106 færslur fundust merktar „skipulagsmál“

Tveir valkostir eru nú vegnir og metnir af starfshópi Vegagerðar, Reykjavíkur, SSH og Faxaflóahafna. Annar er jarðgöng, hinn lágbrú.
Friðlýsingaráform Minjastofnunar setja lagningu Sundabrautar í uppnám
Vegagerðin hefur sent Minjastofnun Íslands bréf og óskað eftir fundi. Ástæðan er sú að áform hennar um friðlýsingu meðal annars í Álfsnesi geta haft veruleg áhrif á lagningu Sundabrautar, þar sem svæðið er á ætluðu vegstæði Sundabrautar.
10. september 2020
Hver er staðan á Sundabraut?
Sundabraut hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur, eins og svo oft áður. Ýmsir hópar hafa rýnt í þessa framkvæmd áratugum saman, en hún virðist enn á byrjunarreit. Tillaga enn eins starfshópsins um framtíðarlausn er væntanleg fyrir októberlok.
10. september 2020
Dr. Guðmundur Guðmundsson
Mun sementsframleiðsla aftur verða tekin upp á Íslandi?
16. ágúst 2020
Ekkert bendir til að kostnaður við Borgarlínu sé vanmetinn
Að undanförnu hafa ýmsir fullyrt að kostnaðurinn við uppbyggingu Borgarlínu verði mun meiri en kostnaðaráætlun frá árinu 2017 segir til um. Ekkert bendir þó til þess, segja starfsmenn Verkefnastofu Borgarlínu sem Kjarninn ræddi við í vikunni.
16. ágúst 2020
Gert er ráð fyrir að turninn verði 25 hæða hár, en núgildandi skipulag gerir ráð fyrir 32 hæða turni. Hér er hugmynd að því hvernig hann gæti litið út, samkvæmt deiliskipulagskynningunni.
Gert ráð fyrir allt að 115 metra háum turni í nýju hverfi í Kópavogi
Breytt deiliskipulag fyrir Glaðheimahverfið í Kópavogi gerir ráð fyrir því að allt að 115 metra hár turn rísi austan Reykjanesbrautar. Núgildandi skipulag sem er frá 2009 gerir ráð fyrir 32 hæða turni. Húsið yrði langhæsta bygging landsins.
30. júní 2020
Sigrún Pálsdóttir
Kaupendur gætu setið uppi með tjón vegna fasteignaviðskipta – Kviku stefnt
20. júní 2020
Baldvin Flóki Bjarnason
Um Dresden og miðbæi framtíðar
13. júní 2020
Bjarki Gunnar Halldórsson
Miðbakkinn – staður fyrir alla?
11. júní 2020
Maskína leiðrétti framsetningu Moggans á göngugatnakönnun
Maskína, sem vann könnun á viðhorfum til varanlegra göngugatna fyrir hóp kaupmanna sem berst gegn göngugötum í miðborginni, sendi frá sér leiðréttingu á fimmtudag eftir að bjöguð mynd af niðurstöðunum var dregin fram í Morgunblaðinu.
31. maí 2020
Borghildur Sölvey Sturludóttir
Af ást til skipulagsmála
26. maí 2020
Hótelið og baðlónin tvö eru fyrirhuguð við Brúará sem er miðja vegu milli Laugarvatns og Úthlíðar.
Baðlón og 200 herbergja hótel á bökkum Brúarár þarf ekki í umhverfismat
Áformað er að byggja hótel og tvö baðlón á 30 hektara landi Efri-Reykja rétt við Brúará, miðja vegu milli Laugarvatns og Úthlíðar. Gert er ráð fyrir að meðalgestafjöldi á dag verði um 1.200 þegar hótelið er fullbyggt.
9. mars 2020
Innviðauppbygging við Stuðlagil á Fljótsdalshéraði verður styrkt um 80 milljónir í ár.
Einum og hálfum milljarði úthlutað til ferðamannastaða
Bolafjall og Stuðlagil fá hæstu styrkina úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða í ár, en alls áætla stjórnvöld að verja rúmum 4,8 milljörðum króna til innviðauppbyggingar á ferðamannastöðum til loka árs 2022.
9. mars 2020
Líf Magneudóttir og Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson
Leysa íbúakosningar deilumál?
