200 færslur fundust merktar „bandaríkin“

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Lífið eftir Pence
10. september 2019
Xi Jinping, leiðtogi Alþýðulýðveldisins Kína
Gjaldmiðlastríð mögulegt milli Bandaríkjanna og Kína
Kína hefur byrjað að nota gjaldmiðilinn sinn sem vopn í viðskiptastríði sínu við Bandaríkin. Slíkar aðgerðir gætu undið upp á sig og haft víðtæk áhrif í allri Austur-Asíu.
6. ágúst 2019
Trump hótar auka 300 milljarða dollara tollum á kínverskar vörur
Nýir tollar yrðu til þess að næstum allar innfluttar kínverskar vörur hefðu aukaálögur. Hótunin kemur í kjölfar misheppnaðra samningaviðræðna bandarískra og kínverskra stjórnvalda.
2. ágúst 2019
Hundruð þúsunda mótmæla í Púertó Ríkó
Mótmælin hafa staðið yfir í rúmlega viku og beindust í fyrstu að ríkisstjóra Púertó Ríkó í kjölfar uppljóstrunar afar ósmekklegra samskipta hans við vini og samstarfsmenn.
23. júlí 2019
Hernaðaruppbygging á norðurslóðum nær nú til Íslands
Ísland hefur stóraukið framlag sitt til varnarmála, ásamt því að Atlantshafsbandalagið hefur aukið viðveru sína á Íslandi til muna.
1. júlí 2019
Wikileaks: Blaðamennska í almannaþágu eða glæpur?
Julian Assange, stofnandi Wikileaks, á í hættu á að vera framseldur til Bandaríkjanna þar sem hann gæti átt yfir höfði sér 175 ár í fangelsi verði hann fundinn sekur.
15. júní 2019
Við hvern hjá OPEC talaði Trump?
Þrátt fyrir tilraunir Bloomberg og Wall Street Journal til að hafa upp á þeim sem Trump sagðist hafa rætt við hjá OPEC, þá hefur ekki fundist út úr því. Trump vill að olíuverð verði lækkað, helst með handafli.
29. apríl 2019
Fór með afsagnarbréf í vasanum á alla fundi í Hvíta húsinu
Birting á 448 síðna skýrslu saksóknarans Rupert Mueller er mál málanna í bandarískum fjölmiðlum í dag. Ekki er um neitt annað talað í sjónvarpsfréttum. Er þetta góð eða slæm skýrsla fyrir Bandaríkjaforseta?
19. apríl 2019
Rannsókn Mueller snérist að uppistöðu um hvort að Rússar hefðu beitt sér í forsetakosningunum 2016, sem Donald Trump vann.
Mueller fann tíu dæmi um mögulega hindrun á framgang réttvísinnar
Skýrsla Roberts Mueller verður afhend þingmönnum í Bandaríkjunum í dag. Á blaðamannafundi sagði dómsmálaráðherrann að Trump hefði tengst tíu atvikum sem mögulega hindruðu framgang réttvísinnar, en hann teldi sjálfur að fælu ekki í sér glæpi.
18. apríl 2019
Tveir rússneskir hermenn sem björguðu heiminum
Sögur úr kalda stríðinu eru margar og dramatískar. Sagan af mönnunum tveimur, sem tók þátt í því að afstýra kjarnorkustyrjöld, er merkileg.
31. mars 2019
Mueller hefur skilað Rússa-skýrslunni til dómsmálaráðherra
Ekki liggur fyrir hversu stór hluti af skýrslunni verður gerður opinber.
22. mars 2019
Mike Pompeo
Nauðsynlegt að ríkisstjórnin fordæmi aðgerðir bandarískra stjórnvalda
Ungliðahreyfingar skora á stjórnvöld að þrýsta á utanríkisráðherra Bandaríkjanna að beita sér fyrir því að mannréttindabrot gegn börnum á landamærum þarlendis verði stöðvuð. Katrín Jakobsdóttir og Guðlaugur Þór munu hitta ráðherrann næstkomandi föstudag.
12. febrúar 2019
Tíu ár frá því Aretha Franklin söng Obama inn í embætti forseta
Í dag eru tíu ár frá því að fyrsti svarti forsetinn í sögu Bandaríkjanna, Barack Obama, tók formlega við stjórnartaumunum, mitt í dýpstu efnahagslægð sem Bandaríkin höfðu komist í frá Kreppunni miklu.
20. janúar 2019
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Örgeðja Trump róaður vegna Sýrlands
8. janúar 2019
Cohen: Trump vissi vel að þetta var rangt
Lögmaður Donalds Trumps Bandaríkjaforseta hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi, meðal annar fyrir að beita sér fyrir ólöglegum greiðslum til að þagga niður umræðu um framhjáhald Trumps.
14. desember 2018
Skelfingin í Kaliforníu kemur betur í ljós
Yfir 1.200 manns er nú saknað í Kaliforníu eftir skelfilega elda.
18. nóvember 2018
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Hvíta húsið þarf að hleypa Jim Acosta aftur inn
Hvíta húsið braut á stjórnarskrárvörðum réttindum fréttamanns CNN þegar það svipti hann aðgangi að Hvíta húsinu eftir hörð orðaskipti við Donald Trump.
16. nóvember 2018
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Rangfærslur ráðgjafa Trumps um Norðurlönd leiðréttar
15. nóvember 2018
Morðið í Istanbul, valdatafl í Sádí-Arabíu og hrun á olíuverði
Að undanförnu hefur orðið algjör kúvending á olíuverði. Mikill þrýstingur var á yfirvöld í Sádí-Arabíu í haust, frá Bandaríkjunum, um að auka framleiðslu. Það hefur nú gengið eftir.
14. nóvember 2018
Parkland-ungmennin sem breyttu heiminum
12. nóvember 2018
Sessions rekinn - Hvað verður um rannsóknina?
Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna er hættur. Nú eru spjótin sögð beinast að rannsókn Roberts Mueller, saksóknara.
7. nóvember 2018
Demókratar styrkja stöðu sína í þinginu með meirihluta í fulltrúadeildinni
Repúblikanar misstu meirihlutann í fulltrúadeildinni til Demókrata í miðkjörtímabilskosningunum í Bandaríkjunum. Álitsgjafar eru þó á því, að Demókratar eigi langt í land með að ná upp nægilegum styrk til að halda Trump forseta betur við efnið.
7. nóvember 2018
Hillary Clinton og Barack Obama.
Sprengjubúnaður fannst í pósti Hillary Clinton og Baracks Obama
Sprengjubúnaður fannst í pósti sem sendur var á skrifstofu Baracks Obama og Hillary Clinton.
24. október 2018
Donald Trump er forseti Bandaríkjanna og Justin Trudeau er forsætisráðherra Kanada.
Nýtt NAFTA-samkomulag í höfn
Náðst hefur að semja um nýjan fríverslunarsamning milli Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada. Ríkin þrjú telja að nýi samningurinn muni opna markaði og auka hagvöxt ríkjanna þriggja.
