200 færslur fundust merktar „ferðaþjónusta“

Ólöf Ýrr Atladóttir
Viðspyrna ferðaþjónustunnar á erfiðum tíma
3. apríl 2020
Ferðamenn hafa verið mjög fyrirferðamiklir á Reykjavík undanfarin ár. Nú eru þeir vart sjáanlegir í höfuðborginni.
Tekjur hótela í Reykjavík drógust saman um 98 prósent í lok mars
Í marsmánuði 2019 var herbergjanýting á hótelum í höfuðborg Íslands 82 prósent. Í síðustu viku marsmánaðar 2020 var hún 2,1 prósent.
3. apríl 2020
Kemur ekki til greina að greiða út arð úr Bláa lóninu á þessu ári
Forstjóri Bláa lónsins segir að um 65 prósent af arðgreiðslu fyrirtækisins í fyrra hafi skilað sér aftur óbeint til samfélagsins. Það væri óábyrgt og ekki í samræmi við siðferði ef þau fyrirtæki sem nýti sér úrræði stjórnvalda myndu fara að borga sér arð.
30. mars 2020
Eyðsla útlendinga hérlendis hefur dregist verulega saman á skömmum tíma.
Kortavelta ferðamanna einungis 23 prósent af því sem hún var í fyrra
Erlend kortavelta, sem sýnir eyðslu ferðamanna hérlendis, er að nálgast frostmark. Síðasta föstudag var hún minna en fjórðungur af því sem hún var sama dag í fyrra.
24. mars 2020
Bandaríkjamenn greiddu 10,2 milljarða til fyrirtækja hér á landi í mars og apríl í fyrra
Bandaríkjamenn eru mikilvægasta markaðssvæði ferðaþjónustu á Íslandi og ljóst að áhrifin verða tilfinnanleg, samkvæmt Rannsóknasetri verslunarinnar.
12. mars 2020
Hótelið og baðlónin tvö eru fyrirhuguð við Brúará sem er miðja vegu milli Laugarvatns og Úthlíðar.
Baðlón og 200 herbergja hótel á bökkum Brúarár þarf ekki í umhverfismat
Áformað er að byggja hótel og tvö baðlón á 30 hektara landi Efri-Reykja rétt við Brúará, miðja vegu milli Laugarvatns og Úthlíðar. Gert er ráð fyrir að meðalgestafjöldi á dag verði um 1.200 þegar hótelið er fullbyggt.
9. mars 2020
Innviðauppbygging við Stuðlagil á Fljótsdalshéraði verður styrkt um 80 milljónir í ár.
Einum og hálfum milljarði úthlutað til ferðamannastaða
Bolafjall og Stuðlagil fá hæstu styrkina úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða í ár, en alls áætla stjórnvöld að verja rúmum 4,8 milljörðum króna til innviðauppbyggingar á ferðamannastöðum til loka árs 2022.
9. mars 2020
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
„Það skiptir líka máli að halda áfram að vera til og láta hjól atvinnulífisins snúast“
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segir að íslensk þjóð ráði vel við það verkefni sem framundan er varðandi COVID-19.
6. mars 2020
Yfir 90 þúsund  manns hafa greinst með nýju kórónuveiruna.
Spurt og svarað um COVID-19
Hvers vegna er gott að syngja afmælissönginn á meðan maður þvær sér um hendurnar? Og skiptir handþvottur raunverulegu máli? Svör við þessu og miklu fleiri spurningum má finna í þessari frétt.
4. mars 2020
Hugmynd að útliti smáhýsa eða íbúðarhúsa við Svínhóla.
Sjötíu herbergja lúxushótel í Lóni þarf ekki í umhverfismat
Stefnt er að opnun heilsulindar og hótels í landi Svínhóla á milli Hafnar í Hornafirði og Djúpavogs árið 2022. Hótelkeðjan Six Senses mun sjá um reksturinn. Hótelið yrði í nágrenni Lónsfjarðar og byggingarmagn er áætlað 20 þúsund fermetrar.
22. febrúar 2020
Milliliðir í ferðaþjónustu hafa sótt í sig veðrið
Velta ferðaskipuleggjenda og bókunarþjónustu hefur aukist verulega á síðustu árum. Fjöldi þeirra starfar á Íslandi og hefur hlutur þeirra í heildarneyslu erlendra ferðamanna sem koma hingað til lands nærri tvöfaldast á áratug.
28. janúar 2020
Arnheiður Jóhannsdóttir
Sjálfbær uppbygging ferðaþjónustu á landinu öllu
19. janúar 2020
Ferðamönnum fækkaði í fyrra.
Ferðamönnum sem heimsóttu Ísland fækkaði um tæplega eina íslenska þjóð
Ferðamenn sem heimsóttu Ísland í fyrra voru undir tveimur milljónum og hafa ekki verið færri síðan 2016. Bandaríkjamönnum fækkaði mikið en fleiri Kínverjar komu. Gjaldþrot WOW air markaði vatnaskil.
10. janúar 2020
Ferðaþjónusta á tímamótum
Jóhannes Þór Skúlason
, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, skrifar um uppbyggingu og framtíð ferðaþjónustunnar hér á landi.
31. desember 2019
Arctic Adventures og Into the Glacier sameinast
Ferðaþjónustufyrirtækin Arctic Adventures og Into the Glacier hafa sameinast og stefna á skráningu á hlutabréfamarkað innan tveggja ára. Samanlögð velta fyrirtækjanna tveggja á árinu 2019 er um 7 milljarðar króna.
20. desember 2019
Rúmlega 170 þúsund færri gistinætur á Airbnb
Gisting í gegnum síður á borð við Airbnb hefur dregist töluvert saman í ár miðað við fyrra ár. Gistinóttum í gegnum slíkar síður hefur jafnframt fækkað hlutfallslega meira en gistinóttum á hótelum og gistiheimilum.
17. desember 2019
Fræða ferðamenn um góða sjúkdómsstöðu íslenskra búfjárstofna
Landbúnaðarráðherra telur mikilvægt að ferðamenn fái fræðslu um góða sjúk­dóma­stöðu íslenskra búfjár­stofna og hversu við­kvæmir þeir eru fyrir nýju smit­i. Því verða sett upp veggspjöld með þeim upplýsingum á helstu komustöðum til landsins.
17. nóvember 2019
Bekkurinn – dagbók í Gullhring
Á einu ári fór Þórarinn Leifsson sjötíu og sex sinnum í Gullhring með erlenda ferðamenn. Þegar áð var við Geysi tók hann mynd af bekk sem stendur fyrir framan goshverinn Strokk. Hann skráði hjá sér það markverðasta sem gerðist og gaf deginum einkunn.
3. nóvember 2019
Gisting í gegnum Airbnb heldur áfram að dragast saman
Framboð á Airbnb gistingu á höfuðborgarsvæðinu hefur dregist umtalsvert saman það sem af er ári. Samhliða því hafa gistinóttum í gegnum vefsíðuna Airbnb á höfuðborgarsvæðinu fækkað um 16 prósent á fyrstu sjö mánuðum ársins.
2. október 2019
Spá áframhaldandi en þó minni vexti í ferðaþjónustu
Hagfræðideild Landsbankans spáir að þrátt tölu­verða fækk­un ferðamanna á þessu ári muni komum er­lend­ra ferðamanna til landsins fjölga um 3 prósent á næsta ári og um 5 prósent árið 2021.
