viðkvæm fyrir óvæntri verðbólgu og vaxtahækkunum
Þrátt fyrir að verðtryggðum lánum hafi fækkað á undanförnum árum hafa óvænt verðbólguskot enn töluverð áhrif á skuldastöðu heimila, sérstaklega ef þeim fylgja vaxtahækkanir.
2. febrúar 2022
Búið að samþykkja að veita næstum helmingi meira í hlutdeildarlán en greitt hefur verið út
Við lok árs 2021 var búið að greiða út 2,5 milljarða króna vegna hlutdeildarlána úr ríkissjóði. Á sama tíma var búið að samþykkja að veita hlutdeildarlán að andvirði 4,9 milljarða í heildina.
24. janúar 2022
Greiðslubyrðin svipuð og fyrir faraldurinn
Í kjölfar mikilla vaxtalækkana hjá Seðlabankanum lækkuðu afborganir af húsnæðislánum til muna. Þessi lækkun er nú að miklu leyti gengin til baka, þar sem bæði húsnæðisverð og vextir hafa hækkað á undanförnum mánuðum.
17. janúar 2022
Leigutekjur drógust saman á árinu 2020 í fyrsta sinn í langan tíma
Kórónuveirufaraldurinn hafði umtalsverð áhrif á tekjur þeirra sem eiga íbúðir eða annað húsnæði sem leigt er út. Uppgefnar leigutekjur skruppu saman um 6,3 milljarða króna á árinu 2020.
15. janúar 2022
Verð á húsnæði á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað gríðarlega á síðustu árum.
Eigið fé landsmanna í húsnæði dróst saman í fyrsta sinn frá árinu 2010
Húsnæði á Íslandi var metið á 5.941 milljarða króna í árslok 2020. Á tíunda áratugnum dugðu tvöfaldar heildartekjur landsmanna til að kaupa upp allar fasteignir og lóðir í landinu. Í lok árs 2020 hefði þurft þrefaldar tekjur þeirra til að gera slíkt.
10. janúar 2022
Íslenskir húseigendur borga mest allra í Evrópu
Þrátt fyrir lágt verð á hita og rafmagni var húsnæðiskostnaður þeirra sem búa í eigin húsnæði mestur allra Evrópulanda hérlendis árið 2018. Húsnæðiskostnaður leigjenda hérlendis er hins vegar minna íþyngjandi heldur en í flestum öðrum Evrópulöndum.
8. janúar 2022
Í Reykjavík búa 36 prósent landsmanna – Þar eru byggðar 71 prósent almennra íbúða
Frá árinu 2016 hefur ríkissjóður úthlutað 18 milljörðum króna í stofnframlög í almenna íbúðakerfið, sem er ætlað að sjá fólki með lægri tekjur fyrir öruggu húsnæði og er rekið án hagnaðarsjónarmiða.
4. janúar 2022
Mannréttindi leigjenda
Yngvi Ómar Sighvatsson skrifar um leigumarkaðinn og hvernig stefna stjórnvalda í húsnæðismálum ýtir undir auðsöfnun sumra en fátækt annarra.
1. janúar 2022
Andri Sigurðsson
Lítum upp
30. desember 2021
Árið á fasteignamarkaðnum
Hærra verð, minni sölutími og aukin aðsókn í fasta vexti. Hvað gerðist á fasteignamarkaðnum á árinu sem er að líða?
29. desember 2021
Það er val að láta fólk ekki eiga fyrir húsnæði
None
28. desember 2021
453 einstaklingar og lögaðilar eiga fleiri en sex íbúðir á Íslandi
Á fimmta þúsund einstaklingar og lögaðilar eiga fleiri en eina íbúð á Íslandi. Framboð íbúða er í lágmarki og verð þeirra hefur hækkað gríðarlega.
27. desember 2021
Alls hafa 126 af 292 veittum hlutdeildarlánum verið á höfuðborgarsvæðinu.
Um 43 prósent hlutdeildarlána veitt á höfuðborgarsvæðinu
Inn í reglugerð um hlutdeildarlán er skrifuð sérstök trygging fyrir því að hið minnsta 20 prósent lánanna þurfi að vera veitt utan höfuðborgarsvæðisins. Það hefur heldur betur ekki þurft að grípa til þeirrar forgangsaðgerðar til þessa.
22. desember 2021
Hlutdeildarlánunum var ætlað að hjálpa tekju- og eignalitlu fólki að komast í eigið húsnæði og skapa hvata til aukinnar uppbyggingar ódýrari íbúða.
Hlutdeildarlánin ekki að ganga jafn hratt út og áætlanir gerðu ráð fyrir
Þegar hlutdeildarlánin voru kynnt til sögunnar haustið 2020 var gert ráð fyrir því að um fjórir milljarðar yrðu lánaðir vaxtalaust til fyrstu kaupenda á ári hverju. Á fyrsta rúma árinu hafa útlán hins opinbera hins vegar numið tæpum 2,5 milljörðum.
18. desember 2021
Allir þurfa þak yfir höfuðið. Fjölmennir hópar lágtekjufólks greiða mjög hátt hlutfall launa sinna í leigu og eiga litla möguleika á að eignast húsnæði að óbreyttu.
