Sögulegur en dýrkeyptur kosningasigur þingforsetans
                Kevin McCarthy mistókst fjórtán sinnum að tryggja sér meirihluta atkvæða þingmanna í kjöri til forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. En það tókst í fimmtándu tilraun. Hans fyrsta verk gæti verið að ákveða pólitíska framtíð George Santos.
                
                    
                    8. janúar 2023
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
              
          




























































                

























                





              
          
























              
          

















              
          











              
          







              
          



              
          