26. september 2019
Bandarískum ferðamönnum fækkar mest
Bandaríkjamenn þykja verðmætir ferðamenn þar sem þeir eyða hlutfallslega miklu þrátt fyrir að stoppa stutt. Þeim hefur þó fækkað verulega frá falli WOW air og voru brottfarir Bandaríkjamanna frá landinu 36 prósent færri í ágúst en í fyrra.
18. september 2019
Betur borgandi ferðamenn
Þrátt fyrir 17 prósent fækkun ferðamanna frá falli WOW air hefur lengri dvalartími ferðamanna og aukin neysla þeirra mildað högg ferðaþjónustunnar. Icelandair hefur átt stóran þátt í því að ferðamönnum hafi ekki fækkað meira.
11. september 2019
Velta í ferðaþjónustu nánast óbreytt milli ára
Þrátt fyrir mikinn samdrátt í flugi var velta í öðrum einkennandi greinum ferðaþjónustu nánast óbreytt milli ára í maí og júní. Tölur Hagstofunnar benda til þess að í kjölfar falls WOW air stoppi erlendir ferðamenn lengur á landinu og eyði fleiri krónum.
6. september 2019
Stjórnvaldssektir vegna heimagistingar rúmar 94 milljónir
Álagðar og fyrirhugaðar stjórnvaldssektir í kjölfar sérstaks átaks sýslumanns um aukið eftirlit með heimagistingu nema 94,6 milljónum króna. Sýslumaður telur að enn sé um helmingur heimagistinga án tilskilinna leyfa eða skráningar.
28. ágúst 2019
Gistinóttum fækkaði lítillega í júlí
Þrátt fyrir 17 prósent fækkun ferðamanna í júlí þá fækkaði gistinóttum í sama mánuði um aðeins 1 prósent á milli ára.
28. ágúst 2019
Hagstæð veikari króna og minni samdráttur en óttast var
Greinendur Arion banka segja að tölur Hagstofu Ísland um inn- og útflutning þjóðarbússins séu jákvæðari en margir spáðu.
26. ágúst 2019
Ferðamenn við Austurvöll
Bandarískum farþegum fækkar um 38,7 prósent milli ára
Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru um 126 þúsund í maímánuði eða um 39 þúsund færri en í maí árið 2018.
6. júní 2019
Lengi vel var hola þar sem hótelið er nú að rísa. Í dag er verkefnið hins vegar vel á veg komið og vísir að reisulegu hóteli og íbúðaþyrpingu búinn að myndast.
Íslendingar með meirihluta í Marriott hótelinu við Hörpu
Hópur sem leiddur er af framtakssjóði í stýringu sjóðstýringarfélags Arion banka á nú 66 prósent í félagi sem byggir fimm stjörnu hótel við Reykjavíkurhöfn.
5. júní 2019
Íslenskt kranavatn markaðssett sem lúxusvara
Markaðsherferð hvetur ferðamenn til þess að draga úr plastnotkun og drekka kranavatn.
3. júní 2019
Gisting í gegnum Airbnb dregist saman um 18 prósent
Gisting í gegnum Airbnb og sambærilegar síður dróst saman um 18 prósent á milli ára í apríl síðastliðnum. Gistinóttum á hótelum á landsbyggðinni fjölgaði hins vegar um 9,5 prósent á milli ára en dróst saman um 14 prósent á hótelum á höfuðborgarsvæðinu.
31. maí 2019
Hlutdeild ferðaskrifstofa í heildarneyslu ferðamanna rúmlega tvöfaldast
Hver ferðamaður sem kom til landsins árið 2017 varði 19 prósent af heildarneyslu sinni í ferðaskrifstofur. Þá hefur hlutdeild ferðaskrifstofa í heildarneyslu erlendra ferðamanna rúmlega tvöfaldast á níu árum.
18. maí 2019
Transavia hefur sölu á flugsætum til Akureyrar
Hol­lenska flug­fé­lagið Transa­via hef­ur hafið beina sölu á flug­sæt­um til Ak­ur­eyr­ar frá hol­lensku borg­inni Rotter­dam. Um er að ræða ferðir sem farn­ar verða í sum­ar og næsta vet­ur.
7. maí 2019
Hótel Borg, Reykjavík, Kea Hótel
Hótelherbergjum fjölgar þrátt fyrir fækkun ferðamanna
Áætlað er að hótelherbergjum á höfuðborgarsvæðinu fjölgi um 6 prósent á árinu þrátt fyrir fyrirhugaða fækkun ferðamanna. Íslandsbanki reiknar því með áframhaldandi lækkun á nýtingu hótela á svæðinu en nýtingin dróst saman um 6 prósent í fyrra.
2. maí 2019
Auglýsing frá WOW air.
Rúmlega 4 þúsund manns gætu misst vinnuna
Ráðgjafafyrirtækið Reykjavík Economics gerir ráð fyrir að alls muni 1.450 til 4.350 manns missa vinnuna fari svo að WOW air hætti starfsemi sinni, samhliða allt að 2,7 prósenta samdrætti, verðbólgu og gengisveikingu.
23. mars 2019
Flugiðnaðurinn samofinn hagsmunum ríkisins
Rekstrarvandi WOW air hefur lýst upp þá stöðu sem flugfélögin eru í, þegar kemur að kerfislægt mikilvægum geira. Flugfélögin eru of stór til að falla. Og svipað má segja um flugvélaframleiðendur. Vandi Boeing sýnir þetta glögglega.
21. mars 2019
Í varnarstellingum
None
12. mars 2019
Jóhannes Þór Skúlason
Verkföll styðja við félagsleg undirboð
1. mars 2019
WOW air sagt óska eftir lengri fresti til að greiða flugvallargjöld erlendis
Ekkert hefur verið gefið upp um hvernig viðræður WOW air og Indigo Partners ganga.
17. febrúar 2019
Franke: Myndi ekki fjárfesta í WOW air ef ég sæi engin tækifæri
CNBC fjallar um fyrirhugaða fjárfestingu flugrisans Indigo Partners í WOW air.
4. febrúar 2019
Ferðamálastofa fær gögn um flugumferð frá Túrista.is
Sérhæfði ferðaþjónustumiðillinn Túristi.is hefur aflað upplýsinga um flugumferð sem Ferðamálastofa hefur nú fengið til afnota.
24. janúar 2019
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka í ferðaþjónustu.
Segir verkföll skaða samfélagið allt
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF, segir að svigrúm til launahækkana í ferðaþjónustu sé líklega minna en í mörgum öðrum atvinnugreinum. Hann segir að ef hér verði langvarandi „árásir“ á ferðaþjónustu gætu einhver fyrirtæki lagt upp laupana.
10. janúar 2019
Þrjú tækifæri til sterkari ferðaþjónustu og betri lífskjara
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, fjallar um þrjú tækifæri sem hann telur að geti haft mikil jákvæð áhrif á framtíð ferðaþjónustu hér á landi og framlag hennar til samfélagsins.
31. desember 2018
Mesta losun koltvísýrings kemur frá ferðaþjónustu
Heildarlosun koltvísýrings frá hagkerfi Íslands hefur fimmfaldast frá árinu 1995. Losun koltvísýrings er mest frá greinum ferðaþjónustunnar en þar telur flug hæst.
