64 færslur fundust merktar „sjávarútvegur“

SFS gerir athugasemdir við skaðabótalög
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sendi ráðgjafahópi um breytingar á skaðabótalögum athugasemd þar sem því var andmælt að hækka ætti hámarksbætur.
10. janúar 2018
Veiðigjöld verði lækkuð - „Hátekjuskattur á sterum“
Ríkisstjórnin hyggst endurskoða veiðigjöld og lækka þau á lítil og meðalstór fyrirtæki, sem ekki hafa ráðið við hækkanir frá 1. september í fyrra.
2. janúar 2018
Nú árið er liðið í sjávarútvegi
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, gerir upp árið og horfir fram á það sem framundan er.
27. desember 2017
Fyrsta rafknúna fiskiskip íslenska flotans
Stormur HF 294, nýtt línu- og netaskip útgerðarinnar Stormur Seafood, er fyrsta skip sinnar tegundar á Íslandi.
19. desember 2017
Áætlað er að sjávarútvegur dragi úr eldsneytisnotkun um 134 þúsund tonn á tímabilinu 1990 til 2030.
Umhverfisstofnun fagnar minnkandi eldsneytisnotkun í sjávarútvegi
Eldsneytisnotkun í sjávarútvegi hefur í heild minnkað um tæplega 43 prósent frá árinu 1990 til ársins 2016. Umhverfisstofnun segir þetta mikilvægt skref í rétta átt til að standast alþjóðlegar skuldbindingar Íslands í loftslagsmálum.
13. desember 2017
Kjartan Jónsson
Af brottkasti og annarri óáran
12. desember 2017
Áætlað er að sjávarútvegur dragi úr eldsneytisnotkun um 134 þúsund tonn á tímabilinu 1990 til 2030.
Eldsneytisnotkun í sjávarútvegi farið minnkandi síðan 1997
Eldsneytisnotkun í sjávarútvegi hefur í heild minnkað um tæplega 43 prósent frá árinu 1990 til ársins 2016 og áætlað er að sjávarútvegur dragi úr eldsneytisnotkun um 134 þúsund tonn á tímabilinu 1990 til 2030.
12. desember 2017
Kristján Þór Júliusson sést hér með Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins.
Endurskoðun á veiðigjöldum getur leitt til hækkunar eða lækkunar
Kristján Þór Júlíusson vill endurskoða álagningu veiðigjalds og segir að sú breyting getið ýmist leitt til hækkunar eða lækkunar á því. Kristján telur sig ekki vanhæfan til að ákvarða um veiðigjöld vegna tengsla sinna við Samherja.
12. desember 2017
Arðgreiðslur til eigenda í sjávarútvegi 66 milljarðar frá 2010
Samanlagt hefur hagur sjávarútvegsfyrirtækja vænkast um 366,8 milljarða króna á örfáum árum. Eigendur þeirra hafa notið góðs af því í gegnum háar arðgreiðslur. frá 2011 hafa veiðigjöld numið 45,2 milljörðum króna.
22. október 2017
Sjálfstæðisflokkur einn á móti því að gjaldtakan miðist við tímabundin afnot
Þorsteinn Pálsson hefur skilað greinargerð um störf nefndar sem átti að finna lausn á gjaldtöku í sjávarútvegi. Starfi nefndarinnar hefur nú verið slitið.
20. október 2017
Svandís: Búið að ákveða að ekkert komi út úr starfi veiðigjaldanefndar
Fulltrúi Vinstri grænna í nefnd um gjaldtöku í sjávarútvegi segir starfsemi nefndarinnar vera sjónarspil. Vinna hennar snúist um að tryggja að sökin á breytingarleysi liggi annars staðar en hjá ríkisstjórninni.
1. september 2017
Svandís Svavarsdóttir
Svarti Pétur og sáttin
1. september 2017
Bolfiskvinnsla verður haldið áfram á Akranesi
HB Grandi hefur selt bolfisksvinnsluhús sitt á Akranesi fyrir 340 milljónir króna. Vinna mun hefjast í húsinu að nýju í byrjun næsta árs.