5. mars 2020
Hilmar Þór Björnsson
Kynningarferli í skipulagi – Elliðaárdalur
16. febrúar 2020
Dr. Guðmundur Guðmundsson
Hvað veldur raka og myglu í íslenskum húsum?
12. febrúar 2020
Gauti Kristmannsson
Sundabraut, ó Sundabraut
9. október 2019
Þórarinn Hjaltason
Áhrif Borgarlínu og breyttra ferðavenja á bílaumferð
17. september 2019
Þórarinn Hjaltason
Aukin ferðamyndun vegna samgöngubóta
28. júlí 2019
Dagur Bollason
Útþenslu höfuðborgarsvæðisins er langt því frá lokið
23. júlí 2019
Lengi vel var hola þar sem hótelið er nú að rísa. Í dag er verkefnið hins vegar vel á veg komið og vísir að reisulegu hóteli og íbúðaþyrpingu búinn að myndast.
Íslendingar með meirihluta í Marriott hótelinu við Hörpu
Hópur sem leiddur er af framtakssjóði í stýringu sjóðstýringarfélags Arion banka á nú 66 prósent í félagi sem byggir fimm stjörnu hótel við Reykjavíkurhöfn.
5. júní 2019
Mun síðasta flugvélin lenda í Vatnsmýrinni á næsta áratug?
Telur flugvöllinn verða farinn úr Vatnsmýrinni fyrir 2030
Borgarfulltrúi telur engan vafa á því að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýrinni. Borgarstjóri segir Hvassahraun besta kostinn en ekki þann eina sem sé raunhæfur.
24. maí 2019
Áframhaldandi vera Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýrinni hefur verið pólitískt bitbein árum saman.
WOW air studdi þjóðaratkvæðagreiðslur um Reykjavíkurflugvöll
WOW air og stéttarfélag flugmanna félagsins studdu þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar með umsögn sem dagsett er tíu dögum fyrir þrot flugfélagsins.
9. apríl 2019
Uppbyggingarsvæðið við Suðurlandsbraut og Ármúla
Uppbygging fyrirhuguð við Suðurlandsbraut og Ármúla
Borgarstjóri og forstjóri Reita skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um samstarf og uppbyggingu á lóð við Suðurlandsbraut og Ármúla. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir á lóðinni geti hafist innan tveggja ára frá því nýtt deiliskipulag hefur verið samþykkt.
11. janúar 2019
Bragginn við Nauthólsveg 100.
Víða pottur brottinn í braggamálinu samkvæmt Innri endurskoðun
Niðurstöður Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar benda eindregið til þess að kostnaðareftirliti hafi verið ábótavant og hlítni við lög, innkaupareglur, starfslýsingar, verkferla, ábyrgð og forsvar hafi ekki verið nægjanleg.
20. desember 2018
Aðförin
Aðförin
Aðförin – Hagkvæmt húsnæði í 9 tillögum
8. nóvember 2018
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, ritar undir leigusamning vegna Hlemms Mathallar áður en framkvæmdir hófust.
Leiguverð á Hlemmi var metið af þremur fasteignasölum
Reykjavíkurborg segir að rekstur á Hlemmi hafi verið auglýstur, að fasteignasalar hafi verið fengnir til að meta hver leigan ætti að vera og að hún hafi hækkað í krónum, m.a. vegna þess að leigan er vísitölutryggð.
7. nóvember 2018
Ásta Logadóttir
Má bjóða þér góða lýsingu og bætta lýðheilsu með?
27. október 2018
Eðlilegt og jákvætt að halda áfram Borgarlínu
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir nauðsynlegt að vera meðvitaður um kostnað við Borgarlínu. Hildur var gestur Aðfararinnar ásamt Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur formanni skipulagsráðs og borgarfulltrúa Pírata.
26. september 2018
Aðförin
Aðförin
Aðförin – Borgarlínan er besta leiðin
26. september 2018
Deila um uppbyggingu við Elliðaárdal - Er dalurinn friðaður eða ekki?
Minnihluti borgarstjórnar leggst gegn breytingu á deiliskipulagi við Elliðaárdal vegna uppbyggingar í Vogabyggð og Stekkjarbakka. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir um freistnivanda að ræða vegna húsnæðisskorts. Vernda þurfi græn svæði í borginni.