30. október 2018
Innflytjendur ríflega 40 prósent þeirra sem starfa við rekstur veitinga- og gistihúsa
Starsfólki í ferðaþjónusu hefur fjölgað um 98,5 prósent á Íslandi á síðustu 10 árum. Stór hluti þeirra eru innflytjendur.
8. október 2018
Spá lítilli fjölgun ferðamanna næstu árin
Arion banki segir flugfargjöld einfaldlega of ódýr og að horfur séu á að íslensku flugfélögin borgi með hverjum farþega á þessu ári. Fargjöldin hafi ekki fylgt eldsneytisverði eftir að það tók að hækka í fyrra. Þetta kemur fram í nýrri ferðaþjónuskýrslu.
25. september 2018
Borgar Þór Einarsson, Friðjón R. Friðjónsson, Björgólfur Jóhannsson og Jens Garðar Helgason eru allir komnir í stjórn Íslandsstofu.
Aðstoðarmaður utanríkisráðherra skipaður í stjórn Íslandsstofu
Ný stjórn Íslandsstofu hefur verið skipuð. Fyrrverandi forstjóri Icelandair er nýr stjórnarformaður og annar eigandi KOM tekur einnig sæti í stjórninni. Nýr framkvæmdastjóri verður ráðinn á næstunni.
5. september 2018
Þórir Garðarsson
Hvað skýrir þessa tregðu?
28. ágúst 2018
Upplýsingar um Icelandair fjarlægðar úr kynningu WOW Air
Samanburðarupplýsingar milli WOW Air og Icelandair, sem voru í fjárfestakynningu fyrrnefnda félagsins, hafa verið fjarlægðar úr henni þar sem þær voru ekki réttar.
26. ágúst 2018
Bandarískir ferðamenn haldi lífi í vextinum í ferðaþjónustu
Fækkun er á komu ferðamanna frá mikilvægum markaðssvæðum Íslands í Evrópu.
9. ágúst 2018
Umsvif Airbnb gistinga hefur stórminnkað í Reykjavík miðað við í fyrra
Airbnb-gistingum fækkar um fjórðung í Reykjavík
Óskráðum gistingum sem greiddar eru í gegnum vefsíður fækkaði um 26 prósent milli júnímánaða í ár og í fyrra. Á landsvísu nam fækkunin 19 prósentum á sama tímabili.
2. ágúst 2018
Tíu staðreyndir um íslenska ferðaþjónustu
Meira en 2 milljónir ferðamanna sóttu Ísland heim á síðasta ári og höfðu þá aldrei verið svo margir. Blikur eru á lofti í starfsumhverfi greinarinnar, það hægist á fjölgun ferðamanna og efnahagsumhverfið gerir henni erfiðara fyrir.
8. júlí 2018
Gera ráð fyrir bættum skattskilum og sektum á heimagistingu fyrir tugi milljóna
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að setja 64 milljónir í átaksverkefni um hert eftirlit með heimagistingu, líkt og Airbnb. Gera ráð fyrir að að sektargreiðslur geti numið 50 milljónum og að bætt skattskil muni skila fjárfestingunni til baka.
10. júní 2018
Sagði ríkisskattstjóra ekki nenna að eltast við ólöglega gistingu
Oddvitar borgarstjórnarflokkanna tókust á um svarta hagkerfið sem myndast hefur með framboð á heimagistingu á fundi Samtaka atvinnulífsins og fleiri hagsmunasamtaka í gær.
10. maí 2018
Ákveðin „bylting“ að eiga sér stað í flugi
Flugfélögin WOW Air, Primera Air og Icelandair ætlar sér að vaxa mikið á næstu árum.
1. maí 2018
Bláa lónið vísar fullyrðingum Gray Line á bug
Bláa Lónið hf. vísar fullyrðingum forráðamanna Gray Line um samkeppnishindranir af hálfu Bláa Lónsins hf. alfarið á bug í tilkynningu frá fyrirtækinu. 15 manns verður sagt upp hjá Gray Line um næstu mánaðamót.
29. apríl 2018
Ósamræmi í mælingum á umfangi Airbnb
Fjöldi seldra gistinátta í gegnum Airbnb voru 1,9 milljónir árið 2017 að því er fram kemur á síðu Hagstofunnar. Í skýrslu Íslandsbanka sem kom út fyrr í mánuðinum er sá fjöldi 2,3 milljónir.
27. apríl 2018
Aldrei fleiri Íslendingar til útlanda
Ný könnun Ferðamálastofu sýnir að áhugi Íslendinga á ferðalögum hefur aukist. Aldrei hafa fleiri svarendur í könnuninni sagst hafa farið erlendis.
26. apríl 2018
Airbnb með tæpan þriðjung af gistinóttamarkaðnum
Airbnb er orðið næstumfangsmesta gistiþjónusta landsins og þrisvar sinnum stærri en sú þriðja umfangsmesta sem eru gistiheimili. Í gegnum Airbnb voru 3,2 milljónir gistinótta seldar í fyrra.
11. apríl 2018
Lúxusferðir gætu skilað tugum milljarða
Ferðamenn sem heimsækja Ísland til að nýta sér hágæða lúxusþjónustu eru afar verðmætir fyrir hagkerfið.
5. apríl 2018
Karl Jónsson
Vakinn er gæðakerfi ferðaþjónustunnar á Íslandi
30. mars 2018
Ferðamálastofa fær að leggja á dagsektir
Ferðamálastofa fær að leggja dagsektir á fyrirtæki í ferðaþjónustu sem ekki fara að ákvörðunum sem teknar hafa verið á grundvelli laganna, eða stunda leyfis- eða skráningarskylda starfsemi án viðeigandi leyfis eða skráningar í nýju frumvarpi.
11. mars 2018
Helga Árnadóttir ráðin til Bláa Lónsins
Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, hefur ráðið sig til Bláa Lónsins. Hún mun hætta störfum hjá samtökunum.
6. febrúar 2018
Karl Jónsson
Hvað er í húfi?
31. janúar 2018
Ívar Ingimarsson
Dreifing ferðamanna
28. janúar 2018
Rútufyrirtæki kærir Isavia fyrir „ofurgjaldtöku“ við Leifsstöð
Gray Line hefur sent kæru til Samkeppniseftirlitsins vegna þess að Isavia ætlar að rukka hópferðarfyrirtæki um tæpar 20 þúsund krónur í hvert sinn sem rúta sækir farþega í Leifsstöð. Fyrirtækið segir hækkunina geta valdið sér óbætanlegum skaða.
13. janúar 2018
Samkeppnishæfni til framtíðar
Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að mikilvæg samstarfsverkefni stjórnvalda og ferðaþjónustunnar hafi liðið fyrir pólitíska óvissu á árinu. Verkefnum hafi miðað hægt og önnur ekki komist á dagskrá.
31. desember 2017
Áætlun Icelandair aftur á rétt ról
Tafir gætu orðið einhverjar, en forstjóri Icelandair segir í viðtali við mbl.is að hann vonist til að stuttan tími taki að koma hlutunum í samt lag.
19. desember 2017
Ferðamenn strauja kortið næstum jafn mikið og fólk eyðir í íbúðir
Umfang kortaveltu ferðamanna á fyrstu átta mánuðum ársins slagar upp meðaltalsveltu á fasteignamarkaði höfuðborgarsvæðsins á mánuði. Áframhaldandi vöxtur í kortunum.