1. október 2018
Brett Kavanaugh
Konan sem sakar Brett Kavanaugh um kynferðisbrot ber vitni á fimmtudaginn
Vitnisburður Christine Bla­sey Ford fer fram næstkomandi fimmtudag gegn Brett Kavanaugh. Önnur kona hefur nú stigið fram og sakað hann um kynferðisbrot.
24. september 2018
Trump: Dómsmálaráðherrann er ekki með mér í liði
Bandaríkjaforseti heldur áfram að gagnrýna Jeff Sessions, dómsmálaráðherra.
20. september 2018
Sakar dómaraefni Trump um kynferðisbrot
Konan sem sakar dómarann Brett Kavanaugh um kynferðisbrot fyrir meira en 30 árum síðan, hefur komið fram undir nafni.
16. september 2018
Trump krefst þess að New York Times opinberi huldumanninn
Opið bréf hátt setts embættismanns innan Hvíta hússins var birt á vef New York Times í gær. Þar er Trump harðlega gagnrýndur.
6. september 2018
Tæknirisar játa að hafa brugðist seint og illa við tölvuárásum
Tveir af stjórnendum Facebook og Twitter segja augljóst að ekki hafi verið brugðist nægilega vel við því, þegar Rússar gerðu tölvuárásir með það að markmiði að hafa áhrif á kosningabaráttuna.
5. september 2018
Kalifornía setur skyldu á skráð félög að vera með konu í stjórn
Kaliforníuríki hefur ákveðið að skylda öll skráð félög, sem eru með höfuðstöðvar í ríkinu, til að vera með minnsta eina konu í stjórn. Konur verða svo að verða 40 prósent stjórnarmanna
4. september 2018
Lögmaður Hvíta hússins hættir - Tilkynnt á Twitter
Don McGahn, lögmaður Hvíta hússins, hætti störfum innan tíðar, en Donald Trump Bandríkjaforseti tilkynnti um þetta í tísti á Twitter.
30. ágúst 2018
Sá hugrakki látinn
John McCain lést í nótt úr krabbameini. Hann var meðal virtustu stjórnmálamanna Bandaríkjanna.
26. ágúst 2018
Dómsmálaráðherrann ætlar ekki að láta Trump valta yfir sig
Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, segist ekki ætla að láta ráðuneyti sitt bogna undan pólitískum þrýstingi.
23. ágúst 2018
Trump segist bera ábyrgð á greiðslunum og að þær hafi verið löglegar
Bandaríkjaforseti viðurkennir nú að hafa greitt tveimur konur samtals tæplega 300 þúsund Bandaríkjadali, til að tryggja að þær töluðu ekki um samband þeirra við forsetann.
23. ágúst 2018
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump mælir ekki með lögfræðiþjónustu Cohens
Bandaríkjaforseti segir á Twitter-reikningi sínum að ef fólk sé að leita sér að lögfræðiþjónustu þá skuli það ekki kaupa þjónustu Michael Cohens. Hann mærir aftur á móti Paul Mana­fort í annarri Twitter-færslu í dag.
22. ágúst 2018
Kosningastjóri Trumps dæmdur og lögmaðurinn játar lögbrot
Óhætt er að segja að innstri hringur Donalds Trumps Bandaríkjaforseta sé nú í vanda.
22. ágúst 2018
Lögmaður Trumps grunaður um stórfelld fjár- og skattsvik
Yfirvöld rannsaka meðal annars hvort Michel Cohen hafi brotið gegn lögum um peningaþvætti og skattalögum.
20. ágúst 2018
Trump feðgar gætu verið í vondum málum
Ef það reynist vera þannig, að Donald Trump og sonur hans hafi ekki veitt réttar upplýsingar um fund með Rússum.
29. júlí 2018
Donald Trump Bandaríkjaforseti
Mesti hagvöxtur í fjögur ár í Bandaríkjunum
Landsframleiðsla Bandaríkjanna hefur vaxið um 4,1 % á síðustu tólf mánuðum, samkvæmt nýjum ársfjórðungstölum.
27. júlí 2018
Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins
Er tollastríðinu lokið?
Miklar vonir eru bundnar við sameiginlega yfirlýsingu Bandaríkjanna og Evrópusambandsins um frestun á frekari tollum og samvinnu í átt að lægri tollamúrum. Sérfræðingar vara þó við að tollastríðinu sé ekki enn lokið, þrátt fyrir fögur fyrirheit.
26. júlí 2018
Trump tilnefnir Brett Kavanaugh í Hæstarétt
Íhaldsmaðurinn Brett Kavanaugh er val Donalds Trump Bandaríkjaforseta á nýjum Hæstaréttardómara. Framundan er hörð barátta milli Repúblikana og Demókrata sem mun snúast að mestu um réttinn til fóstureyðinga og kosningar til öldungadeildarinnar í nóvember.
10. júlí 2018
Frá fjármálahverfinu Wall Street í New York.
Er efri millistéttin hluti af vandamálinu?
Umræðan um vaxandi ójöfnuð í Bandaríkjunum hefur gjarnan beinst að miklum tekjuhækkunum millljarðamæringa. Samkvæmt tveimur fræðimönnum er einangrun efri millistéttarinnar hins vegar aðalvandamálið.
1. júlí 2018
Segir ekkert benda til þess að Norður-Kórea sé að afvopnast
Kjarnorkuvopnaáætlun Norður-Kóreu hefur ekki verið stöðvuð enn, og ekki er vitað hvort hún muni gera það.
21. júní 2018
Tilskipun bindur endi á aðskilnað barna frá foreldrum
Vaxandi þrýstingur var á Donald Trump Bandaríkjaforseta, bæði meðal Repúblikana og Demókrata, um að binda endi á aðskilnað barna og foreldra þeirra meðal ólöglegra innflytjenda.
20. júní 2018
Óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd vegna stefnu Trumps
Stefna stjórnvalda er skýr, segir utanríkisráðherra. Hagsmunir barna eiga að vera í fyrirrúmi.
20. júní 2018
Bandaríska forsetafrúin vill ekki að börn séu skilin frá foreldrum sínum
Melanie Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, vill að yfirvöld hætti að skilja að börn og foreldra í tengslum við landamæraeftirlit.
18. júní 2018
Telur þennan „tímapunkt“ fyrir Norður-Kóreu fund óheppilegan
Forseti Bandaríkjanna segir í bréfi til Kim Jong Un, leiðtoga Norður-Kóreu, að hætta þurfi við fyrirhugaðan fund þeirra.
25. maí 2018
Borguðu lögmanni Trumps fyrir aðgengi að forsetanum
Fulltrúar Petro Poroshenko, forseta Úkraínu, komu 400 þúsund Bandaríkjadala greiðslu til Michael Cohen, til að fá fund með Donald Trump.
23. maí 2018
Bandaríkin opna á einkafjárfestingar í Norður-Kóreu
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að Norður-Kórea þurfi á hjálp að halda við að byggja upp innviði í orkumálum.
13. maí 2018
Trump dregur Bandaríkin út úr Íran-samkomulaginu
Donald Trump sagði fyrir stundu að fjölþjóðlegt kjarnorkusamkomulag við Íran, frá 2015, hafi verið stór mistök. Hann kallaði Íran ógnarstjórn.