31. ágúst 2017
Þorsteinn Már Baldvinsson
Stórveldið í norðri – Samherji hagnast um 86 milljarða á 6 árum
Útgerðarfyrirtækið Samherji er alþjóðlegur risi í sjávarútvegi. Á aðalfundi var tekin ákvörðun um að greiða ekki út arð vegna ársins í fyrra, vegna mikilla fjárfestinga sem framundan eru hjá fyrirtækinu.
30. ágúst 2017
Segir veiðigjöld aldrei verða „meiriháttar tekjustofn fyrir ríkissjóð“
Ráðgjafi nefndar um sanngjarnari gjaldtöku ríkisins vegna nýtingar á fiskveiðiauðlindinni segir að menn hafi séð ofsjónum yfir hagnaði í sjávarútvegi. Hann verði hissa þegar þeir agnúast út í arðgreiðslur í geiranum.
24. ágúst 2017
18 prósent af útfluttum sjávarafurðum fara til Bretlands. Það er því mikið hagsmunamál fyrir íslenskan sjávarútveg að Ísland tryggi áframhaldandi viðskiptasamband eftir Brexit.
Segir hagsmuni Íslands í Brexit meiri en í Icesave
Framkvæmdastjóri SFS segir mikilvægt að íslensk stjórnvöld fjármagni hagsmunabaráttu íslensks efnahagslífs í Brexit-viðræðunum.
22. júní 2017
Höfum sögu að segja
Sjávarútvegurinn stendur frammi fyrir miklum áskorunum vegna tæknibreytinga.
25. maí 2017
Frá undirritun lóðaleigusamnings Samherja á Dalvík.
Samherji fjárfest fyrir 11 milljarða á Eyjafjarðarsvæðinu á 3 árum
Mikil uppbygging er framundan hjá Samherja á Dalvík.
13. maí 2017
Viðræður fyrirtækisins við Akraneskaupstað hafa nýst vel en ekki breytt áformum fyrirtækisins um að sameina vinnslu fyrirtækisins á Akranesi og Reykjavík.
86 manns sagt upp hjá HB Granda
HB Grandi á Akranesi hefur ákveðið að segja 86 starfsmönnum upp.
11. maí 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þorsteinn Pálsson
Þorsteinn Pálsson formaður nefndar um gjaldtöku í sjávarútvegi
Þverpólitísk nefnd leggst yfir tillögur að gjaldtöku í sjávarútvegi.
8. maí 2017
Samherji eykur við hlut sinn í Nergård
Samherji hefur staðið í umfangsmiklum að undanförnu.
29. apríl 2017
Þriggja daga matarveisla framundan
Frumkvöðullinn Sara Roversi er aðalgestur á Lyst, hátíðar sjávarklasans þar sem matur er í fyrirrúmi.
27. apríl 2017
Útibú Hampiðjunnar í Ástralíu hefur náð samningum við stærsta útgerðarfyrirtæki Ástralíu.
Selja 120 rækjutroll til Ástralíu
Hampiðjan hefur verið að nema ný lönd í starfsemi sinni að undanförnu.
21. apríl 2017
Makríll.
Makrílkvótinn aukinn um 20 þúsund tonn
Viðmiðun leyfi­legs heild­arafla skuli þá ráðstafað til skipa sem stunduðu mak­ríl­veiðar á ár­un­um 2007, 2008 og 2009. Ekki bólar neitt á uppboðum eða neinu slíku.
6. apríl 2017
Jón Baldvin Hannibalsson
Getum við lært af Norðmönnum?
30. mars 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Þorgerður Katrín segir ekki koma til greina að lækka veiðigjöld
Sjávarúvegs- og landbúnaðarráðherra segir engar sértækar lausnir í boði. Mun frekar eigi að hækka veiðigjöld og láta þau renna inn í sjóði sem geti brugðist við erfiðum aðstæðum.
28. mars 2017
Sársaukafull hagræðing og milljarða arðgreiðslur
Bæjaryfirvöld á Akranesi óttast afleiðingar þess ef starfsfólki verður sagt upp í stórum hópum á Akranesi. Útlit er fyrir að svo verði vegna hagræðingar í botnfisksvinnslu fyrirtækisins.
27. mars 2017
Segir fjárframlög frá útgerðum til loðnuleitar hafa skipt sköpum
28. febrúar 2017
Úr höfninni í Stykkishólmi.