12. desember 2017
Ferðamenn strauja kortið fyrir 23,5 milljarða á mánuði
Kortavelta erlendra ferðamanna á Íslandi hefur aukist gríðarlega á síðustu árum. Fátt bendir til annars en að vöxturinn haldi áfram í ferðaþjónustunni.
12. desember 2017
4.700 ný störf á Keflavíkurflugvelli til 2021
Mikil áframhaldandi uppbygging verður á Keflavíkurflugvelli á næstu árum. Þúsundir nýrra starfa munu verða til á næstu árum.
29. nóvember 2017
María Theodórsdóttir
ÞULA þjóðsögur - umhverfi - land - almenn skynsemi
20. nóvember 2017
Skúli Mogensen
WOW Air á markað 2019?
Skúli Mogensen boðar mikinn áframhaldandi vöxt í rekstri WOW Air.
7. nóvember 2017
Pétur Óskarsson
Ferðaþjónustan – stærsta tækifærið
24. október 2017
Flugvél Air Berlin kyrrsett á Keflavíkurflugvelli
Ástæða kyrrsetningar eru vanskil.
20. október 2017
Aldrei meiri áhugi á Íslandi en eftir sigurinn á Englandi
Hagfræðingur sem hefur búið til stafræna hagvísa sem mæla áhuga ferðamanna á Íslandi, segir að margt bendi til þess að ákveðnum hápunkti hafi verið náð í ferðaþjónustunni. Áhuginn á Íslandi hefur aukist með miklu umtali, m.a. í kringum íþróttaviðburði.
19. október 2017
Mikil óvissa um hvort greiddur sé skattur af Airbnb-leigu
Heimagisting í gegnum Airbnb velti um 6,6 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins 2017. Talið er að slík gisting sé með 50 prósent markaðshlutdeild. Og vafi er á hvort skattur sé greiddur af tekjum af henni.
26. september 2017
Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
Markvisst stefnuleysi ríkisstjórnarinnar í málefnum ferðaiðnaðarins
11. september 2017
Túristafóbía í evrópskum borgum
Ferðamennskan skapar mörg störf og miklar tekjur, þessu hafa Íslendingar kynnst vel á síðustu árum. En of mikið má af öllu gera og íbúar og yfirvöld í mörgum evrópskum borgum vilja nú draga úr ferðamannastraumnum.
3. september 2017
Neðri-Dalur er næsta jörð við Geysissvæðið í Haukadal, einn fjölfarnasta ferðamannastað landsins.
Kínverjar vilja kaupa íslenska jörð sem kostar yfir milljarð
Kínverskir fjárfestar vilja kaupa 1.200 hektara jörð við hlið Geysissvæðisins sem metin er á 1,2 milljarða króna. Þeir vilja byggja upp ferðamannatengdan iðnað á jörðinni.
28. ágúst 2017
Hvað eru eiginlega að koma margir ferðamenn til landsins?
Margt bendir til þess að tölur yfir fjölda ferðamanna sem heimsækja landið hafi verið ofmetnar.
25. ágúst 2017
Eggert B. Ólafsson, lögfræðingur hjá Lögfræðistofu Reykjavíkur.
Segir „öldu samruna“ líða yfir ferðaþjónustuna
Eggert B. Ólafsson lögfræðingur segir mikið um samruna ferðaþjónustufyrirtækja þessi misserin.
17. ágúst 2017
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group.
Iceland Travel og Allrahanda sameinuð
Icelandair mun eiga 70 prósent í sameinuðu fyrirtæki en hluthafar Allrahanda, sem er leyfishafi Gray Line Worldwide á Íslandi, 30 prósent.
9. ágúst 2017
Viðhorf gagnvart ferðamönnum er lægst meðal Framsóknarmanna.
Færri jákvæðir gagnvart erlendum ferðamönnum
Jákvæðni gagnvart erlendum ferðamönnum hefur lækkað um fimmtung á tveimur árum, samkvæmt nýrri könnun MMR.
8. ágúst 2017
Nokkur tilboð voru yfir 11 milljörðum í hlut HS Orku í Bláa lóninu
Meirihlutaeigandi HS Orku segir að nokkur tilboð hafi borist í 30 prósent hlut fyrirtækisins í Bláa lóninu sem hafi verið yfir ellefu milljörðum króna. Minnihlutaeigendur telja virði hlutarins meira og höfnuðu öllum fyrirliggjandi tilboðum.
4. ágúst 2017
Verð á hótelgistingu hækkað um meira en 60 prósent á tveimur árum
Verðhækkanir á gistingu hérlendis hafa hækkað langt umfram styrkingu krónu á undanförnum árum þegar þær eru umreiknaðar í erlenda mynt. Ferðamenn bregðast við með því að dvelja hérlendis skemur.
3. ágúst 2017
Jökulsárlón í Vatnajökulsþjóðgarði.
Þjónustugjald sett á ökutæki í Skaftafelli
Frá og með 9. ágúst næstkomandi mun hvert ökutæki í Skaftafelli þurfa að borga þjónustugjald, samkvæmt tilkynningu Vatnajökulsþjóðgarðs.
1. ágúst 2017
Fjöldi flugferða við Leifsstöð hefur aukist um 20% á einu ári.
Íslensku flugfélögin með 75% flugferða við Leifsstöð
Vægi Icelandair og WOW air við Leifsstöð hefur haldist óbreytt, þrátt fyrir fjölgun áætlunarfluga á síðustu tólf mánuðum.
1. ágúst 2017
Sterkt gengi „leysti vandann“
Stjórnarformaður Íslandshótela segir að útlit sé fyrir færri bókanir í ár en í fyrra.
29. júlí 2017
Ferðamenn halda sér í borginni að vetri til.
Farsímagögn varpa nýju ljósi á hegðun ferðamanna á Íslandi
Gögn um erlenda farsíma á reiki frá Símanum gefa nýjar tölur um dreifingu ferðamanna eftir landshlutum og árstíðum.
15. júlí 2017
Fjöldi ferðamanna mun aukast um 42 prósent á þessu ári miðað við árið í fyrra, ef sama þróun verður og í fyrra.
Vöxturinn heldur áfram – Búast má við 42 prósent fleiri ferðamönnum
Ef sama munstur verður á fjölda ferðamanna á þessu ári og í fyrra má búast við að 42 prósent fleiri ferðamönnum í ár en í fyrra.
11. júlí 2017
Íslendingar aldrei ferðast meira til útlanda
Vefurinn Túristi.is segir tugþúsundir Íslendinga njóta sumarsins erlendis þessi misserin.
9. júlí 2017
Ferðamenn við Skógafoss.
Ferðaþjónustuaðilar telja hana fara illa saman með orkuvinnslu
Margir ferðaþjónustuaðilar telja rekstur hennar bera skaða af orkuvinnslu, samkvæmt nýrri grein í Tímariti um viðskipti og efnahagsmál.
6. júlí 2017
Áhugi ferðamanna á Íslandi fer minnkandi
Skýr merki kólnunar í ferðaþjónustunni sjást víða. Eftir gríðarlega hraðan vöxt virðist sem hátt verðlag sé farið að bæla niður áhuga ferðamanna.
5. júlí 2017
Indriði H. Þorláksson
Metnaðarleysi ferðamálayfirvalda
1. júlí 2017
Edward H. Huijbens
Gagnsemi greininga
1. júlí 2017
Ari Trausti Guðmundsson
Varkár ferðaþjónusta?