52 þúsund íbúðir í eigu einstaklinga eða lögaðila sem eiga fleiri en eina íbúð
Hlutfall þeirra íbúða sem eru í eigu aðila sem eiga fleiri en eina íbúð hefur haldist nokkuð stöðugt síðustu ár. Um 13 prósent leigjenda einkarekinna leigufélaga eða á almenna markaðnum greiða yfir 70 prósent af ráðstöfunartekjum sínum í leigu.
14. desember 2021
Tíu staðreyndir um íslenska húsnæðismarkaðinn
Húsnæðisverð hefur hækkað gríðarlega á skömmum tíma, sölutími íbúða hefur aldrei verið styttri og fleiri en nokkru sinni áður borga yfir ásettu verði fyrir húsnæði. Hvað er eiginlega að gerast íslenska húsnæðismarkaðnum?
13. desember 2021
Oddagarðar við Sæmundargötu eru á meðal þeirra stúdentagarða sem eru í eigu Félagsstofnunar stúdenta.
Fasteignir Félagsstofnunar stúdenta eru metnar á um 42 milljarða króna
Félagsstofnun stúdenta, sem rekur 1.495 leigueiningar, hagnaðist um 4,8 milljarða á síðasta rekstrarári. Framkvæmdastjórinn segir að þegar búið sé að draga frá viðhaldskostnað og afborganir á lánum frá matsvirðishækkun sé reksturinn nánast á núlli.
13. desember 2021
Guðmundur Guðmundsson
Sement framtíðarinnar
11. desember 2021
Eyþór Arnalds er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Sjálfstæðisflokkurinn vildi að borgin lánaði leigjendum til að kaupa félagslegar íbúðir
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks vildu að leigjendum Félagsbústaða yrði gert kleift að kaupa íbúðirnar sem þeir búa í. Reykjavíkurborg átti að lána þeim fyrir útborgun. Sósíalistaflokkurinn vildi fella niður eins mánaðar leigu.
10. desember 2021
Guðjón Sigurbjartsson
Betra og stöðugra húsnæðisverð innan seilingar
9. desember 2021
Vilborg Bjarkadóttir
Ertu ennþá í kjallaraholunni?!
8. desember 2021
Stúdentagarðar.
Fermetraverðið lægra á stúdentagörðunum borið saman við íbúðir í sambærilegri stærð
Nýleg könnun sýndi að fermetraverð leiguíbúða var hæst á stúdentagörðunum. Þær íbúðir eru 48 fermetrar að jafnaði en íbúðir á öðrum samanburðarmörkuðum um 80 fermetrar. Í samanburði við sambærilegar íbúðir eru stúdentagarðar mun ódýrari kostur.
8. desember 2021
Íbúðafjárfesting hefur dregist saman á árinu, á sama tíma og verð hefur hækkað og auglýstum íbúðum á sölu hefur fækkað.
Mikill samdráttur í íbúðafjárfestingu í ár
Fjárfestingar í uppbyggingu íbúðarhúsnæðis hefur dregist saman á síðustu mánuðum, samhliða mikilli verðhækkun og fækkun íbúða á sölu. Samkvæmt Hagstofu er búist við að íbúðafjárfesting verði rúmlega 8 prósentum minni í ár heldur en í fyrra.
4. desember 2021
Guðmundur Hrafn Arngrímsson og Yngvi Ómar Sighvatsson
Kúgaða fólkið!
1. desember 2021
Bankastjórar þriggja stærstu banka landsins.
Útlán til heimila hafa aukist en útlán til fyrirtækja dregist saman það sem af er ári
Bankarnir nýttu svigrúm sem var gefið til að takast á við efnahagslegar afleiðingar kórónuveirunnar til að stórauka útlán til íbúðarkaupa. Útlán til fyrirtækja hafa hins vegar dregist saman.
27. nóvember 2021
Reykjavík ber uppi félagslega þjónustu á höfuðborgarsvæðinu
Íbúar Reykjavíkur borga tvöfalt hærri upphæð en allir hinir íbúar höfuðborgarsvæðisins í veitta félagsþjónustu. Um 29 prósent af öllum skatttekjum höfuðborgarinnar fara í slíka þjónustu á meðan að þeir sem búa í Kópavogi borga undir 15 prósent.
26. nóvember 2021
Arion banki hækkar vexti um 0,4 prósentustig – Breytilegir vextir nú 4,29 prósent
Tveir af þremur stærstu bönkum landsins hafa hækkað íbúðarlánavexti í gær og í dag. Sá þriðji mun líklega fylgja á eftir fyrir vikulok. Ástæðan er stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands í síðustu viku.
25. nóvember 2021
Tæplega þrjú þúsund félagslegar íbúðir eru í Reykjavík og rúmlega 800 til viðbótar í nágrannasveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu.
Borgin með 78 prósent félagslegra íbúða – en bara 56 prósent íbúa
Félagslegar íbúðir í eigu eða umsjá sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu eru alls 3.798 talsins. Reykjavík slítur sig frá öðrum sveitarfélögum hvað varðar framboð á félagslegu húsnæði. Á hinum endanum er Garðabær svo í sérflokki.