8. maí 2018
Ríkisstjóri Kaliforníu neitar að hlýða Trump
Bandaríkjaforseti vill að þjóðvarðarliðið sinni gæslu við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó.
17. apríl 2018
Comey segir Trump siðferðilega óhæfan til að vera forseti
Í sjónvarpsviðtali kallaði James Comey Donald Trumpm lygara og siðleysingja. Hann segir að hann umgangist konur eins og þær séu kjöt.
16. apríl 2018
Trump sagður vilja ráðast á skotmörk í Sýrlandi
Ráðgjafar forsetans - með varnarmálaráðherrann Jim Mattis í broddi fylkingar - vilja stíga varlega til jarðar. Það er forsetinn ósáttur með.
13. apríl 2018
Líkir Trump við mafíuforingja
James Comey, fyrrverandi forstjóri FBI, líkir Donald J. Trump, Bandaríkjaforseta, við mafíuforingja í nýrri bók sinni, A Higher Loyalty.
13. apríl 2018
Rússar beita neitunarvaldi og segja Bandaríkjamönnum að slaka á
Rússar beittu neitunarvaldi í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna til að verja Sýrlandsher.
11. apríl 2018
Bandaríkin þrengja að valdaklíku Pútíns
Fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna ákvað að beita valdaklíku Pútíns viðskiptaþvingunum.
6. apríl 2018
Tollastríð og efasemdir um meðferð gagna grafa undan mörkuðum
Óhætt er að segja að hugmyndir um tollstríð séu nú farnar að grafa undan tiltrú fjárfesta á því sem gengur á í Bandaríkjunum. Tæknifyrirtækin eru einnig undir smásjánni, og gætu þurft að takast á við þyngra regluverk.
3. apríl 2018
Xi JInping, forseti Kína, hefur svarað Donald Trump í sömu mynt.
Kína leggur allt að 25 prósent verndartolla á bandarískar vörur
Kínversk stjórnvöld hafa svarað ákvörðun Donald Trump um að setja háa tolla á innfluttar vörur frá Kína með því að gera slíkt hið sama. Alls leggjast nýju tollarnir, sem taka gildi í dag, á 128 bandarískar vörur. Tollastríð er skollið á.
2. apríl 2018
Leynilegar viðræður milli Kína og Bandaríkjanna um tollamál sagðar hafnar
Donald Trump ætlar sér að nýta tolla á innflutning til að efla bandaríska hagkerfið. Hans nánustu efnahagasráðgjafar eru sagðar algjörlega á móti áformum hans.
26. mars 2018
Unglingarnir sem ætla að breyta byssumenningunni
Framundan eru fjöldamótmæli, 24. mars, þar sem krafist verður breytingar á byssulöggjöfinni. Vitundarvakning hefur verið um mikilvægi þess að breyta um stefnu undanfarnar vikur.
18. mars 2018
Ráku yfirmann FBI sólarhring áður en hann átti að fara á eftirlaun
Andrew McCabe var rekinn af Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, um sólarhring áður en hann átti að fara á eftirlaun. Hann gæti tapað eftirlaunaréttindum sínum.
17. mars 2018
Atvinnuástand batnar í Bandaríkjunum
Bandarískur vinnumarkaður bætti við sig 313 þúsund störfum í febrúar og atvinnuleysi þar í landi mældist 4,1 prósent fimmta mánuðinn í röð.
9. mars 2018
Tollastríðið hans Trumps
Trump er byrjaður í tollastríði við alþjóðavæddan heim viðskipta, með það að markmiði að örva efnahaginn heima fyrir.
5. mars 2018
Bandaríkjamenn fordæma Sýrlandsher
Sýrlandsher nýtur stuðnings Rússa og Írans. Bandarísk stjórnvöld formlega fordæmdu hernaðaraðgerðir stjórnarhers Sýrlands. Mörg hundruð almennir borgarar hafa látið lífið að undanförnu.
5. mars 2018
Trump vill bandarískt ál og stál
Donald Trump Bandaríkjaforseti heldur áfram að beita verndartollum til að styrkja grunnatvinnuvegina heima fyrir.
2. mars 2018
Walmart bannar kaup á byssum fyrir 21 árs og yngri
Ákvörðun Walmart þykir með mestu sigrum andstæðinga byssulöggjafarinnar í Bandaríkjunum.
1. mars 2018
Fyrirtæki snúa baki við NRA
Barátta ungmenna frá Flórída hefur breitt úr sér um öll ríki Bandaríkjanna.
25. febrúar 2018
Krefjast breytinga á byssulöggjöfinni
Nemendur við Stoneman Douglas High School í Flórída heimsóttu Hvítahúsið og kröfðust breytinga á byssulöggjöfinni.
22. febrúar 2018
Stormasamt fyrsta ár forsetans Trump
Fyrsta ár Donald Trump í embætti forseta Bandaríkjanna er fordæmalaust. Hann hefur mótað starf sitt á hátt, farið gegn hefðum og þess sem til er ætlast af embættinu og fóðrar fjölmiðla daglega með tístum og framgöngu sem á sér engan líka.
29. janúar 2018
Fáráður sem þráir að vera dáður
Bókadómur um Fire and Fury eftir Michael Wolff, sem greinir frá stöðunni á bakvið tjöldin í Hvíta húsi Donald Trump.
27. janúar 2018
Donald J. Trump.
Trump vill 25 milljarða Bandaríkjadala til að byggja landamæramúr
Donald Trump hefur lagt fram kröfu um að Bandaríkjaþing samþykki að setja 25 milljarða Bandaríkjadala, jafnvirði um 2.500 milljarða króna, til að byggja múr á landamærum við Mexíkó.
26. janúar 2018
Tollar á innfluttar þvottavélar og sólarskildi valda titringi
Donald J. Trump Bandaríkjaforseti verður seint sakaður um að vera hlynntur frjálsum alþjóðaviðskiptum. Hann hefur samþykkt að hækka tolla um tugi prósenta á valdar vörur til að styrkja innlenda framleiðslu.
23. janúar 2018
Greiðslustöðvun ríkisins á ársafmæli forsetatíðar Trumps
Trump ætlaði sér að fagna árs dvöl sinni í Hvíta húsinu í dag, en fagnaðarviðburði með fjárhagslegum bakhjörlum hefur verið frestað.
20. janúar 2018
Trump gefur 200 þúsund manns frá El Salvador 18 mánuði til að fara
Um 200 þúsund manns frá El Salvador hafa verið með tímabundna heimild til dvalar í landinu, en Donald Trump hefur nú breytt þeirri stöðu og gefur þeim 18 mánuði til að fá lengri heimild eða fara.
8. janúar 2018
Tillerson segist enga ástæðu hafa til að efast um geðheilsu Trump
Rex Tillerson, utanríkisráðherra, segist vera að vinna í því að styrkja sambandið sem hann á við forsetann Donald Trump.
6. janúar 2018
„Takk, herra forseti“
Umdeild bók Michael Wolff um Trump kemur út í dag.