28. júní 2017
Ríkið vill að Airbnb innheimti gistináttaskatt
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að íslensk stjórnvöld séu komin í samband við Airbnb og vonist til að fyrirtækið geti innheimt ákveðin gjöld fyrir ríkið. Þá myndi það líka fá upplýsingar um alla sem eru í heimagistingarstarfsemi í gegnum síðuna.
26. júní 2017
Bandaríkjamönnum fjölgar en Bretum fækkar
Langsamlega mikilvægasta land íslenskrar ferðaþjónustu er Bandaríkin þessi misserin.
20. júní 2017
Helga Brekkan
Loforð stjórnmálamanna
19. júní 2017
Hver ferðamaður virðist eyða minna á Íslandi.
Vöxtur kortaveltu ferðamanna í lágmarki
Velta á erlendum greiðslukortum jókst um 7,1% í maí síðastliðnum samanborið við sama mánuð í fyrra. Er þetta minnsta aukning milli ára síðan 2012.
16. júní 2017
4.500 ný störf á Keflavíkurflugvelli og gríðarlegur vöxtur á Suðurnesjum
Eftir mikla erfiðleika í kjölfar hrunsins er nú gríðarlegur vöxtur á Suðurnesjum. Fjölgun ferðamanna hefur haft mikil bein og óbein áhrif.
15. júní 2017
Fjöldatölur ferðamanna og skráðar gistinætur haldast ekki í hendur
Ástæðan að baki þessu ósamræmi er m.a. talin vera sú að aukning hafi orðið á heimagistingu, en einnig vegna þess að upplýsingar um gistinætur ná einvörðungu utan um gistinætur á hótelum sem opin eru allt árið.
22. maí 2017
Umhverfis- og samgöngunefnd er fylgjandi bílastæðagjaldi í dreifbýli
Meirihluti Umhverfis- og samgöngunefndar er fylgjandi því að frumvarp sem heimilar innheimtu bílastæðagjalda í dreyfbýli verði samþykkt óbreitt. Minnihlutinn segir það þurfa að skoða gjaldtöku í ferðaþjónustu á heildstæðan hátt.
22. maí 2017
Ross Beaty: Kominn tími á að selja hlutinn í Bláa lóninu
Ráðgjafafyrirtækið Stöplar aðstoðar HS Orku við að selja 30 prósent hlut í HS Orku. Stjórnarformaður HS Orku segir rekstur Bláa lónsins utan við rekstur kjarnastarfsemi.
17. maí 2017
Fimmti hver Íslendingur var erlendis í apríl
Stóraukin einkaneysla endurspeglast í mikilli fjölgun utanlandsferða og verslun Íslendinga á netinu. Kortavelta Íslendinga í útlöndum hefur aldrei verið meiri en í apríl síðastliðnum
16. maí 2017
Ferðaþjónustan finnur fyrir vaxtarverkjum
Stór hluti skulda ferðaþjónustufyritækja er í óverðtryggðum lánum, sem bera háa vexti. Gengisstyrking krónunnar kemur illa við framlegð í greininni.
16. maí 2017
Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri SAF
Áhættuhegðun fjármálaráðherra
Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, svarar grein Benedikts Jóhannessonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, um fyrirhugaða hækkun á virðisaukaskatti í ferðaþjónustu.
11. maí 2017
Stefnir í metár í ferðalögum Íslendinga
Samkvæmt tölum frá Ferðamálastofu Íslands var apríl næstfjölmennasti mánuður í brottförum Íslendinga frá upphafi mælinga.
11. maí 2017
SAF hvetur til sáttar frekar en sundrungar
Stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar vonar að ferðamálaráðherra fari að fordæmi Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur sjávarútvegsráðherra við hækkun álaga á ferðaþjónustu.
10. maí 2017
Er viðbragðskerfið sprungið vegna fjölgunar ferðamanna á Íslandi?
Ráðstefna um viðbragðsáætlanir fer fram í Háskólanum á Akureyri í næstu viku.
9. maí 2017
Ísland er orðið of dýrt að mati ferðaskrifstofueigenda.
Hátt gengi krónunnar farið að bíta hjá ferðaþjónustunni
Erlendir ferðamenn eru farnir að huga meira að styttri ferðum en áður og þá er samkeppnin við Noreg að harðna.
9. maí 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Ekki lengur ástæða til skatta­legrar ívilnunar til ferðaþjónustu
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir breytingar á virðisaukaskatti í ferðaþjónustu eiga að hægja á vextinum og draga úr þrýstingi til hækkunar krónu. Einnig jafnist rekstrargrundvöllur og skattkerfið verði skilvirkara.
6. maí 2017
Ástandið á vinnumarkaðinum orðið svipað og fyrir hrun
Atvinnuleysi er í lágmarki og atvinnuþátttaka með allra mesta móti og hefur mikill vöxtur ferðaþjónustunnar haft mikil áhrif þar á.
5. maí 2017
Málþing um gæðamál í ferðaþjónustu í Hofi
3. maí 2017
Sveitarfélög verða að gæta þess að tapa ekki tekjum vegna ferðaþjónustunnar.
Óskráðar gistinætur gætu skilað 10 til 14 milljörðum í tekjur
Sveitarfélög verða af miklum tekjum vegna óskráðra gistinátta.
2. maí 2017
Þorsteinn Víglundsson, ráðherra félags- og húsnæðismála
Ráðherra segir hamfaraspár ferðaþjónustunnar ekki trúverðugar
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, segir að breytingar á virðisaukaskatti ættu að vera gleðiefni, þar sem ferðamenn borgi aðeins meira en almenningur aðeins minna. Hann efast um málflutning ferðaþjónustunnar.
1. maí 2017
Sýslumannsembættið á höfuðborgarsvæðinu hefur um þrjú hundruð heimagistinga á skrá
Engum sektum verið beitt vegna brota á auglýsingum heimagistinga
Sýslumannsembætti Höfuðborgarsvæðisins var úthlutað auknum fjármunum til að standa straum af kostnaði við hert eftirlit með heimagistingum.
29. apríl 2017
Þróunin í ferðaþjónustunni hefur verið svo hröð að íslenskt samfélag hefur á ýmsum sviðum átt fullt í fangi með að reyna að halda í við þróunina.
Ráðherra opinn fyrir sértækum aðgerðum á veikum svæðum
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, segir að hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu sé í samræmi við prinsippið um fækkun undanþága í kerfinu. Hún er miklu frekar opin fyrir sértækum aðgerðum ef einhver svæði verða illa úti.
27. apríl 2017
Pétur Snæbjörnsson
Ríkið þarf að tala við ferðaþjónustuna, ekki um hana
27. apríl 2017
Erlend rútufyrirtæki sem starfa á Íslandi búa við hagstæðara skattaumhverfi
Austur-Evrópsk rútufyrirtæki rukka 50 prósent prósent lægra verð en það sem íslensk fyrirtæki geti boðið, fullyrðir framkvæmdastjóri Teits Jónassonar.
27. apríl 2017
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, er gestur Kjarnans í kvöld.
Ferðamálaráðherra segir gagnrýni ekki koma á óvart
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, segir að ef hún vildi bara taka vinsælar og skemmtilegar ákvarðanir ætti hún að finna sér annað að gera. Gagnrýni á hækkun á virðisaukaskatti í ferðaþjónustu kom henni ekki á óvart.