Verkfalli sjómanna aflýst með samþykktum samningi
Sjómenn samþykktu nýjan kjarasamning naumlega í atkvæðagreiðslu í dag. Rétt rúmur helmingur atkvæðisbærra greiddu atkvæði. Verkfalli sjómanna hefur verið aflýst.
19. febrúar 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Lög á verkfall sjómanna voru tilbúin í ráðuneytinu
Sjávarútvegsráðherra var tilbúin með lagasetningu á verkfall sjómanna áður en kjaradeila þeirra við útvegsmenn leystist í nótt. Afstaða ríkisins í deilunni er fordæmisgefandi fyrir kjaradeilur annara stétta.
18. febrúar 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra.
„Samningar eiga að vera á kostnað vinnuveitenda en ekki ríkisins“
Fjármálaráðherra fagnar því að sjómenn og útgerðarmenn hafi tekist að gera kjarasamning án aðkomu ríkisins.
18. febrúar 2017
Samið í deilu sjómanna og útgerða – verkfalli ekki aflýst strax
Sjómannasamband Íslands og Félag vélstjóra og málmtæknimanna gengu að kjarasamningum við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi í nótt. Verkfalli sjómanna verður ekki aflýst fyrr en sjómenn hafa greitt atkvæði um samninginn.
18. febrúar 2017
Vill að þingið taki fram fyrir hendur ráðherra
Páll Magnússon, formaður atvinnuveganefndar, segir að ef Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, grípi ekki til aðgerða í sjómannadeilunni verði þingið að gera það.
16. febrúar 2017
Kostnaður útgerðar af fæðispeningum 883 milljónir en ekki 2,3 milljarðar
Fjármálaráðuneytið notaði tölur frá Sjómannasambandinu í útreikning á kostnaði vegna fæðis- og dagpeninga, en tölurnar voru rangar. Kostnaður útgerðar af fæðispeningum er 883 milljónir á ári, og tapaðar skatttekjur hins opinbera yrðu 407 milljónir.
16. febrúar 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Ráðuneytið skoðar ferla og meðhöndlun upplýsinga um loðnukvóta
Hlutabréf í HB Granda ruku upp í aðdraganda þess að tilkynnt var um stóraukinn loðnukvóta.
15. febrúar 2017
Hið opinbera myndi tapa milljarði á ári með undanþágu til útgerða
Fjármálaráðuneytið áréttar skattalöggjöf um fæðis- og dagpeninga.
15. febrúar 2017
Indriði H. Þorláksson
Niðurgreiddur sjávarútvegur
14. febrúar 2017
Loðnukvótinn sextánfaldaður
Áætlað heildarvirði loðnuaflans í ár er um 17 milljarðar króna. Ekki verður hægt að veiða hann fyrr en að sjómannaverkfallið verður leyst.
14. febrúar 2017
Þórólfur Matthíasson
Inngrip í deilu útgerðar og sjómanna?
14. febrúar 2017
Farnir að skoða „aðrar leiðir“ til að leysa úr deilunni
Ögurstund er komin upp í kjaradeilu sjómanna og útgerða.
13. febrúar 2017
Gauti Jóhannesson, formaður Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga
Ekki í boði að stjórnvöld sitji lengur hjá
12. febrúar 2017
Þorgerður Katrín: Viljið þið elsku vinir fara að semja
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir ekki koma til greina að grípa til sértækra aðgerða í sjómannadeilunni. Frekar eigi að skoða almennar aðgerðir og einföldun á skattkerfinu.
12. febrúar 2017
Tekjutap hins opinbera af sjómannaverkfalli 3,5 milljarðar
Tekjutap ríkis og sveitarfélaga af sjómannaverkfalli eru gróft áætlað um 3,5 milljarðar króna. Að miklu leyti er það afturkræft, og innheimtist þegar sjómenn fara til vinnu á ný. Útflutningstekjur hafa minnkað um 3,5 til 5 milljarða.
10. febrúar 2017
Frekjan
10. febrúar 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Þorgerður Katrín: „Þetta er einfaldlega ekki á dagskrá“
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir að það standi alls ekki til að ríkið mæti þeirri stöðu sem er uppi í kjaradeilu sjómanna og útgerða með sértækum aðgerðum. Lögbann og upptaka sjómannaafsláttar sé ekki á dagskrá.