16. júlí 2018
Deilt um bílastæði við Smáralind
Smáralind ehf., sem er dótturfélag fasteignafélagsins Regins, var í héraðdómi í gær sýknað af öllum kröfum Norðurturnsins hf., um viðurkenningu á samnýtingu bílastæða, fráveitulagna og gagkvæman umferðarrétt og rétt til nýtingar bílastæða.
14. júlí 2018
Flestir hlynntra vildu sameiningu allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fleiri hlynntir sameiningu
Meirihluti borgarbúa 18 ára og eldri eru hlynntir sameiningu sveitarfélaganna, samkvæmt nýrri könnun Maskínu.
12. júlí 2018
Viðar Freyr Guðmundsson
Framtíðarbærni ferðamáta þarfnast stöðugrar endurskoðunar
10. júlí 2018
Ósátt við umferðarmálin í nýju skipulagi fyrir Skerjafjörð
Sjálfstæðisflokkurinn mótmælti nýju rammaskipulagi fyrir 1.200 íbúða byggð í Nýja Skerjafirði við Reykjavíkurflugvöll. Ekki sé búið að framkvæma heildstæða umferðargreiningu og engar lausnir séu til að létta á fyrirsjáanlegri umferð á svæðinu.
5. júlí 2018
Gísli spyr hvort ríkisstjórnin viti virkilega ekki hvað Borgarlína er
Gísli Marteinn Baldursson sjónvarpsmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi spyr í pistli á heimasíðu sinni hvort ríkisstjórnin viti virkilega ekki hvað Borgarlína er. Hann segir vont fyrir alla að rangfærslum sé haldið á lofti í opinberri umræðu.
29. maí 2018
Snorri Baldursson
Rangfærslur verkfræðings um Hvalárvirkjun
24. maí 2018
Hreindís Ylva Garðarsdóttir
Skammtímahugsun í samgöngu- og skipulagsmálum
18. maí 2018
Pawel Bartoszek
Kærkomið fjáraustur í öryggi gangandi vegfarenda á Birkimel
14. maí 2018
Pawel Bartozek
Fallegar borgargötur nýttar sem bílageymslur
6. maí 2018
Nýr Laugardalsvöllur kosti á bilinu 7 til 18 milljarða
Reykjavíkurborg, ríkið og KSÍ hafa samþykkt að stofna undirbúningsfélag um mögulega uppbyggingu nýs Laugardalsvallar.
16. apríl 2018
Guðjón Sigurbjartsson
Hugsað út fyrir kassann
11. apríl 2018
Viðar Freyr Guðmundsson
Að slá svifryki í augu kjósenda
30. mars 2018
Pawel Bartoszek
Ekki ýta, það tekur því ekki
29. mars 2018
Segir hugmyndir Eyþórs beina árás á samgöngur Grafarvogsbúa
Dagur B. Eggertsson segir hugmyndir Sjálfstæðisflokksins, sem kynntar voru á íbúafundi í Grafarvogi í gær, óraunsæjar og skorta framtíðarsýn og þekkingu í samgöngu- og skipulagsmálum.
22. mars 2018
Pawel Bartoszek
Þegar lausnin er steypa
15. mars 2018
Helga Ingólfsdóttir
Á lóðasala sveitarfélaga að skapa skatttekjur eða spegla raunkostnað?
6. mars 2018
Hilmar Þór Björnsson
Ný staðarvalsgreining fyrir þjóðarsjúkrahúsið er nauðsynleg
5. mars 2018
Þorkell Sigurlaugsson og Hans Guttormur Þormar
Glæsileg uppbygging Landspítala við Hringbraut
1. mars 2018
Framkvæmdir við nýjan Landsbanka hefjast í byrjun næsta árs
Landsbankinn hefur ákveðið að ganga til samninga við Arkþing ehf. og C.F. Møller um hönnun og þróun á nýbyggingu bankans við Austurhöfn í Reykjavík, sem staðsett verður milli Hörpu og Hafnartorgs.
23. febrúar 2018
Ásgeir Berg Matthíasson
Hæðni úr krana
13. febrúar 2018
Dagur Bollason
Höfuðborgarsvæðið glímir við botnlangabólgu
11. febrúar 2018
Kristín Soffía Jónsdóttir
Falskar fréttir
6. febrúar 2018
Aðförin
Aðförin
Aðförin – Kringlan 3.0
31. janúar 2018
Eyþór Laxdal Arnalds.