25. nóvember 2021
Vilborg Bjarkadóttir
Stjórnlaus leigumarkaður skaðar bernskuna
24. nóvember 2021
Kristrún Frostadóttir þingmaður Samfylkingarinnar.
Hópur af fólki sem situr eftir með sárt ennið
Þingmaður Samfylkingarinnar segir að ákvarðanir Seðlabankans hafi pólitískar afleiðingar – og að fasteignaverð muni ekki lækka um leið og vextir hækka.
21. nóvember 2021
Af leigumarkaðnum í foreldrahús
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun segir það ljóst að unga fólkið hefur í auknum mæli verið að flytjast af leigumarkaði og aftur í foreldrahús. Vísbendingar eru um að erfiðara sé að verða sér úti um leiguhúsnæði en áður.
18. nóvember 2021
Það er búið að velja sigurvegara kreppunnar
None
14. nóvember 2021
Guðmundur Hrafn Arngrímsson og Yngvi Ómar Sighvatsson
Leigjandi er sá sem kaupir íbúð fyrir annað fólk
14. nóvember 2021
Íbúðaverð hefur hækkað mun hraðar en laun í landinu á þessu ári
Miklar hækkanir á íbúðaverði á þessu ári hafa gert það að verkum að verðið sem hlutfall af launum landsmanna hefur farið hratt vaxandi. Á einu ári hefur íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 15,5 prósent.
13. nóvember 2021
Fjöldi þeirra íbúða sem er til sölu er með því minnsta sem mælst hefur.
Hlutfall íbúða á höfuðborgarsvæðinu sem fór yfir ásettu verði aldrei verið hærra
Sölutími íbúða er nú með því lægsta sem mælst hefur og húsnæðisverð hefur hækkað um 15,5 prósent á einu ári. Aldrei áður hefur jafn hátt hlutfall íbúða selst yfir ásettu verði.
11. nóvember 2021
Húsnæðisverð hefur hækkað gríðarlega undanfarin misseri og framboð á húsnæði er nú minna en elstu menn muna. Lykilbreyta í þeirri þróun hefur verið lægri vextir á húsnæðislánum.
Lífeyrissjóðirnir snúa aftur af alvöru á íbúðalánamarkaðinn
Þegar kórónuveirufaraldurinn skall á var gripið til aðgerða sem gerðu viðskiptabönkum landsins kleift að sópa til sín íbúðarlánum. Hlutdeild þeirra á þeim markaði jókst úr 55 í 67 prósent á einu ári. Nú eru lífeyrissjóðir landsins farnir að keppa á ný.
9. nóvember 2021
Næst stærsti lífeyrissjóðurinn býður nú upp á breytileg óverðtryggð íbúðalán
Tveir af þremur stærstu lífeyrissjóðum landsins bjóða nú upp á óverðtryggð breytileg íbúðalán sem eru á sambærilegum eða betri kjörum en þau sem bankarnir bjóða. Það er mikil kúvending en lántakendur hafa flykkst frá sjóðunum til banka undanfarið.
29. október 2021
Þann 1. október voru heimildir til þess að byggja rúmlega þrjúþúsund íbúðir á deiliskipulögðum lóðum hér og þar í Reykjavík.
Meirihluti íbúða í samþykktu deiliskipulagi er á nýjum uppbyggingarsvæðum
Flestar þær íbúðir sem heimilt var samkvæmt samþykktu deiliskipulagi að byggja í Reykjavíkurborg þann 1. október, án þess að búið væri að gefa út byggingarleyfi, eru fyrirhugaðar á nýjum uppbyggingarsvæðum í Vogahverfi, Bryggjuhverfi og Skerjafirði.
27. október 2021
Mikill samdráttur hefur orðið á lánveitingum til byggingarframkvæmda.
Bankarnir hafa stórminnkað útlán til byggingarstarfsemi
Virði útlána íslensku banka til byggingarstarfsemi hefur minnkað um tugi milljarða króna á síðustu mánuðum. Nettó útlán bankanna í þessum flokki hafa verið neikvæð átta ársfjórðunga í röð.
25. október 2021
Er lóðaskortur virkilega flöskuhálsinn?
None
23. október 2021
Allir stóru bankarnir búnir að hækka íbúðalánavexti og heimilin borga meira
Rúmlega helmingur allra sem eru með íbúðalán á Íslandi eru með óverðtryggð lán. Stór hluti þeirra lána er á breytilegum vöxtum og afborganir þeirra hafa hækkað í takti við stýrivaxtahækkanir Seðlabankans undanfarna mánuði.
20. október 2021
Á meðal íbúða sem Bjarg leigufélag, sem er óhagnaðardrifið, hefur byggt og leigir nú út eru íbúðir við Hallgerðargötu í Laugarneshverfi.
Þeir sem leigja af óhagnaðardrifnum leigufélögum mun ánægðari en aðrir
Uppbygging almennra íbúða í gegnum óhagnaðardrifin leigufélög hefur aukið verulega framboð á húsnæði fyrir fólk með lágar tekjur. Leigjendur í kerfinu eru mun ánægðari en aðrir leigjendur og telja sig búa við meira húsnæðisöryggi.