6. febrúar 2017
Vilja að ríkið greiði hluta af launum sjómanna
Útgerðarfyrirtæki vilja að íslenska ríkið taki þátt í launakostnaði sjómanna. Eigið fé sjávarútvegsfyrirtækja hefur aukist um 300 milljarða á örfáum árum og þau eru örlát á styrki til valdra stjórnmálaflokka.
6. febrúar 2017
Segist hafa komið að tómu borði hvað varðar sjómannaverkfallið
3. febrúar 2017
Stál í stál hjá útgerðum og sjómönnum
Sátt er ekki í sjónmáli í kjaradeilu sjómanna og útgerða. Framkvæmdastjóri SFS segir að tapið í aflaverðmæti sé allt að 700 milljónir á dag.
25. janúar 2017
Árni B. Helgason
Sannleikurinn um sjávarútveg?
13. desember 2016
Árni B. Helgason
Kjarni málsins – fákeppni sleggjudómara?
14. nóvember 2016
Hagnaður sjávarútvegs 287 milljarðar á sjö árum
Sjávarútvegsfyrirtæki landsins hafa upplifað fordæmalaust góðæri eftir hrun. Alls hafa fyrirtækin greitt eigendum sínum 54,3 milljarða í arð frá 2010, þar af 38,2 milljarða vegna áranna 2013-2015. Á sama tíma hafa veiðigjöld lækkað mikið.
4. nóvember 2016
Árni B. Helgason
Ráði frjáls markaður veiðiheimildum – eða fákeppni?
2. nóvember 2016
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja.
Samherji hagnast um 71,7 milljarða á fimm árum
Gott gengi Samherja á undanförnum árum hefur sett fyrirtækið á sérstakan stall meðal sjávarútvegsfyrirtækja hér á landi.
3. september 2016
Samherji hagnaðist um 13,9 milljarða í fyrra
Afkoma Samherja hefur verið afar góð undanfarin ár. Heildartekjur í fyrra námu 84 milljörðum króna.
1. september 2016
Telja bréf í HB Granda undirverðlögð
Greinendur Íslandsbanka ráðleggja kaup á bréfum í HB Granda.
31. ágúst 2016
Heiðrún Lind nýr framkvæmdastjóri SFS
24. ágúst 2016
Davíð Oddsson tók við ritstjórastarfinu á Morgunblaðinu haustið 2009 ásamt Haraldi Jóhannessen. Því hefur hann gengt sleitlaust síðan að undanskildu því að Davíð tók sér leyfi til að bjóða sig fram til forseta. Þar hlaut hann 13,7 prósent atkvæða.
Eigandi Morgunblaðsins tapaði 160 milljónum í fyrra
Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins, hefur tapað tæpum 1,5 milljarði króna frá 2009. Skuldir félagsins hafa verið færðar niður um 4,5 milljarða á sama tíma. Félög úr sjávarútvegi eiga tæp 96 prósenta hlut. Þau hafa sett 1,2 milljarða í reksturinn.
1. ágúst 2016
Jens Garðar Helgason
Nýliðar íslensks sjávarútvegs
27. júlí 2016
Benedikt Jóhannesson
Viðreisn vill markaðslausn í sjávarútvegi - Hluti kvóta árlega á markað
15. júlí 2016
Veiðigjöld lækka um milljarða þrátt fyrir fordæmalausan hagnað
Eigið fé sjávarútvegsfyrirtækja jókst um 265 milljarða króna frá lokum 2008 og út 2014. Hagnaðurinn var 242 milljarðar og arðgreiðslurnar tæplega 50 milljarðar. Samt hafa veiðigjöld lækkað úr 12,8 milljörðum í 4,8 milljarða.
13. júlí 2016
Fáheyrðar hagnaðartölur hjá Síldarvinnslunni
8. júní 2016
Brim hf. kaupir Ögurvík - „Smellpassar við okkar rekstur“
3. júní 2016
Síldarvinnslan hagnast um 6,2 milljarða - 1,9 milljarðar í arð
Rekstur Síldarvinnslunnar hefur gengið vel undanfarin ár, og árið í fyrra var engin undantekning.
3. júní 2016
Fiskafli 31 prósent minni í mars en í sama mánuði í fyrra
16. apríl 2016