Eyþór stofnfélagi samtaka gegn flugvellinum - ekki forgangsmál núna
Eyþór Arnalds, frambjóðandi í oddvitakjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, var meðal stofnfélaga samtakanna 102 Reykjavík sem vildi Reykjavíkurflugvöll úr Vatnsmýrinni. Segir nú að málið sé ekki forgangsmál, önnur mál séu brýnni.
24. janúar 2018
Eyþór á fyrirtæki úti á Granda og vill byggja í Örfirisey
Eyþór Arnalds frambjóðandi í oddvitakjöri Sjálfstæðisflokksins vill að borgin reisi íbúabyggð í Örfirisey. Hann á sjálfur fyrirtæki í rekstri svæðinu en telur hagsmunatengslin ekki þannig að honum sé ókleift að vera talsmaður uppbyggingar á svæðinu.
20. janúar 2018
Eyþór Arnalds: Þétting byggðar hefur „mistekist“
Eyþór Arnalds, sem sækist eftir leiðtogahlutverki Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir að byggja megi upp 10 til 15 þúsund manna byggð í Örfirisey.
19. janúar 2018
Aðförin
Aðförin
Aðförin – AB mjólk og hrossaskítur
17. janúar 2018
Niðurstaða um stækkun Laugardalsvallar fyrir 1. apríl
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar, Reykjavíkurborg og KSÍ hafa skrifað undir yfirlýsingu um skipun starfshóps um uppbyggingu Laugardalsvallar.
11. janúar 2018
Það mun koma í hlut Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, að ganga frá samkomulagi við Reykjavíkurborg um ríkislóðirnar ef af því verður. Fyrirrennari hans í starfi, Benedikt Jóhannesson, undirritaði viljayfirlýsingu um málið.
Ríkið fær heimild til að láta borgina hafa ríkislóðir
Viljayfirlýsing var undirrituð af ríki og borg í fyrrasumar um að borgin myndi fá að kaupa ríkislóðir innan marka sinna til að hægt væri að byggja um tvö þúsund íbúðir á þeim. Í fjáraukalögum fær ríkið heimild til að ganga frá samningi þess efnis.
7. janúar 2018
Aðförin
Aðförin
Borgarlínan margborgar sig
21. desember 2017
Á bálið með byggingateikningarnar
Fyrir nokkru kom fram í þætti í danska útvarpinu að starfsfólk danskra sveitarfélaga hefði brennt margar gamlar byggingateikningar. Viðbrögðin voru hörð.
26. nóvember 2017
Borgarlínan komin á fjármálaáætlun
Í frumvarpi að fimm ára fjármálaáætlun Reykjavíkurborgar sem lagt var fyrir borgarstjórn í byrjun mánaðar er gert ráð fyrir að 4,7 milljörðum króna verði veitt til uppbyggingar Borgarlínu.
25. nóvember 2017
Viðar Freyr Guðmundsson
Sofandi að rauðu ljósi
23. nóvember 2017
Óskar Arnórsson
Hernaðurinn gegn Hafnartorgi
20. nóvember 2017
Hans Guttormur Þormar
Er upplýst umræða eins og fíllinn í postulínsbúðinni?
26. október 2017
Aðförin
Aðförin
Jane Jacobs: Áhrifamesti urbanistinn
4. október 2017
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Ætlar ekki að greiða fyrir aukinn kostnað við Sundabraut
Borgarstjóri hefur hafnað kröfum vegamálastjóra um að borgin greiði fyrir mismuninn vegna dýrari framkvæmdar við Sundabraut. Nýtt kostnaðarmat þarf að fara fram.
12. september 2017
Reykjavíkurflugvöllur er varaflugvöllur fyrir alþjóðaflug á Íslandi.
Flugvöllur í Vatnsmýri þar til nýr völlur hefur verið byggður
Niðurstöður skýrslu til samgönguráðherra um Reykjavíkurflugvöll mæla með því að nýr flugvöllur verði byggður áður en frekari lokanir verði í Vatnsmýri.