18. október 2021
Bankarnir bjóða ekki lengur upp á lægstu vextina
Í byrjun árs í fyrra voru óverðtryggð lán 27,5 prósent af heildaríbúðalánum til heimila. Nú er hlutfallið komið yfir 50 prósent. Þessi breyting gæti stuðlað að því að Seðlabankinn þurfi ekki að hækka stýrivexti jafn skarpt til að slá á eftirspurn.
16. október 2021
Leigjendur búa almennt við minna húsnæðisöryggi en þeir sem eiga það húsnæði sem þeir búa í, og þurfa þar af leiðandi að flytja oftar.
Helmingur leigjenda fær húsnæðisbætur
Þegar heimsfaraldur kórónuveiru skall á fjölgaði þeim sem fengu greiddar húsnæðisbætur umtaslvert. Fjöldi slíkra heimila var um 16.500 í fyrra en fjöldin fór vel yfir 17.000 á fyrstu mánuðum ársins 2021 eftir að frítekjumark húsnæðisbóta var hækkað.
15. október 2021
Af þeim samningum sem þegar hafa verið þinglýstir voru nær 900 kaupsamningar um íbúðarhúsnæði með útgáfudag í ágúst. Þeir hafa ekki verið færri síðan í maí 2020.
Í fyrravor voru tæplega 4.000 íbúðir til sölu – Þær eru nú 1.400 talsins
Gríðarlegur samdráttur í framboði á íbúðum er meginástæða þess að fasteignamarkaðurinn er að kólna. Þar spilar þó líka inn í hærri vextir, miklar verðhækkanir og aðgerðir Seðlabankans til að draga úr skuldsetningu heimila til íbúðarkaupa.
14. október 2021
Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Húsnæðismarkaðurinn þjóni frekar spákaupmönnum en fólkinu
Forseti ASÍ segir að réttur fjármagnseigenda og verktaka að búa til peninga á húsnæðismarkaði sé metinn framar rétti fólks til að lifa við öryggi. „Heimilið á að vera griðastaður og þarf að vera öruggt.“
8. október 2021
Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabanka Íslands.
Takmarkanir settar á húsnæðislán og sveiflujöfnunarauki endurvakinn
Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að stíga fast á bremsuna í þeirri von að hægja á ört hækkandi fasteignaverði. Það er gert með því að reyna að draga úr skuldsetningu heimila með nýjum reglum.
29. september 2021
Hildur Gunnarsdóttir
Húsnæðispólitík og arkitektúr
20. september 2021
Gunnar Alexander Ólafsson
Öflugt húsnæðiskerfi fyrir alla
17. september 2021
Fyrsti efnahagspakki stjórnvalda var kynntur til leiks í mars 2020.
Búið að taka út 32 milljarða króna af séreignarsparnaði í kórónuveirufaraldrinum
Upphaflegar áætlanir stjórnvalda reiknuðu með að úttektir á séreignarsparnaði í kórónuveirufaraldrinum myndu skila ríkissjóði um 3,5 milljarða króna í tekjur. Raunveruleikinn er sá að tekjur hans vegna þessa verða um 11,5 milljarðar króna.
13. september 2021
Einn stærsti útgjaldaliður flestra landsmanna um hver mánaðarmót er húsnæðislánið. Því skipta vaxtabreytingar heimilin í landinu miklu máli.
Allir stóru bankarnir búnir að hækka vexti á húsnæðislánum
Stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands hefur leitt til þess að allir stóru bankarnir hafa tilkynnt um hækkun á vöxtum á óverðtryggðum húsnæðislánum. Breytilegu vextirnir eru þó enn umtalsvert undir föstum vöxtum. Samt flykkjast heimilin í fasta vexti.
6. september 2021
Halldór Kári Sigurðarson
Loks hægir á íbúðaverðshækkunum
2. september 2021
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri á blaðamannafundi í morgun þar sem hann kynnti ástæður fyrir nýjustu vaxtaákvörðun peningastefnunefndar.
Heimilin flúðu hratt í fasta vexti þegar stýrivextir voru hækkaðir
Gríðarleg aukning var á töku húsnæðislána með föstum vöxtum í sumar, eftir hækkun stýrivaxta í maí. Á tveimur mánuðum námu ný útlán með föstum vöxtum 43 milljörðum. Á næstum einu og hálfu ári þar á undan voru lán með föstum vöxtum 49 milljarðar.
25. ágúst 2021
Kristrún Frostadóttir
Pláss fyrir alla á heilbrigðum húsnæðismarkaði
17. ágúst 2021
Leigumarkaðurinn minnkaði um fimmtung eftir COVID
Fjöldi þeirra sem búa í leiguhúsnæði dróst saman um rúm 20 prósent eftir að heimsfaraldurinn skall á. Samhliða því hefur húsnæðisöryggi aukist og fjárhagur heimilanna batnað.
12. ágúst 2021
Húsnæðisframkvæmdir virðast hafa verið meiri það sem af er ári miðað við í fyrra, en hafa þó sennilega ekki náð fyrri hæðum.