5. janúar 2018
Trump hótar tugmillljarða niðurskurði
Framlög Bandaríkjastjórnar til þróunaraðstoðar eru í uppnámi, ekki síst vegna yfirlýsinga Bandaríkjaforseta.
3. janúar 2018
Hin harða pólitík í „stærsta sigri“ Trumps
Bandaríkjaforseti sagðist hafa fært Bandaríkjamönnum jólagjöfina í ár með skattkerfisbreytingunum. Pólitísk áhrif þeirra gætu orðið óvænt í hugum margra, þar sem mörg Demókrataríki munu njóta góðs af þeim. Eitt er víst; ójöfnuður mun aukast.
29. desember 2017
Norður-Kórea: Aðgerðir SÞ eins og „stríðsyfirlýsing“
Stjórnvöld í Norður-Kóreu segja Sameinuðu þjóðirnar og Bandaríkin beita óréttlætanlegum aðgerðum.
24. desember 2017
Bandaríkin bjóða „vinaríkjum“ til veislu 3. janúar
Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum hefur sent þeim þjóðum, sem ekki kusu gegn Bandaríkjunum í atkvæðagreiðslu hjá Sameinuðu þjóðunum, til veislu.
22. desember 2017
Haley: Bandaríkin munu ekki gleyma þessum degi
Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Nikki Haley, segir að Bandaríkin muni ekki breyta ákvörðun sinni. Hún var harðorð í garð þeirra þjóða sem stóðu gegn Bandaríkjunum.
21. desember 2017
Ísland studdi ályktun gegn Bandaríkjunum
Yfirgnæfandi meirihluti aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna.
21. desember 2017
Bandaríkin taka atkvæðagreiðslunni „persónulega“
Bréf sem Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum (SÞ), hefur sent til Íslands og annarra aðildarríkja setur óvænta pressu á aðildarríkin. Hvað gerist ef þau standa gegn Bandaríkjunum?
20. desember 2017
Demókratinn Doug Jones vann í Alabama
Repúblikaninn Roy Moore naut stuðnings Donalds Trumps Bandaríkjaforseta en það dugði ekki til.
13. desember 2017
Konurnar sem saka Trump um áreitni eiga skilið að fá áheyrn
Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum segir að allar konur sem telja á sér brotið eigi skilið að fá áheyrn, og það eigi líka við um þær sem hafa sakað Trump Bandaríkjaforseta um áreitni.
11. desember 2017
Obama varar við því að styrjaldartíminn geti komið aftur
Forsetinn fyrrverandi segir að fólk megi ekki búast við því að hlutirnir verði alltaf eins og þeir hafa verið. Allt í einu geti glundroði myndast í heiminum.
9. desember 2017
Neyðarfundur í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna framundan
Ákvörðun Donalds Trumps um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels og færa bandaríska sendiráðið þangað hefur vakið hörð viðbrögð.
7. desember 2017
Trump viðurkennir Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels
Þjóðarleiðtogar og forystumenn í ríkisstjórnum í mörgum ríkjum heimsins óttast að þetta geti hleypt illu blóði í friðarviðræður og jafnvel leitt til stríðsátaka.
6. desember 2017
Flynn játar að hafa logið að FBI
Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna, hefur játað brot á lögum og hyggst vinna með alríkislögreglunni FBI.
2. desember 2017
Janet Yellen
Janet Yellen hættir með stolti
Yellen var fyrsta konan til að gegna stöðu seðlabankastjóra í Bandaríkjunum. Hún þykir hafa staðið sig afburðavel í starfi.
20. nóvember 2017
Kókaínhagkerfið komið fram úr stöðunni árið 2007
Framleiðsla á kókaíni í Kólumbíu hefur vaxið hratt að undanförnu. Mikil eftirspurn er eftir þessu fíkniefni ríka fólksins, og ýtir hún undir vaxandi framleiðslu og útflutning.
15. nóvember 2017
Trump: Við Pútín áttum gott samtal
Donald J. Trump Bandaríkjaforseti segir að andstæðingar hans þoli ekki að hann vilji eiga góð samskipti við Rússa.
12. nóvember 2017
Herra Trump fer til Asíu
Trump hóf tólf daga Asíuferð sína síðastliðinn sunnudag með því að taka níu holur með Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, á Kasumigaseki-vellinum í útjaðri Tókýó.
12. nóvember 2017
Tyrkir vildu fá aðstoð frá Flynn við að ræna Gü­len
Spjót rannsakenda í Bandaríkjunum beinast nú enn einu sinni að hinum spillta fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Michael Flynn.
10. nóvember 2017
Bandaríkin sér á báti utan Parísarsamkomulagsins
Óhætt er að segja að Donald Trump hafi einangrað Bandaríkin á alþjóðavettvangi, þegar kemur að aðgerðum í loftslagsmálum.
8. nóvember 2017
Átta látnir eftir hryðjuverk í New York
Tugir eru særðir, sumir alvarlega, eftir hryðjuverkið á Manhattan. Borgarstjórinn segir að New York búar muni standa saman.
1. nóvember 2017
Manafort í stofufangelsi og 10 milljónir dala í tryggingu
Alríkisdómstóll í Washington úrskurðaði um stofufangelsið eftir að Manafort gaf sig fram við FBI vegna ákæru á hendur honum.
31. október 2017
Kosningastjóri Trumps ákærður
Trúnaðarmenn Trumps í kosningabaráttu hans eru undir smásjá yfirvalda, og hafa tveir verið ákærðir og einn sakaður um að ljúga að FBI við yfirheyrslu.
30. október 2017
Vill ekki vera „samsekur“ Trump
Öldungadeildarþingmaður Repúblikana sagðist ekki hafa það í sér að styðja Donald J. Trump Bandaríkjaforseta.
25. október 2017
Aðalsteinn Sigmarsson
Kalt stríð heltekur heimsbyggðina á ný
21. október 2017
Opið fyrir samninga fram að fyrstu sprengju
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir það vilja sinn að leysa úr spennunni á Kóreuskaga með friðsælum hætti.
16. október 2017
47 skotvopn hafa fundist hjá fjöldamorðingjanum
Stephen Paddock, sem skaut 59 til bana í Las Vegas og særði yfir 500, var með 47 skotvopn á þremur stöðum.
4. október 2017
Vopnabúr á heimili fjöldamorðingjans
Mikið vopnabúr fannst á heimili fjöldamorðingjans Stephen Paddock, sem drap 59 og særði 527 í Las Vegas. Tala látinna gæti hækkað þar sem margir eru alvarlega særðir.
3. október 2017
Hryllingurinn í Las Vegas
Enn ein skotárásin í Bandaríkjunum. Ein sú alvarlegasta í sögu Bandaríkjanna. Meira en 50 létust og 500 særðust í byssukúluregni af 32. hæð hótelbyggingar í nágrenni við tónleika. Ólýsanleg skelfing, sagði lögreglustjórinn í Vegas.
2. október 2017
Donald Trump var aldrei talinn líklegur til að vinna í forsetakosningunum í fyrra.
