Framboð Trump í sambandi við Rússa undanfarið ár
Fólk sem stóð Donald Trump Bandaríkjaforseta nærri í kosningabaráttunni átti í miklu sambandi við rússneska leyniþjónustmenn á undanförnu ári.
15. febrúar 2017