Aukið fjör á byggingarmarkaði
Ýmsar vísbendingar eru uppi um að húsnæðisuppbygging hafi aukist á síðustu mánuðum eftir að hafa verið í lægra lagi árin 2019 og 2020. Hins vegar virðist virknin ekki enn hafa náð sömu hæðum og árið 2018.
4. ágúst 2021
Gunnar Alexander Ólafsson
Það skiptir máli hverjir stjórna
17. júlí 2021
Halldór Kári Sigurðarson
Drifkraftar húsnæðisverðshækkana gefa eftir
11. júlí 2021
Hlutfall íbúða í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu sem seldust yfir ásettu verði í maí var 32,7 prósent. Fyrir sérbýli á höfuðborgarsvæðinu var hlutfallið 42,7 prósent.
Hlutdeild óverðtryggðra íbúðalána nálgast helming
Útistandandi húsnæðislán heimila voru 2.092 milljarðar í fyrra og jukust um 12,8 prósent milli ára sem er mesta aukning árið 2014. Sterkur seljendamarkaður fasteigna á höfuðborgarsvæðinu en aldrei hafa fleiri íbúðir selst yfir ásettu verði og nú.
9. júlí 2021
Bankarnir að taka yfir íbúðalánamarkaðinn
Hlutdeild óverðtryggðra lána hefur tvöfaldast á rúmlega tveimur árum. Bankar eru stórtækastir en vextir á óverðtryggðum lánum hafa hækkað undanfarið. Þá hefur verðmiðinn á því að tryggja sér fyrirsjáanleika með föstum vöxtum til 3-5 ára líka hækkað.
26. júní 2021
Meðalverð íbúða hefur hækkað um tvær milljónir á fjórum mánuðum.
Íbúðir á höfuðborgarsvæðinu seljast hratt og margar á yfirverði
Sölutími íbúða á höfuðborgarsvæðinu hefur aldrei mælst styttri, auk þess sem hlutfall þeirra sem selst á yfirverði hefur aldrei verið hærra. Á sama tíma hefur leiguverð á svæðinu lækkað, áttunda mánuðinn í röð.
16. júní 2021
Græn svæði vantar hér á landi í þéttbýlum, ef miðað er við önnur OECD-ríki.
Hár húsnæðiskostnaður og lítið um græn svæði
Samkvæmt nýrri úttekt OECD greiða Íslendingar hærra hlutfall af tekjum sínum í húsnæði heldur en flest önnur aðildarríki sambandsins. Einnig hefur ekkert annað aðildarríki jafnlítið aðgengi að grænum svæðum í þéttbýli og Ísland.
15. júní 2021
Í nýju stjórnarfrumvarpi fjármálaráðherra er gert ráð fyrir að hármaksgreiðslubyrði yrði frá 25 til 50 prósent af mánaðarlegum rástöfunartekjum lántaka.
Nýtt frumvarp takmarki aðgengi tekjulágra og fyrstu kaupenda að fasteignamarkaði
Í umsögn Samtaka fjármálafyrirtækja segir að lagabreytingafrumvarp sem myndi setja þak á hámarksgreiðslubyrði geti orðið til þess að takmarka aðgengi stórra hópa að fasteignamarkaði. Seðlabankinn mælir með samþykkt frumvarpsins í óbreyttri mynd.
1. júní 2021
Lægri húsnæðislánavextir og aukin eftirspurn skila mikilli hækkun á fasteignamati
Fasteignamat fyrir allar fasteignir landsins hækkar um 7,4 prósent milli ára. Það þýðir að eigendur fasteigna sjá eigið fé sitt í þeim aukast en selji þeir ekki fasteignina, og leysi þá hækkun út, er raunveruleikinn einfaldur: hærri skattar.
1. júní 2021
Báðir ríkisbankarnir búnir að hækka húsnæðisvexti vegna stýrivaxtahækkunar
Stýrivextir voru hækkaðir um 0,25 prósent 19. maí síðastliðinn. Á morgun munu breytilegir óverðtryggðir húsnæðisvextir Íslandsbanka hækka um 0,25 prósentustig og sömu vextir hjá Landsbankanum um 0,15 prósentustig.
31. maí 2021
Þjóðin færir sig skipulega úr verðtryggðum lánum yfir í óverðtryggð lán þegar hún fjármagnar húsnæðiskaup sín.
Bankar hafa lánað meira í óverðtryggð lán á rúmu ári en þeir gerðu sjö árin á undan
Tilfærsla þjóðarinnar úr verðtryggðum húsnæðislánum yfir í óverðtryggð heldur áfram. Alls tóku heimilin 136 milljarða króna í óverðtryggt húsnæðislán umfram uppgreiðslur og umframgreiðslur í apríl. Samhliða varð mesta hækkun á húsnæðisverði frá 2007.
27. maí 2021
Frá upphafi árs 2014 hefur leiguverð hækkað álíka mikið á höfuðborgarsvæðinu og utan þess eða um 51,5 prósent á móti 50,3 prósentum.
Leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hefur lækkað síðastliðið ár en hækkað utan þess
Þrátt fyrir hækkun á vísitölu leiguverðs milli mánaða hefur leiguverð á höfuðborgarsvæðinu lækkað síðasta árið. Annars staðar er þróunin gagnstæð. Leigufélagið Bjarg hyggst lækka leigu á höfuðborgarsvæðinu en leiga félagsmanna á landsbyggð stendur í stað.