Falsfréttaritari fannst látinn í Arizona
Paul Horner, falsfréttaritarinn sem taldi sig hafa átt sök á því að Donald Trump var kjörinn forseti, fannst látinn.
27. september 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Repúblikanar gefast enn og aftur upp
Öldungardeildarþingmenn ákváðu að draga til baka frumvarp sitt um breytingu á heilbrigðislöggjöfinni í Bandaríkjunum.
27. september 2017
Harriet Tubman er ein af frægustu baráttukonum nítjándu aldar. Hún barðist fyrir réttindum blökkumanna og kosningarétti kvenna og frelsaði hundruð manna úr þrældómi. Fyrirhugað var að mynd af henni yrði á næstu útgáfu 20$ seðilsins.
Í þá tíð… Bakslag í baráttu fyrir kvenpeningi í Bandaríkjunum
Áður en Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna hafði verið ákveðið að hressa aðeins upp á dollaraseðlana vestanhafs. Þorgils Jónsson kynnti sér baráttukonuna Harriet Tubman og vonina um að hún fái að prýða seðil.
24. september 2017
Sergei Lavrov og Rex Tillerson, utanríkisráðherrar Rússlands og Bandaríkjanna.
Segir Trump og Kim Jong Un vera eins og „leikskólabörn“
Utanríkisráðherra Rússlands segir leiðtoga Bandaríkjanna og Norður-Kóreu haga sér með heimskulega.
23. september 2017
McCain fór aftur gegn Trump
John McCain lætur ekki valta yfir sig í þinginu.
22. september 2017
Obama: Bandaríkin leysa ekki stærstu vandamál heimsins á eigin spýtur
Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna gagnrýnir Donald Trump fyrir stefnu hans í alþjóðamálum og heilbrigðismálum heima fyrir.
21. september 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í fyrsta sinn í dag.
Trump hótaði Norður-Kóreu tortímingu í fyrstu SÞ-ræðu sinni
Donald Trump ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í fyrsta sinn í dag. Norður-Kórea var honum efst í huga.
19. september 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Bandaríkin reiðubúin að nota kjarnorkuvopn
Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði Shinzo Abe forsætisráðherra Japans að Bandaríkin væru tilbúin að nota kjarnorkusprengju gegn Norður-Kóreu.
4. september 2017
Trump sagður ætla að biðja um 6 milljarða Bandaríkjadala neyðaraðstoð
Fellibylurinn Harvey lagði stóran hluta af Houston í rúst.
1. september 2017
Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í heimsókn í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu.
Leggur til miklar áherslubreytingar í utanríkismálum
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna vill draga saman seglin völdum málaflokkum utanríkisstefnunni.
31. ágúst 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, í símanum.
Trump segir frekara samtal er ekki lausnin við Norður-Kóreu
Forseti Bandaríkjanna hefur útilokað diplómatískar lausnir, í berhögg við varnarmála- og utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna.
30. ágúst 2017
Melania og Donald Trump.
Trump: Allir möguleikar opnir gagnvart Norður-Kóreu
Bandaríkjaforseti segist íhuga öll úrræði sem honum standa til boða vegna ógnarinnar frá Norður-Kóreu.
29. ágúst 2017
Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna.
Forsetinn talar fyrir sjálfan sig segir Tillerson
Utanríkisráðherra Trumps segir forsetann tala fyrir sjálfan sig um rasískar undiröldur í bandarísku samfélagi.
28. ágúst 2017
Trump náðaði „harðasta“ lögreglustjórann
Donald J. Trump forseti Bandarikjanna náðaði í gær vinn sinn og félaga, Joe Arpaio.
26. ágúst 2017
Mark Zuckerberg er stofnandi og aðaleigandi Facebook.
Unglingum fækkar á Facebook
Bandarískum unglingum mun fækka á Facebook á þessu ári.
25. ágúst 2017
Það þótti skrýtið þegar Donald Trump elti Hillary Clinton um sviðið í öðrum kappræðum þeirra í fyrra. Clinton lýsir tilfinningum sínum í nýrri bók.
Clinton fylltist viðbjóði þegar Trump elti hana í kappræðunum
„Back off, you creep“ eru orðin sem Clinton hefði viljað segja við Donald Trump í kappræðunum.
23. ágúst 2017
Mitch McConnell, leiðtoga repúblikana í bandaríska þinginu.
McConell og Trump í háværu rifrildi
Leiðtogi Repúblikana er sagður efasta um að Trump geti haldið mikið lengur áfram sem forseti Bandaríkjanna.
23. ágúst 2017
Paul Manafort var kosningastjóri Donalds Trump á síðasta ári.
FBI gerði húsleit hjá kosningastjóra Donalds Trump
Rannsókn bandarískra stjórnvalda á meintu leynimakki kosningabaráttu Donalds Trump með rússneskum stjórnvöldum verður sífellt stórtækari.
9. ágúst 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, telur loftslagsbreytingar ekki vera af mannavöldum, þvert á vísindalegar niðurstöður.
Finna engar aðrar skýringar en mannlegar athafnir
Hópur vísindamanna á launaskrá bandaríska ríkisins hefur rýnt í loftslagsgögnin og sent Donald Trump.
8. ágúst 2017
Bill De Blasio, borgarstjóri New York-borgar, sést hér í gleðigöngu hinsegin samfélagins í borginni fyrr í sumar.
Milljónamæringaskattur til að laga samgöngukerfið
Borgarstjóri New York-borgar ætlar að hækka skatta á ríkustu íbúa borgarinnar til að greiða fyrir endurbætur á almenningssamgöngukerfi hennar og niðurgreiðslu fyrir fátækustu íbúa borgarinnar. Skatturinn leggst á tæplega eitt prósent íbúa.
7. ágúst 2017
Anthony Scaramucci
Scaramucci rekinn sem samskiptastjóri Hvíta hússins
Hinn umdeildi Anthony Scaramucci er ekki lengur samskiptastjóri Hvíta hússins. Hann gegndi starfinu í tíu daga.
31. júlí 2017
Arnold Schwarzenegger er fyrrverandi ríkisstjóri Kaliforníu sem samþykkti upphaflegu loftslagslögin árið 2006. Jerry Brown, núverandi ríkisstjóri, framlengdi þau í vikunni.
Kalifornía stendur við loftslagsmarkmiðin
Stærsta einstaka ríki Bandaríkjanna vill standa við markmið Parísarsamkomulagið.
29. júlí 2017
John McCain er fyrrverandi forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins. Hann tapaði í kosningum gegn Barack Obama árið 2008. Hann gekkst nýverið undir aðgerð vegna heilaæxlis og skartar stórum skurði fyrir ofan vinstra auga.
McCain bjargaði Obamacare úr klóm repúblikana
Enn berjast repúblikanar við að koma kosningaloforðum sínum í gegnum þingið. Það tókst ekki í gær og nú verður gert hlé á tilraununum.
28. júlí 2017
Hillary Clinton hefur skrifað bók um upplifun sína af forsetakosningunum í fyrra.