26. apríl 2017
Segir hótelrekstur standa á brauðfótum ef VSK hækkar
Eigandi Centerhótel-keðjunnar í Reykjavík segir að fyrirhuguð VSK hækkun á ferðaþjónstuna muni leiða hótelrekstur í taprekstur.
26. apríl 2017
Unnur Valborg Hilmarsdóttir er nýr formaður ferðamálaráðs.
Unnur Valborg verður formaður ferðamálaráðs
Ráðherra ferðamála skipar formann og varaformann ferðamálaráðs.
24. apríl 2017
Á meðal þeirra hótela sem Íslandshótel á og rekur er Grand hótel í Reykjavík.
Segir ráðamenn hafa svikið loforð um að hækka ekki virðisaukaskatt
Stærsta hótelkeðja landsins hótar því að endurskoða uppbyggingu hótela ef virðisaukaskattur verður hækkaður. Stjórnarformaður segir að það muni gera ungu fólki enn erfiðara með að kaupa íbúðir. Íslandshótel hagnaðist um tvo milljarða á sex árum.
22. apríl 2017
Jökulsárlón.
Rafræn rukkun prófuð í þjóðgarðinum
Bilastæðagjald er nú rukkað í Vatnajökulsþjóðgarði með nýstárlegum hætti.
19. apríl 2017
Rúmlega milljón óskráðar gistinætur voru seldar í gegnum Airbnb og sambærilegar vefsíður á síðasta ári.
Yfir milljón óskráðar gistinætur í fyrra
Tölur Hagstofu Íslands yfir gistinætur ferðamanna mikla sókn í ferðaþjónustunni.
17. apríl 2017
Willem og Rita hafa verið á ferðalagi á Íslandi undanfarnar tvær vikur. Þau ætla að fara út að borða í Reykjavík í kvöld. Það verður í fyrsta sinn í ferðinni sem þau leyfa sér slíkan munað, endan segja þau Ísland vera ofboðslega dýrt land fyrir ferðalanga
Ísland er „ofboðslega dýrt“
Draumaferðalagið hennar Ritu var til Íslands. Willem, kærastinn hennar, gaf henni ferðalagið í afmælisgjöf. Þau hafa verið á flakki um Ísland í tvær vikur og kunna vel við land og þjóð, þó það sé heldur dýrt hér fyrir þeirra smekk.
16. apríl 2017
Engin starfsemi á Þingvöllum án leyfis
Drög að frumvarpi frá umhverfisráðherra gera ráð fyrir því að engin atvinnutengd starfsemi megi fara fram á Þingvöllum án samnings við Þingvallanefnd. Nefndin mun einnig þurfa að gefa leyfi fyrir öllum viðburðum, og fær skýrar heimildir til gjaldtöku.
14. apríl 2017
Ísland í 25. sæti af 136 yfir samkeppnishæfustu ferðamannalönd heims
Landið fellur um sjö sæti frá árinu 2015 og þykir nú vera eitt dýrasta land heims.
12. apríl 2017
Kári Jónasson
Náttúran, sagan og menningin eru aðalaðdráttaraflið
10. apríl 2017
Hægir á fjölgun ferðamanna til Íslands
Arion banki áætlar að ferðamönnum mun fjölga um rúmlega 160 þúsund manns árið 2018, en ekki um 287 þúsund líkt og bankinn áætlaði í september.
10. apríl 2017
Vilja nýta aukinn áhuga fólks á matarferðaþjónustu
Verkefnið Matvælalandið Ísland nær utan um um matarferðaþjónustu, matvælaframleiðslu og matarmenningu.
7. apríl 2017
Af svæðunum fjórum heimsóttu flestir Mývatnssveit, eða um 303.000 manns
Meðaldvalarlengd ferðamanna á Siglufirði mældist 6,4 klukkustundir sumarið 2015
Rannsókn sem beindist að ferðavenjum og útgjöldum erlendra gesta á Höfn, Mývatnssveit, Húsavík og Siglufirði sumarið 2015 sýnir að af stöðunum fjórum heimsóttu flestir Mývatnssveit.
6. apríl 2017
Ferðamenn mjög ánægðir með Reykjavík
Níu af hverjum tíu sumargestum og tæplega 92% vetrargesta sögðu upplifun sína af Reykjavík vera frábæra eða góða.
5. apríl 2017
Fjölgun ferðamanna á Íslandi 2016, tífalt hraðari en annars staðar í heiminum
Reiknað er með 30 prósent vexti í fjölda ferðamanna á þessu ári.
5. apríl 2017
Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar.
Hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustuna „reiðarslag“
Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri SAF, segir enga greiningu eða umræðu hafa farið fram á hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu. Ekkert samráð hafi verið haft um málið. Stjórnvöld vilja tempra vöxt sem hefur verið hraðari en innviðauppbygging ræður við.
3. apríl 2017
Edward H. Huijbens
Er yfirvofandi hrun í ferðaþjónustu?
1. apríl 2017
Skattahækkanir á ferðaþjónustu: Afleiðingarnar alvarlegastar fyrir landsbyggðina
Saf segir það hafa sýnt sig að þau lönd sem eru t.a.m. með gististaði í efri skattþrepum hafa lotið í lægra haldi í samkeppni við aðra áfangastaði.
31. mars 2017
Virðisaukaskattur á ferðaþjónustu verður færður í hærra þrep, í samræmi við stefnu stjórnvalda um að fækka undanþágum í kerfinu, segir ráðherra ferðamála.
Hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu sögð „reiðarslag“
Fundur á vegum Samtaka ferðaþjónustunnar ályktaði harðlega gegn fyrirhugaðri hækkun á virðisaukaskatti ferðaþjónustunnar.
31. mars 2017
Fyrirhuguð skattahækkun köld kveðja til ferðaþjónustunnar
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra greindi frá því á ársfundi Samtaka atvinnulífsins í gær að stefnt sé að því að setja ferðaþjónustuna í hærra virðisaukaskattsþrep.
30. mars 2017
Fimm hugmyndir um gjaldtöku af ferðamönnum
Ýmislegt hefur verið rætt þegar kemur að því hvernig eigi að láta ferðamenn greiða fyrir dvöl sína hér á landi. Færra hefur verið gert.
19. mars 2017
Tvöfalt meiri umferðarþungi vegna bílaleigubíla
Frá árinu 2009 þá hefur umferðarþungi vegna bílaleigubíla tólffaldast.
17. mars 2017
Ferðaþjónustan fórnarlamb eigin velgengni
Grímur Sæmundsen, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir ferðaþjónustuna vera fórnarlamb eigin velgengni þegar kemur að styrkingu krónunnar.
16. mars 2017
Ferðaþjónustuþorp rís í sjónlínu við Geysi
Þúsund manna ferðaþjónustuþorp á að rísa á jörðum nærri Geysi í Haukadal.
15. mars 2017
1,8 milljón ferðamanna heimsóttu Ísland árið 2016
98,6 prósent komu með flugi um Keflavíkurflugvöll.
14. mars 2017
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Gistináttaskatturinn fer beint í ríkissjóð
Samkvæmt frumvarpi ferðamálaráðherra mun framkvæmdasjóður ferðamannastaða ekki lengur vera fjármagnaður beint með hluta gistináttaskatts.