21. maí 2021
Jónas Þór Þorvaldsson er framkvæmdastjóri Kaldalóns.
Kaldalón ætlar að skrá sig á aðallista Kauphallar Íslands árið 2022
Kaldalón hefur selt fasteignaþróunarverkefni í Vogabyggð og keypt tekjuberandi eignir í staðinn. Arion banki ætlar að sölutryggja fimm milljarða króna í nýtt hlutafé í tengslum við skráningu Kaldalóns á markað.
17. maí 2021
Gunnar Smári Egilsson er formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokks Íslands.
Sósíalistaflokkurinn lofar að byggja 30 þúsund íbúðir á einum áratug
Komist Sósíalistaflokkur Íslands til valda lofar hann að byggja 30 þúsund íbúðir á næstu tíu árum fyrir alls 650 milljarða króna án þess að framkvæmdin kalli á framlög úr ríkissjóði.
4. maí 2021
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar.
Segir fasteignakaup með íslenskri krónu hreina áhættufjárfestingu
Þingmaður Viðreisnar bendir á að sjaldan hafi jafn mikill fjöldi ungs fólks streymt inn á fasteignamarkaðinn og hefur hann miklar áhyggjur af því að greiðslubyrðin verði miklu meiri en lántakendur hafi reiknað með.
4. maí 2021
Meirihluti borgarstjórnar í Reykjavíkur samanstendur af Samfylkingu, Viðreisn, Pírötum og Vinstri grænum.
Reykjavíkurborg innheimti 22 milljarða króna í fasteignaskatta í fyrra
Þrátt fyrir að íbúðaverð hafi hækkað umtalsvert í Reykjavík í fyrra þá stóðu tekjur borgarinnar vegna fasteignaskatta nánast í stað. Ástæðan er meðal annars frestur sem borgin gaf á greiðslu fasteignaskatta.
3. maí 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
Brauð, rósir og húsnæði
1. maí 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Vill framlengja skattfrjálsa heimild fyrir þá sem nota séreign til að borga niður húsnæði
Frá miðju ári 2014 hefur tæplega þriðjungur íslensks vinnumarkaðar fengið yfir 21 milljarð króna í skattafslátt til að borga niður húsnæðislánin sín. Nú á að framlengja það úrræði. Reykjavík vill að ríkið bæti borginni tekjutap sem úrræðið veldur henni.
22. apríl 2021
Íbúðalánum skóflað út en framboð á húsnæði dregst hratt saman
Húsnæðisverð hefur hækkað um rúmlega átta prósent á einu ári. Heimili landsins hafa tekið hátt í 300 milljarða króna í ný útlán til að kaupa sér húsnæði frá því að faraldurinn skall á. Á sama tíma er skortur á húsnæði framundan.
28. mars 2021
Það verður sífellt dýrara, og flóknara, fyrir ungt fólk að kaupa húsnæði upp á eigin spýtur.
Húsnæðiskaupmáttur fólks á þrítugsaldri lækkaði um 46 prósent frá 2001 til 2019
Hagvöxtur á Íslandi verður sá lægsti á meðal OECD-landa á þessu ári. BHM vill að stjórnvöld mæti heimilum landsins og tryggi að þau lendi ekki skuldavandræðum vegna húsnæðiskaupa. Verð húsnæðis hafi hækkað meira hér en nánast alls staðar annarsstaðar.
25. mars 2021
Um 30 prósent vinnandi Íslendinga hafa fengið 21 milljarð króna í skattaafslátt
Tæpur þriðjungur vinnandi Íslendinga notar séreignarsparnað sinn til að greiða niður húsnæðisskuldir. Það fá þeir að gera skattfrjálst og lækka þar með skattbyrði sína umfram aðra umtalsvert.
21. mars 2021
Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson, sem þá leiddu ríkisstjórn, kynntu Fyrstu fasteign í ágúst 2016, nokkrum vikum fyrir haustkosningar það árið.
Upphæðin sem nýtt var undir hatti „Fyrstu fasteignar“ tvöfaldaðist á rúmu ári
Þeim sem nýttu úrræðið „Fyrsta fasteign“ til að nota séreignarsparnað sinn skattfrjálst til að greiða niður húsnæðislán sín, eða í útborgun fyrir íbúð, fjölgaði um þrjú þúsund frá lokum árs 2018. Nýtingin er þó enn langt frá 50 milljarða króna markmiðinu.
19. mars 2021
Skattfrelsi fyrir húsnæðiseigendur en skattlagning á aðra
Þeir sem hafa tekið út séreignarsparnað undanfarið ár hafa greitt yfir níu milljarða króna í skatta af honum. Þeir sem hafa nýtt séreignarsparnað til að borga niður húsnæðislánið sitt undanfarin tæp sjö ár hafa fengið 21 milljarð króna í skattaafslátt.
17. mars 2021
Fjölgun íbúða hefur ekki haldist í við fjölgun fullorðinna hér á landi síðustu árin.