Hillary Clinton segir allt í nýrri bók
Hillary Clinton lýsir forsetakjörinu í Bandaríkjunum í fyrra frá sínum bæjardyrum í nýrri bók.
28. júlí 2017
Mitch McConnell, leiðtoga repúblikana í bandaríska þinginu, hefur ekki tekist að efna loforð um að fella Obamacare úr gildi.
Repúblikönum tekst bara ekki að losa sig við Obamacare
Kosningaloforð repúblikana síðustu sjö ár hefur verið að kasta heilbrigðislöggjöf Obama. Það ætlar bara ekki að ganga upp.
27. júlí 2017
Transfólk á ekki að gegna herþjónustu í Bandaríkjunum, segir Trump
Bandaríkjaforseti segist á Twitter ætla að banna transfólki að gegna herþjónustu í Bandaríkjunum.
26. júlí 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
HÆTTIÐ! skrifar Trump um ESB
Verndartollar ESB eru slæmir að mati Donalds Trump sem er ánægður með vinnu við nýjan og „stóran“ fríverslunarsamning við Bretland.
26. júlí 2017
Chuck Schumer er leiðtogi demókrata á bandaríska þinginu.
Spáir því að flokkurinn snúist gegn Trump
Leiðtogi demókrata segist trúa því að þingmenn repúblikana muni ekki sitja hjá ef Trump náðar sjálfan sig eða fjölskyldu sína.
25. júlí 2017
Morðtíðni hefur aukist mikið í Mexíkó undanfarin misseri vegna innbyrðis átaka glæpagengja. Hér sjást íbúar smábæjar í landinu hylja andlit sín og undirbúa sig undir komu glæpagengis.
Þrjú morð á klukkustund: Eiturlyfjastríðið í Mexíkó verður blóðugra
Fleiri og smærri glæpagengi, aukin eftirspurn eftir ópíum og ríkisstjórabreytingar skýra meðal annars þriðjungs aukningu í fjölda morða í Mexíkó. Oddur Stefánsson fjallar um eiturlyfjastríðið.
24. júlí 2017
Jared Kushner er einn helsti ráðgjafi Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna. Kushner er giftur Ivönku Trump.
Segist ekki hafa verið í leynimakki með neinum
Tengdasonur og helsti ráðgjafi forseta Bandaríkjanna kemur fyrir þingnefnd bandaríska þingsins í dag.
24. júlí 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Þingið vill takmarka vald Trumps
Þverpólitísk sátt hefur náðst um að skerða vald Trumps í utanríkismálum.
24. júlí 2017
Sean Spicer stjórnar blaðamannafundi.
Sean Spicer hættur sem fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins
Spicer var fjölmiðlafulltrúi Trumps í sex mánuði og var margsinnis uppvís að augljósum rangfærslum. Hann hættir vegna ágreinings við nýskipaðan yfirmann sinn.
21. júlí 2017
Vladimir Pútín, forseti Rússlands, og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hittust líka á óformlegum fundi í Hamborg, að því er kemur fram í The New York Times.
Trump átti annan fund með Pútín, án þess að segja frá því
Pútín og Trump áttu kvöldverðarfund í einkasamkvæmi í Hamborg fyrir rúmri viku. Bandaríkin eiga engin gögn um fundinn.
18. júlí 2017
Mitch McConnell, leiðtoga repúblikana í bandaríska þinginu, hefur ekki tekist að efna loforð sín um að fella Obamacare úr gildi.
Flokkurinn klofinn vegna heilbrigðismála
Obamacare verður ekki afnumið í bráð.
18. júlí 2017
Búist er við að Janet Yellen, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, muni hefja skuldabréfasölu í haust.
Dimon: „Við vitum ekkert hvað gerist“
Bankastjóri JPMorgan er áhyggjufullur vegna yfirvofandi skuldabréfasölu Seðlabanka Bandaríkjanna. Fordæmalaus staða hefur komið upp í kjölfar peningalegrar slökunar (magnbundin íhlutun) víða um hinn vestræna heim.
15. júlí 2017
Emmanuel Macron tók á móti Donald Trump í Frakklandi í gær. Trump fylgist með hátíðarhöldum í París á þjóðhátíðardegi Frakka í dag.
Hryðjuverkaógnin sameinar, loftslagsmál skilja í sundur
Trump fagnar þjóðhátíðardegi Frakklands með Macron í París í dag. Þeir virðast vera orðnir mestu mátar.
14. júlí 2017
Pútín með öll trompin
Rússar valda stöðugum pólitískum skjálftum í Washington DC.
13. júlí 2017
Donald Trump yngri.
Sonur Donald Trump um gögn gegn Hillary: „I love it“
Gögn sem New York Times hefur birt, sýna glögglega tengsl framboðs Donald Trump við yfirvöld í Rússlandi.
11. júlí 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump setur sinn mann yfir eftirliti með Wall Street
Bandaríkjaforseti er nú sagður vera að setja fulltrúa Wall Street yfir regluverki fjármálamarkaðarins innan Seðlabanka Bandaríkjanna.
11. júlí 2017
Segir heilbrigðisfrumvarp repúblikana dauðadæmt
Nýtt heilbrigðisfrumvarp verður ekki samþykkt og er dauðadæmt, ef marka má spá John McCain.
10. júlí 2017
Donald Trump yngri, sonur forseta Bandaríkjanna, í Trump-turni í New York í Bandaríkjunum.
Var lofað upplýsingum um Hillary Clinton
Trump yngri, Kushner og Manaford hittu rússneskan lögmann sem lofaði upplýsingum sem kæmu höggi á Hillary Clinton í aðdraganda kosninga.
10. júlí 2017
Hunsaði Trump og heilsaði frekar Melaniu
Pólska forsetafrúin sleppti því að heilsa Bandaríkjaforseta fyrst, og heilsaði frekar forsetafrúnni.
7. júlí 2017
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kallað saman
Bandarísk stjórnvöld vilja kalla saman öryggisráð Sameinuðu þjóðanna vegna tilrauna Norður-Kóreu með langdrægar flaugar.
4. júlí 2017
Viðskiptasamband Íslands og Bandaríkjanna aldrei verið mikilvægara
Umfang viðskipta við Bandaríkin hefur vaxið mikið á skömmum tíma. Augljós sóknarfæri virðast vera í því að flytja út meira af vörum frá Íslandi á Bandaríkjamarkað.
4. júlí 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Ofbeldistilburðir Trumps vekja hneykslan
Forseti Bandaríkjanna birti myndband á Twitter svæði sínu þar sem hann sést lumbra CNN manni.
2. júlí 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Kúvending á viðhorfi til Bandaríkjanna
Óhætt er að segja að fólk utan Bandaríkjanna hafi önnur viðhorf til Trump en Obama.
27. júní 2017
Amazon kaupir Whole Foods fyrir 1.370 milljarða
Smásölurisinn Amazon heldur áfram að stækka. Tilkynnt var um það í dag, að hann væri að kaupa smásölukeðjuna Whole Foods.
16. júní 2017
Mike Pence er varaforseti Bandaríkjanna í stjórn Donalds Trump. Pence hefur staðið fast að baki Trump.