14. mars 2017
Málstofa um ferðaþjónustu í Frakklandi og á Íslandi
Málstofan ber yfirskriftina Áhættu- og óvissustjórnun: Dæmisögur frá Frakklandi, vinsælasta áfangastað ferðamanna í heiminum.
14. mars 2017
Ari Trausti Guðmundsson
Ferðaþjónustan: Eins og hverjar aðrar nytjar
12. mars 2017
Köfun í Silfru á Þingvöllum hefur verið vinsæl afþreyging fyrir ferðamenn.
Enn eitt dauðsfallið í Silfru og svæðinu lokað
Tvö banaslys hafa orðið í Silfru á innan við tveimur mánuðum.
11. mars 2017
Íslensku flugfélögin munu munu standa fyrir 75% flugframboðs um Keflavíkurvöll árið 2017
90 prósent erlendra ferðamanna sem heimsækja Ísland ferðast til landsins með flugi.
10. mars 2017
Gjaldeyristekjur af ferðamönnum 2017 gætu numið um 560 milljónir króna
Vöxtur greinarinnar mun áfram vera hraður og mikilvægi hennar fyrir gjaldeyrissköpun þjóðarbúsins enn aukast.
9. mars 2017
Ferða­þjón­usta orðin stærsta stoðin undir íslenskum efna­hag
Lands­fram­leiðsla jókst um 7,2 pró­sent í fyrra á Íslandi að raun­gildi. Það er mesti hag­vöxtur sem landið hefur upp­lifað á einu ári frá árinu 2007.
9. mars 2017
Ferðamenn eyða 200 þúsund að meðaltali
Ekki er annað að sjá en að mikill vöxtur ferðaþjónustunnar í landinu muni halda áfram á þessu ári. Greining Íslandsbanka spáir því að fjöldi ferðamanna fari yfir 2,3 milljónir á þessu ári.
9. mars 2017
SAF lýsir yfir vonbrigðum með boðaðan niðurskurð í samgönguáætlun
Samtökin velta því upp hvort íslenska ríkið sé gullgrafari ferðaþjónustunnar.
8. mars 2017
Ferða­mönnum sem komu til Íslands í febrúar fjölg­aði um 47,3 pró­sent á milli ára
8. mars 2017
Fjölgar minna hjá Icelandair en heilt yfir og sætanýting dregst saman
Ferðamönnum á Íslandi í febrúar fjölgaði um 47 prósent milli ára. Þeir sem flugu með Icelandair fjölgaði um ellefu prósent og sætanýting dróst saman.
7. mars 2017
Málefni ferðaþjónustu fá aukna áherslu hjá ráðuneytinu
Tilfærslur á verkefnum innan atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins tóku gildi í gær.
2. mars 2017
Ábyrgð hins opinbera að tryggja að upplifun ferðamanna standist væntingar
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamálaráðherra stöðu Íslands sem ferðamannalands sterka en að verja þurfi þá stöðu.
28. febrúar 2017
Danskur fréttaskýringaþáttur fjallar um „kraftaverkið á Íslandi“
22. febrúar 2017
Málþing um sveitarfélögin og ferðaþjónustuna fer fram 3. mars
20. febrúar 2017
Reykur kom upp í vélarrúmi eins hvalaskoðunarbáts
15. febrúar 2017
Ný aðstaða bætir öryggi ferðamanna á Þjóðveginum
Mar­geir Ing­ólfs­son, ­bóndi á Brú í Blá­skóg­ar­byggð, segir bílstjóra og leiðsögumenn hafa þakkað honum fyrir framtakið
14. febrúar 2017
Vinsældir Íslands sem ferðamannastaðar hefur áhrif á framboð húsnæðis
Ör fólksfjölgun og aukinn ferðamannastraumur til landsins hefur sett aukna pressu á húsnæðismarkaðinn.
13. febrúar 2017
Uppfæra rýmingaráætlanir vegna mögulegs Kötlugoss
Áætlanir um rýmingu vegna mögulegs Kötlugoss eru nú í endurskoðun. Ferðamannastraumur gerir rýminguna erfiðari.
11. febrúar 2017
30% lækkun Icelandair á einni viku
Hlutabréf í Icelandair hafa lækkað um 30% á einni viku, eftir afkomuviðvörun frá félaginu fyrr í vikunni.
3. febrúar 2017
Verðhrun Icelandair - Hvað veldur?
Icelandair hrapaði á markaði í gær. Vísitalan lækkaði um ríflega 6 prósent enda vegur Icelandair þungt fyrir heildina.
2. febrúar 2017
Hlutabréf í Icelandair í frjálsu falli – hafa lækkað um 20 prósent í dag
1. febrúar 2017
Ferðamenn eyddu 66 milljörðum meira 2015 en árið áður
31. janúar 2017
Opið fyrir umsóknir um styrki til þróunar- og markaðsverkefna í ferðaþjónustu á vegum NATA
Stjórn NATA leggur sérstaka áherslu á umsóknir sem tengjast sjálfbærri ferðamennsku.
25. janúar 2017
Farmer creates parking spot to accommodate travellers who want to visit horses
With the number of foreign guests visiting Iceland continually on the rise, more and more farmers have begun to complain about the large number of travellers stopping their vehicles on roadsides to feed horses.
24. janúar 2017
Fjöldi ferðamanna kýs gistingu í húsnæði í einkaeigu
42,4% bandarískra svarenda gistu í húsnæði í einkaeigu en 60,4% gistu á hóteli eða á gistiheimili.
24. janúar 2017
Hesteigandi býr til aðstöðu svo ferðamenn geti heilsað upp á íslenska hesta
Margeir Ingólfsson, ábúandi á bænum Brú í Biskupstungum, hefur tekið að sér að útbúa aðstöðu við eitt túna sinna svo ferðamenn geti stöðvað bifreiðar sínar með öruggum hætti og heilsað upp á hesta í hans eigu.
24. janúar 2017
Aðeins fáeinar eignir hafa verið skráðar til skammtímaleigu eftir að ný lög tóku gildi um áramótin.
28 hafa sótt um leyfisnúmer fyrir heimagistingu
Örfáir hafa tilkynnt um heimagistingu sína til stjórnvalda eftir að ný lög tóku gildi. 28 hafa sótt um leyfisnúmer. 2.662 íslenskar skráningar er að finna á Airbnb síðustu 30 daga.
23. janúar 2017
Douglas DC-3 flugvél Bandaríkjahers brotlenti á Sólheimasandi árið 1973. Flak vélarinnar situr enn í sandinum og er orðið að vinsælum ferðamannastað þrátt fyrir að vera illa leikið af veðrum og vindum.
Lofuðu Vegagerðinni að opna veginn aftur en náttúruvernd ræður för
Landeigandi á Sólheimasandi þar sem flugvélarflak er orðið að vinsælum ferðamannastað segja náttúruvernd valda því að lokað hefur verið fyrir bílaumferð á sandinum.
22. janúar 2017
Davíð Ingason
Íslensk gestrisni á 21. öld
20. janúar 2017
Ísland tekið sem dæmi um „overtourism“ í umfjöllun um ferðaþjónustu
Ísland þykir nýjasta dæmið um ferðamannastaði þar sem „offjölgun“ ferðamanna gæti krafist sértækra aðgerða og stýringar af hálfu stjórnvalda.