Færri íbúðir á hvern fullorðinn einstakling
Íbúðum á hvern fullorðinn einstakling hefur fækkað stöðugt á síðustu 14 árum. Nú eru þær 8 prósent færri en þær voru árið 2007.
9. mars 2021
Ókláruðum íbúðum fækkar ört
Fjöldi ófullbúinna íbúða í síðustu viku var fjórðungi minni en á sama tíma árið á undan. Síðustu mælingar sýna að þeim hefur fækkað enn frekar frá áramótunum, en búist er við frekari samdrætti á næstunni.
7. mars 2021
Til ársins 2040 þarf líklega um 36 þúsund íbúðir í heild til að mæta metinni undirliggjandi íbúðaþörf landsins, að mati HMS.
Áform um 950 hlutdeildarlánaíbúðir á landsvísu þegar samþykkt
Fram kemur í nýrri skýrslu um stöðu húsnæðismarkaðarins að HMS hafi samþykkt áform um byggingu alls 950 hagkvæmra íbúða til þessa. 362 þessara íbúða verða á höfuðborgarsvæðinu.
27. janúar 2021
Anna María Bogadóttir, Borghildur Sturludóttir og Hildur Gunnarsdóttir
Velsæld eða vesöld
26. janúar 2021
Húsnæðismarkaðurinn hefur verið á fleygiferð undanfarna mánuði. Ódýrt lánsfjármagn er þar helstu drifkrafturinn.
Bankar lána metupphæðir til húsnæðiskaupa og heimilin yfirgefa verðtrygginguna
Viðskiptabankarnir lánuðu 306 milljarða króna í ný húsnæðislán umfram upp- og umframgreiðslur í fyrra. Fordæmalaus vöxtur var í töku óverðtryggðra lána og heimili landsins greiddu upp meira af verðtryggðum lánum en þau tóku.
23. janúar 2021
Leita þarf til Eystrasaltsríkjanna og Tyrklands til að finna viðlíka hækkun á leiguverði og hérlendis.
Ísland með Norðurlandamet í hækkun leiguverðs
Leiguverð hérlendis er íþyngjandi fyrir lágtekjuhópa, en fá iðnríki hafa upplifað jafnmiklar verðhækkanir á leigumarkaðnum og Ísland frá árinu 2005, samkvæmt nýrri skýrslu frá OECD. Verðhækkunin er langmest allra Norðurlanda.
20. janúar 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Enn reynt að banna verðtryggð lán án þess að banna þau að fullu
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram frumvarp sem á að banna veitingu 40 ára verðtryggðra jafngreiðslulána til flestra. Þeir sem eru undanskildir eru hóparnir sem líklegastir eru til að taka lánin. Íslendingar hafa flúið verðtryggingu á methraða.
19. janúar 2021
Enn er mikill þrýstingur á húsnæðismarkaði.
Fasteignamarkaður enn í fullu fjöri en toppnum mögulega náð
Enn er mikil virkni á fasteignamarkaðnum. Íbúðir seljast hratt og í auknum mæli á yfirverði, en söluverð íbúða á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað töluvert. Aftur á móti hefur útgáfa húsnæðislána minnkað nokkuð milli mánaða, þótt hún sé enn mikil.
13. janúar 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Stjórnmálastéttin ekki með hugrekkið til að færa láglaunafólki það sem því er skuldað
Formaður Eflingar segir að ef við hlýðum „lögmálum markaðarins“ séum við einfaldlega að dæma fjölda fólks til áframhaldandi efnahagslegrar kúgunnar sjúkrar heimsmyndar.
2. janúar 2021
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Um nánd, arkitektúr og skipulag
31. desember 2020
Bankarnir lána þrefaldan árskammt af húsnæðislánum árið 2020
Árið 2020 hefur séð vexti húsnæðislána hríðlækka. Óverðtryggðir vextir hjá bönkum eru nú um helmingur þess sem þeir voru í byrjun síðasta árs. Fyrir vikið hafa landsmenn flykkst í húsnæðislánaviðskipti við bankana.
24. desember 2020
Nørrebrogade í Kaupmannahöfn
Fjörugur fasteignamarkaður í Noregi og Danmörku
Líkt og hérlendis hefur mikil virkni verið á fasteignamarkaðnum í Noregi og Danmörku, þrátt fyrir mikinn samdrátt í landsframleiðslu. Sérfræðingar telja að ferðatakmarkanir og lágir vextir spili þar stóran þátt og búast við að verðið muni hækka enn meira.
23. desember 2020
Fleiri ungir kjósa að búa heima hjá foreldrum sínum í ár heldur en að reyna fyrir sér á leigumarkaðnum.
Ungir fara af leigumarkaði yfir í foreldrahús
Leigumarkaðurinn hefur dregist nokkuð saman í kjölfar veirufaraldursins, en töluvert líklegra er að ungmenni búi í foreldrahúsum nú en fyrir ári síðan.
15. desember 2020
Mikill þrýstingur á fasteignamarkaðnum í höfuðborginni
Verð hækkar, sölutími styttist og framboð íbúða á sölu dregst saman á höfuðborgarsvæðinu. Allt bendir þetta til mikils þrýstings á fasteignamarkaðnum þar.