Lögmaður Sepp Blatter ver Mike Pence
Lögmaður Sepp Blatters aðstoðar varaforseta Bandaríkjanna vegna rannsóknar á leynimakki með Rússum.
16. júní 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er nú sjálfur til rannsóknar fyrir að hafa hugsanlega hindrað framgang réttvísinnar.
Rannsóknirnar eru „nornaveiðar“, segir Donald Trump
Forseti Bandaríkjanna kallar rannsókn á hugsanlegu leynimakki Rússa með forsetaframboði sínu vera „nornaveiðar“. Pútín hefur boðið James Comey pólitískt hæli ef hann verður sóttur til saka fyrir að leka upplýsingum.
15. júní 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump til rannsóknar
Bandaríkjaforseti er til rannsóknar vegna gruns um að hafa hindrað framgang réttvísinnar.
15. júní 2017
Donald Trump tvítaði þessu óskiljanlega tvíti og internetið fór á hliðina.
Covfefe-frumvarpið lagt fram á bandaríska þinginu
Covfefe fær nýja merkingu í bandarískum lögum ef nýtt frumvarp verður samþykkt.
14. júní 2017
Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, mælti með því að yfirmaður FBI yrði rekinn. Sessions hefur sjálfur verið til rannsóknar hjá FBI.
Jeff Sessions yfirheyrður - bein útsending
Jeff Sessions dómsmálaráðherra Bandaríkjanna er nú yfirheyrður frammi fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings um tengsl hans við Rússa og fleira.
13. júní 2017
Donald Trump kallaði til ríkisstjórnarfundar í gær.
Skjallbandalag Trumps og stjórnarandstöðugrín
Donald Trump hélt ríkisstjórnarfund í Hvíta húsinu í gær sem varð til þess að stjórnarandstöðuleiðtoginn gerði grín.
13. júní 2017
Þegar þysjað er inn í eyðimörkina nyrst í Kaliforníu á vef Google Maps sjást Abrams-skriðdrekarnir í röðum.
Geyma pólitískt þrætuepli í eyðimörk í Kaliforníu
Offramleiðsla hergagna í Bandaríkjunum er geymd í eyðimörk í Kaliforníu.
11. júní 2017
Evrópa hefur engan eiginlegan her en hugmyndir um slíkt hafa lengi verið til. Sameiginlegur Evrópuher gæti þjónað margvíslegum tilgangi þegar kemur að lausn vandamála í alþjóðasamfélaginu.
Er sameiginleg varnarstefna Evrópu án forystu Bandaríkjanna tímabær?
Bjarni Bragi Kjartansson fjallar um evrópsk varnarmál og þá valkosti sem Evrópuríki hafa aðra en að reiða sig á NATO.
11. júní 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump segist nú samþykkur 5. grein NATO-sáttmálans
Kemur Trump til varnar eftir allt saman?
10. júní 2017
Donald Trump og James Comey.
Trump á Twitter: „WOW, Comey is a leaker!“
Fyrstu viðbrögð forseta Bandaríkjanna komu á Twitter í morgun.
9. júní 2017
James Comey var forstjóri FBI þar til Donald Trump lét hann fara í byrjun maí.
Það sem við vitum nú þegar úr yfirheyrslum yfir James Comey
Trump bað Comey aldrei beinlínis um að FBI myndi hætta rannsókn á afskiptum Rússa. Manngerð Trumps knúði Comey til þess að skrifa ítarleg minnisblöð eftir fundi þeirra.
8. júní 2017
Bein útsending frá vitnisburði James Comey
Yfirheyrsla yfir James Comey, fyrrverandi forstjóra FBI, hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma. Horfðu á beina útsendingu frá yfirheyrslunni hér.
8. júní 2017
James Comey var forstjóri FBI þar til Donald Trump lét hann fara nýverið.
Comey kemur fyrir þingnefnd í dag
Helstu atriðin úr vitnisburði James Comey, fyrrverandi forstjóri alríkislögreglunnar FBI, voru birt í gær, en Comey skilaði inn skriflegum atriðum um samskipti sín og Bandaríkjaforseta í gær.
8. júní 2017
James Comey var forstjóri FBI þar til Donald Trump lét hann fara nýverið.
Trump þrýsti á Comey um að hætta rannsókn og krafðist „hollustu“
Yfirlýsing frá Comey hefur verið birt. Hann kemur fyrir þingnefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings á morgun.
7. júní 2017
Christopher Wray er til vinstri á myndinni.
Christopher Wray nýr forstjóri FBI
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna útnefndi Christopher Wray sem nýjan forstjóra alríkislögreglu Bandaríkjanna á twitter
7. júní 2017
James Comey var forstjóri bandarísku alríkislögreglunnar þar til hann var látinn taka pokann sinn nýverið.
Stundin nálgast
Mikill titringur er í bandarískum stjórnmálum vegna rannsóknar FBI, CIA og Bandaríkjaþings á tengslum Rússa við framboð Donalds Trumps. Öll spjót verða á James Comey þegar hann verður yfirheyrður í beinni útsendingu síðar í vikunni.
6. júní 2017
Vladimir Pútín, forseti Rússlands.
Rússar reyndu að hakka sig inn í bandaríska kosningakerfið
Gögn sem vefurinn The Intercept birti í gær sýna að leyniþjónusta rússneska hersins reyndi að hakka sig inn í kosningakerfi Bandaríkjanna.
6. júní 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Leiðtogar hneykslaðir á ákvörðun Trumps
Helstu leiðtogar í efnahagslífi Bandaríkjanna segjast ætla að halda uppi áformumum að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins.
2. júní 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump dregur Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, tilkynnti fyrir skömmu að Bandaríkin yrðu ekki hluti af Parísarsamkomulaginu.
1. júní 2017
Bandaríkjaþing birtir lögmanni Trump stefnu
Þingnefndir Bandaríkjaþings sem rannsaka afskipti Rússa af framboði Trumps hafa krafist þess að fá afhent gögn. Eftir neitun um afhendingu var lögmönnum stefnt.
30. maí 2017
Íhuga að banna tölvur í flugi til og frá Bandaríkjunum
Ótti við hryðjuverk sem framin eru í gegnum fartvölvur er nú orðinn það mikill hjá stjórnvöldum í Bandaríkjunum að þau íhuga að banna tölvur alfarið.
29. maí 2017
Kushner bað Kislyak um að koma á leynisamskiptum við Kremlin
Washington Post greindi frá því að tengdasonur Donalds Trumps, og ráðgjafi hans, hefði beðið um að koma á leynisamskiptum við Rússa.
27. maí 2017
Michael Flynn neitaði að afhenda þingnefnd gögn
Hinn brottrekni þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna, Michael Flynn, stendur í ströngu vegna rannsóknar á tengslum framboðs Donalds Trump við Rússa.
22. maí 2017
Spiegel: Trump er lygari og kynþáttahatari sem verður að hætta
Þýska tímaritið Der Spiegel sparar ekki stóru orðin um Donald Trump forseta Bandaríkjanna og segir hann algjörlega vanhæfan til að gegna hlutverki sínu.