11. september 2017
Hjörleifur: RÚV lét misnota sig í sjómannamyndarmálinu
Hjörleifur Guttormsson segir að lög hafi verið brotin þegar mynd af sjómanni var máluð á gafl Sjávarútvegshússins. RÚV hafi látið misnota sig í málinu og borgarstarfsmenn séu að beina athygli frá eigin gjörðum með því að benda á „sökudólg út í bæ“.
21. ágúst 2017
Horft fram á veginn
Bílaiðnaðurinn og umferðarverkfræðin standa nú á miklum tímamótum. Í viðtali við Kjarnann fjallar Þórarinn Hjaltason um þær áskoranir sem framundan eru, meðal annars vegna sjálfakandi bíla og gríðarlega mikilla afleiddra áhrifa á umferð og skipulag borga.
30. júlí 2017
Reykjavíkurflugvöllur er miðstöðu innanlandsflugs á Íslandi. Þar lenda einnig margar einkaþotur erlendra einstaklinga og fyrirtækja.
Flugvellir í göngufjarlægð
Þegar ferðast er milli flugvalla og miðborgar er ekki gert ráð fyrir að hægt sé að ganga. Slíkt mundi taka of langan tíma fyrir lúna ferðalanga. Í Reykjavík er gangan hins vegar innan við hálftími.
25. júlí 2017
Björn Teitsson
Um Borgarlínu, snakk og ídýfu og bíla sem eru samt bílar
21. júlí 2017
Hvers vegna er enn rifist um Sundabraut?
Sundabraut er vinsælt þrætuepli stjórnmálamanna, eiginlega svo vinsælt að engum tekst að koma henni til framkvæmdar.
8. júlí 2017
Magnús Már Guðmundsson
Komdu fagnandi Sundabraut (Jón Gunnarsson, það er ekki eftir neinu að bíða!)
4. júlí 2017
Uppbygging fyrir innviði bílaborgar er mun dýrari en blandað samgöngukerfi almenningssamgangna og bílaumferðar.
Bílaborgin væri dýrari en Borgarlínan
Hagkvæmasta samgöngukerfi framtíðarinnar er blandað kerfi einkabílaumferðar og almenningssamgangna. Ofáhersla á einkabílinn skilar takmörkuðum árangri og kostar meira.
17. júní 2017
Ferskir vindar og baráttan í borginni
Um hvað er í deilt í borgarpólitíkinni?
9. júní 2017
Njáll Trausti Friðbertsson er þingmaður Sjálfstæðisflokksins í norðausturkjördæmi.
Segir réttlætanlegt að taka skipulagsvald af sveitarstjórnum
Njáll Trausti Friðbertsson segir það réttlætanlegt að skipulagsvaldið verði tekið af Reykjavíkurborg ef það er til að gæta öryggishagsmuna þjóðarinnar.
15. apríl 2017
Logi Már Einarsson tók sæti á Alþingi eftir kosningarnar í haust. Hann hefur áður tekið þátt í bæjarmálum á Akureyri og starfað sem arkitekt.
Flugvöllur í Vatnsmýri eins og „ef ég reyndi að troða mér í fermingarfötin“
Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir næsta víst að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýrinni fyrr eða síðar. Þegar það gerist þurfi að vera búið að gera áætlanir.
10. apríl 2017
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Borgarstjóri: Ríkið noti ónýttar lóðir til uppbyggingar
Borgarstjóri kallar eftir nánu samstarfi ríkis og sveitarfélaga þegar kemur að því að byggja upp íbúðir.
17. mars 2017
Gróf teikning af tillögum dönsku verkfræðistofunnar COWI. Þegar fyrstu skref hafa verið ákveðin um hvar borgarlínan muni liggja þurfa sveitarfélögin að ráðast í breytingar á svæðisskipulagi og deiliskipulagi til þess að skapa rými fyrir Borgarlínuna.
Staðsetning Borgarlínu liggur fyrir í byrjun sumars
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu munu skilgreina rými fyrir skilvirkt almenningssamgöngukerfi á næstu mánuðum.
13. mars 2017
Sverrir Bollason
Hraðann eða lífsgæðin?