18. janúar 2017
Ráðherra í lukkupotti
„Ég vona allavega að nýskipaður ráðherra verði aðallega ferðamálaráðherra, því það er sá málaflokkur sem er einn af þeim öflugustu í íslenska hagkerfinu.“
13. janúar 2017
Vöxtur ferðaþjónustu hefur ekki skilað sér í tekju­aukn­ingu hins opin­bera
Þetta kemur fram í umfjöllun Kjarnans í umfjöllun Kjarnans um skýrslu um eignir Íslend­inga á aflands­svæðum og tekju­tap hins opin­bera.
9. janúar 2017
Ferðamenn við Skógafoss.
Raddir um að vöxtur ferðaþjónustu skili sér ekki að fullu í ríkiskassann
9. janúar 2017
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða fær meirihluta hækkunar á gistináttaskatti
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða fær meirihluta hækkunar á gistináttaskatti að óbreyttu. Ákveðið var að minnka framlög til sjóðsins vegna hægagangs fyrir jól. Sveitarfélög vilja helming gistináttaskatts í sinn hlut.
2. janúar 2017
Þórólfur Matthíasson
Ferðamannahagfræði fyrir byrjendur
28. desember 2016
Mennt er máttur - líka í ferðaþjónustu
Ferðaþjónusta snýst í grunninn um að þjónusta fólk í fríi. Ferðamenn hafa áhrif á daglegt líf okkar, hvort sem við störfum beint eða óbeint við ferðaþjónustu eða bara alls ekki.
28. desember 2016
600 milljónir teknar af Framkvæmdasjóði ferðamannastaða milli umræðna
23. desember 2016
Óútskýrður launamunur kynjanna umtalsverður í ferðaþjónustu
Launagreining í ferðaþjónustu er viðfangsefni nýrrar skýrslu sem Háskólinn á Biföst vann í samstarfi við Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Markmið rannsóknarinnar var að greina laun í ferðaþjónustu.
16. desember 2016
Hagfræðingur óttast að ferðaþjónusta verði ofnýtt auðlind
Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði, ritar grein í Fréttablaðið þar sem hann gagnrýnir hraðan vöxt ferðaþjónustunnar og óttast að atvinnugreinin verði ofnýtt auðlind líkt og síldin á sínum tíma.
15. desember 2016
Verkefninu er ætlað að styðja við ferðaþjónustufyrirtæki sem vilja vinna markvisst að sjálfbærni.
Kynningarfundur um ábyrga ferðaþjónustu fer fram á föstudag
Með ábyrgri ferðaþjónustu er átt við að ferðaþjónustufyrirtæki axli ábyrgð á þeim afleiðingum sem rekstur þeirra getur haft á umhverfið og samfélagið.
14. desember 2016
The tourism and hospitality industry in Iceland has become one of the country’s largest services export and job provider.
Number of employees working in the travel sector increased between years
In October, 24,600 individuals were reported to be working within the tourism sector, that’s 3,900 more than in the previous year
13. desember 2016
Árið 2011 störfuðu 12.660 manns við ferðaþjónustu en eru nú orðnir um 24.000.
Launþegum í ferðaþjónustu hefur fjölgað á milli ára
Í október voru 1.583 launagreiðendur og um 24.600 launþegar í greinum tengdum ferðaþjónustu .
13. desember 2016
Árstíðasveiflur í ferðamennsku eru enn gríðarlega miklar víða um land.
Samgöngur hamla því að ferðaþjónusta verði heilsársatvinnugrein um allt land
Enn vantar nokkuð upp á að ferðaþjónusta verði heilsársatvinnugrein á landsvæðum á borð við Austfirði, Vestfirði og Vestmannaeyjar og þá helst sökum slakra samgangna.
7. desember 2016
Fjöldi heimagistinga í Reykjavík hefur aukist gríðarlega á undanförnum árum í takti við aukinn straum ferðamanna hingað til lands.
AirBnB gefur eftir í baráttunni við löggjafa í Evrópu
3. desember 2016
Fjöldi heimagistinga í Reykjavík hefur aukist gríðarlega á undanförnum árum í takti við aukinn straum ferðamanna hingað til lands.
AirBnB gefur eftir í baráttunni við löggjafa í Evrópu
Fyrirtækið hefur þegar samþykkt að takmarka fjölda nátta í útleigu í London og Amsterdam, sem eru tveir af stærstu mörkuðum AirBnB í Evrópu.
3. desember 2016
Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi WOW.
WOW hagnaðist um 4,4 milljarða á fyrstu níu mánuðum ársins
22. nóvember 2016
WOW hagnaðist um 4,4 milljarða á fyrstu níu mánuðum ársins
22. nóvember 2016
34% ferðamanna völdu Ísland sem áfangastað vegna sögu landsins og menningu.
Menning hefur gríðarlega mikið aðdráttarafl
Menningar- og söguferðaþjónusta skipta gríðarlega miklu máli ef halda á áfram að lokka ferðamenn til landsins.
18. nóvember 2016
Startup Tourism er nýr viðskiptahraðall sem mun styðja við nýjar viðskiptahugmyndir og sprotafyrirtæki í ferðaþjónustu.
Opinn kynningarfundur um Startup Tourism þann 24. nóvember
Startup Tourism er nýr viðskiptahraðall sem ætlað er að stuðla að faglegri undirstöðu hjá nýjum ferðaþjónustufyrirtækjum.
16. nóvember 2016
Bókun and Swiss-based software supplier TrekkSoft have joined hands in offering a B2B marketplace for travel companies.
B2B marketplace with the biggest inventory list in Europe
Bókun and Swiss-based software supplier TrekkSoft have joined hands in offering a B2B marketplace with over 30,000 bookable products.
14. nóvember 2016
Hugbúnaðarfyrirtækið Bókun er komið í samstarf við TrekkSoft um að skapa „markaðstorg“ fyrir evrópsk ferðaþjónustufyrirtæki.
Skapa markaðstorg fyrir evrópsk ferðaþjónustufyrirtæki
Bókun og TrekkSoft mynda saman öflugt tengslanet fyrir viðskiptavini sína sem munu geta keypt og selt þjónustu annarra.
14. nóvember 2016
Sigur Donalds Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum var óvæntur og óttast er að niðurstöðurnar munu hafa víðtæk áhrif á ferðaþjónustu.
Of snemmt að segja til um hvort kosningarnar í BNA hafi áhrif á ferðaþjónustu
Óttast er að niðurstöðurnar munu hafa víðtæk áhrif á ferðaþjónustu, bæði í Bandaríkjunum og á Íslandi, en Bandaríkjamenn eru fjölmennastir í hópi ferðamanna á Íslandi.
10. nóvember 2016
Á Íslandi starfa nú um 2,650 ferðaþjónustufyrirtæki, af þeim hafa 56% starfað skemur en tíu ár.
Áhyggjur af fjölgun ólaunaðra starfsmanna í ferðaþjónustu
Samtök ferðaþjónustunnar eru mótfallin því að ferðaþjónustufyrirtæki byggi samkeppnisforskot sitt á sjálfboðavinnu.
1. nóvember 2016
The trailers were designed by a Swedish design company and their look was inspired by the classic teardrop trailer.
New, Icelandic camper trailers offer new kind of accommodation
The trailers were tested on Icelandic roads and weather conditions this summer with good results. They can easily cross light fords and are well equipped for travel along gravel roads.
18. október 2016