20. maí 2017
Bíl ekið á vegfarendur á Times Square
Einn er sagður látinn og þrettán slasaðir eftir að bíl var ekið á gangandi vegfarendur við Times Square í New York. Ökumaðurinn er í haldi lögreglu.
18. maí 2017
Ævintýraleg atburðarás í Hvíta húsinu
Óhætt er að segja að mikið hafi gengið á í Hvíta húsinu í þessari viku. Öll spjóta standa nú á Donald Trump Bandaríkjaforseta.
17. maí 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Lögmenn Trumps greina frá viðskiptum hans við Rússa
Engin gögn hafa verið birt, en bréf tveggja lögmanna Trumps hefur verið birt.
12. maí 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump segist hafa verið búinn að ákveða að reka Comey fyrir löngu
Donald Trump Bandaríkjaforseti var í viðtali við NBC í gærkvöldi og fullyrti þar margt sem hefur vakið upp spurningar.
12. maí 2017
Eitt af því sem gerir stöðu Apple óvenju­lega þessi miss­erin er lausa­fjár­staða fyr­ir­tæk­is­ins.
Apple með fulla vasa fjár og meira til
Tíu ár eru um þessar mundir frá því Steve Jobs kynnti til leiks nýja vöru. iPhone símann.
11. maí 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
„Með fullri virðingu, þá ertu að gera mikil mistök“
Leiðtogi Demókrata í Bandaríkjaþingi varaði Bandaríkjaforseta við því að reka yfirmann FBI.
10. maí 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Hagvöxtur í Bandaríkjunum mælist sá minnsti síðan 2014
Þvert á spár þá var hagvöxtur í Bandaríkjunum undir eitt prósent á fyrstu þremur mánuðum ársins.
29. apríl 2017
Hakkari og sonur þingmanns gripinn á Indlandshafi
Ævintýraleg saga rússnesk hakkara. Kristinn Haukur Guðnason sagnfræðingur skoðaði gögn um hakkarann sem flúðu bandarísk yfirvöld til Balí, en var gripinn.
29. apríl 2017
Ekki eru allar breytingar til góðs. Það fannst kókdrykkjufólki allavegana þegar New Coke var kynnt til sögunnar.
Í þá tíð… Brotlending „New Coke“
Leyniformúlunni var breytt til að bregðast við fallandi stöðu á markaði, en neytendur vildu bara sitt gamla Kók.
23. apríl 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump boðar miklar skattalækkanir
Skattar verða lækkaðir á fyrirtæki og einstaklinga í Bandaríkjunum, nái áform Donalds Trumps fram að ganga.
22. apríl 2017
Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna
Segir Íran ganga gegn „bandarískum hagsmunum“
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna var harðorður í garð Íran og segir ríkið styðja við hryðjuverkastarfsemi og ógna öryggi Bandaríkjanna.
20. apríl 2017
Kim Jong-un ásamt herforingjum.
Norður-Kórea ætlar að fjölga tilraunum
Aðstoðarutanríkisráðherra Norður-Kóreu segir í viðtali við BBC að tilraunum með flugskeyti verði fjölgað. Ef Bandaríkin ráðist á landið þá verði því mætt með fullri hörku.
17. apríl 2017
Kim Jong-un fylgist með hersýningu í Pjongjang.
Bandaríkin setja pressu á Kínverja
Spennan magnast á Kóreuskaga.
17. apríl 2017
Kína óttast hörmungar á Kóreuskaga
Stjórnvöld í Kína biðja Bandaríkjamenn og Norður-Kóreubúa um að stíga varlega til jarðar til þess að forða stórslysi á Kóreuskaganum. Ástandið sé eldfimt núna og átök geti brotist út á hverri stundu.
14. apríl 2017
Sergei Lavrov og Rex Tillerson ræddu saman í dag.
Rússar hylma yfir efnavopnaárásir, segja Bandaríkin
Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er í Moskvu. Hann er mjög gagnrýninn á þátt Rússa í átökunum í Sýrlandi. Rússar segja Bandaríkjamenn stunda áróður gegn sér og Sýrlandi.
12. apríl 2017
Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna.
Tillerson segir Rússa hafa brugðist í Sýrlandi
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun á næstunni funda með Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. Mikil spenna einkennir nú samskipti ríkjanna hefur stefnubreytingu Bandaríkjanna í málefnum Sýrlands.
10. apríl 2017
Samskipti Bandaríkjanna og Rússlands voru mikið í umræðunni í aðdraganda forsetakosninga í Bandaríkjunum í haust.
Spennan milli Bandaríkjanna og Rússa magnast
Stefnubreyting Trumps í málefnum Sýrlands hefur leitt til mikillar spennu milli Rússa og Bandaríkjanna. Rússar hafa stutt stjórnarher Sýrlands í aðgerðum í borgarstyrjöldinni í landinu.
8. apríl 2017
Mynd af Bashar Al Assad, forseti Sýrlands, á vegg í hinu stríðshrjáða Sýrlandi.
Trump: „Allar siðaðar þjóðir“ taki höndum saman
Bandaríkjaforseti segir þjóðir heimsins verði að binda endi á blóðbaðið í Sýrlandi.
7. apríl 2017
Stríðið í Sýrlandi hefur nú staðið yfir í á sjöunda ár. Bandaríkin hafa ekki beitt sér beint gegn sýrlenskum stjórnvöldum fyrr en nú.
Bandaríkin hefja flugskeytaárás á Sýrlandsher Assads
Þetta eru fyrstu árásir Bandaríkjahers sem beinast beint gegn Sýrlandsher. Til þessa hafa aðgerðirnar beinst gegn ISIS.
7. apríl 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Trump: Efnavopnaárás í Sýrlandi hefur breytt viðhorfum mínum
Donald J. Trump, Bandaríkjaforseti, sagði á blaðamannafundi rétt í þessu, að hann væri búinn að skipta um stefnu í málefnum Sýrlands.
5. apríl 2017
Steve Bannon, ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta.
Bannon vikið úr þjóðaröryggisráðinu
Steve Bannon á ekki lengur sæti í þjóðaröryggisráði Bandaríkjanna.
5. apríl 2017
Kim Jong-un ásamt herforingjum.
Norður-Kórea heldur áfram að ögra með eldflaugaskotum
Bandaríkin segjast tilbúin að grípa til frumkvæðishernaðar ef Kínverjar sýni ekki klærnar.
5. apríl 2017
Erik Prince, stofnandi Blackwater.
Stofnandi Blackwater á leynilegum fundi með Rússum
Rannsókn á tengslum baklands Trumps við Rússa er í fullum gangi, og ný púsl bættust við í gær.
4. apríl 2017
Ivanka Trump og maður hennar ríkari en áður var talið
Skjöl sem birt hafa verið opinberlega í samræmi við siðareglur Hvíta hússins sýna að dóttir forseta Bandaríkjanna er mun betur stæð en áður var talið.
1. apríl 2017
Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna.
Michael Flynn fer fram á friðhelgi
Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna er undir mikilli pressu.
31. mars 2017