29. janúar 2017
Sigrún Huld Þorgrímsdóttir
Spítalinn og flugvöllurinn
6. desember 2016
Róbert Guðfinnsson
Hagsmunir landsbyggðarinnar
4. október 2016
Björn Teitsson
Bíll er lúxus, ekki mannréttindi
22. september 2016
Engin sátt um hver á að borga fyrir hafnargarða
Minjastofnun Íslands og framkvæmdaaðilarnir á Hafnartorgi funduðu í vikunni um lausn á deilunni um hafnargarðana sem voru skyndifriðaðir. Engin sátt er um kostnaðinn, en reyna á að finna leiðir til að gera þá sýnilega.
16. september 2016
Innbyrðis flugvallardeila hjá Framsóknarflokknum
Innanflokksátök í Framsóknarflokknum eru að koma upp á yfirborðið í tengslum við flugvöllinn í Vatnsmýrinni.
6. september 2016
Opinberar framkvæmdir fyrir 7,7 milljarða
3. september 2016
Við þurfum að tala um Vatnsmýrina
2. september 2016
Ögmundur og Sigmundur báðir undirritað samkomulag um flugvöllinn
Tveir flutningsmenn tillögu þar sem opnað er á að taka skipulagsvald af Reykjavíkurborg hafa undirritað samkomulög um flugvöllinn í Vatnsmýri og lokun brauta. Ögmundur Jónasson undirritaði samkomulag þar sem áréttað er að skipulagsvald sé hjá borginni.
1. september 2016
Vill rifta sölu á flugvallarlandi og hafnar niðurstöðu dómstóla varðandi neyðarbrautina
1. september 2016
25 þingmenn leggja til þjóðaratkvæðagreiðslu um flugvöllinn í Vatnsmýri
30. ágúst 2016
Samningaviðræður um hafnargarðinn framundan
Framkvæmdaaðilar við Hafnartorg vilja viðræður við Minjastofnun um framtíð hafnargarðsins. Þeir hafa gert kröfu upp á rúmlega 600 milljónir króna vegna kostnaðar og munu ekki setja garðinn upp aftur nema ríkið borgi.
23. ágúst 2016
600 milljóna krafa á Minjastofnun vegna hafnargarðsins
20. ágúst 2016
Oxford Street verður göngugata frá og með 2020.
Oxford Street verði göngugata árið 2020
Borgarstjórinn í London vill gera Oxford Street að göngugötu. Fleiri borgir í Evrópu og í Ameríku hyggjast loka fjölförnum götum fyrir umferð bíla.
15. júlí 2016
„Þristinum“ hefur verið lagt við enda neyðarbrautarinnar svokölluðu. Ekki þarf að færa vélina aftur vegna þess að flugbrautin þarf að fara í notkun því henni hefur verið lokað endanlega.
„Neyðarbrautinni“ hefur verið endanlega lokað
8. júlí 2016
Nú eru aðeins tvær flugbrautir opnar á Reykjavíkurflugvelli.
„Neyðarbrautinni“ hefur verið lokað
15. júní 2016
Guðmundur Kristján Jónsson
Hjartað í Vatnsmýri
11. júní 2016
Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi, ætlar að leggja fram frumvarp sem koma á í veg fyrir lokun neyðarbrautarinnar svokölluðu.
Undirbýr frumvarp til að aftra lokun flugbrautarinnar
11. júní 2016
Styr hefur staðið um staðsetningu flugvallarins í Vatnsmýri um nokkra hríð.
Hæstiréttur staðfesti dóm í flugvallarmáli – Neyðarbrautinni skal lokað
9. júní 2016
Sindri Birgisson
Að treysta á hyggjuvit sjálfs síns í lífsbaráttunni
29. mars 2016
Framsóknarmenn reyna aftur að koma Reykjavikurflugvelli undir ríkið
14. febrúar 2016
Framsókn og flugvallarvinir vilja byggja litlar íbúðir fyrir ungt fólk í Úlfarsárdal
20. ágúst 2015
Kex hostel og gömul hús ekki rifin - Sextán til átján hæða turn rís við Skúlagötu
9. júlí 2015
Ragna Árnadóttir,  formaður stýrihópsins.
Rögnunefndin: Hvassahraun besti kosturinn fyrir flugvöll í Reykjavík
25. júní 2015
Arkitektar og skipulagsfræðingar gagnrýna hugmyndir Sigmundar Davíðs
17. apríl 2015
Sigmundur Davíð: „Grípa þarf til varna fyrir Reykjavíkurflugvöll“
10. apríl 2015