15. desember 2020
Heimsfaraldurinn rekur unga Íslendinga aftur heim í foreldrahús
Hlutfall ungra Íslendinga sem búa heima hjá foreldrum sínum hefur farið úr 42 í 70 prósent á innan við ári. Ljóst er að COVID-19 spilar þar stóra rullu, en atvinnuleysi hjá 18-24 ára hefur aukist um 134 prósent á einu ári.
25. nóvember 2020
Telja áhrif þess að afnema stimpilgjald af íbúðarhúsnæði óveruleg
Átta þingmenn Sjálfstæðisflokks lögðu í síðasta mánuði fram frumvarp um afnám stimpilgjalda. Það er í sjötta sinn sem frumvarpið er lagt fram. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun telur afnámið líklegt til að hækka íbúðarverð.
23. nóvember 2020
Unnar Þór Bachmann
Húsaleiga framhaldsskólanna
18. nóvember 2020
Daði Már Kristófersson
Bjargráð – ekki bólur
18. nóvember 2020
Sagan endurtekur sig – Borg á ný í spennitreyju
Mikill fjöldi fólks bjó á Bræðraborgarstíg 1, þrátt fyrir að húsið hafi ekki verið stórt og ekki í góðu ásigkomulagi. Hvers vegna bjuggu svona margir þar við slæmar aðstæður í einu af dýrustu hverfum landsins?
15. nóvember 2020
Búist er við mikilli aukningu fyrstu kaupenda íbúðamarkaði á næstu árum, samhliða minna húsnæðisframboði
Merki um þrýsting á næstu árum
Mánaðarskýrsla HMS bendir á að fjöldi fyrstu húsnæðiskaupenda gæti aukist í náinni framtíð, auk þess sem spáð er áframhaldandi samdrætti í byggingariðnaði. Hvort tveggja gæti leitt til uppsafnaðrar íbúðaþarfar og verðhækkana á húsnæðismarkaði.
11. nóvember 2020
Ólafur Ísleifsson
Lyklafrumvarpið þolir ekki bið
10. nóvember 2020
Ásmundur Einar Daðason er með húsnæðismálin á sinni könnu sem félagsmálaráðherra.
Ýmsum athugasemdum mætt í endanlegri reglugerð um hlutdeildarlán
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra hefur birt endanlega reglugerð um útfærslu hlutdeildarlánanna. Þar er komið til móts við ýmsar þær athugasemdir sem settar voru fram í umsögnum við drög að reglunum og þær rýmkaðar tímabundið.
10. nóvember 2020
Næstum þrjár af hverjum fjórum almennum íbúðum eru í Reykjavík
Fyrir nokkrum árum var ákveðið að end­­ur­reisa ein­hvern vísi að félags­­­lega hús­næð­is­­kerf­inu sem lagt var niður undir lok síðustu aldar. Nýja kerfið kallast almenna íbúðakerfið og því er ætlað að sjá fólki með lægri tekjur fyrir húsnæði.
6. nóvember 2020
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Af ást til fagmennskunnar
3. nóvember 2020
Móavegur í Reykjavík er eitt þeirra verkefna sem Bjarg hefur ráðist í á grundvelli laga um stofnframlög til byggingar á almennum íbúðum.
Ríkið greitt yfir tíu milljarða stofnframlög vegna 1.870 almennra íbúða í Reykjavík
Frá árinu 2016 hefur íslenska ríkið úthlutað alls 10,8 milljörðum króna í stofnframlög vegna almennra íbúða í Reykjavík. Þær íbúðir sem verða byggðar eða keyptar fyrir framlögin eru fleiri en allar íbúðir á Seltjarnarnesi.
14. október 2020
Hildur Gunnarsdóttir
Barnamálaráðherrann og hlutdeildarlán
13. október 2020
Flótti lántakenda frá lífeyrissjóðunum og verðtryggðum lánum heldur áfram
Íslendingar eru farnir að sýna það í verki að þeir eru afar meðvitaðir um kjör húsnæðislána. Lægri stýrivextir og aukin verðbólga hafa leitt til þess að þúsundir hafa fært sig úr verðtryggðum lánum í óverðtryggð, og frá lífeyrissjóðum til banka.
8. október 2020
Þrátt fyrir samdrátt í efnahagslífinu er húsnæðismarkaðurinn á fleygiferð. Og skuldsetning heimila hefur verið að aukast.
Eigið fé Íslendinga í fasteignum hefur tvöfaldast á fimm árum
Íslendingar eru að skuldsetja sig hraðar og hærra fasteignaverð drífur áfram aukna eignamyndun. Alls eru tæplega átta af hverjum tíu krónum sem heimili landsins eiga í hreinni eign bundnar í fasteignum.
24. september 2020
Ríkið lánar tekjulægri landsmönnum vaxtalaus húsnæðislán
Nýsamþykkt hlutdeildarlán eru fjárhagslega mun hagstæðari en önnur húsnæðislán sem standa lánþegum til boða á almennum markaði. Þeim er beint að þeim landsmönnum sem hafa lægstu tekjurnar og fela í sér að íslenska ríkið lánar lánar þeim vaxtalaust.
8. september 2020